Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 34

Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 30. april 1978 © Af hljómplötum.... í sumar eftir því sem umbuösmabur sagöi I útvarpsviötali fyrir skömmu. Aö hans sögn munu ABBA einbeita sér að þvi á næstunni að hasla sér völl á japönskum og bandariskum markaði, en það eru einu staðirnir þar sem ABBA hafa ekki slegið i gegn ennþá, þ.e. af þeim stööum þar sem markaöur er fyrir iönaðartónlist. Eins og stendur, eru ABBA i Sviþjóð, þar sem að þau vinna að þvi að semja efni á nýja stóra plötu. sem ætlaö er að út komi á þessu ari. Platan verður trúlega hljóðrituð i sumar áður en ABBA t.iku sér sex vikna sumarleyfi. en hvað þau gera eftir það er ekki vitað um. Þes^ ..á geta i leiðinni að kvikmynd ABBA. ,,The movie”, er sýnd þc.-»a dagana viða á Bretlandi við fádæma góðar undirtekt- ir. FM bylgja i fyrradag kom ut hjá MCA i Bandarikjunum tvöföid hljómpiata. sem.hettir einlaldlega h:M. Aður ia'lur verið greint frá þvi i Nútimanum að i Bandarikjun- um sta ði ytir geröa kvikmynd þar sem Linda Konstadt færi með aðalhhm erkið. Mvndin segir frá lifinu i kringum útvarpsstöð i Bandarikjunum, en hljómplatan. sem nú er komin út, hefur að geyma iog úr myndinni Hin frábæra bandariska hljómsveit. Steely iian. hetur samiö tittllagið a plötunni, en önnur lög á henni eru: BohSeeger N'ightMoves. Steve Miller Band— Flv like an Eagle. Kóreigner — Cold As Ice. Tom Petty and the Heart- brakers Breakdown. Kandy Meisner — Bad Man. Doohie Brotlieis It keeps you runnin. James Taylor— Your smiling face, JoeW alsh- Life's been good,(Jueen - We will rock your. Éagles I.ife in the fast line, Steely I)an — Dan Do it again, Boz Scaggs - Lido Shuffle. Boston — More than a feeling, Linda Ronstadt— Tumbling Dice og Poor poor pityful me, Dan Fogel- becg- 'l'here’s a place in the world for a gambler og Billv Joel — Just the wav you are. , Eins og sjá má á þessari upptalningu er þarna ekki um neina aukvisa að ræða. og þvi er sannarlega von á góðu. Þvi tna bæta viðað kvikmyndin verður lrumsýnd vestan hafs i sumar og siðar á þessu ári i Bretlandi. þannig að fastlega má búast við þvi að hún verði tekin hér til sýningar fyrir næstu alda- mót. Standandi frá hægri: Yngvi Jónsson, Gylfi Magnússon, Siguröur Helgason, Reynir Kristjánsson, Arni B. Árnason. Sitjandi frá hægri: Málfrlöur E. Lorange, óskar Mar, Kristján Jónsson, Bergsveinn Sigurösson, Bryn- dfs Guöbjartsdóttir. Verkstjórasamband íslands 40 ára Á sameiginlegum fundi verk- stjóra af landsbyggðinni og i Reykjavik sem haldinn var 28. marz 1938 var ákveðið að vinna að stofnun Verkstjórasambands Is- lands og 10. april sama ár var það Besta íerðavaliö 78 KomiÖ og fáið eintak af stóra fallega feróabæklingnum okkar. Yfir sumartímann er skrifstofan líka opin frá kl. 10-12 á laugardögum. \l'/- Golfferð til Irlands Vegna eindreginna tilmæla, höfum viö ákveöiö aö efna til sérstakrar golfferöar til írlands 1.-13. júní. Verö kr. 98.000.-. Innifalið í veröi er flug, gisting og morgunverður. Costa del sol Af sérstökum ástæöum hafa losnað nokkur sæti í ferö okkar til Costa del sol 13. maí n.k. Af sömu orsökum getum við boöiö upp á sérstaklega hag- stæö kjör í þessa ferö. Hafiðsamband viö skrifstof- urnar strax. stofnað og átti þvi 40 ára starfs- afmæli fyrir skömmu. Verkst jórasamband islands sér um hagsmuna- og samningamál verkstjorastettarinnar og hetur ætið stuðlað að aukinni fræðslu verks.tjóra, voru lög um verk- stjórafræðslu samþykkt á alþingi 21. marz 1961. Stjórnskipuð neí'nd sér um framkvæmd verkstjóra- fræðslunnar undir umsjón Iðn- þróunarstofnunar íslands. Verkstjórasamband Islands hefur siðan 1943 gefið út timaritið ..Verkstjórann”. Verkstjórasainband lslands er aðili að Verkstjórasambandi Norðúrlanda N.A.U. og er Óskar Mar fulltrúi V.S.t. á þeim vett- vangi. Nú eru öll verkstjórafélög á landinu innan vébanda Verk- stjórasambands tslands. Aðildar- félögerunú 16 og meðlimir þeirra utn 1400. Núverandi stjórn skipa: For- seti Kristján Jónsson. Aðrir stjórnármenn: Óskar Mar, Páll Guðmundsson, Bergsveinn Sigurðsson, Árni Árnason. Mál- friður Lorange. Sigurður Helga- son. Varastjórn: Gylfi Magnússon, Reynir Kristjánsson, Yngvi Jóns- son. Þing Verkstjórasambands Is- lands er haldið annað hvert ár og þá til skiptis I landsfjórðungun- um. Landsfundur er haldinn árin þar á milli. Næsti landsfundur verður hald- inn 29. april i salarkynnum Verk- stjórafélags Reykjavikur, Skip- holti 3. BÚR breytir bókhaldinu JG — RVK.A fundi i útgerðarráði Reykjavikurborgar siðastliðinn miðvikudag (536. fundur) voru lögð fram drög að ársreikningum Bæjarútgerðar Reykjavikur fyrir árið 1977^ ásamt ársreikningum Sænsk - ísl. frystihússins. Á sama fundi var samþykkt eftirfarandi tillaga, samihljóða: „Útgeröarráð felur skrifstofu- stjóra aö höfðu samráði við borg- arendurskoöanda, aö breyta reikningshaldi og reikningsskil- um BX'R. þannig, að þau þjóni betur daglegri stjórnun fyrirtæk- isins.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.