Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 10
10
Sunnudagur 30. april 1978
H.f. Emskipafélag
íslands
sejidir öllu vinnandi fólki til
lands og sjávar sinar beztu
árnaöaróskir I tilefni 1. mai.
Gleðilega hátið!
Rafiðnaöarsamband
ís/ands
og aðildarfélög þess
senda öllu vinnandi fólki beztu árnaðar-
óskir i tilefni af 1. mai.
Gleðilega hátið.
Stjórnin.
Sjómannafélag
Reykjavíkur
sendir öllu starfandi fólki til lands og sjáv-
ar beztu óskir um
gleðilega hátíð 1. maí
Stjórnin.
Iðja,
félag verksmiðjufólks
sendir öllu vinnandi fólki bestu árnaðar-
óskir i tilefni af 1. mai
Gleðilega hátíð
Stjórnin
hvetur í'élagsmenn sina til að fjölmenna i
kröfugönguna og á útifund verkalýðs-
félaganna 1. mai.
Ráðstefna
um
heilsu-
hagfræði
Umræöur um heilbrigðismál
hafa aukizt mjög á siöustu árum.
Kostnaður við heilbrigöisþjón-
ustu hefur tvöfaldazt á tlu árum.
Allt þettaveldur þvf.aö átökin um
hverja krónu I opinberum rekstri
veröa sifellt haröari. Jafnvel inn-
an heilbrigðisþjónustu takast
menn á. Þrýstihópar skjóta upp
kollinum og togast á um þær
krónur, sem til ráðstöfunar eru.
Oft virðast átökin milli þrýstihóp-
anna sjálfra jafnvel vera meiri en
átökin milli heilbrigöisþjónustu
og annarra þátta I opinberum
rekstri.
Erlendis er þegar farið aö nota
ýmsar aðferðir til að meta
„heilsuarðsemi” hinna ýmsu
þátta heilbrigðismála.
Til að vekja athygli á og kynna
þessi mál, hefur Félag forstöðu-
manna sjúkrahúsa, í samráði viö
stjórnarnefnd rikisspitalanna,
stjórn Borgarspltalans og heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið, ákveöið að beita sér fyrir
fræðsuráðstefnu um heilsuhag-
fræði. Einnig hefur Samtökum
heilbrigðisstetta verið boðiö að
senda fulltrúa. Aðalfyrirlesarar á
námskeiðinu eru allir erlendir,
mjög þekktir hver á slnu sviði.
Fyrirlesarar verða Edgar
Borgenhammer, Duncan
Neuhauser, Egon Jonsson og
Daviö A Gunnarsson.
Ágreining-
ur um
JG RVK Oft er um það rætt að er-
fitt sé að fá að byggja i grónum
hverfum borgarinnar og að borg-
in sé að þenjast út þótt fólkinu
fækki i borginni.
Nýverið fjallaði skipulagsnefnd
borgarinnar um nýbyggingu að
Kambsvegi 16. I fundargerð
nefndarinnar segir á þessa leið:
Lagt fram bréf byggingarfull-
trúa dags 14.4. s.l., ásamt upp-
dráttum Kjartans Sveinssonar að
sex ibúða húsi á 700 ferm. lóð.
Skipulagsnefnd telur húsið of
stórt en getur eftir atvikum leyft
mest 4 ibúðir i húsinu i samræmi
við gildandi nýtingarhlutfall.
Sigurður Harðarson greiðir at-
kvæði á móti og telur hámark að
leyfa 3 ibúðir i húsinu. Magnús
Jensson sat hjá.
Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja
sendir meðlimum sínum og öðrum laun-
þegum árnaðaróskir í tilefni 1. maí og
hvetur til þátttöku
í kröfugöngunni
't' .............
Tímlnn er j
• penlngar \
| Auglýsícf :
í Tímanum I
Skólar - félags-
heimili - gistihús
Get tekið að mér bólstrun og viðgerðir á
húsgögnum n.k. sumar.
Afnot af ibúð þurfa að fylgja meðan á
vinnu stendur.
öllum fyrirspurnum svarað fljótt.
Tilboðmerkt, „Löng starfsreynsla” send-
ist blaðinu fyrir 1. júni n.k.
íbúafjölda
Auglýsing um
aðalskoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur í
maímánuði 1978
Þriðjudagur 2. mai R-18401 til R-18800
Miðvikudagur 3. mai R-18801 til R-19200
Föstudagur 5. mai R-19201 til R-19600
Mánudagur 8. mai R-19601 til R-20000
Þriðjudagur 9. mai R-20001 til R-20400
Miövikudagur 10. mai R-20401 til R-20800
Fimmtudagur 11. mai R-20801 til R-21200
Föstudagur 12. mai R-21201 tii R-21600
Þriðjudagur 16. mai R-21601 tii R-22000
Miðvikudagur 17. mai R-22001 til R-22400
Fimmtudagur 18. mai R-22401 til R-22800
Föstudagur 19. mai R-22801 til R-23200
Mánudagur 22. mai R-23201 til R-23600
Þriðjudagur 23. mai R-23601 til R-24000
Miðvikudagur 24. mai R-24001 til R-24400
Fimmtudagur 25. mai R-24401 til R-24800
Föstudagur 26. mai R-24801 til R-25200
Mánudagur 29. mai R-25201 tii R-25600
Þriðjudagur 30. mai R-25601 til R-26000
Miðvikudagur 31. mai R-26001 til R-26400
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds-
höfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar
alla virka daga kl. 08:00-16:00
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá-
trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að
skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að
máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
26. april 1978.
Sigurjón Sigurðsson.