Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. april 1978 11 „Brauð er holl og ódýr fæöa , segja bakarameistarar. Mvndin er frá ráðstefnu norrænna bakarameistara á Hótel Sögu i vikunni. Timamynd: Róbert. Norrænir bakarameistarar Vilja gera sameiginlega auglýsingakvikmynd um hollustu brauða FI — A ráðstefnu bakarameistara Norðurlanda, sem haldin var á Iiótel Sögu dagana 26. og 27. april sl. var látin I Ijós sú skoðun að miklu betur þyrfti að upplýsa al- menning um hollustu brauða og einnig þyrfti að kynna brauðverð betur. Ilollari og ódýrari fæðu væri ekki að fá. Einnig var rætt um það, hvernig laða mætli ungt fólk' að bakaraiðninni, og kom fram, aðkaupogkjör fólks I þess- ari iðngrein yrðu að vera I sam- ræmi við það sem gerist i öðrum iðngreinum. A ráðstefnunni var ákveðið að gera skyldi auglýsingakvikmynd sameiginlega fyrir Norðurlöndin, þar sem fram kæmu hollustu- hættir í malaræði. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar landssambanda bakarameistara frá Noregi, Finnlandi, Sviþjóð, Danmörku og tslandi. Var þetta i annað sinn, sem slik ráðstefna er haldin. Hin fyrsta fór frami Osló árið 1976. í tengslum við ráðstefnuna kom hingað til lands 120 manna hópur bakarameistara og maka þeirra til að kynnast landi og þjóð. Formaður Landssambands is- lenzkra bakarameistara er Krist- inn Albertsson, en Gisli ólafsson er framkvæmdastjóri þess. Laus staða Staða fulltrúa í Menntamálaráöuneytinu er laus til um- sóknar. Aðalstarf skv. 10. gr. laga nr. 50/1976: „Menntamálaráðuneytið fer með málefni almennings- bókasafna. Sérstakur fulltrúi i ráðuneytinu annast mál- efni safnanna og skal að öðru jöfnu ráða eða skipa I það starf bókasafnsfræðing meft reynslu istarfi” Samkvæmt 5 gr. reglugerðar um aimenningsbókasöfn frá 7. 3.1978 skal hann ennfremur m.a. fjalla um málefni skólabókasafna. Laun samkvæmt iaunakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- reynsiu sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 24. mal n.k. Menntamálaráðuneytið, 24. april 1978. 1 rJ.'t W’ í V' -s 0 % A-v' - * <• $ Borgarspítalinn Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Gjörgæzludeild Borgarspitalans. Fastar morgun-, kvöld- og næturvaktir koma til greina. Röntgenhjúkrunarfræðingar — Röntgentæknar Röntgenhjúkrunarfræðingar og röntgentæknar óskast til sumarafleysinga á Röntgendeild Borgarspitalans. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á ýmsar deildir spitalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra i sima 81200. Reykjavik, 29. april 1978 Borgarspitalinn. »»»»» n i 33 É' *£* w I A'i tss Jón Eiríksson frá Djúpadal 80 ára á morgun SOáraerá morgun Jón Eiriksson búfræðingur og bóndi, Djúpadal i Skagafirði. Jón Eiriksson er fæddur 1.4. 1898 og voru foreldrar hans Eirikur Jónsson bóndi Djúpadal og Sigriður Hannesdótt- ir. Hann var kvæntur Nönnu Þor- bergsdóttur frændkonu sinni frá Húsavik en missti hana eftir skamma sambúð. Jón Eiriksson mun taka á móti gestum i samkomuhúsinu i Héðinsmynni i Akrahrepp á morgun. — Útboð — Framkvæmdanefnd um byggingu leigu og söluibúða i ólafsvik, óskar eftir tilboðum i byggingu fjölbýlishúss við Engihlið, Ólafsvik. Húsið verður þriggja hæða fjölbýlishús 242 ferm — 2258 rúmm, með 8 ibúðum. Skila á húsinu fullfrágengnu eigi siðar en 31. mai 1979. Húsið er boðið út sem ein heild, en heimilt er að bjóða i nokkra verkþætti þess sér- staklega. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrif- stofu ólafsvikurhrepps og hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar rikisins gegn kr. 20.000.- skilatryggingu. Tilboðum á að skila til skrifstofu Ólafsvik- urhrepps eigi siðar en mánudaginn 22. mai 1978 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Formaður framkvæmdanefndar um byggingu leigu og söluibúða i ólafsvik Alexander Stefánsson. Sendum öllum launþegum beztu árnaðaróskir í tilefni af 1. maí. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Verkakvennafé/agið Framsókn sendir félagskonum sinum og öllu vinn- andi fólki árnaðaróskir i tilefni af 1. mai og hvetur félagskonur til að mæta i kröfu- göngunni og á útifundinum á Lækjartorgi. Stjórnin. Félag íslenzka prentiðnaðarins sendir öllum launþegum beztu órnaðaróskir í tilefni af 1. maí Dagsbrún hvetur félagsmenn sina til að fjölmenna i kröfugönguna og á útifund verkalýðs- félaganna 1. maí Cleðilega hátíð Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.