Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 14
14
Sunnudagur 30. april 1978
— ,,Ef litið er um öxl <>g
skyggnzt afturi timannerég viss
um að lair eru þeir sem draga i
eta aö þau störf sem verkályðs-
hreyfingin a Islandi iiefur unnið
til aö skapa betra og rettlátara
þjuöfélag eru ómetanleg”, sagöi
llakon Ilakonarson. torseti Al-
þyöusambands Noróurlands. i
viötali við Timann nu skömmu
íyrir helgina,þegar iilaöiö spuró
isl lyrir-um sliirf verkalyðsfélaé-
anna a Noröurlandi um þessoi
mundir. viöhnrlin i kiaramálum
þar nyröra og atvinnuastandiö i
Norölendingafjóröungi
Hakon ræddi fyrst almennt um
hlutverk verkalýðsfelaga og
árangurinn sem náöst hefur i
sögu hrevfingarinnar. og sagði:
„Hver mælir þvi í mót i dag aö
réttur til aö semja um kaup sitt og
kjör þyki sjálfsögð mannréttindi i
nutimaþjóðfélagi? Hver mælir a
móti þvi að takmarkalaust strit
solarhringuna Ut var óhæfa
Skyldi heldur vera nokkrir sem
telja orlof launafólks i nútima-
þjóöfélagi eitthvað sem aldrei
hefði átt aö vera til? Gaman þætti
mer aö heyra Irá þeim Otalið <-r
þaö öryggi sem lileyrissjóðir
veita þeim sem minna mega sin.
Löng yrði sú upptalning i þessu
sambandi ef hún ætti að vera
tæmandi, — vart leggiandi á eitt
Timablað aö birta þaö i dag.
Ekki heíur þessi barátta verið
neinn dans á rosum. Hatrammur
áróöur var rekin gegn stofnun
verkalyðsfelaga. gegn félags-
mönnunum sjallum. svo aö maö-
ur nnnnist nu ekki a forystumenn
þeirra. Mennsem dreymdi um aö
stoln.i verkahösfélög voru taldir
hinn mestu misindismenn.
stoi l.a ttulegir þjoölélaginu og
voru jafnvel tluttu' nauöugar
flutnmgum staöa i miili. Sem bet-
ur ler má segja aö þegar braut-
ryöjendastarl iö var komiö vel á
veg haii þessi baratta tekiö á sig
manneskjulegri svip. Aö visu ma
engmn skilja orö min svo að bar-
áttu launafolks hafi veriö lokiö.
Þvi Þ'r viðs fjarri. Barátta launa-
fólks er eilii. Til þess liggja
ástæöur sem ailir þekkja."
Langlundargeðið
þrotið
Um stöðu þessara mála nú
sagði Hákon aö ser vitist sem
launþegasamtökin þvrftu á öllu
afli sinu og samstööu að halda:
..Hins vegar er engu iikara en
hlutirnir séu jafnvel að snúást
aftur tii fyrri tima skeiðs. Nú
dynja vfir landsK'ðinn daglega úr
fjölmiölum andstæðinganna ofsa-
fengnar árásir a lorystumenn
launþegasamtakanna. Þar eru
þeir bornir hinum þyngstu sök-
um. svo sem aö vera að egna friö-
sælan landslvðinn til óláta. upp-
þota. lögbrota. Asökunin um aö
by It ingin se formlega hafin hly fur
aö vera a næstá li'iti
Oghverskyldi nu orsökin fyrir
öllum þessum ohroðri vera? Ju.
þaö netnilega kom aö þvi aö lang
lundárgeö almennmgs var a þret
um gagnvart hinum næstum ar-
vissu órþriiaráðum' stjornmala-
niannaiina að visitala kaupgjalds
var tekiii ur sambandi. Meira aö
segja vai liotað aó ganga þannig
fra grundvelli yLsitölunnar aö
hann yröi hjóm eitt.
Þaö er aidrei gott aö þurfa aö
ganga i berhögg viö gildandi
iandslög. en einhvers staðar
stendur: Nauðsyn brýtur lög. Eg
varþeirrarskoðunar.og er henn-
ar enn. og við vorum þaö mörg
þegar þessar ákyarðanir um
þar meö möguleikum okkar allra
til aö hafa áhrif á eigin lifskjör..
Eg held þvi að öllum sé fyrir
beztu að átta sig á þvi að þaö var
fagleg akvörðun launþega að
mótmæla með vinnustöövuninni
1. og 2. marz siðasthöinn. Og ég er
viss um aö launþegar bera gæfu
til aö fyigja þessu máli heilu i
höfn, el ekki - fljótum við soíandi
aö feigöarósi."
Horfur í samn-
ingamálum
Hákon Hákonarson sagðist
telja hiö ákaflega stopula og ein-
hæfa atvinnulif viða um landið
vera forsenduna fyrir þvi að eðli-
legt væri að undanþágur væru
veittar fra útskipunarbanni
Hákon Hákonarson forseti Al-
þýðusambands Noröurlands.
Hann hefur verið formaður
Sveinafélags járniðnaðarmanna
á Akureyri um rúmlega tveggja
ára skeið og unnið mikið að
verkalýös- og félagsmálum og
starfar nú á skrifstofu verkalýðs-
samtakanna á Noröurlandi.
„Alþýðan er það afl
þjóðfélaginu áfram
Veiðifélag Elliðavatns
... i Stangaveiði á vatnasvæði Elliða- vatns hefst 1. mai.
Veiðileyfi eru seld i Vesturröst,
Laugavegi 178, Vatnsenda, Elliða-
vatni og Gunnarshólma.
Veiðifélag Elliðavatns.
Auglýsing
um styrk úr Kannsóknarsjóði IBM
v/Reiknistofnunar Háskólans.
Kyrirhugað er að úthlutun úr sjóðnum fari fram Ihyrjun
júni næstkomandi.
Tilgandur sjóðsins er að veita fjárhagslegan stuðning til
visindalegra rannsókna og menntunar á sviði gagna-
vinnslu með rafreiknum.
Styrkinn má meðal annars veita:
a. til greiðslu fyrir gagnavinnslu við Keiknistofnun Há-
skólans
b. til framhaldsmenntunar i gagnavinnslu að loknu há-
skólaprófi
c. til vlsindamanna, sem um skemmri tima þurfa á
starfsaðstoð að halda til að geta lokið ákveðnu rann-
sóknarverkefni
d. til útgáfu visindalegra verka og þýðinga þeirra á erlend
mál.
Frekari upplýsingar veitir ritari sjóðsins, forstöðumaður
Reiknistofnunar Háskóla íslands, Páll Jensson, i sima
25088.
Umsóknir, merktar Rannsóknarsjóöur IBM vegna
Reiknistofnunar Háskólans, skulu hafa borist fyrir 27.
mai, 1978 i prósthólf 5176 Reykjavik.
Stjórn sjóðsins.
Legsteinar
8 S.HELGASON HF
STEINSMIÐIA
SKemmuvegi 4« - K6p*vogl - Sfml 7ðe77 - Pðsthðlf 1S6
Spjallað við Hákon Hákonarson, forseta Alþýðusc
bandinu heldur öðrum landssam-
böndum innan Alþýðusambands
Islands. Þar á meðal eru iðnaðar-
menn i' ýmsum greinum og verk-
smiðjufólk, auk fjölmennra
félaga verzlunarmanna.
Hákon taldi að af þessum sök-
um yrði Alþýðusamband Norður-
lands ekki samnefnari verkalýðs-
félaganna i fjórðungnum i kjara-
samningum nú, enda væru verk-
efni þess ærin á öðrum sviðum
hagsmunamála launþega. Hákon
sagði meðal annars um þetta:
,,Við höldum áfram þvi starfi
sem unnið hefur verið að þvi að
byggja upp landssamböndin fyrir
einstakar greinar innan Alþýðu-
sambands Islands og i samræmi
við þá stefnu sem mótuð hefur
veriö i þeim efnum. SU ákvöröun
að stofna til landssambanda var
án efa rétt, og reynslan hefui
sannað að svo var. Svæðasam-
böndin hafa á hinn bóginn ærnum
verkefnum að sinna varðandi
ýmis félagsmál, menningarmál
félagsmanna, námskeið, orlofs-
mál, sumarbúðir, að ógleymdum
atvinnumálum. en t.d. Álþýðu-
samband Norðurlands á fulltrúa i
atvinnumálanefnd fjórðungsins."
Forðast of mikla
viðkvæmni
Um tillögur sem fram hafa
komið um aukið hlutverk og
verkssvið sáttasemjara ríkisins
sagði Hákon Hákonarson að
menn ættu að forðast of mikla
viðkvæmni vegna þeirra:
„A þessusviði má miklu breyta
án þess að af þvi þurfi að leiða
skerðingu á samningsrétti verka-
lýðsfélaganna. Með breytingum á
núverandi skipan má t.d. koma i
veg fyrir að málum sé haldið i
spennitreyju svo að sólarhringum
skiptir í samningaþófi. Sátta-
semjari á að koma inn i kjara-
deilur miklu fyrr en verið hefur,
og áður en samningar renna út.
Annað iþessu sambandi sem ég
vil benda á er að I lögum á að
ákveða að nýir kjarasamningar
taki jafnan gildi þegar hinir fyrri
renna út. Þetta er nauðsynlegt til
þess að vinnuveitendur geti ekki
gert sér það að leik að draga
Mikill iðnaður og fjölbreytilegur er-á Akureyri. Myndin sýnir vinnusal I.
Slippstööinni.
vinnustöðvun voru teknar fyrstu
daga marzmánaðar, að nú væri
mælirinn fullur hvað snertir þessi
vinnubrögð rikisstjórna. Það er
min skoðun að ef það á að telja Is-
lendingum trú um að eðliiegt sé
að eyða geysilegum tima, fé og
fyrirhöfn i að gera kjarasamn-
inga fvrir launafólk. fara með þá
út i verkalýðsfélögin, láta sam-
þykkja þá þar. en siðan komi
rikisvald og nemi úr gildi að
meira eða minna leyti nýgerða
kjarasamninga. hljóti sömu aðilr
aö vera ákafir aödáendur þeirra
athafna Bakkabræðra aö bera
sólskinið inn i hus i trogum og
myrkrið út
Góöir launþegai' Eg vil sér-
staklega vara við aroðri af þessu
tagi gegn verkalýöshreyfingunni.
Þar er veriö að vega beint að til-
verurétti verkaiýðsfélaganna og
Verkamannasambandsins. Viða
væri geymslurými fyrir afurðir af
skornum skammti, og þannig
yrði að sjálfsögðu að jafna að-
stöðu launafólksins eftir föngum.
1 fjölmiðlum og umræðum hefbi
gætt misskilnings um fram-
kvæmd útskipunarbannsins, en
eftir að þessi aðstöðumunur hefði
verið jafnaður með slikum að-
gerðum taldi hann að forsendur
myndu breytast.
Urn horfur i samningamálum
noröan lands sagöi Hákon að
staðan þar væriað ýmsu leyti ólik
þeirri sem er á Vestfjörðum og
Austurlandi. A Norðurlandi vrði
ekki um að ræða sérsamninga
fyrir fjorðunginn. meðal annars
af þvi að atvinnulifið þarerekki
saraan sett á sama hátt. A
Noröurlandi er fjöldi launþega
sem ekki er i Verkamannasam-