Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 24
24
Sunnudagur 30. april 1978
NESKAUPSTAÐUR
Logi Kristjánsson bæjarstjóri.
Nú er nýja sjúkrahúsiö tilbúiö
uiuiir tréverk og verður aö hluta
tekiö i notkun á þessu ári en veru-
legum fjármunum hefur vcrið
varið til byggingarinnar siðan
1973.
VERKIN TALA
Hin nýju mannvirki Sildar-
vinnslunnar hf. i Neskaupstað.
Þessi mannvirki hafa öll verið
bvggö upp siðan snjóflóðin féllu á
Neskaupstað. Auk bræðslunnar
rekur SQdarvinnslan hf. frysti-
hús, saltfiskverkun og gerir út
þrjá togara og eitt nótaskip.
Yngsti togarinn var keyptur i
fyrra. Framkvæmdastjóri er
ölafur Gunnarsson, en hjá fyrir-
tækinustarfa að meðaitalium 250
manns. A siðasta ári komust 800
manns þar á launaskrá.
Timamyndir Mó
í NESKAUPSTAÐ
— ríkissjóður hefur lagt verulegar fjárupphæðir til
framkvæmda þar á þessu kjörtimabili og unnið er
að mörgum verkefnum í samvinnu við bæjarsjóð
Rikissjóður hefur lagt veruleg-
ar fjárhæðir til framkvæmda hér
i Neskaupstað þetta kjörtimabil
sagði Logi Kristjánsson bæjar-
stjóri i samtali við Timann.
Stærsta framkvæmdin var upp-
bygging hafnarinnar, og var
þetta framkvæmd upp á þrjú
hundruð milljónir króna sem riki-
og sveitarfélag lagði fram á árun-
um 1975 og 1976. Siðan var litið
unnið árið 1977 en i ár á að ljúka
við frágang á þessum miklu
mannvirkjum. Þáverða hérorðin
góð hafnarskilyrði þó eftir séu
ýmsar smærri framkvæmdir,
eins og að dýpka höfnina o.fl.
Annaðstórtverkefni sem hérer
unnið að er bygging sjúkrahUss-
ins. Byrjað var á byggingunni
árið 1973 og hefur verið unnið
fyrir 70-80 millj. kr. ár hvert. NU
er þetta mikla hús tilbOið undir
tréverk og verður að hluta tekið i
notkun á þessu ári og siðan unnið
að lokafrágangi eftir þvi' sem
fjármagn fæst til framkvæmd,-
anna.
Þetta nýja sjúkrahUs eykur
öryggi i fjórðungnum mjög mikið
og ekki siður á miðunum hér fyrir
austan land. Einnig eykst öryggið
mikið með tilkomu Oddsskarðs-
Friðrik Vilhjálmsson t.h. og Bjarni Bjarnason verkstjóri á netageröar-
gangnanna, en verulegu fjár-
magni hefur verið varið til þess
verks á undanförnum árum og
voru göngin tekin i notkun á sið-
asta ári.
Þá er verið að byggja við fjöl-
brautaskólann hér sagði Logi.
Þessi viðbygging er 1320 fermetr-
ar að grunnfleti og á að verða á
þremur hæðum. BUið er að steypa
upp tvær hæðanna. Áætlað er að
reyna að ljúka þessum fram-
kvæmdum árið 1980, en eins og
aðrir erum við bundnir af efna-
hag þjóðarinnar og þvi ekki víst
að þessi áætlun standist.
Auk þessarar upptalningar
nefndi Logi fjölmargar aðrar
framkvæmdir sem unnið er að i'
Neskaupstað ýmist sameiginlega
ávegum rikis og sveitarfélagsins
eða einvörðungu á vegum
sveitarfélagsins.
Að lokum spurði 'blaðamaður
Séð yfir hluta af nýju hafnarmannvirkjunum i Neskaupstað
en þau hafa öll verið bvggð upp i tið núverandi rikisstjórnar með
samvinnu rikis og sveitarfélags.
bæjarstjórann hvort þessi ipp-
talning hans afsannaði ekki al-
gerlega það sem sumir Alþýðu-
bandalagsmenn viljahalda fram
þegar þeir segja að rikisvaldið
hafi litið gert til að efla atvinnu og
félagslega þjónustu á þessu kjör-
timabili. 1 fyrstu taldi bæjarstjór-
inn sljkar fullyrðingar réttar, en
viðurkenndi þó staðreyndir. Sagði
Mikil
vinna í
hann að á þessum framkvæmdum
hefði verið byrjað i tið vinstri
stjórnarinnar sem i mörgum til-
fellum er rétt. En hvenær var
byrjað á byggingu hafnarmann-
virkjanna i Neskaupstað eða við-
byggingunni við fjölbrautaskól-
ann og svo fjölmörgu öðru sem
nefna mætt-i viðs vegar um Aust-
urland? MÓ
verkstæðinu t.v.
Komið með eina af litlu loðnunótunum til viögeröar. Þótt nótin sé ekki
stór þarf tvo stóra vörubíla til að flytja hana að netagerðinni. Mikil-
vægt væri að fá viðlegukant fyrir framan verkstæöið, svo unnt væri að
taka næturnar beint inn I húsið.
Timamyndir Mó.
netagerðinni
Fyrir fjórum árum siðan þótti
fráleitt aö loðnunætur yrðu
nokkru sinni meira en 40 faðma
djúpar, en nú eru þær þegar orön-
ar yfir 80 faðmar á dýpt, sagði
Friðrik Vilhjálmsson netagerðar-
maöur i Neskaupstað i samtali
við Timann þegar loðnuvertið
stóö sem hæst fyrir austan.
Friðrik hefur rekiö netagerð I
Neskaupstað i 20 a'r. Fyrstu árin
fór starfsemin fram i leiguhús-
næði, en árið 1966 var flutt i nýtt
hús, sem Friðrik byggði yfir
starfsemina. Þaö hús er 460 fer-
metrar að grunnfleti á þremur
hæðum. Þegar húsið var byggt
þótti þaö gifurlega stórt, en nú
eru næturnar orönar svo stórar,
að húsið er oröiö allt of litið, og
veröur Friðrik aö fá geymsluhús-
næði úti i gæ.
Aðalvinna okkar liggur i upp-
setningu og viðgerö á nótum fyrir
loðnuflotann. Við byrjum i
september að yfirfara loönu-
næturnar svo þær séu tilbúnar i
vertiðarbyrjun. Siðan verður að
gera við I snarhasti ef bilar meö-
an á vertiö stendur. Hér vinna að
jafnaði 10-12 menn, en þyrftu að
vera mun fleiri yfir vertiðina, svo
unnt sé að anna öllum viðgerðar-
beiðnum, sem'koma.
Yfir sumarið liggur aðalvinnan
I trollum og öðrum búnaði fyrir
togarana, auk þess, sem við ger-
um alltaf við eitthvað af sildar-
nótum.
Friðrik sagði að það tæki um
tvö þúsund stundir að setja upp
loðnunót af stærstu gerð, sem er
um 80 faðmar á dýpt og 270-280
faðma löng. Slik nót kostar tugi
milljóna, liklega yfir 35 millj. kr.
Mó.
Opið skólakerfi næsta haust
— rætt við Gísla Sighvatsson skólastjóra barnaskólans
Þaö er mjög mikilvægt fyrir
hvert byggðarlag að geta boðið
upp á sem mest nám heima fyrir
til þess að halda sem lengst I unga
fólkið, sagði GIsli Sighvatsson
skólastjóri barnaskólans I Nes-
kaupstað i samtali við Timann.
Hér er stefnt aö þvi, að aö loknu
grunnskólanámi geti unglingar
stundaö tveggja ára bóknám i
fjöibrautaskóla og siðan verði hér
uppeldisbraut og viðskiptabraut
og jafnvel fleiri námsbrautir.
t barnaskólanum eru nú 220
nemendur, og fastráönir kennar-
ar eru 10 auk skólastjóra. Einnig
starfa þar 5 stundakennarar.
GIsli sagði að nú væri stefnt að
þvi að taka upp svokallað opið
skólakerfi. Það kerfi er á þann
hátt frábrugðið hinu hefðbundna
bekkjakerfi, að kennarinn verður
fyrst og fremst leiðbeinajidi og
sér um aö hver nemandi sé að
starfi og hafi verkefni við sitt
hæfi. Nokkrir kennarar vinna
saman og krefst þetta þvi mikils
samstarfs kennaranna. Aherzla
er lögö á að laöa þaö bezta fram
hjá hverjum nemanda I hðpnum.
Ekki er ætlunin aö fara geyst af.
staö viö þessar breytingar. Byrj-
að veröur á að nota þessa aöferð
viö kennslu 7 og 8 ára barna næsta
haust. Kennarar i Neskaupstaö
hafa mikinn áhuga fyrir þessari
nýjutil|iögun, sem viöa hefur gef-
izt mjög vel.
Nú er veriö að undirbúa
breytingar á skólahúsnæðinu
vegna þessara breyttu kennslu-
hátta. Síðan veröur þessi nýja til-
högun kynnt fyrir foreldrum.
MÓ.
GIsli Sighvatsson