Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 30. april 1978 Ingólfur Daviðsson: Byggt og búið í gamla daga Kona meft krókfald á höffti Frú Maja K. ólafsson Patreksfirfti verið rituð orðsending á kortið. Vel sómir sér lika hárprúða konan á korti Björns Kristjáns- sonar og Egils Jacobsen. Skaut- búningur vekur hvarvetna eftir- tekt og aðdáun. Þorsteinn Jósepsson á heiðurinn af korti með konu á þjóðbúningi, „ætl- uðum ungum stúlkum’ stendur letrað á ensku. Þarna ber stúlk- an upphlut og peysuhúfu með prýði. Þetta voru sýnishorn af há- tiðabúningum „betra helm- ings” þjóðarinnar, mundi vera sagt i gamla daga, en nú vilja vist jafnvægiskonur bara segja „helmingur”. Fróðlegt væri að frétta nöfn kvennanna, sem hér eru birtar myndir af. Ég íjalla um freyjumál i þess- um þætti og birti myndir úr kortasáfni Sveinbjarnar. Þetta er myndarlegur kvenhópur og búningarnir ekkert rusl, heldur aðdáunar- og virðingarverðir. Elzt er liklega myndin af Maju Ólafsson og drengnum tekin 1902 eða 1903. Maja (Maria) var kona útgerðarmannsins Péturs Ólafssonar á Patreksfirði. Hús- gögn eru i vinalegum gömlum stil. A korti Alex. Vincent i Kaup- mannahöfn sést kona i gömlum búningi með krókfald á höfði og sálmabók i kjöltu sinni. Hún virðist sitja á kirkjubekk og sér i predikunarstólinn. — „Spegill, spegill herm þú hver hér á landi friðust er”, mætti segja um aðra konumynd á korti frá Alex. Vincent. Þarna er hin nýja gerð skautbúnings komin til sögunn- ar. Kista fornleg o.fl. munir i baksýn. A jólum 1931 hefur Kona f skautbúningi Kona I upphlut „Spegill, spegill herm þú hver hér á landi friftust er”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.