Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 30.04.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 30. april 1978 25 EgilsbúO.hótel og félagsheimili. Stækka þarf hótelið_ ÞaO er mikil nauðsyn aö byggja við þetta hótel enda er algengt aö hér veröi aö visa fólki frá, sagöi Frimann Sveinsson hótelstjóri á Hótel Egilsbúö i Neskaupstaö i viötali viö Timann. Hugmyndin er lika að reisa hér viöbyggingu en ekki er ákveðiö hvenær hafizt verður handa. Það er bæjarfélagið sem á Hótel Egilsbúð en Frimann rekur hótelið fyrir eigin reikning. í þvi eru 5 tveggja manna herbergi. Auk þess hefur hótelið aögang aö nokkrum herbergjum úti i bæ, og á sumrin hefur það einnig til um- ráða heimavist gagnfræðaskól- ans og iðnskólans. Á vetrum er hluti nemendanna i heimavistun- um i fæöi á hótelinu. Frimann kvaöst hafa veriö á Norðfiröi á annaö ár og likaöi mjög vel. Félagslif væri þar gott og meö tilkomu Oddsskarös- gangnanna heföi oröiö gerbreyt- ing á samgöngumálum viö Norö- fjörö. A hótelinu vinna aö staðaldri þrjár stúlkur og næturvöröur auk Frimanns. Siöan er fengiö auka- fólk þegar meira er um að vera eins og t.d. þegar undirbúa þarf stórar matarveizlur. Alltaf er eitthvað um slikt t.d. eru nokkrar árshátiöir haldnar hvern vetur. Hótelið er i sama húsi og félags- heimilið og þar er þvi góöur salur fyrir stórar veizlur. mó Frlmann Sveinsson og Berglind Eiriksdóttir viö uppþvottinn. Hækkun á dráttarvöxtum Veódeildarlána (Húsnæðismálastjórnarlána) Frá og með 1. maí hækka dráttarvextir á öllum veðdeildarlánum, sem tekin hafa verið eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafinn F. D,E og F lán falla I gjalddaga 1. maí og verða áfram 1% dráttarvextir á D og E lánum. Dráttarvextir F lána hækka hinsvegar úr 1% í 3% fyrir hvern mánuð og byrjaðan mánuð. Athugið að þessi breyting tekur gildi 1. maí n.k. Veðdeild Landsbanka íslands Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla LAMELL PARKETT Lituð og brennd eik - Askur - Sýruhert og litað brenni - Pappi - Listar - Lím

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.