Tíminn - 13.05.1978, Síða 1

Tíminn - 13.05.1978, Síða 1
Vorum beittir þvingunum — segir Björn Hólmsteins- son oddviti varðandi viðgerðina á Rauðanúpi Verðnr Fjala- köttur- inn Fjalakötturinn viö Aðal- stræti hefur verið boðinn Reykjavikurborg til kaups, en litill áhugi virðist á þeim við- skiptum nema af hálfu selj- enda. Nú er eigandinn, Þorkell Valdimarsson, helzt á þvi að rifa húsið og leigja grunninn undir bilastæði. Maður skyldi ætla aö þessi mikla húseign i hjarta höfuð- borgarinnar væri mikils virði, en eigandinn hefur helzt til litið upp úr eign sinni. Aðeins um þriðjungurhússins er nýtt- ur, og þegar greiddir hafa ver- ið skattar af leigutekjunum, eruaðeins eftir um 25 þús. kr., sem duga eiga I viðhald þessa gamla, störa húss. Fasteigna- gjöldin af lóðinni eru jafnhá og af Morgunblaðshöllinni, sem óneitanlega nýtist mun betur en Fjalakötturinn gamli. Ekki munvænlegt að kaupa hús á þessum stað til að rifa og byggja þar upp, þvi framtið Grjótaþorps er óráðin og guð og skipulagsyfirvöld ein vita hvort og hvenær þar fást byggingaleyfi. Til að hafa einhverjar tekjur af eign sinni við Aðalstræti ihugar Þorkell þvi nú að rifa húsið og koma upp á staðnum þvi fyrirtæki, sem mest er að- kallandi i miðborginni — bila- stæði — jo g leigja það. Að sjálfsögðu fylgir þessu einnig sá kostur að Hallærisplanið vinsæla stækkar um helming og unglingarnir, sem þangað venja komúr sinar, fá aukiö olnbogarými. KEJ. — Aðeins 15 manns, af 50-60 sem undir venjulegum kringum- stæðum vinna í frystihúsi Jökuls hf. á Raufarhöfn, eru nú að störf- um i frystihúsinu og verður að öllu óbreyttu sagt upp i áföngum næátu vikurnar, en fólk þetta hefur verið fastráðið. Enginn fiskur er nú i húsinu til verkunar, en eins og kunnugt er strandaði togari Jökuls hf., Rauðinúpur, i fyrri mánuði og fékk að standa i nær þrjár vikur uppi i slipp i Reykjavik án þess að unnið væri við hann. Að sögn Björns Hólmsteinsson- ar, oddvita á Raufarhöfn og stjórnarformanns Jökuls hf ..óttast menn að ekki takist að gera við togarann hér innanlands á umsömdum tima. Þá kvaðst hann ver mjög óhress yfir þeim þvingunum sem Raufarhafnar- búar voru beittir i þessu máli, ekki sizt af hálfu iðnaðarráðu- neytis. Með þvi að útgerðin var þvinguð til að láta viðgerðina á togaranum fara fram innanlands verður hann lengur frá veiðum auk þess sem útgerðin mátti taka á sig aukalega a.m.k. 10-12 milljóna kr. kostnað. A sama tima, sagði Björn, fer hvert loðnuskipið á fætur öðru Ur landi 'til breytinga upp á tugi og hundruð milljóna. Þá sagði Björn að þvi erfiðara yrði að komast i gang aftur sem lengur liði, og nú þegar væri allt fariö að snúast aftur á bak, bæði i •rekstri útgerðarinnar og atvinnu- lifi kauptúnsins, en togarinn RauðinUpur hefur undanfarin nokkur ár verið sem slagæð atvinnulifsins. Eins og stendur blasir við atvinnuleysi og rekstrarörðugleikar, sem ekki er séð fyrir endann á. Uppsagnir á Raufarhöfn: Sauöburður er nú aö hefjast og mikill annatími I sveitum. Viðast hvar bera ærnar I húsi, eða við hús og yfir þeim er vakað allan sólarhringinn. Sumir bændur búa rúm úti i fjárhúsi og leggja sig um lágnættið milli þess, sem þeir llta eftir ánum. En þótt mikil sé vinnan er sauðburðurinn mikill ánægjutlmi I sveitinni. Sérstaklega finnst yngstu kynslóðinni þessi tlmi ánægjulegur, og mörg eru þau borgarbörnin, sem þá fá að skreppa I heimsókn til afa eöa ömmu, frænda eða frænku, og fylgjast meö þegar lömbin eru að fæðast. Meðfylgjandi mynd tók MÓ af nýfæddum lömbum vestur I Geiradalshreppi fyrir fáum dögum, en á bls. 13 er vifttal viö ung hjón, sem fluttu þangað si. haust og hófu búskap. De Gaulle 13. mai 1958 Bls. 10 og 11 Nú fer hvltasunnuhelgin Ihönd, fyrsta feröahelgi sumarsins sem eitthvað kveftur að. Sumir halda á misjafnlega góðum bflum sin- um út á misjafnlega góöa vegi, sem eru aö byrja aö jafna sig eftir rysjóttan vetur. Aðrir setja hafurtask sitt I nokkrar töskur og tjaldpoka og stlga upp I rútu eöa flugvél og flestir fara auövit- aö til aö leita uppi sól og gott veöur, svona til aö hvila sig eina helgi á rosanum hérna7á súöurhorninu. ~ Timamynd Róbert. Var neitað um rann- sókn og fæddi vangefið barn Legvatnsrannsóknir gefa 100% öruggt svar viö þvi, hvort ófætt barn veröur mongóliti eöa ekki. A bls. 20 og 21 er rætt viö Ron Berry, brezkan erföafrsöing/ sem starfar hér á landit um framtiöarmöguleika sllkra rannsókna hér. Einnig er I opnunni viötal viö 38 ára gamla konu, sem gekk I gegnum þaö I marz sl. aö eignast vangefiö barn. Þessari konu haföi veriö neitaö um legvantsrannsókn hjá þremur iæknum, enda þótt hún hafi veriö á svokölluöum hættuaidri. Tíminn heim sækir Vest- mannaeyjar bls. 12-13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.