Tíminn - 17.05.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.05.1978, Blaðsíða 16
16- Miftvikudagur 17. mal 1978 Reykjavik: Lögreglan simi‘ 11166, slökkviliBiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiB og sjúkra- , bifreiB simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan” simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. ---------------“T--------- Lögregla og slökkviliö - - ’ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og • Kópavogur, simi 11100, HafnarfjörBur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: > Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. mai er i Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 'Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og .19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I-augardag og sunnudag kl. 15 'tii .16. Barnadeild alla daga frá kl. 3.5 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- .daga er lokaö. Bilanatilkynningar j Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi ‘86577. , Simabilanir simi 0 5. daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf - ' j . St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30. Inn- taka nýrra félaga. Dagskrá i umsjá sumarheimilisstjórnar. Kaffiveitingar. Mætiö vel á siðasta fund vetrarins. Æ.T. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiöbein-i ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fásti einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Viröingarfyllst, Sigurður Guöjónsson framkv. stjóri Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrif- .stofa nefndarinnar er opin- þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræðingur Mæöra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. Kvenfélag Langholtssóknar: I safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriöjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriöur I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ökeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. j Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. 'Simavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282. i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. '■■■:'. -— Minningarkorti - Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannsson- ar, Hafnarstræti 107. Minningarkort byggingar- sjóös Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu-; stekk 3, simi 74381. Minningarspjöld esperanto- • hreyfingarinnar á lslandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka * 1 esperanto-sambandsins og ' BókabUÖ Máls og menningar. ^Laugavegi 18. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúö Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæöina i giró. Minningarkort liknarsjóös Aslaugar K.P. Maack I Kópa- vogi fást hjá eftirtöldum aöil- um : Sjukrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10. Verzl. Hliö, Hliðarvegi 29. Verzl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og ritfangaverzl. Veda, Hamra- borg 5. Pósthúsið Köpavogi, Digranesvegi 9. Guöriöi Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriði Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu Þorsteinsdóttur, Drapuhliö 25, Reykjav. simi 14139. Bókabílinn - viðkomustaður Árbæjarhverfi ' Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breiöholt Breiöhqltskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, 3.30— 5.00. föstud. kl. Fellaskóli ' mánud. kl. 4.30—6.00, miövikud. kl. 1.30— 3.30, 5.30— 7.00. föstud. kl. Hólagaröur , Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. . kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Aiisturver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hliöar Háteigsvegur 2. þriöjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miövikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miövikud. kl. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. .Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00—4.00. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka krossgáta dagsins 2760. Krossgáta Lárétt 1) Krókur. 5) Leiði. 7) Utast. 9) Svik. 11) Lita. 12) Belju. 13) Sjó. 15) Fæöu. 16) Ómarga. 18) Hrópar. Lóörétt 1) Sikkring. 2) Op. 3) Varð- andi. 4) Farða. 6) Tuskur. 8) Andi. 10) Mann. 14) Þjálfa. 15) Poka. 17) Fisk. Ráðning á gátu No. 2759 Lárétt 1) Æðurin. 5) Lón. 7) 111. 9) Not. 11) Ná. 12) Ku. 13) Gný. 15) Bil. 16) Sói. 18) Vaskra. Lóðrétt 1) Æringi. 2) Ull. 3) Ró. 4) Inn. 6) Stulka. 8) Lán. 10) Oki. 14) Ýsa. 15) Bik. 17) ós. David Graham Phillips: 198 SUSANNA LENOX C n ^ (^JánHelgason ^ og mjúkum löngum bráhárum, fölum hörundsiit og hávöxnum, grönnum lfkama hennar, sem aö visu var ekki sérlega ssllegur, en þó eggjandi. Já, hún sá sjálfa sig I anda i þessum búningi. En þaö kom á hanahikþegar hún sá efniö. Þessi fjólublái kjóll yröi fallegur, en þaö var ekki hyggileg meöferö fjármuna aö kaupa hann — ekki fyrir unga og fátæka stúlku, sem átti iitiö af fötum. Hún gafst samt ekki aiveg upp viö svo búiö. Hún haföi rekizt á afgang af mjúkri, grárri silkivoö. Grátt var hentugur iitur handa ungri stúlku, sem litlu haföi af aö taka, og þessi afgangur sem nægöi einmitt i kjól handa henni, kostaöi ekki nema tiu dali. En fjólubiáa efniö, sú teg- und, sem hún haföi hugsaö sér aö kaupa, kostaöi fjóra dali hver metri. Hún keypti þvi gráa efniö. Þessi næst keypti hún sér breiöan flóka I hatt. Hann var efnisgóö- ur, og hún sá strax aö úr honum gat hún fengiö hatt, sem færi mæta- vel. Flókinn kostaöi fimmtiu sent, og fyrir sjötiu og fimm sent keypti hún fjögurra metra gráa slæöu. Hún komst aö raun um, aö silkifjólur voru dýrari en svo, aö hún gæti keypt þær, svo aö hún keypti aöra ódýrari gegund, sem þó var vel nothæf. Fyrir þetta varö hún aö borga tvo dali og fimmtiu sent. Af tilviljun varö henni gengiö framhjá boröi, þar sem spennur og aörir sllkir munir úr stáli og glerungi voru á boöstólum. Hún keypti óöar eina spennuna. Hún kostaöi áttatiu og niu sent — stór, grá spenna meö fjólubláum gler- ungi. Gráa skó keypti hún á tvo dali, gráa sokka á niutiu sent. Aö viöbættu gráu silkiefni I kraga og belti og fleira smávegis, námu kaup hennar tuttugu og þremur dölum og tuttugu og sjö sentum. Hún hélt ánægö heim á leiö og sökkti sér niöur I aö hugsa um „Cavalleria”. Spenser var ekki heima. Hann vann ailan daginn aö leikriti slnu I skrifstofu Sperrys hátt uppi i hinni miklu byggingu „Times”. Súsannna gat þvi I næöi fengizt viö saumaskapinn. Og til þess aö koma kjólnum frá sem fyrst vann hún aö honum allan laugardaginn og langt fram á nóttina. Morguninn eftir var hún komin á fætur áöur en Spenser rumskaöi og var búin aö sauma kjólinn um morgun- veröarleytiö. Hattinn lauk hún viö siödegis. Þá var þaö frá, og hún gat aftur snúiö sér aö þvl aö læra hlutverkiö. Þegar Spenser kom heim úr skrifstofu Sperrys til aö bjóöa henni aö boröa meö sér kvöldverö, beiö hún hans I öllu skrúöinu. Þetta var I fyrsta skipti, sem hann sá hana prúöbúna —og nú var hún llka sannarlega glæsi- leg. Hann nam staöar á þröskuldinum. Sérhver dauöleg kona heföi oröiö upp meö sér af þeim svip, sem á hann kom viö þessa óvæntu sýn. — Nú ertu FALLEG, hrópaöi hann. Og hann leit af hattinum, sem sat svo fallega á höföinu á henni, og þó ekki neitt oflætislega niöur eftir mjúklegum silkikjólnum. Krag- inn leiddi athyglina aö hinum fagurskapaöa hálsi hennar, og hver lina heiliandi likamans kom skýrt I ljós. Og svo voru þaö fæturnir, sem allir karlmenn dáöust aö, enda þótt þeir tækju ekki eftir fegurö hennar aö ööru leyti. — Þaöer naumast aö þú ert oröin prúöbúin, hrópaöi hann. En svo bætti hann viö: — Hvernig hefur þú getaö eignazt þetta? — Ég er á framfarabraut, svaraöi hún. — Þaö má nú segja. Ef ég ætti nokkur kjólfötin, skyldi ég bjóöa þér til kvöldveröar á einhvern dýrindis staö. Og ég skal meira aö segja gera þaö, þó aö ég hafi ekkineinn kjólinn tiltækan. — Nei, ég er búin aö matreiöa handa okkur. — En hvers vegna ertu þá I þessu stássi? Varstu bara aö skreyta þig min vegna? — Ég vii ekki fara aö heiman i kjól, sem ég hef ekki komiö I áöur. Engin kona veit einu sinni, hvernig hún á aö gera hattinn sinn, fyrr en hún hefur veriö meö hann nokkrum sinnum. — Þaö er mikiö, sem þiö kvenfólk taliö um fötin ykkar. En samt er þetta aöeins aukaatriöi. — Meö þvi hefur þó mörg konan krækt sér I góöa fyrirvinnu til æviloka. Er þaö aukaatriði? . Spenser hló og sneri talinu aö ööru, en án þess aö gera sér þó grein fyrir þvi, hvers vegna hann geröi þaö. — Karlmennirnir eru svo miklir heimskingjar þegar kvenfóikiö er annars vegar. — Farðu aftur aö sofa pabbi, — þig var bara að dreyma að þú heyrðir brothljóð. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.