Tíminn - 17.05.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.05.1978, Blaðsíða 17
Samkvæmt handbókinni um leikvelli eru nú i Reykjavlk 120 barnaleik- vellir af ýmsu tagi. Smábarnaleikvellir eru 32, aðrir gæzluvellir 2, opin leiksvæði 51, sparkvellir 19, körfuboltavellir 13 og starfsvellir 4. Á leikvellinum upplýsingsirit leikvallanefndar Heykjavikur ,,Á leikvellinum” nefnist nýr upplýsingabæklingur frá leikvallanefnd Reykjavikur og liggur hann frammi á öllum’ gæzluvöllum borgarinnar. 1 bækl- ingnum er yfirlit um leikvelli borgarinnar, staðsetningu þeirra og þá möguleika, sem þeir hafa upp á að bjóða. Einnig eru kynnt nokkur sjón- armið, sem nefndin hefur sett fram siðustu ár varðandi Utivist- ar- og leiksvæði borgarinnar Markvisst er stefnt að þvi aö gera leikvellina eftirsóknarverðari, m.a. með aukinni þekkingu starfsfólks. Sú nýjung var tekin upp sl. ár og verður áfram i sumar, að „Brúðleikhúsið” undir stjórn Jóns E. Guðmundssonar heimsækir smábarnagæzluvell- ina á timabilinu 1. júnl - 1. ágúst. Akveðið hefur verið að starfrækja „starfsvelli” á nokkr- um skólalóðum í sumar, til við- bótar við þá, sem þegar eru fyrir. Þetta og fleira kemur fram i hin- um nýja bæklingi. Miðvikudagur 17. mal 1978 „Á sama tíma að ári” Sýnt á Akureyri og Austurlandi FI — Bandariski gamanleikurinn ,,A sama tima að ári” hefur nú verið sýndur 50 sinnum viöa um land og var 50. sýningin I Skjól- brekku á miðvikudagskvöldið. Næstu sýningar verða á Akureyri 17. mai og næstu daga, á Seyðis- firöi 27. mai, Neskaupstað 29. og 30. mai. Eskifirði 31. mai, Reyðarfirði 1. júni, Fáskrúðsfirði 2. júni, Höfn i Hornafirði 4. eða 5. júni. Að loknum þessum áfanga, kemur leikflokkurinn til Reykja- vikur og lýkur svo sýningarferð- inni á Vestfjörðum i júni. Leikstjóri sýningarinnar er Gisli Alfreösson, en með hlut- verkin, sem aðeins eru tvö, fara Bessi Bjarnason, og Margrét Guðmundsdóttir. ,,The Following AAorning" ECM 1084 , Matchbook'’ ECM 1056 Eberhard Weber / Rainer Bruninghaus Ralph Towner Gary Burton ,, Pictures" ECM 1079 „13 3/4” WATT3 Jack Dejohnette / John Abercrombie Carla Bley / Michael Mantler + Orchestras „NanMadol" ECM 1077 Edward Vesala / Charlie Mariano / Juhani Aaltonen / Teppo Hauta Aho/A.O. • Movies” WATT 7 Michael Mantler / Larry Coryell / Carla Bley / Steve Swallow / Tony Williams „Dansere" ECM 1075 Jan Garbarek / Bobo Stenson //Palle Danielsson/John Christensen „Untitled” ECM 1074 Jack Dejohnette John Abercrombie/Alex Foster/ Mike Richmond / Warren Ðernhardt „Bright Size Life” ECM 1073 Pat Metheny / Jaco Pastorius / Bob Moses „Waves” ECM 1110 Terje Rypdal / Palle Mikkelborg / Sweinung Hovensjö / Jon Christensen „Dance” ECM 1108 Paul Motian / Charles Brackeen / David Izenzon „Silent Feet" ECM 1107 Eberhard Weber / Charlie Mariano / Rainer Bruninghaus / John Marshall .Gateway 2” ECM 1105 John Abercrombie / Dave Holland / Jack Dejohnette 'Hubris” ECM 1104 Richard Beirach — Solo „New Rags” Jack Dejohnette / John Abercrombie / Alex Foster / Mike Richmond „DeerWan” ECM 1102 Kenny Wheeler / Jan Garbarek / John Abercrombie / Dave Holland / Jack Dejohnette / Ralph Towner „Talesof Another” ECM 1101 Gary Peacock / Keith Jarrett / Jack Dejohnette „Azimuth” DCM 1099 John Taylor / Norma Winstone / Kenny Wheeler ,,Polarization” ECM 1098 Julian Priester / Ron Stallings / Ray Obiedo / Curtis Clarc / Heshima Mark Williams / Augusta Lee Collins „Watercolors” ECM 1097 Pat Metheny / Lyle Mays / Eberhard Weber / Dan Gottlieb „Dinner Music” WATT 6 Carla Bley / Roswell Rudd / Carlos Ward / Michael Mantler / Bob Stewart / Richard Tee/ Eric Gale / Cornell Dupree ' Cordon Edwards Steve Gadd „Silence” WATTS 5 Michael AAantler / Carla Bley / Robert Wyatt / Kevin Coyne / Chris Spedding / Ron Mc Clure Clare Maher „Om with Dom um Romao” JAPO Urs Leimgruber / Christy Doran / Bobby Burri / Fredy Studer / Dom um Romao 60022 „ Improvisations” JAPO Globe Unity Orchestra 60021 „Landscapes” Rena Rama JAPO Lennart Aberg / Bobo Stenson / Palle Danielsson/ Leroy Lowe 60020 .,Land of Stone” Ken Hyder's Talisker JAPO Ken Hyder / Davie Webster / John Rangecroft Richardo Mattos / John Lawrence Nichols Maggie Frankie Armstrong Brian Eley/ Phil Minton 60018 . Implosions” Stephan Micus— Solo JAPO 60017 „Om Rautionaha” Urs Leimgruber / Christy Doran/ Bobby Burri / Fredy Studer JAPO 60016 „Daybreak” Herbergt Joos/ Thomas Schwarz JAPO 60015 ..May24, 1976" Larry Karush / Glen Moore JAPO 60014 ..Scales" JAPO Manfred Schoof / Michel Pllz/ Jasper Van't Hof Gunter Lenz/Ralph Hubner 60013 ,, Kirikuki" Om Urs Leimgruber/ Christy Doran JAPO 60012 „MySong” ECM1115 Keith Jarrett/ Jan Garbarek / Palle Danielsson / Jon Christensen ., Pat Metheny Group” ECM 1114 Pat Matheny / Lyle Mays / Mark Egan / Dan Gottlieb „Conferenceof the Birds” ECM 1027 David Holland ' Anthony Braxton / Sam Rivers ' Barry Altschul Bobby Burri / Fredy Studer „Magog" JAPO Hans Kennel / Andy Scherrer / Paul Haag/ 60011 Klaus Koenig / Peter Frei / Peter Schmidlin „Ouatation AAarks” JAPO Enrico Rava / Jeanne Lee / John Abercrombie 60010 DAVID Horowitz Jack Dejohnette Finito Bingert Ricardo Lew / A.O. „Musik f rom Two Basses” David Holland / Ðarre Phlllips ECM 1011 .. Ballads” ECM 1010 Bley Peacock or Levinson / Altschul „A.R.C.” Corea / Holland / Altschul ECM 1009 .. Ancient Africa” JAPO DollarBrand- PianoSolo 60005 „For All it Is” JAPO Barre Phillips / Palle Danielsson / J. F. Jenny- Clarke ' Barry Guy / Stu Martin 60003 „African Piano” JAPO Dollar Brand — Piano Solo 60005 „TheCall” JAPO Waldron / Jackson / Weber / Bracef ul 60001 SVFÍ: Veggskjöldur í tilefni 50 ára afmælisins I tilefni 50 ára afmælis Slysa- varnafélags Islands hefur félagið latið gera fagran veggskjöid hjá fvrirtækinu Bing og Gröndahl i Kaupmannahöfn. Eggert Guðmundsson listmál- ari teiknaði skjöldinn, og er fyrir- myndin sótt i þann þátt félags- starfsins, sem öðrum fremur hef- ur einkennt störf SVFl undan- farna fimm áratugi, þ.e. björgun manna úr sjávarháska. Veggskjöldurinn verður til sölu á skrifstofu félagsins á Granda- garöi og einnig hjá slysavarna- deildum um land allt og er verö hans 5000 krónur. Verð 4.500 ifr* ,. Dis” Jan Garbarek / Ralph Towner Windhap and Brass Section ECM 1093 „Passengers” ECM 1092 Gary Burton/ Pat AAetheny / Steve Swallow ' Dan Gottlieb / Eberhard Weber ,, Danca das Cabecas” Egberto Gismonti / Nana Vasconcelos ECM 1089 „Satu” ECM 1088 Edward Vesala/ Tomasz Stanko Palle Mikkelborg ' Juhani Aaltonen / Tomasz Szukalski / Knut Riisnaes / Rolf Malm / Thorbjörn Sunde / Terje Rypdal , Palle Danielsson „Rubisa Patrol” ECM 1081 Art Lande / Mark Isham / Bill Douglass > GlennCronkhite „Sargasso Sea” ECM 1080. John Abercrombie / Ralph Towner „Hotel Hello” ECM1056 Gary Burton / Steve Swallow , Whenever I Seem to Be Far Away" ECM 1045 Terie Rypdal Group. Members of Radio Symphony Orchestra, Suttgart „LoveLove” ECM1044 Julian Priester / Pat Gleeson / Ðill Connors •' Eric Gravatt Ron McClure/ Leon Chancler Bayete / Hadley Climan • A O. ..Odyssey" ECM1067 Terje Rypdai Torbjörn Sunde/ Brynjulf /68 Blix ■ Sveinung Hovensjö Svein Christansen 2LP-set . Yellow Fields” ECM 1066 Eberhard Weber Charlie Mariano Rainer Bruninghaus Jon Christensen . „ Kein Apollogrogramm fur Lyrik” ECM 2305 Peter Ruhmkorf — Lyrik Michael Naura Wolfgang Schluter/ Eberhard Weber 801 SP „Crystal Silence” ECM 1024 Gary Burton / Chick Corea •'Sart” ECM 1015 Garbarek / Rypdal / Stenson / Andersen/ Christensen ,. Piano Improvisations, Vol. 1" ECM 1014 Chick Corea Piano Solo „Children at Play” JAPO Tom van der Geld / Roger Jannotta / Larry Porter / Richard Appleman / 60009 Jamey Haddad „The Philosophyof the Fluegelhorn” Herbert Joss — Fluegelhorn and JAPO Various Instruments 60004 Ennfremur mikið úrval af nýjum plötum frá U.S.A. Vinsamlegast sendið í póstkröfu Nafn................... Heimili................ AÐEINS I Skipholti 19, Rvk., sími 29800 27 ár í fararbroddi BUÐINNI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.