Tíminn - 17.05.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.05.1978, Blaðsíða 18
18 Miövikudagur 17. mai 1978 Keflvíkingar fengu óskabyrjun gegn FH-ingum /--------- — en urðu síðan að sætta sig við jafntefli (2:2) í Keflavik í gærkvöldi ' £ v %*Éi - FH-ingar tryggöu sér jafn- tefli (2:2) gegn Keflvik- ingum á grasvellinum í Keflavik í gærkvöldi aö viðstöddum 750 áhorfend- um. Þaðvar Logi ólafsson sem skoraði jöfnunarmark FH-inga þegar aðeins 2 min. voru til leiksloka — hann skallaði knöttinn skemmtilega í net Keflvík- inga/ eftir hornspyrnu. Keflvikingar fengu óskabyrjun — þeirkomusti 2:0 eftir 23 minút- ur. Þórir Sigfússon skoraöi fyrra mark þeirra á 15. min. — hann komst i gegnum varnarvegg Hafnarfjaröarliösins og skoraöi örugglega. Þóröur Karlsson bætti siðan öðru marki við — þegar hann tók laglega við sendingu frá Rúnari Georgssyni og spyrnti viðstöðulausu skoti að marki FH- Úrslit 1. deild inga — knötturinn fór með jörðu og hafnaði i stönginni og þeyttist þaðan í netiö. FH-ingar náöu að minnka mun- Breiðablik . Valdimar Keflavik.. Þórir .(1)2 KA................... Jóhann Sigbjörn (vlti) . (0) 0 Vikingur........... Jóhann T. .(0)2 Akranes.............. Jón o. IVtur .(2) 2 FH.................. Janui I.ogl m m . K ||Í||Í|l|| PÁ) mmSðSM gpDI Einn leikur veröur leikinn á JANUS...átti góöan leik meö FH- Laugardaisveilinum I kvöld — þá liöinu og skoraöi gullfallegt leika Valur og Fram kl. 8. mark. Guðjón rekinn af leikvelli — þegar Haukar urðu að sætta sig við jafntefli (1:1) gegn Prótti, Nes. Guðjón Sveinsson hinn mikli Sveinsson, sem skoraði mark markaskorari Hauka frá Hauka en Helgi Ragnarsson Hafnarfiröi varð fyrsti knatt- fyrrum leikmaður FH, náði að spyrnumaöurinn sem hefur jafna fyrir Þrótt. fengiö aö s já „rauöa spjaldiö” á Þrír leikir voru leiknir i 2. keppnistimabilinu — hann var deildarkeppninni um helgina og rekinn af leikvelli, þegar Hauk- urðu úrslit þessi: ar léku gcgn Þrótti frá Nes- Reynir S. — Þór.0:1 kaupstað i Hafnarfiröi i 2. liaukar — ÞrótturN .1:1 deildarkeppninni i knattspyrnu. Armann—Austri.1:0 Guöjón var rekinn af leikvelli Smári Jósafatsson skoraði fyrir aö brjóta á markverði mark Ármanns gegn Austra frá Þróttar. Eskifirði, en Siguröur Lárusson skoraði sigurmark Akureyrar- Haukar máttu sætta sig við liðsins Þórs — úr vitaspyrnu, jafntefli (1:1) gegn Norð- gegn Reyni i Sandgerði. fjarðarliðinu. Það var Guöjón —SOS inn stuttu siðar með stórglæsilegu marki frá Janusi Guölaugssyni. FH-ingar fengu aukaspyrnu fyrir utan vitateig Keflavikurliðsins — Janus fékk knöttinn á auðum sjó inn i vitateig og sendi hann knött- inn með þrumufleyg efst upp i hornið á marki Keflavikurliðsins. Þaö sáust oft skemmtilegir sprettir hjá liðunum i fyrri hálf- leik, en aftur á móti var seinni hálfleikurinn afspyrnulélegur — einn sá lélegasti og grófasti, sem hefur sézt i Keflavik fyrr og siðar. Beztu menn FH-liðsins voru þeir Janus Guðlaugsson, sem er sterkur og fljótur, og Logi Ólafs- son. Þeir Einar Ásbjörn ólafsson og Rúnar Georgsson voru skástir hjá Keflavikurliðinu. Maður leiksins: Janus Guð- laugsson. Neal skoraði nrmark Englands — sem lagöi N-íra að velli (1:0) á Wembley í gærkvöldi í brezku meistarakeppninni Englendingar unnu sigur (2:0) yfir N-trum á Wembley-leik- vanginum i Lundúnum i gær- kvöldi, þar sem þjóöirnar léku i brezku meistarakeppninni i knattspyrnu. 50 þús. áhorfendur sáu bakvörðinn Phii Neal (Liver- pooi) skora markiö meö góöu skoti, eftir aö Dave Watson (Man. City) hafði skallað knöttinn til hans. Englendingar réðu algjörlega gangi leiksins og þurfti Ray Cle- mence, markvörurinn snjalli frá Liverpool aðeins einu sinni að reyna á sig, er hann varði glæsi- lega skot frá Trevor Anderson. Englendingar voru ekki á skot- skónum — Jim Platt (Middles- brough), markvöröur Wales varöi oft glæsilega — tvö skot frá Watson og síðan frá Ray Wilkins (Chelsea) og Tony Woodcock (Forest), sem lék sinn fyrsta landsleik fyrir England. Englendingar léku gegn Wales- búum á Ninian Park i Cardiff á laugardaginn þar sem þeir unnu öruggan sigur 7- 3:1. Þar varð Trevor Cherry (Leeds) fyrir þvi óhappi að axlarbrotna og Bob Latchford, sem skoraði fyrsta mark Englendinga meiddist illa á hné. Tony Currie sem kom inn á sem varamaður fyrir félaga sinn— Cherry skoraði annað mark Englendinga með þrumu- skoti af 25 m færi en Peter Barnes (Man. City) bætti þvi þriðja við. Mark Wales skoraði Phil Dwyer (Cardiff). Skotar óhressir Skotar voru mjög óhressir eftir leik Skotlands gegn N-írlandi á Hampden Park i Glasgow, þar sem 64.433 áhorfendur komu til að sjá HM-lið Skota. Skotar máttu sætta sig við jafntefli — 1:1. Martin O’Neill (Forest) skoraði mark N-íra en Derek Johnstone (Glasgow Rangers) náði að jafna fyrir Skota. „Strákarnir léku mjög illa”, sagði Ally MacLeod, einvaldur skozka liðsins eftir leikinn en lið hans var skipað þessum leik- mönnum gegn N-írum: Rough (Partick) Jardie (Rang- ers), Buchan (Man. Utd.) For- ysth (Rangers) Burns (Forest) kom inn á sem varamaður, Mc- Queen (Man. Utd.) Masson (Der- by) Gemill (Forest) Rioch (Derby) Jordan (Man. Utd) — Dalglich (Liverpool) kom inn á i stað Jordan; Robertson (Forest) og Johnstone (Rangers). MacLeod tilkynnti breytingar á skozka liðinu i gærkvöldi en Skot- ar leika gegn Wales i kvöld. Skozka liðið verður þá skipað þessum leikmönnum: Blynt (Coventry) Kennedy (Aberdeen) Burns (Forest) Mc- Queen (Man. Utd.) Donachie (Man. City) Gemill (Forest) fyrirliði Souness (Liverpool) Hartford (Man. City) Johnston (W.B.A.) Dalglish (Liverpool) og Johnstone (Rangers). Eins og sést á listanum hefur MacLeod gert róttækar breyting- ar á liöi sinu — frá leiknum gegn N-lrum. —SOS -í' 4 JIM PLATT...varöi vel á Wemb- ley. Hansi kokkur — er farinn til Argentínu Iieimsmeistarar V-Þýzkalands i knattspyrnu cru nú byrjaðir að undirbúa sig af fullum krafti fyrir HM-keppnina i knatt- spyrnu sem hefst 1. júni i Argentinu. Kokkurinn, sem fer með liðinu til Argentinu — Hans Dainker er nú kominn i fulla æfingu. Þessi snjalli mat- reiðslumaður frá Dusseldorf ætlar greinilega aö hafa nóg af mat meö sér — hann hefur til- kynnt aö hann taki meö 30 kiió af súrkáli og svo dágóðan slatta af öörum þjóðarréttum Þjóö- verja. Hansi kokkur hélt til Buenos Aires i dag, þar sem hann mun undirbúa komu leik- manna V-Þýzkalands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.