Tíminn - 17.05.1978, Blaðsíða 22
22
11II j. 1 !l !l it !l"
Miövikudagur 17. mai 1978
Móðir og sonur á vordegi.
LANDBÚNAÐARINS
-<--------m.
Fyrri visindamaöurinn mælti
mjög meö þeirri framleiösluaö-
ferö. Brást hann hinn versti viö
þegar einhverjum datt I hug —
svona af gömlu brjóstviti — aö
liklega yröi þetta mest fita sem
lélegu lömbin bættu viö sig á
grænfóörinu. Fullyrti visinda-
maöurinn aö aukningin væri aöal-
lega vöövi ef rétt væri aö málum
staöiö. Þaöværuaöeins sett i fitun
smálömbin þau væru i vexti og
söfnuöu þvi aöeins vööva. Stóru
lömbin myndu bara safna fitu þvi
þau væru hætt aö vaxa. Svona
getur þetta veriö breytilegt eftir
landshlutum. 1 minni syeit eru
stóru lömbin aö vaxa um 'leitir en
litlu lömbin eru hætt aö vaxa fyrir
löngu. Annar þessara visinda-
manna vild,i foröa tilnunum frá
illri vorbeit meö þvi aö hafa sér-
staka beita'rakra og sá þar sér-
stöku fræi i jörö þaö snemma aö
þar væri komin góö beit áöur en
sauöburöur hæfist. — Ég baö
strax Búnaöarfélag íslands aö út-
vega mér dálitiö af þessu fræi. Ég
hef ekkert ferigiö ennþá.
Mér skilst helzt aö guö sé ekkí
ennþá búinn aö skapa þessa
ágætu plöntu — og Rannsókna-
stofnun landbúnaöarins ekki
heldur.
Einn visindamaöurinn hefur
haft sem aöalgrein aö rannsaka
hvaöa áhrif mismunandi eistna-
stærö hrúta hefur á kjötþunga
lamba sem úr þeim koma. Þess
ámillihefur hann m.a. rannsakaö
möguleika á þvi aö láta ær bera i
desember eða janúar, ef þaö yröi
siöar meir taliö nauösynlegt aö
hafa sauöburö á þeim árstima til
þess aö lengja starfstima stóru
sláturhúsanna og halda starfsliði
þeirra i nauösynlegri þjálfun áriö
um kring.
„Svona á ekki aö ræöa vanda-
málin” er fyrirsögn á grein
„Samvinnumannsins” i Timan-
um snemma i janúar s.l.
Þaö eru til menn sem eru meira
en sjálfum sér nógir um
vandaöan málflutning og til
þeirra getum við gert meiri
kröfuren þessara venjulegu. T.d.
aö þeir þurfi ekki aö fela nafniö
sitt undir illa fenginni lambs-
gæru. 1 ööru lagi að þeir fari dá-
litiö nærri sannleikanum um þau
atriði sem þeir „leiörétta”.
Leynigesturinn „leiöréttir” að
ekki sé rétl að 3.500kr. af hverjum
dilk fari i slalurkostnaö. Talan sé
3.000. kr. sem honum finnst ekki
athyglisverö upphæð. Ef til vill
getur hann upplýst hvort slátur-
húsiö fær ekki 146 kr. á hvert kg.
af gærunn; Það gerir á sjötta
hundraö kronur á hvern dilk. Ég
veit ekki hvort þaö fær einhverja
aura af slátrinu lika.
Þá reynir leynigestur þessa
þáttar aö reyta þessar 3.500 kr.
svo smátt, að þær sjáist ekki.
sambands bænda um ráðstafanir
vegna þess aö útflutningsbætur
nægja ekki á verölagsárinu 1976-
1977, bendir almennur fundur
bænda í Inndjúpi á eftirfarandi:
1. Á Vestfjöröum er hvorki um
offramleiðslu eöa ofbeit að ræöa.
2. Þar vantar mjólkurvörur sem
verður að flytja langar leiöir meö
ærnum kostnaði.
3. Samgöngur og landshættir á
Vestfjöröum eru viöast þannig aö
ekki verður rekinn þar annar bú-
skapur en sauöfjárrækt og bú
þaö smá.aö ekki má draga úr eöa
iþyngja framleiöslu þeirra án
þess.aöþar risi ný alda landauön-
ar.
4. I íramhaldi af þessu telur
fundurinn óeölilegt og óréttmætt
að framleiösla bænda á Vest-
fjörðum veröi skattlögð eins og
tillaga Stéttarsambands bænda
gerir ráö fyrir — svo sem meö
fóöurbætisskatti — innvigtunar-
gjaldi og kvótakerfi — eöa
öðrumaðgeröum sem auka enn til
hins verra aöstööumun bænda á
DAGUR
OG
VEGUR
Hann um þaö. Hann segir aö i
vinnulaun verkafólks i sláturhús-
inu fari meira en helmingur af
þessari upphæö þ.e. á annaö
hundraö krónur á hvert kg kjöts.
Hvert ætli hann hafi sótt þá tölu?
Ég held, aö ég sé meö afrit af
bréfi frá framleiðsluráði til
sláturleyfishafa dags. 22.9. 1977.
Þar er liður sem heitir „Laun og
launatengd gjöld”. Hann er 61
króna. Það munar ekki meiru á
þvi sem Samvinnumaöur" segir
og þvi sem taliö er i þessu afriti
sem ég er með. Ekki alveg 100%
viðbót en nálægt þvi fer þarna
á milli mála. Um þaö viö hvaö sé
átt meö oröinu framleiöslu-
kostnaður held ég aö þýöi ekki
fyrir mig að ræöa við Samvinnu-
manninn a.m.k. ekki fyrren hann
ýtir af sér gærunni. Ég gæti trúaö
aö hann væri alveg pottþéttur
fyrir rökum. Jón MArteinsson
sagði aö íslendingar ættu bara
einn sannleika og sjálfsagt er þaö
eins meö þennan samvinnumann.
Hvort hans sannleiki er sá sem
Jón Marteinsson talar um veit ég
ekki. Það eru áreiðanlega fáir
bændur sem telja framleiðslu-
kostnaö það sem á kjötið hleðst
eftir aö kindin er komin I slátur-
hús. „Samvinnumaður" þykist
skrifa þessa grein til stuönings
bændum en vopnið snýr dálitiö
skakkt i höndum hans. Eftir þvi
sem hann ræöir ályktanir bænda-
fundanna á liönu ári fer ekki á
milli mála aöhann er einn af þeim
sem hafa fengiö máiann greiddan,
svo aftur sé vitnaö i Jónssögu
Hreggviðssonar. Enn þá hefur
ekki verið hrakiö,að sláturhús og
rikissjóöur hiröa annan hvern
dilk sem af fjalli kemur. Vandi
landbúnaðarins i dag er aö mestu
leyti vegna aðgeröa rikisvaldsins.
Kjaramálatillaga
Inndjúpsmanna
Viö Inndjúpsmenn héldum okk-
ar kjaramálafund fyrstir manna
14. sept. s.l. og gerðum ályktanir.
Þar sem sú ályktun birtist ekki
nema illilega útvötnuö og af-
skræmd i Timanum tek ég hana
hér I heilu lagi.
„Út af tillögu sem samþykkt
var á siöasta aðalfundi Stéttar-
Vestfjöröum. Rök þessarar af-
stöðu eru meöal annars,aö rikiö
torveldar stórlega sölu innan-
lands á kjöti og kjötvörum meö
háum söluskatti — að rikiö reki
umtalsveröa kjötframleiðslu og
rikiö hefur algerlega vanrækt
eftirlit meö útflutningi land-
búnaöarvara og útflutningssjóöi
— jafnvel svo að næstum allt and-
viröi ákveöinna vörutegunda er
tekiö beint úr sjóðnum.”
Rikinu ber skylda til að leysa
úr þeim vanda sem þaö hefur
komið bændum i. Viö geröum
þarna hreint fyrir okkar dyrum
og fulltrúar okkar á Stéttarsam-
bandsfundinum hafa aö sjálf-
sögöu starfaö i samræmi viö það.
Fóðurbætis-
skatturinn og
Vestfirðingar
Mig minnir að það hafi verið
Arni Jónasson sem gerði i útvarpi
yfirlit yfir afstöðu bænda til
kjarnfóðurskatts. Taldi hann
andstööu gegn þvi gjaldi bundna
viö Eyjafjörö og Suðurland. Hann
minntist ekkert á Vestfiröi i þvi
sambandi. Ætli hann haldi, aö þaö
sé ófrávikjanleg regla.aö fulltrú-
ar á Stéttarsambandsfundum séu
á öndverðum meiöi viö umbjóö-
endur sina heima i sveitum?
Næstu ár munu kenna honum
annað, þá munu bændur hvergi
þurfa að heita á alþingismenn
annarra kjördæma til aö bjarga
sér frá sinum eigin stéttarsam-
bandsfulltrúum.
1 samtali við erindreka Stéttar-
sambandsins um sérstöðu full-
trúa Vestfirðinga á Stéttarsam-
bandsfundinum taldi hann að
ástæöan fyrir háu veröi á fóöur-
bæti á Vestfjörðum væri sú að þar
yröi aö flytja hann i sekkjum. Ef
við værum svo nálægt markinu að
ekki munaöi ööru, værum við
varla aö ræöa þaö mál — við er-
um illu vanir. Þegar skakkinn er
orðinn 40%, tölum viö ekki um
smámuni. Það er ofan á þaö verð,
sem forystumenn bændasamtak-
anna vilja bæta 25% gjaldinu og
telja sig þá vera aö þjóna réttlæt-
inu. Jafnvel stjórn Búnaðarfélags
íslands heimtar nú kjarnfóöur-
skatt — hver hefur nú gefiö henni
umboð til þess? Þaö minnsta sem
Vestfiröingar ætlast til af þeirri
sérstæöu stofnun er.aö hún bregði
ekki fæti fyrir þá sem órétti
eru beittir.
Yfiríýstur tilgangur meö kjarn-
fóðurskattinum er aö draga úr
framleiöslu. Einu sinni hélt ég, að
allir gætu veriö sammála um að
sá samdráttur kæmi fyrst og
fremst á þá sem veröa aö kaupa
dýrasta fóöurbætinn. Aö halda
öðru fram er ekki heimska — þeir
sem það gera eru óvinir sem gera
okkur til bölvunar, þaö sem þeir
hafa aöstööu til,
Full nýting
sláturafurða
A s.l. hausti breytti útvarpsráö
dagskrá.5 minútur á viku sem
bændur höföu haft voru afhentar
biskupnum. Hann fékk eina
minútu hvern virkan dag á eftir
lestri Fóstbræðrasögu. Lesari
hennar hagaði svo lestrinum
þannig að þetta féll féll aö efninu.
Ekki fann ég neina teljandi
breytingu á mér viö þessa nýju
hugvekju. önnur breyting
varð.þáttur Magnúsar Bjarn-
freðssonar um atvinnumál. Einn
slikur var i byrjun janúar. Aö
venju var aðaláhyggjuefniö —
vandinn sem af landbúnaöi stafar
og hvaö þá mætti til varnaöar
veröa.Betri nýting kom þá helzt
til greina. Ekki á kjöti og gærum
— heldur hornum, löppum,börk-
um og görnum, sem allt var ná-
kvæmlega talið. 1 Borgarnesi er
þetta allt sett i mjöl — en það var
smá treggjaldi i þeim gróörar
spena — sem reyndar skipti varla
máli. Þaö var sem sé tap á mjöl-
gerðinni og var þó hægt aö selja
rikisfyrirtæki þaö verömætasta
þ.e. fótafeitina og garnmörinn.
Þessu er svo hrært saman við
heykögglana — verö þeirra er
þannig aö þeir seljast ekki fyrr en
rikisvaldinu tekst að hækka mikið
verö á ööru fóðri. Mér fannst illa
fariö aö ráöi sinu aö setja
garnirnar i hornamjölsgeröina.
Einn visindamaður i þessum
þætti sagði, að efni mætti vinna úr
slimi garnanna fyrir 500 milljón-
ir. úr blóöinu mátti vinna sermi
fyrir offjár á ári hverju. Ekki
kom fram hvort hagnaöur yröi
likur og af mjölgeröinni. 1 þetta
allt vantaöi fleiri visindamenn.
Óneitanlega er þaö mikill ókostur
fyrir bændur ef tapiö á þessu
verður mikiö. Ef til vill mætti
jafna þann halla með þvi aö taka
t.d. aukagjald af kollóttu fé og
lágfættu.
1 þessum þætti var um þaö rætt
að kjarnfóðurskattur kæmi ekki
nógu illa viö sauðfjárbændur og
þyrfti aö vinna þar betur aö. Fór
vel á að þar ræddi sá málið sem
ekki' hefur verið sakaöur um
fjandskap við bændur. Ekki
nefndi hann 20% söluskatt á kjöti,
sem er þó orsök vandans auk hins
óeölilega háa sláturkostnaöar.
Rikisvaldiö bjó til vandann og
gerði meö þvi meiri bölvun en fá-
vitaskrif Jónasar Kristjánssonar.
Rikið framleiöir kjöt á eigin veg-
um — þaö torveldar sölu á kjöti
meö háum söluskatti—þaö leggur
fram fé til aö bera áburð (inn-
fluttan ?) á úthaga i sumum
landshlutum til aö auka þar kjöt-
framleiöslu og þaö veitir fé til
grænfóöurræktar til aö fita dilka i
stórum stil á landsvæöum sem
hafa svo léleg skilyrði til sauð-
fjárræktar aö lömbin þrifast ekki
eðlilega á sumrin.
Visindamenn
og bændur
Fyrir jólin boöaöi Rannsókna-
stofnun landbúnaöarins til blaöa-
mannafundar. Forstööumannin-
um fannst bændur sýna stofnun
þessari litinn áhuga—og fara litiö
aö hennar ráöum. „Var það
furða,” sagði stelpan þegar
læknir fræddi hana á aö hún væri
meö barni. Svo oft hafa ráö og
rannsóknir visindamanna bænda
reynzt sérkennileg. Ég ætla ekki
aö gera hér langa upptalningu aö-
eins nefna fáein dæmi.
Einn visindamaöur okkar eyddi
fleiri árum i að mæla og reikna út
mismun á gildleika ullarhára —
eftir þvi hvort þau uxu á fram eöa
afturhluta kindarinnar. Annar
taldi eölilegtaö helmingur slátur-
lamba væri ekki markaöshæfur,
þegar þau kæmu á fjöllunum. Þau
yröi að fita á grænfóöurökrum.
36 stk. búvisindamanna héldu
ráðstefnu á Hvanneyri á liönu
hausti. Ráöstefnan var um fjár-
hús. Þar var margt spaklegt
sagt og athyglisvert fyrir okkur
þessa gömlu bændur sem taldir
eru öörum tregari til aö tileinka
sér visindaniðurstööur visinda-
manna Rannsóknarstofnunar
landbúnaöarins. Þarna var t.d.
sagt frá stórmerkri „atferlis-
rannsókn” á sauöfé I húsi. Viö
„atferlisrannsóknina” var notuð
alveg sérstök sjónvarpskvik-
myndavél sem tekur myndir i
infrarauöu ljósi en þá birtu skynj-
ar ekki mannlegt auga. Siöan er
filman skoöuö i alveg sérstakri
vél.
Þessar atferlisrannsóknir eru
mjög gagnlegar. Þaö athyglis-
veröasta sem kom i ljós viö þessa
atferlisrannsókn var aö féö lá i
röö meöfram jötunni og milli-
geröum og einnig aö stöku ær ollu
ónæöi meö þvi aö vera á ferli,
þegar aörar lágu — og þá ekki
siöur hitt aö legupláss og jötu-
pláss þarf helzt aö vera fyrir alla
einstaklinga i hópnum. Áthugun-
um veröur svo haldiö áfram á þvi
hvaö lengi féö er aö drekka. Þá
kom fram á ráöstefnunni aö gott
væri aö hafa afdrep uppi i rjáfri
fyrir fjármanninn þar sem hann
heföi góöa yfirsýn yfir sauöina. I
afdrepinu þarf að vera hilla undir
sprautur,svoog vaskur og klósett.
Kjarabarátta
tveggja stétta
Tvær stéttir háöu kjarabaráttu
á liönu hausti. Bændur sem um
langt árabil hafa veriö sviknir um
30% af launum þeim sem löggjaf-
inn hefur ákveðiö og svo em-
bættismenn rikisins sem hafa
fengið málann sinn greiddan,
hvernig sem viöraö hefur — og
riflegan miðaö viö laun bænda.
Rikisvaldiö ákveöurhvorutveggja
launin. Enginn blaöamaöur lagöi
bændum liö til aö verjast frekari
kjaraskeröingu. Stjórn Alþýöu-
sambands Islands hóf málaferli
gegn þeim til þess aö draga laun
þeirra (lægstlaunuðu) ennþá
meira niöur. Stjórn ASl tapaöi
málinu — en söm var hennar
gerö. En þaö stóö ekki á stóru