Fréttablaðið - 17.08.2006, Page 46

Fréttablaðið - 17.08.2006, Page 46
 17. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR16 SMÁAUGLÝSINGAR Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Dýrahald Bullmastiff hvolpar til sölu, hvolparnir verða skráðir hjá Hrfí uppl í síma 867- 0454 Hundaræktin að Dalsmynni auglýsir Pug hvolpar til sölu. Tveir eftir. Uppl. í s. 566 8417. Íslenskir hvolpar Gullfallegir og yndislegir íslenskir hvolp- ar til sölu. Verð 25 þ. Uppl. í s. 848 3127. Gefins! 2 læður með kassa og klórstaur s. 891 9371. Íslenskir hvolpar m. ættbók til sölu, 2 svartir rakkar eftir. www.manaskal. islenskurfjarhundur.com S. 699 0456. Tveir poodle hvolpar til sölu. Uppl. í s. 659 4792. Gisting Gisting á Spáni Íbúð til leigu í Barcelona central, Playja de Aro Mahon, Menorca. Uppl. í s. 899 5863 www.hel- enjonsson.ws Ýmislegt Sjóstangaveiði / Fuglaskoðun Verktakar - atvinnurekendur! Nú er rétti tíminn til að bóka. www.sjostong.is S. 898-3300 Fyrir veiðimenn Laxa- og silungamaðkar til sölu. Laxamaðkur 25 kr. Silungamaðkar 20 kr. Uppl. í síma 557 4559, 555 0933 & 893 4659. Húsnæði í boði Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu- listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Viltu leigja í Prag? Til leigu 2ja herb. íbúð í 10 mín göngu- færi frá miðbæ Prag. S. 893 4903. 135 fm. íbúð til leigu, miðsvæðis í Kópavogi. Uppl. í s. 899 2195 Falleg þriggja herb íbúð í Grafarv. leigist með húsg á 130 þús á mán. Eing. reyk- laust fólk. Uppl s 8644267. 95 fm glæsileg, ný 3 herb. íbúð til leigu í Grafarholti. Stór geymsla og stæði í þriggja bíla bílskúr fylgir. Leiga 140 þús. + rafmagn. Tveir mánuðir fyrirfram. Laus 4. sept. Skilvísi og reglusemi áskilin. uppl. í síma 6926162 eftir kl.16 3 herb. 97 fm íbúð til leigu m/ bílskýli, stór geymsla.Leigist til skammstíma. Leigist á 125 þús. S 891 9371. Til leigu á Selfossi. 100 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli. Nýmáluð, leiga 100 þ á mán. hiti og rafm innifalið, laus strax. Einnig í sama húsi 75 fm kjallaraíbúð nýuppgerð, leiguverð 75 þ á mán. hiti og rafm innifalið, laus 1. sept. Uppl í síma 897 1768. Sæt 70 fm íbúð í rólegu einbýlishúsi í Garðab. laus 01. sept. S. 891 7040. Húsnæði óskast 3ja herb. Íbúð óskast til leigu. Óskum að taka á leigu 3ja herbergja íbúð 80 -100 m2 á höfuðborgarsvæð- inu fyrir starfsmann okkar. Hreint ehf. sími 554 6088. Óska eftir 3 herb. íbúð til langtímaleigu. Greiðslugeta 90 þús. Uppl. í s. 695 7785. Herbergi óskast á höfuðb.sv. Er 55 ára, vinn á hálendinu og kem sjaldan til byggða. Sími. 847 3422. Reglusöm kona vantar húsnæði til leigu frá 1.sept, reyklaus án gæludýra með vinnu. Get boðið aðstoð við þrif eða þvotta. S. 844 6732 e. kl. 17. Bráðvantar íbúð helst fljótlega erum 3 í heimili reyklaus og reglusöm. uppl. í s. 694 7565. 25 ára kk óskar eftir herb í miðbæ rvk eða í grend helst fyrir 1 sept. reglu- semi og skilvísar geiðslur S: 8201087 (Hlynur) Sumarbústaðir Til sölu er 24fm sumar/gestahús. Húsið er mjög vandað,byggt úr gegnheilum harðviði. Staðsetning: Hveragerði. Uppsett verð: 2,5 millj. www.kvistas.is S. 893 9503 SUMARBÚSTAÐAHLIÐ Smíðum vönduð hlið fyrir sumarhúsa- lönd o.fl. Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf. www.vig.is vig@vig.is S. 486 1810. Sumarhús í Munaðarnesi til leigu í lengri eða skemmri tíma, höfum einnig til sölu 64 fm sumarhús, tilbúið til flutn- ings. S. 692 9383. Til sölu 20fm, gestahús. Verð 400 þús. Uppl. í s. 892 6807 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlanum og einnig rúmgott herbergi við Suðurlandsbraut. Góð aðstaða, hag- stæð kjör. S. 899 3760. 200 fm verslunar og lagerhúsnæði í Faxafeni til leigu. Uppl. í s. 899 7059. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Geymsluhúsnæðið Auðnum II Tökum til geymslu, tjaldvagna, fellihýsi, búslóðir o.fl. Upplýsingar í síma 864- 3176 & 895-3176 Bílskúr Óskast f gamlan bíl, Rvk svæðið, Kef, Hfj, Self. 40 þ á ári tkatrin@hotmail. com Gisting Til leigu nýuppgerðar og fullbúnar íbúð- ir í hjarta Akureyrar. Íbúðirnar leigjast til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í 820 7080, Vignir. Atvinna í boði Jolli Hafnarfirði Vantar þig vinnu í Hafnarfirði og ertu 18 ára eða eldri? Geturðu verið reyklaus þegar þú ert í vinnunni? Viltu vinna í góðu fyrirtæki þar sem gott andrúmsloft skiptir máli? Þá er Jollinn rétti staðurinn fyrir þig. Okkur vantar fólk í fullt- og hlutastarf. Umsóknareyðiblöð á staðnum. Upplýsingar veitir verslun- arstjóri Líney (844-7376) alla virka daga milli 14-18 Aktu Taktu Afgreiðsla og Vaktstjórn Vilttu vinna með duglegu og skemmtilegu fólki? Ertu dug- leg/ur og mætir á réttum tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt og skemmtilegt starf í afgreiðslu. Hentar best fólki 18-40 ára en allir umsækjendur velkomnir! Hvort sem þú vilt vera í fullu starfi eða kvöldvinnu þá höfum við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu er á fjórum stöðum á höfuð- borgarsvæðinu. Umsóknir á aktutaktu.is og á stöðunum. Upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri Óttar (898- 2130) milli 9-17. American Style á Bíldshöfða og Hafnarfirði Afgreiðsla og grill American Style leitar að duglegum og traustum liðsmönnum í fullt starf í vaktarvinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera hluti af frábærri liðsheild og vinna á líflegum vinnustað? Góð laun í boði fyrir kröftuga einstakl- inga. American Style er á fimm stöðum á höfuðborgasvæðinu. 18 ára og eldri og góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á öllum stöðum American Style, einnig á www.americanstyle. is. Upplýsingar um starfið veit- ir starfsmannastjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00 Pítan Frábær vinnustaður, skemmti- legt fólk og rótgróinn rekstur. Langar þig að vinna á Pítunni? Okkur vantar fólk í fullt starf í sal og eldhúsi. Viðkomandi getur hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðiblöð á staðnum og www.pitan.is. Upplýsingar veitir rekstrarstjóri Michael (864-9861) alla virka daga milli 14-18 Umsóknareyðiblöð á Pítunni og á pitan.is. Kjúklingastaðurinn Suðurveri Vaktstjóra og Starfsfólk óskast í vaktavinnu Einnig vantar fólk í hlutastörf. Íslensku kunnátta æskileg. Ekki yngri enn 18 ára. Upplýsingar í síma 553 8890. Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30 virka daga og önnur hver helgi, ekki sumarvinna. Einnig vantar manneskju aðra hvora helgi. Umsóknareyðublöð á staðnum & s. 555 0480. Veitingahúsið Nings auglýsir: Vantar Þig vinnu með skóla? Okkur vantar þjónustulundað starfsfólk í vinnu aðra hvora helgi og eitt til tvö kvöld í viku frá kl 17 til 22. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar í símum 822 8833 / 822 8840 eða á www.nings.is Kökuhornið Bæjarlind Óska eftir að ráða starfsmann í pökkun. Næturvinna. Einnig vantar fólk í þrif í vinnslusal. Uppl. í síma 544 5566 & 861 4545. Beitningamenn óskast! Vanir beitningamenn óskast strax. Möguleiki á húsnæði. Beit er í Grindavík. Upplýsingar í síma 849 4960 Energia kaffihús/veit- ingahús Smáralind Vantar þjóna í sal og á kaffib- ar, einnig aðstoð í eldhús. Hlutastörf koma til greina og/ eða dagvinna eingöngu. Mikil vinna fyrir duglegt og kraftmik- ið fólk. Upplýsingar í síma 664 0664 eða á staðnum, Guðný. Verslunin Tvö Líf óskar eftir að ráða hressan og duglegan starfskraft. Vinnutími 11-18 virka daga, og annan hvern laugardag. Góð laun í boði réttan aðila. Ekki yngri enn 18 ára. Upplýsingar á staðnum Holtasmára 1 eða í síma 517 8500 eða senda umsóknir á tvolif@tvolif.is Smurbrauð/Eldhús Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir starfsmanni í eld- hússtörf. Vinnutími 05-13 virka daga auk þriðju hverrar helgi, viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Góð laun í boði. Uppl. í s. 897 5470 einnig umsókareyðublöð www.bak- arameistarinn.is Kaffihús, Bakarí Bakarameistarinn, Húsgagnahöllinni, Smáratorgi, Austurveri, Suðurveri, Glæsibæ og Mjódd óskar eftir afgreiðslu- fólki. Vinnutími 10-19, 13-19, og 07-13. Góð laun í boði. Uppl. í s. 897 5470 einnig umsókareyðublöð www.bak- arameistarinn.is - b o r ð p l ö t u r - h a n d l a u g a r - f l í s a r FERÐIR / TIL SÖLU

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.