Fréttablaðið - 17.08.2006, Side 76

Fréttablaðið - 17.08.2006, Side 76
 17. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR56 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.20 Íþróttakvöld 16.35 Mótorsport 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stund- in okkar (12:31) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valent- ina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Two and a Half Men 15.00 Related (8:18) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.15 ALIAS � Spenna 20.05 JAMIE OLIVER � Matur 21.00 KILLER INSTINCT � Spenna 21.00 EVERYBODY HATES CHRIS � Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45 3rd Rock from the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 My Wife and Kids 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (11:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.05 Ítalíuævintýri Jamie Olivers (6:6) (Amalfi) Jamie Oliver bregður sér í pílagrímsferð til fyrirheitna landsins og kynnist hinni einu sönnu ítölsku matargerð. 20.30 Bones (17:22) (Bein) Þegar Angela finnur hauskúpu í eyðimörk er hún hrædd um að það kunni að vera kær- asti hennar sem hafði horfið við störf sín sem leiðsögumaður. 21.20 Footballers’ Wives (7:8) (Ástir í boltan- um) 22.10 Silverado Þriggja stjarna vestri. Bönn- uð börnum. 0.20 Murder Investigation Team (B. börnum) 1.30 Huff (B. börnum) 2.25 The Crocodile Hunter: Collision Course 3.50 Bones (B. börnum) 4.35 Footballers’ Wives (7:8) (B. börnum) 5.20 Fréttir og Ísland í dag 23.25 Aðþrengdar eiginkonur (28:47) 0.10 Kastljós 0.45 Dagskrárlok 18.30 Slöngustrákurinn og sandkastalinn Leik- in bresk barnamynd. e. 18.47 Sögurnar okkar (10:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Geimskotið (2:6) (Rocket Man) Bresk þáttaröð um mann í velskum bæ sem á sér þann draum að smíða eldflaug og skjóta ösku konunnar sinnar út í geiminn. 21.15 Launráð (90) (Alias V) Bandaríska spennuþáttaröðin Launráð hefur unnið Golden Globe-verðlaunin og verið til- nefnd til fjölda Emmy-verðlauna. B. börnum. 22.00 Tíufréttir 22.25 Mannamein (5:10) (Bodies) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Smallville (14:22) (e) 0.05 Rescue Me (11:13) 0.50 Seinfeld (18:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Sushi TV (10:10) (e) 20.00 Seinfeld (18:22) (The Fire) 20.30 Twins (12:18) (Blonde Ambition) 21.00 Killer Instinct (12:13) (Love Hurts) Hörkuspennandi þættir um lögreglu- menn í San Francisco og baráttu þeirra gegn hættulegustu glæpa- mönnum borgarinnar. 22.00 Pípóla (6:8) 22.30 X-Files (Ráðgátur) Einhverjir mest spennandi þættir sem gerðir hafa ver- ið eru komnir aftur í sjónvarpið. Muld- er og Scully rannsaka dularfull mál sem einfaldlega eru ekki af þessum heimi. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Emily’s Reason Why Not! (e) 1.00 Beverly Hills 90210 (e) 1.45 Melrose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Courting Alex Glæný gamanþáttaröð sem fengið hefur frábæra dóma. 21.00 Everybody Hates Chris Gamanþættir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistandarans Chris Rock. 21.30 Rock Star: Supernova – úrslit vikunnar Íslendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vinsælasta þætti í heimi sem í ár er kenndur við hljómsveitina Supernova. 22.30 C.S.I: Miami Ekki lítur framtíðin vel út fyrir Horatio þegar hann er grunaður um morð á konu, en hann var sá síð- asti sem sá hana á lífi. 16.00 Run of the House (e) 16.25 Beautiful People (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Rasmus fer á flakk 8.00 Flight Of Fancy 10.00 Race to Space 12.00 The Truman Show 14.00 Rasmus fer á flakk 16.00 Flight Of Fancy 18.00 Race to Space 20.00The Truman Show (Truman-þátturinn). Aðalhlut- verk: Jim Carrey, Ed Harris, Laura Linney. Leik- stjóri: Peter Weir. 1998. Leyfð öllum aldurs- hópum. 22.00 Ash Wednesday (Öskudagur) Dramatísk kvikmynd. Bræðurnir Sean og Francis geta vitnað um það að ekkert er verra en að eiga í útistöðum við mafíuna. Sagan gerist snemma á níunda áratugnum, þremur árum eftir að Sean var talinn látinn. Aðalhlut- verk: Brian Burns, Elijah Wood, Jimmy Cumm- ings, Edward Burns. Leikstjóri: Edward Burns. 2001. Str. bönnuð börnum. 0.00 My Little Eye (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Fo- urth Angel (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Ash Wednesday (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 THS Johnny Depp 15.00 What Hollywood Taught Us About Sex 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Play- boy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Lindsay Lohan 20.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 21.00 Sexiest Celebrity Brunettes 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS Lindsay Lohan 1.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 2.00 101 Most Star- licious Makeovers AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 21.10 60 MÍNÚTUR � Skýringar 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður #Verk=DAG-7.00 Ísland í bítið 9.00 Frétta- vaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing 68-69 (48-49 ) TV 16.8.2006 16:17 Page 2 Mér til mikillar hamingju er sjónvarp allra landsmanna farið að sýna aftur hina stórgóðu þætti Launráð, eða Alias. Stórvinkona mín, leynilögreglukonan Sydney Bristow, verður því fastur liður í sjónvarpsvikunni minni í vetur. Þar sem ég skríkti af gleði yfir endurkomu hennar í líf mitt rifjaðist upp fyrir mér óbeitin sem ég hafði á Alias þegar byrjað var að sýna þættina fyrir nokkrum árum. Þá hafði ég aldrei komist inn í söguþráðinn og bókstaflega skildi ekki af hverju leynilögreglukonan þurfti alltaf að vera í flegnum fötum. Hvort sem Sydney var að koma fyrir sprengjum í framandi landi, grátandi í jarðarförum skyldmenna sinna eða úti að skemmta sér með félögunum, alltaf þurfti áhorfandinn vera meðvit- aður um brjóstastærð hennar. Þessi sjúklegi brjóstaáhugi framleiðandanna fór svo mikið í taugarnar á mér að ég gaf þættinum aldrei séns og slökkti um leið og þessi brjóst fóru að dingla á skjánum. Það var svo ekki fyrr en píndi mig í gegn um tvo þætti af Alias sem töfrar þáttanna urðu mér ljósir, en þeir voru sýndir á sádí-arabísku sjónvarpsstöðinni MBC fjögur og ég glápti á þá vegna þess að þolinmæði mín fyrir egypskum sápuóperum og beinum útsendingum frá Mekku var að þrotum komin. Síðan var ekki aftur snúið og ég varð forfallinn Alias aðdáandi. Ég skil reyndar ekki enn af hverju fagurlega myndað- ur barmur Sydneyjar þarf alltaf að vera í sjónmáli. En ég nenni ekki lengur að láta það fara svo mikið í taugarnar á mér. Svo hugga ég mig við að ég met Sydney mikils þrátt fyrir brjóstastærðina. Mér finnst hún hress karakter sem fer eigin leiðir og ætti algjörlega að geta dregið að sér aðdáendur íklædd jussulegum rúllukragabolum. Við upphaf hvers þáttar vona ég þó að brjóstasýning- unni fari að linna. Og að framleiðendur Alias fari að gera sér grein fyrir að brjóstin hennar Sydneyjar flækjast bara fyrir henni þegar hún hleypur til að bjarga heiminum. VIÐ TÆKIÐ ANNA TRYGGVADÓTTIR SKRÍKIR YFIR ENDURKOMU LAUNRÁÐA Brjóstin þurfa ekki að flækjast fyrir Svar: Sara Goldfarb úr Requiem for a Dream frá 2000. ,,In the end it‘s all nice.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.