Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 21
20 Sunnudagur 11-júni 1978 Sunnudagur 11. júni 1978 tlUiil'MIí 21 Texti: Atli Magnússon Myndir: Tryggvi Þormóðsson endum. Hann var sem guðfræði- ingur á bandi Haraldar Nielsson- ar þótt ekki styddi hann spiri- tismann svo ég muni, en hann skrifaði ekki á móti honum held- ur. Asgeir var gæddur mörgum og dýrum kostur og geröi litt upp á milli manna og málefna en ég skal ekki segja nema svona kostir hafi þó notið sin betur i embætti hans sem forseta, en sem þing- manns — þrátt fyrir allt. Eftir þessar kosningar var mynduð stjórn Jóns Magnússon- ar, sem tryggt hafði sér fylgi manna á borð við Bjarna frá Vogi sem studdi hann gegn þvi aö fá fram lögin um mannanöfn, en þau lög voru Bjarna mikið hjartans mál. Með Jóni i stjórninni voru þeir Magnús Guðmundsson og Jón Þorláksson sem tók við for- fyrsta sinn sem ég tók til máls á slikum fundi. Ég man, aö meðal annars átaldi ég Alþýðublaðið fyrir óstýrilæti I skrifum, og að þeir hefðu látiðsér verða það á aö hæla ólátasömum áheyrendum á fundi þar sem Jakob Möller hafði talað, en blaðiö komst svo að oröi, að Jakob heföi „farið mjög hal- loka fyrir áheyrendum”. Þessu svaraði Sigurður á þá lund að ræðumaður hefði kvartað yfir að Alþýðublaðið hefði veriö aö ybb- ast við Jakob Möller en það væru bara engin tiðindi, og væri hann fróðari vissi hann að blaðið væri auðvitað alltaf að ybbast við Jakob Möller. Ekki gat ég þá stillt mig um að segja Sigurði að i minni sveit væri kofi, þar sem hreinsaðir væru tuttugu hundar og yfir þeim skyldi hann reyna að og auk hans var nú Gunnar Thor- oddsen frambjóðandi Sjálfstæðis- manna, með þingreynslu frá 1934, þegar hann varð þipgmaður eftir framboð sitt i Myrasýslu og yngsti þingmaður á landinu, 23 ára. Framboð í tvennum kosn- ingum 1942. 1942 var ég tvisvar i framboði viö vor og haustkosningar það ár og um vorið voru kosningamálin hin nýja stjórnarskrá og kosn- ingalög. 1 hita þeirrar baráttu var þaö sem Bárður Jakobsson, frambjóðandi Sjalfstæöisflokks- ins i Vestur-lsafjarðarsýslu mælti þau fleygu orð að „sama væri hver ætti höndina sem samþykkti stjórnarskrána”. Torfi Hjartar- Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli var tvisvar I framboði I V- tsafjarðarsýslu 1942 og Barðastrandársýslu 1946. Hann kann frá ýmsu að segja, sem snertir kosningar og kosningabaráttu á fyrri árum. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli minnist kosningabaráttu i Vestur-ísafjarðarsýslu og Barðastrandarsýslu á fyrri árum Prófessor Hagalín og aö mjög tóku að lyftast brýr á Gisla og glampi kominn i augu honum, svo hann skeytti þvi við að hann tryði þvi ekki að Halldór segði þetta visvitandi ósatt (!). „Ekki það?” skaut Gisli inn i. „Nei, sagði Hagalin. „ Og hann á það svo sem til að geta verið fantalegur hann Finnur.” Siöan sagði hann að ekki mætti gera of mikið með einstök ógætnisorð, sem mönnum kynnu aö hrökkva af munni i hita bardagans, held- ur meta eftir þvi sem gert væri, þegar kæmi að afgreiðslu mála. Létum við úr þvi kyrrt liggja en á leiö okkar á næsta framboösfund sagði Hagalin: „Þótti þér ég ekki taka laglega þetta með hann Finn?” Það var lika á þessum feröum okkar Hagalins um Barðastrand- arsýslu, að til okkar kom hundur og ég segi eitthvað á þá leiö að þetta sé áreiöanlega framsóknar- hundur. — Ætli það ekki. Nógu er skit- legur á honum liturinn, svarar Guðmundur. — Hann hefur samt svipað skegg og prófessorinn, segi ég. — Já, ég hef oft staðið Fram- sóknarmönnunum nokkuð nærri, svaraði Guömundur þá. Hér var vikið að þvi aö Harald- ur Guðmundsson veitti Hagalin prófessorsnafnbót á sinum tima, og var nokkuö kimt að, til dæmis birti Sepgillinn mynd af þeim Heöni Valdemarssyni og Haraldi með Guðmund á milli sin og sagðist Héðinn lofa skáldinu nægri oliu, en hinn kvaðst skyldu gefa honum prófessorsnafnbót. Guðmundur var þá auövitaö helzti leiðtoginn á Isafirði, sem þessa tvo munaöi i að hafa góðan. Hagalin sagði um Gisla að hann væri lélegur á þeim fundum, þar framsóknarhundurinn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli er einn þeirra mætra manna, sem komið hefur mjög við sögu í ís- lenzkri stjórnmálabaráttu, og sem blaðamaður og þátttakandi í margri kosn- ingahríð á fyrri árum, vís til þess að kunna frá ýmsu að segja úr þeirri baráttu, Það kemur og á daginn, að Halldór er vel heima þegar við víkjum talinu að þessu efni og blaðamann undrar sizt, þegar hann kemst að því að einmitt þessi maður hefur haft með höndum að undanförnu það viðamikla verkefni að semja alþing- ismannatal 1845-1975, sem nú kemur senn út og er unnið í tilefni þjóðhátíðar. Honum leika á tungu nöfn ráðherra og þingmanna, valdaskeið ríkisstjórna og flokka ásamt tilheyrandi ártölum og f lókinn aðdrag- anda margra pólitískra viðburða (sem þeim yngri eru sumir löngu úr minni) rekur hann án viðstöðu eða umhugsunar. Halldór býr ásamt Re- bekku Eiríksdóttur, konu sinni, að Miklubraut 74 og þar finnum við Tryggvi Ijósmyndari hann að máli og senn er kastað fram fyrstu spurningunni: — Hverjar eru þær fyrstu kosn- ingar sem þú manst eftir, Hall- dór? — Þaö voru þingkosningarnar 1923. Fyrir æsku sakir fór ég reyndar ekki á framboðsfund við þær kosningar, en ég tók þó strax aö leggja eyru við. Þetta voru merkilegar kosningar fyrir margra hluta sakir þá. Þarna kom Asgeir Asgeirsson fyrst fram á sjónarsviðiö, sem fram- bjóðandi Framsóknarflokksins i V-ísafjaröarsýslu og mótherji hans var Guðjón Guðlaugsson frá Ljúfustöðum, sem fulltrúi þeirra samtaka, sem urðu efniö i thalds- flokkinn, sem stofnaður var þá um haustið. Það lið kallaði Jónas Jónsson „Moggadót” og var for- ingi þess Jón Magnússon, fyrrum leiðtogi Heimastjórnarflokksins. Guðjón var reyndur þingskörung- ur, gamall bóndi og kaupfélags- stjóri og hefði af þeim sökum átt að eiga góða möguleika i sýsl- unni. En þarna var hann kominn i hóp, sem var fjandsamlegur samvinnuhreyfingunni og að auki blés ekki byrlega fyrir ihaldinu i sýslunni þá. Asgeir Ásgeirsson. Við þessar kosningar komu hins vegar persónukostir Asgeirs As- geirssonar strax i ljós. Um hann sagði Sigurður Kristjánsson, rit- stjóri Vesturlands, sem stofnað var þaö ár, að hann heföi „óvenjulega umgengnisgáfu” og það var sannmæli. Hann var og afar aðlaðandi ræðumaöur, fág- aöur og pennalipur, og með ein- dæmum hve honum var lagiö að gera atriöi, sem sýndust litil- væg, áhugaverð og skemmtileg. Hann var samt fylginn sér, þótt hægt færi, og átti sér mjög drjúg- an hóp stuðningsmanna, sem fylgdu honum gegn um þykkt og þunnt. Sú saga var sögö aö maður einn, sem talinn var ósparari á vilyrðin við hina ýmsu frambjóð- endur, en honum var af skiljan- legum orsökum fært aö standa við, heföi sagt við Asgeir Asgeirs- son: „Þú fyrirgefur þótt maður sé þjóðlegur við hina, — við þig veit ég aö hvorki stoðar flærö né fag- urgali.” Framsóknarflokkurinn vann mikinn sigur við þessar kosning- ar og auövitað átti Jónas og Timiún. þar sitt hlut að máli. En Asgeir hafðí skömmu áður ritað i blaöið mjög merkar greinar um Helgakver og þjóðkirkjuna, i anda „nýju guðfræðinnar”, sem svo var kölluö, og ég man að þær féllu i afar góðan jaröveg hjá les- sætisráðherraembættinu, eftir aö Jón Magnússon varö bráökvadd- ur að lokinni ferö kring um ísland með Kristjáni konungi tiunda 1927. Fundað í hverjum hreppi — Og sjálfsagt hefur ekki skort á hinn pólitiska áhuga fólks á Kirkjubóli um þetta leyti, fremur en sréar? — Nei, hann var nógur og fólk fylgdist vel með framvindu mál- anna, eftir þvi sem kostur var á. Þarna var kosiö um menn og kosningafundir, voru haldnir i hverjum hreppi, svo frambjóð- endur máttu ekki telja oft erfiö ferðalög eftir. Þessir fundir voru og vinsæl skemmtun, og að von- um þvi meiri sem umræðan varð hvassari, helzt þegar hún liktist hólmgöngu. Þessi skipan hélzt al- veg fram að kjördæmabreyting- unni 1959, en þó voru menn hættir að funda á jafn mörgum stöðum þá, — liklega átti bíllinn sinn stóra hlut aö máli i þvi. Ég kom fyrst á framboðsfund 1927 og þá var þaö séra Böðvar á Hrafnseyri, sem Ihaldsflokkurinn tefldi fram gegn Asgeiri og ég man aö hann lagði mesta áherzlu á aö landsmenn yrðu ekki af fjár- málastjórn Jóns Þorlákssonar. En þó átti nú svo að fara, þvi I- haldsflokkurinn beiö hið mesta afhroð við þessar kosningar og upp úr þvi var Sjálfstæðisflokkur- inn stofnaður — úr íhaldsflokkn- um og Frjálslynda flokknum, þar sem þeir voru foringjar Sigurður Eggerz og Jakob Möller. Thor Thorsbauð sig fram i. V-ísafjarö- arsýslu við kosningarnar 1931 fyrir Sjálfstæðisflokkinn en aðrir frambjóðendur voru Siguröur Einarsson fyrir Alþýðuflokkinn og auövitaö Asgeir. — Sjálfsagt hefur veriö heitt i kolunum á þessum framboðs- fundum, 1931? — Já, það er óhætt að segja. Þingrofið það sama ár var ofar- lega i hugum manna og óspart vegið að Tryggva Þórhallssyni. Ég var i eyrarvinnu á Suöureyri i Súgandafiröi þetta vor og kom þvi á framboðsfund þar og þaö var i halda tölu. Þá kæmist hann að hvernig menn færu halloka fyrir áheyrendum. Það var einnig á þessum fundi, sem Asgeir gaf Thor það tilsvar, þegar Thor tal- aði um að bæta þyrfti þingmanns- lið Sjálfstæðisflokksins, að hann ætti aö bæta sjálfan sig og ganga i Framsóknarflokkinn. Ásgeir dettur ,,niður á milli brotanna" — Og svo koma kosningarnar 1934? — Já kosningarnar 1934. Þá haföi Framsóknarflokkurinn klofnað I Framsóknarflokk og Bændaflokk og Asgeir Asgeirsson bauö sig nú fram utanflokka, datt „niður á milli brotanna” eins og hann sjálfur komst að orði. Sem kunnugt er gerðist hann seinna liðsmaöur Alþýðuflokksins, en af þvi að hann bauö sig þannig fram utanflokka við þessar kosningar, hélt hann þvi siöar fram aö hann hefði skipt um flokk „hægt og ró- lega og að yfirveguöu ráði”, og væri þvi alltaf hinn sami. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram i V-Isafjaröarsýslu að þessu sinni, en stuðningsmenn hans kusu ýmist frambjóöanda Alþýðuflokksins, Gunnar M. Magnúss eða landslista flokksins. Sjálfur studdi ég Gunnar og margir aðrir, á grundvelli mál- efnasamnings Framsóknarflokks og Alþýðuflokks frá 1933, sem snerti afurðasölulög og trygg- ingalög, sem báðir flokkarnir börðust fyrir. Þetta var i krepp- unni. Þaö var raunar ekki i sam- ræmi við þau orð Ásgeirs As- geirssonar, að eölilegt sé að mið- flokkur vinni til hægri I harðæri, en til vinstri i góðæri. Það var erfitt að eiga Asgeir þannig að andstæöingi allt i einu, og það kemur aö nokkru fram i orðum eins Framsóknarmanns, sem sagði við kosningarnar 1937 þegar Jón Eyþórsson var fram- bjóðandi flokksins, óreyndur i stjórnmálabaráttu: „Mér finnst alltaf halla á okkar mann”. Það var sizt óeölilegt, þvi ekki brást Asgeiri listin i Alþýðuflokknum fremur en Framsóknarflokknum son sýslumaður var i framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn um haustið og á okkur Torfa var eins- atkvæöis munur, hann hlaut 350 atkvæði, en ég 351. Asgeir hlaut þá 385. Aftur var ég i framboði i Baröastrandarsýslu 1946 og var siöar lengi á lista eftir að kjör- dæmabreytingin varö og tók þátt i kosningabaráttunni sem fyrr en þá var margt breytt. Hundurinn með skeggið prófessorsins — Hvaða atvik eru þér minnis- ‘Stæð úr þessum kosningaieið- öngrum? — Þau eru vitanlega mörg, þetta voru erfiðar feröir á tiöum og þvi óhjákvæmilegt að ýmislegt bæri við, auk þess sem hvergi var vægð að finna á fundunum, sem fyrr er vikið að. I Baröastrandar sýslu var til dæmis aðeins biifært að Kollabúðum i Þorskafirði á þeim tima og úr þvi var ekki um annaö að gera en feröast á bátum eða riðandi. Andstæðingar mínir 1946 voru þeir( Guðmundur Hagalin, fyrir Alþýðuflokkinn og Albert Guö- mundsson fyrir Sósialistaflokk- inn, en ég held að segja megi, aö höfuöfjandi hafi verið Gisli Jóns- son sem Sjálfstæöisflokkurinn tefldi fram. Gisli var óbilgjarn maður og iþróttamaöur i mál- flutningi. Hann var bróöir Kamb- ans og ég þori aö segja að hann hafi haft ótvíræða leikræna hæfi- leika. Við Hagalín gættum okkar á að láta ekki slá i brýnu með okkur, og á fyrsta fundinum, sem hald- inn var i Króksfjarðarnesi tókst þetta vel. A öörum fundinum gat Hagalin þó ekki stillt sig um að segja aö þrátt fyrir gott samstarf Framsóknarflokksins og Alþýöu flokksins fyrrum, skorti Fram- sókn skilning á málefnum alþýöu við sjó. Ég hlaut að svara þessu og minnti á þau orð Finns Jóns- sonar, að furða væri að bænda- stéttin héldi metnaði sinum, jafn mikla ölmusu og hún hefði þegið af almannafé. Hagalin sagðist ekki muna eftir aö Finnur hefði sagt þetta, en varð um leið var við endurgjalds gefiö ádrátt um að vinna að þvi aö Jóni Öfeigssyni yrði veitt embætti rektors Menntaskólans, þegar Geir Zoega hætti. Jónas setti hins veg- ar Pálma Hannesson 1928 og það hefur Asgeiri e.t.v. mislikað. Enn fremur vildi Jónas hafa Magnús Torfason forseta sameinaðs þings i stað Ásgeirs, sem gegndi þvi embætti 1930 og var auðvitað miklu betúr til þess fallinn á sjálfri Álþmgishátiðinni. Loks má nefna að Asgeir var svo sterkur i V-lsafjarðarsýslu, að einhverjum hefur þótt nóg um og það veit ég að Jónas hefur léð eyra orðum Arngrims Fr. Bjarnasonar, um að efnatil tveggja framboða flokksins i V-Isafjarðarsýslu. Þótt Jónas heföi aðeins rætt þetta mál hlaut það aö skoöast sem frekleg móðgun við Asgeir og valda greinum viö flokksforingj- ann. Fleira kom til en þetta. Per- sonufylgi Ásgeirs var flokknum mjög dýrmætt, en raunverulegir Jónasarmenn voru fáir i þessu kjördæmi. Orðheppni Ásgeirs var við brugðiö og ég minnist þess þegar Sigurður Bjarnason kom i V-lsafjarðarsýslu 1946 að veita liðsinni Axel Tulinius, frambjóð- anda Sjálfstæöisflokksins, og sagði eitthvaö á þá leiö, að nu þyrfti að helypa nýju blóði i Al- þingi — Hvaða blóði sagði Ásgeir, — dyggðablóð er það áreiöanlega ekki! Breyttir tímar Nú eru komnir aðrir timar, þar eiga hlut að máli ný kjördæma- skipan og auðvitað bættar sam- göngur. En einmenningskjör- dæmin höfðu þá kosti að þar þekktust menn, nú er þingmönn- um fyrirmunað að þekkja sitt fólk. Það á að heita að meirihluti ráði, en þetta veldur þvi að eng- inn veit með vissu hvað hann kýs, nú eru uppbótarþingmennirnir og tilheyrandi útreikningar, þetta „bingó, sem enginn veit hver hlýtur vinning i”, eins og Karl Kristjánsson sagði. „Þetta er nóg, þetta er nóg!” hrópaði ein- hver stuöningsmaöur Hannibals 1971 við atkvæðatalninguna sem aldrei hafði ætlazt til að Karvel flyti inn sem uppbótarþingmaður. Ég held, að til þess að fá stjórn- hæfan meirihluta sé ekki skilyrð- iö að leysa upp öll þessi litlu brot, an meirihlpta, sagði Gylfi það einmitt vera það sem á skortii stað þess að aðrir flokkar tækju þátt f stjórn með þeim, geröu stjórnina ögn skárri og tækju á sig skömmina. A eigin heimsku- pörum mundu þeir falla, stæðu þeir einir að stjórn. Annars lita menn yfirleitt á kjördæmaskip- unarmál hverju sinni, eins og þeir telja að hefði bezt hentað eigin flokki við siðustu kosningar. Þegar upp er staðið Þegar upp er staðið, finnst mér ég eiga góðar minningar um þá, sem i slagnum stóðu meö mér, jafnt andstæðinga og samherja. Þótt köldu andaði milli okkar Gisla 1946 held ég að það hafi allt verið jafnað siðustu æviár hans. Raunar var hann bæði fljótfær og mismælagjarn, en ég held að við- horf hans hafi nokkuð breytzt siö- ar. Þegar heilsa konu hans bil- aöi,las hann fyrir hana löngum stundum, alls konar efni, og þaö átti ef til vill sinn hlut að máli. Hann gerðist allgóður rithöfund- ur, sem bók hans „Af foreldrum minum”, sannar og lika skáld- sögur hans. Hrakningamenn og þeir sem bágt áttu, áttu varla betri talsmann á þingi. Til dæmis hafði hann þaö eftir austurlenzk- um peningamanni, sem hann kynntist, og látið haföi sér detta i hug að festa fé á tslandi, að eftir að Gisli hafði sýnt honum Reykjalund, hefði honum snúizt hugur: „Þarsemsvonaerbúið að aumingjum”, átti hann að hafa sagt, „þar er ekki hægt að ávaxta fé.” Alþingismannatal Þú hefur átt annrikt að undan- förnu, Halldór, við samningu nýs Alþingismannatals? Já, ég hef unniö að samningu þess alllengi, en nú er bókin i prentun. Þetta er tekiö saman I tilefni Þjóöhátiðar 1974, svo sem gert var 1930, i tilefni af hátiðinni þá og 1945, i tilefni af þvi, er 100 ár voru liðin frá endurreisn Alþingis 1845. Talið nær til þingmanna frá endurreisn Alþingis 1845 og til ársloka 1975. Þetta verða rúm- lega 500 siður og getið er 611 manna. Asgeiri Bjarnasyni var lofað að þetta kæmi út, áður en hann léti af störfum og ég held ab það ætli aö takast. Svo má einnig Ilnfiaiin v»r lilurfn<lur lil for- eetatighur uf Jóni Uuldvinssúii og linns mönnuin, og liaffii JmV sfuðifi nokkurl |>óf um«haM.; Jafnskjólt og Ifauulin kom iiinguiN vi'stun of lsufirfti féll Iiann i lirndur Ilúðinn, scinr gcröi all srm hano gut, lil u5 fú Ilngiilin ú aitt band. En sið- an komst hnnn undfr úlirif Hur* alds Guðmundssnnnr og var , fýrir 2 dögnni, nð tUhlulun rúð- ■ Iierrons, stomdur prófessors- i • nafnbót. I»ar með var Hagoliii /crðinn fastur í „rólcgu dcild- t irini“. , Myndin af togstreitu Haraidar Guömundssonar og Héðins Valdemarssonar um Hagalln, sem birtist I Speglinum 1937 og Halldór vlkur að I viðtalinu. sem hann ætti ekki hreinan meiri- hluta og bætti siöan viö: „Hann ætti að tala þar sem hann vissi sig engan eiga”. Heimiliserjur — En svo við víkjum að Asgeiri aö nýju. Hverjar voru orsakir til þess að hann varð viöskila við Framsóknarflokkinn? — Ja, sjálfur kallaöi hann það nú heimiliserjur. Jónas Jónsson var aö sjálfsögðu áhrifamesti maður flokksins, en það dró snemma sundur meö þeim As- geiri. Ég gæti nefnt til dæmis að Ásgeir varð fræðslumálastjóri undir ihaldsstjórn Jóns Magnús- sonar og var talið að hann heföi til og tal manna nú um persónulegar kosningar ber þvi vitni aö þetta finnur fólk. Ég man að Gylfi Þ. Gislason sagði, þegar hann gekk út af slð- asta fundi, sem ég sat i stjórnar- skrárnefnd 1949 aö hann hefði meiri samúö meö einmennings- kjördæmunum en fyrr, þvi þeirra þingmenn hlytu aö verða frjáls- astir á þingi. I stóru kjördæmun- um kæmust i örugg sæti menn, sem ekki næðu kosningu I neinu einmenningskjördæmi. Þegar Einar Olgeirsson sagði, að þeir vissu ekki hvaö þeir væru aö gera þvi með einmenningskjör- dæmunum væri verið að opna ihaldinu leiö til þess að fá hrein- lita á þaö, að 1974 voru liðin 100 ár frá þvi löggjafarvaldiö flyzt inn I landið. Blaðamaður lætur þessu viötali við Halldór þar með lokið og ósk- ar honum til hamingju með hið nýja verk en þar er enginn vafi á aö réttur maöur hefur verið feng- inn til þess verks. Þau Rebekku konu hans þekkir hann raunar frá gamalli tið, þegar hann sem strákur naut hollrar vistar og umhyggju á menningarheimili á Kirkjuból í f tvö sumur og notar tækifærið til þess að þakka þeim ágæt kynni, sem hér gafst tæki- færiö til þess að þakka þeim ágæt kynni, sem hér gafst tæki- færi til aö endurnýja stutta stund. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr.11 i MF 70 Sláttuþyrlan MF 0 Þyngd: 352 kg. 0 Lengd í flutningsstöðu: 342 sm. 0 Vinnslubreidd: 170 sm. 0 Aflþörf, hestöfl: 45DIN. 0 Hnífafjöldi: 6 0 4 Smurstútar. 0 Góð sláttuhæfni, því drifsköft eru ofan á þyrl- unni. 0 Styrk bygging því dráttarátakið kemur neðst á þyrluna. MF Gæðasmíð. Leitið upplýsinga um verö og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. SUÐURLANDSBRAUT 32’REYKJAVlK* SIMI 86500> SIMNEFNI ICETRACTORS Getum einnig föst verötilboö í allar geröir innréttinga. Trékó TRÉSMIÐJA KÓFAVOGS HF. AUÐBREKKU 32 SÍMI40299 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.