Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 40

Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 40
Sýrð eik er sígild eign fcCiÖCiil TRÉSMIÐJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822 Sunnudagur 11. júní 1978 122. tölublað — 62. árgangur Gagnkvæmt tryggingafélag QWT1NQ MORQUNVERDUR SIMI r1rnrnrTn,rlin m ^.míinnnn n .......................... 1 « Þeim héldu engin bönd Rætt við tvær nýstúdinur úr Mennta- skólanum við Hamrahlíð, öldungadeild „Horfi fram á ann- arlok, og sé svo til’ ’ — segir Arndis Guðmundsdóttir „Þetta voru mest örlög” — segir Edda Kristjánsdóttir men ntaskólan ám ið . örlög kannski? — Ja, mest örlög en einnig naut ég hvatningar barnanna minna tveggja sem þá voru i skölanum. Tvö voru þar, þegar ég hóf nám og tvö eru þar nú, þegar ég lýk stúdentsprófi. Þetta hefur veriö skemmtilegur timi fyrir mig og börnin væntanlega, þvi að við höfum getað skipzt á bókum og rabbað saman um hlutina. Viö höfum öll valið félagssvið. Mér fannst sjálfri þaösviöyfirgripsmest og maður kynnist þar mörgum greinum, sem önnur svið bjóða ekki upp á, svo sem lögfræöi, stjórnmálafræði og hagfræði. Stærðfræöin var mér strembin og svo mun það vera með flesta nemendurna að reikningur eftir öll þessi ár er hin mesta latina. Annars höfðu skólafélagarnir misjafnan undirbúning, sumir höfðu lokið prófi úr Samvinnu- skóla eða Verzlunarskóla. Ég tók gagnfræðapróf á sinum tima.sem þá þótti hin ágætasta menntun fyrir kvenfólk. Svo veiktist ég og frekara nám kom ekki til greina fyrir mig. — Nú eruð þið' 10 i heimili, hjónin, sex börn, faðir þinn og eitt litið dagmömmubarn. Hvernig ferðu að þessu öllu? Þarftu ekki að vera skapgóö? — Jú, sennilega verðurmaður að vera það og einnig talsvert værukær. En ég er heppin með heimili, þótt þaö sé þungt að mörgu leyti. Frá byrjun voru börnin og maöurinn minn já- kvæð og þauhjálpuðu mér, þeg- ar með þurfti. Stelpurnar voru þá á ágætum aldri 14 og 18 áraog kunnu allt fyrir sér i heimilis- verkum. Yngsti strákurinn minn var sex ára, þegar ég byr jaði og sá elzti um tvitugt og þar i milli átti ég tvo hrausta stráka. Karlkynið var i meiri- hluta og reyndi ég að láta það ekki sleppa ofvel, enda þótt það skorti vafalaust á hjá okkur eldriuppalendum að láta drengi vinna jafnt innan húss og stúlk- ur. Svo var ég svo lánsöm aö maðurinn minn vinnur vakta- vinnu, þannig að hann fékk einnig aö taka til hendinni heima, þegar ég var i skólanum að kvöldinu og nU er hann orðinn meistari, — alla vega i þvi að elda hafragraut og sjóða fisk. Hann hefur lika alltaf verið nat- inn við krakkana og þetta er þvi ekkert vandamál. Smáhlé varð á samtali okkar Eddu, þvi að nú komu inn úr Framhald á bls. 23 Þann 27. mai sl. útskrifuðust 45 stúdentar úr öldungadeild Menntaskólans viö Hamrahliö, 18 karlar og 27 konur. Að sögn Sveins Ingvarssonar áfanga- stjóra eru hér engir öldungar á ferð og hefur meðalaldur i deildinni lækkaö nokkuð. Meira viröistum það aö ungt fólk sem flosnar upp úr námi taki til viö það aftur fljótlega og eru af þessum 45nýstúdentum 20 undir þrítugu. Tólf eru á bilinu 30-40 ára og 13 yfir fertugu. Konur hafa enn yfirhöndina i deildinni, enda helzt þær sem flosna upp úr námi þegar börn koma til og heimilisrekstur hefst. Þessar konur hafa lagt mikið á sig fyrir bú og börn og heimilið þoiir oft ekki þá röskun sem verður þeg- ar frúin er allt I einu komin með skólabækur undir hendina og farin að pæla i lögfræði, stjórn- málafræði, erlendum tungum og stæröfræði. Það þýðir heims- endi fyrir ýmsa ágæta heimilis- feður. Blm. Timans ræddi I vikunni við tvær nýstúdinur úr öldunga- deild Menntaskólans við Hamrahlið, en þær eiga þaö sameiginlegt aö vera út- skrifaöar úr félagsfræðideild og báðar bættu þær námi sinu við erfið heimilisstörf. Hér eru á feröinni Edda Kristjánsdóttir, eiginkona Sigurmundar Jóns- sonar, starfsmanns hjá Jarö- borunum rikisins og Arndis Guðmundsdóttir eiginkona Fjölnis Stefánssonar, skóla- stjóra Tónlistarskólans i Kópa- vogi. Fyrst ræddum við við Eddu á heimili hennar a"ð Hvassaleiti 97 og spurðum viö hana hvers vegna hún hefði farið út i Arndis: Ég ákvað að slá til. Edda: i meira nám? Ég er nú varla sjálfráð með svo margt I kring- um mig. Timamyndir: G.E. Heimili Arndisar að Hraun- tungu 31 I Kópavogi var einnig baðað rósum, þegar okkur bar að garði og fór ekki fram hjá neinum að þar höföu tiðindi gerzt. „Já, við fengum öll þessi blóm,” sagði Arndis hýr á svip, „dóttir min og ég, en hún varð stúdent úr Kópavogi 26. mai eða degi áöur en ég útskrifaðist úr Hamrahlið.” Dóttirin sem Arn- dis minnist þarna á er 19 ára en hún á að auki tvær aörar dætur 16 og 11 ára. Þær tvær yngstu hafa átt viö veikindi að striða vegna tauga- sjúkdóms ifótum og þegar Arn- dis hóf sitt nám fyrir fimm ár- um var sú yngsta sex ára gömul, haföi verið meira eða minna á sjúkrahúsum, þar sem hún gekk undir erfiða uppskurði og var að vonum ákaflega háö móður sinni. Voru þvi bæði móöir og barn i klemmu. — Nú finnst mér ég hafa gert rétt, segir Arndis, þegar hún rifjar þetta timabil upp, og það hefúr oröið stórbreyting á þeirri litlu. Þaðvarauðvitað hræðilegt fyrir mig aö skilja hana eftir grátandi hjá systrum sinum, en ég tók áhættuna og sé ekki eftir þvi. Börn veröa svo kröfuhörð , þegar þau komast í þá aðstöðu að verða ósjálfbjarga að ein- hverju leyti um tima og neyðast til inniveru og ýmiss konar hafta, að finna verður ráð til þess að róa þau niður. Fyrstu tvö árin voru erfiðust fyrir mig einmitt vegna þessa og hlut- verkatogstreitan sem upp kom þ.e.a.s. móðurskyldurnar og námiö var alveg að gera út af við mig fyrst. Eftir aö heimilið tók aö léttast varö námið leikur einn að sjálfsögðu. Framhald á bls. 23 Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík heldur fund að Hótel Esju, mánudaginn 12. júní kl. 20.30. Fundarefni: Kosningar. Efstu menn listans mæta. Aríðandi er að allir aðal- og varamenn mæti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.