Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 31

Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 31
Sunnudagur XX. júni 1978 oppnum Monster Hits Og Twenty No 1 Þá eru þær komnar aftur. Stuöplöturnar sem fóru sigurför um landiö enda er leit aö jafn fjölbreytt- um safnplötum. Billy Joel Nýjasta stjarna Banda- rikjanna meö alveg hreint stórkostléga hljðmplötu og þótt hann sé uppgjafa boxari, þá er leit aö ljúfari lögum. Wings Trióiö frábæra gerir hverja plötuna annarri betri. Og er ekki nærvera Paul McCartney nóg til aö tryggja gæöin. U.K. Þaö er greinilegt aö dag- ar stórhljómsveitanna eru ekki taldir, I þessari eru John Wetton, Bill Bruford, Eddie Jobson og Allan Holdsworth og ár- angurinn eftir þvi. Jethro Tull Eftir 10 ára litrikan feril klykkja þeir i Jethro Tull út meö einni bestu plötu sinni og sýna aö engineru ellimörkin enn. Fairport Convention Þaöer eins meö Fairport Convention og gott vin, þeir veröa betri meö aldr- inum og hér eru þeir enn í fullu fjöri meö létta og skemmtilesa nlötu F.M. Hér er ein safnplata af hinni geröinni, hvorki disco né eldgömul heldur þaö besta sem gerist i U.S. A., bæöi glæný lög og lög sem allir þekkja. IIGA saiuroay Night Fever Bee Gees, Tavares og Yvonne Elliman hafa öll hjálpast aö við aö gera þessaplötu að mest seldu hljómplötunni i ár. ■^Moonflower Þessi frábæra hljómplata Santana er loksins komin aftur, en i takmörkuðu upplagi. Þvi viljum viö ' benda fólki á aö tryggja sér eintak i tima. • Sendum i póstkröfu um allt land. MESTA HLJOMPLOTUURVAL L4NDSINS CBSI poivcior OECCP EMt FALKINN Suöurlandsbraut' 8 Laugavegi 24 . Vestuveri • Simi 8-46-70 Simi 1-86-70 Simi 1-21-10 Verzlið þar sem úrvalið er bezt 31 Fjögur hundruð sjötíu og sjö nemendur i Tónskóla Sigursveins á síðasta starfsvetri Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar varslitiö 10. mai sl. Nemendur i skólanum i vetur voru 477 og læröu á 10 hljóöfæri og 23 nemendur stunduöu nám i ein- söng. Tveir nemendur luku fullnaöarprófi, Jón Aöalsteinn Þorgeirsson i klarinettuleik og Astmar Einar ólafsson i pianó- j leik. Tvær nemendahljómsveitir ■ 'voru starfræktar i skólanum, önnur fyrir yngri nemendur, en hin fyrir þá, sem lengra eru komnir. Kórinn og hljómsveitin héldu tónleika i Kirkju Óháða safnaðar- ins 12. april. Þar var m.a. flutt verk eftir John A. Speight: „Little Music”fyrir klarinettu og hljómsveit. Auk þess voru haldnir nem- endatónleikar um jól og páska i Menntaskólanum við Hamrahlið og i Norræna húsinu 30. april. Þann 7. mai voru fullnaðarprófs- tónleikar Astmars Einars Ólafs- sonar i Norræná húsinu. Þann 14. april var Hljómsveit Tónskólans á Fljótsdalshéraði viö flutning páskaóratóriu eftir Brunckhorst. Tónkórinn kom sið- an til Reykjavikur og hélt tón- leika i Kirkju Óháða safnaðarins, þar sem þessir aðilar fluttu Óra- tóriuna öðru sinni. mttn Hólasport Lóuhólum 2-6 Sími 75020 Knattspyrnu skórnir nýkomnir Mjög mjúkir og léttir enskir úr- valsskór með hárri tungu og hárri hlíf á hæl. Sannkallaðir skotskór. Bæði gras- óg malarskór á góðu verði. Frá kr. 7.990. Stærðir 33-46. Einnig mikið úrval af legghlifum, gras- og malartökkum og fótbolt- um á verði frá kr. 2.870. Póstsendum um allt land Tæknilegar upplýsingar: MAGNARI: 6-IC, 33, transistorar. 23dióöur, 70 músikwött (2x23RMS) ÚTVARP: ^M, LW. MW, SW. SEGULBAND: 70.000 rest á 5 mán. 12.000 Hz. Tónflökt og blakt er betra en 0 3% UMS T/ö"‘s''örun Cr02 k**ettu er 40- Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun. ^ S‘ Cpptokukerfi AC bia« 4 spora 2 rása sterió. HATALARAR: TUSPILARI: Fuil stærö, allir hraöar, sjáifvirkur og handstýröur. Mótskautun og inagnetfskur tónhaus. AUKAHLUTIR: Tveir hljóönemar. FH-loftnet. SW-loftnet. Ein Cjr02 kasetta. Búens Skipholti 19, simi 2980( 20 cm bassahátalari af kónískri gerö. Miö- og hátíönihátaiar svorun 40-20.000 Hz. 7,7 cm af kónlskri gerö. Tiöni-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.