Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 35

Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 35
Sunnudagur 11. júni 1978 ■luniiii; 35 Leiknir var án allra tvimæia athyglisvcrðasti hesturinn, sem kom fram á mótum siðastliðiö sumar. Hann var hæst dæmdi alhiiða gæðingur sumarsins, stigahæsti hestur Evrópumóts- ins í Danmörku og þar skeiðaði hann á 24.0 sek. og komst bar með á afrekaskrá sumarsins i skeiði, og hann er efstur á blaði yfir 1500 m brokkara. Stökk, 300 m 1. Glóa hljóp á Faxaborg 17/7 á 22.3 sek. 2. Gráni hljóp á Fluguskeiði 19/6á 22.4 sek. 3. Huginn hljóp við Pétursey 25/6 á 22.8 sek. 4. Mósi hljóp á Murneyrum 17/7á 22.8 sek. 5. Gustur hljóp á Murneyrum 17/7 á 22.9 sek. 6. Blákaldur hljóp við Arnarhamar 6/8 á 22.9 sek. 7. Þjálfi hljóp á Sörlavelli 28/5 á 23.0 sek. 8. Skjóni hljóp við Pétursey 26/5 á 23.0 sek. 9. Hreinn hljóp á Nesodda 2/7 á 23.0 sek. Stökk, 800 m i. Geysir hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 61.4sek. 2,- -3. Gustur hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 61.7 sek. 2,- -3. Rosti hlióp á Vindheimamelum 31/7 á 61/7 á 61.7 sek. 4. Jerimias hljópá Vindheimamelum 31/7 á 62.5sek. 5. Móði hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 64.0 sek. 6. Frúar-Jarpur hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 64.2 sek. 7. Loftur hljóp á Rangárbökkum 7/8á 64.9 sek. 8. Gutti hljóp á Faxaborg 17/7 á 65.0 sek. Náttfari var hæst dæmdur I B- flokki *^‘ww«.ír ÉÉM UwM Stökk, 350 m i. Glóa hljóp á Viðivöllum 23/7 á 24.4 sek. 2. Nös hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 24,8sek. 3. Loka, Fornust. 1/7 Rangárb. 10/7 Viðiv. 23/7 á 25.0 sek. 4. Þytur hljóp á Fluguskeiði 19/7 á 25.9 sek. 5. Mósi hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 25.9 sek. 6. Þjálfi hljópá Viðivöllum 15/5 á 26.3 sek. 7. Blákaldur hljóp á Mánagrund 12/6 á 26.3 sek. 8. Gustur hljóp á Rangárbökkum 10/7 á 26.5 sek. 9. Muggur hljóp á Viðivöllum 23/7 á 26.6 sek. 10. Helmingur hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 26.6 sek. Stökk, 400 m 1. Loka 2. Geysir ■ 8. Blákaldur 4. Eyfirðingur 5. Skuggi 6. Rommel 7. Glókollur hljóp i ölver hljóp I ölver - f ölver 26/6, Arnarh. hljóp I ölver hljóp við Arnarhamar hljóp i ölver hljóp við Arnarhamar 26/6 á 26/6 á 6/8 á 26/6 á 6/8 á 26/6 á 6/8 á 30.2 sek. 30.6 sek. 31.5 sek. 32.9 sek. 32.9 sek. 33.2 sek. 33.2 sek. Faxi fór 800 m brokk á styttri tima en aðrir hestar og setti þar nýtt met. Aliar myndinrar tók S.V. Brokk, 1500 m 1. Leiknir hljóp á Viðivöllum 23/7 á 3:10.5min. 2. Blesi hljóp á Viðivöllum 23/7 á 3:13.2 min. 3. Faxi hljóp á Rangárbökkum 10/7 á 3:15.7 min. 4. Frúar-Jarpur hljóp á Rangárbökkum 7/8á 3:19.1 min. 5. Léttir hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 319,5 min. 6. Höttur hljóp á Rangárbökkum 7/8á3:19.8min. Elnbeitnin skfn úr svip beggja, Fannars og Aðaisteins, enda var skeiðmetið bætt I 22.2 sek. Brokk, 800 m 1. Faxi hljópáMánagrund 12/6á 1.40.5 min. 2. Gustur hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 1:41.2mín. 3. Smyrill hljóp á Mánagrund 12/6 á 1:44.1 min. 4. Blesi hljóð viö Pétursey 25/6á 1:45.5 min. 6. Fljoti-Skjóni hljópá Vindheimamelum 31/7 á 1:52.0 min. 7. Fjalla-Eyvindur hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 1:53.7 min. Geysir átti bezta timann og flesta sigra á 800 m stökki. Stökk, 250 m (Unghrossahlaup) 1. Gjálp hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 18.0 sek. 2. Kóngur hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 18.1 sek. 3. Lotta hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 18.1 sek. 4. Reykur hljóp á Rangarbökkum 7/8 á 18,3 sek. 5. Ægir hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 18,6 sek. 6. Gráni (Þróttur) hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 18.7 sek. 7. Ljómi hljóp á Fluguskeiði 19/6 á 19.0 sek. 8. Don hljóp á Fluguskeiði 19/6 á 19.0 sek. 9. Léttirfrá Helga Dan hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 19.0 sek. MARGAR GERÐIR Mjög gott verð HEILDSÖLUBIRGÐIR: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 BRÚÐUVAGNAR OG KERRUR Vinnuvélar með stuttum fyrirvara • Gröfur Akerman H-9 hjóla, ekinn 3500 timar ’74 Akerman H-9 hjóla ekinn 3200 timar ’75 Akerman H-9, belta, ekinn 75 timar ’77 Akerman H-9 belta, ekinn 330 timar ’77 Akerman H-12, belta, ekinn 4000 timar, ’74 • Hjólaskóflur Michigan 175 ser III A hjólaskófla mjög góö ’73 I.H. Hough 90 hjólaskófla mjög góð ’70 CAT 930 ’76 • Bílkranar Bantam typa 788 (vökva) 27 tonn, ’75 P & H typa TH 300 27,5 tonn, ’73 Lokomo typa A 350 NS 30.0 tonn ’72 Lokomo typa A 330 NS 22,5 tonn, ’73 Bantam typa T 588, 16,3 tonn ’73 Allen typa 1564 (vökvalappir) ’68 Ásamt fleirum • Kranar m/drifi á öllum hjólum Grove RT 60 S 855 18 tonn ’76 Bantam S 628 3400, 16 tonn, ’74 Bantam S 588 3500 16 tonn ’74 Ásamt fleirum • Vörubílar Volvo FB 86 búkki ’73 Volvo F8 89 búkki ’72 Scania 110 búkki ’73 Volvo N 725 búkki ’74 Unimog sjúkrabilar i miklu úrvali. • Benz 608, mjög góður (kúlutoppur) '72 • Mikið úrval af gaffallyfturum, allar stærðir Vélatorgið, Borgartúni 24, símar 28590 og 28575

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.