Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur II. júní 1978 25 við þvi siður geta orðið sterkir bandútflytjendur: — Alla áherzlu ber að leggja á störaukinn útflutning islenzks ullarfatnaðar og með þvi móti stækka heimamarkaðinn fyrir bandframleiðendur. Hvaða leiðir eru þá til úrbóta? Tillaga forsvarsmanna Hildu h.f. er sú að i tengslum við ullar- og skinnaverkefni útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins verði komið á fót starfsverkefni sem samhæfi allar aðgerðir er varða framsókn ullarútflutningsvara. Þvi verk- efni veröi stjórnað af fulltrúum stærstu útflutningsaöila i sam- starfi við starfsmenn tækni og markaðsstofnana iðnaðarins.Sett verði markmið og starfsáætlanir er nái m.a. yfir eftirtalda þætti: Hráefnismál Gæði ullar verði bætt og ullar- mat notað við innkaup spuna- verksmiðja. Samkomulagi veröi náð um iblöndum erlendrar ullar. Framleiðsla spunaverksmiðja verði merkt þannig aö einstakir útflytjendur geti ákvarðaö og vitað hvers konar hráefni fer i vöru þá sem þeir selja. Skipulagsmál Aætlanir veröi geröar um upp- byggingu ullariðnaöarins þannig aö fyrirtækjum fjjfgi ekki um of og einstök fyrirtæki fái aö ná nauösynlegri stærö meö tilliti til hagkvæmni. Aframhaldandi aöstoö veröi veitt einstökum framleiöslufyrir- tækjum. Athugun gerö á þvi i hvaöa einstökum atriöum þau eru eftirbátar og h vernig þaö bil skuli brúaö. .?* Markaðsmál 1. Gerð verði markaðsleg athug- un jafnvel með aöstoö reyndra erlendra aðila á markaöslegri stöðu islenzkra ullarvara á er- lendum mörkuöum. 2. Gert verði stórt markaöslegt átak fyrir útflutning ullarvara fatnaðar,ábreiöa og áklæða og handprjónabands (útfltýningi bands til framleiðslu hætt) sem feli m.a. i sér: a) Sameiginlegar hönnunarað- gerðir til þess að færa út nú- verandi hönnun og skapa meiri fjölbreytni. b) Gæðamerki verði tekið i notkun. c) Kynningaraðgerðir með bæklingaútgáfu, skuggamynd- um, boði erlendra blaðamanna o.f 1. d) Lagalegar aðgerðir gegn fölskum erlendum auglýsing- um stórauknar. e) Beinar söluaðgerðir veröi stór auknar og m.a. nýtt það ein- staka tækifæri sem skapast i sumar, þegar ein stórkostleg- asta kynningarherferð sem farið hefur fram i Banda- rflkjunum fyrir islenzkri ullar- vöru og Islandi fer fram i tengslum viö ullarsápulöginn Woolite. . Önnur mál Að lánamálum, söluskatts- og tollendurgreiöslum og öðrum fyrirgreiöslumálum gagnvart Wnu opinbera veröi komið i eöli- legan farveg. Lokaorð Þráins Þorvaldssonar á fundinum um ullariðnaöinn 30. mai sl. voru þessi: — Islenzkur ullariðnaöur stendur nú á timamótum. Ef ekk- ert verður að gert og núverandi þróun heldur áfram óhindruð blasir ekkert annaö viö en enda- lok þessa iðnaðar sem út- flutningsiðnaðar og mörg núver- andi framleiðslufyrirtæki munu verða að hætta starfsemi sinni. Stefnumörkun verða að eiga sér þegar stað. Ef svo verður ekki mun Hilda h.f. minnsta kosti ekki biða endalokanna heldur þegar i stað snúa sér að öðrum verkefn- um. Fyrirtækiðsem þessar fallegu fllkur voru framleiddar i, hóf starfsemi 1977, en hefur nú verið lagt niður vegna f járhagsöröugleika. fáanlegt er jafngott band annars staðar mun ódýrara? . Það er þvi mikil nauðsyn að samkomulagnáistum blöndun is- lenzkrar ullar og islenzkir band- kaupendur og útflytjendur fatnaðar geti haft áhrif á og viti hvaða hráefni er i vöru þeirrisem þeir selja. Arið 1977 nam bandútflutningur frá Islandi 430 tonnum. Sá band- útflytjandi sem flytur út band til frekari vinnslu fullyrðir að 25% magnsins eða um 100 tonn fari til jafnaðarframleiðslu og afgangur- inn er seldur sem handprjóna- garn i neytendaumbúðum. Viö þajjji útflutning hefur enginnneitt aö athuga. Röksemdir bandútflytjandans fyrir útflutningmmi eru þær, að hærra verö fáist fyrir á erlendum mörkuðum en til innlendra aðila. Hver sem er geti framleitt loð- band eins og islenzka bandiö og ef viö seljum ekki bandið þá verði það keypt annars staöar. Veriö sé að opna nýja markaði með ódýr- ari vöru en nú sé se\d. Innlendi markaöurinn sé of litiU til þess aö hægt sé aö ná verulegri fram- leiöni i framleiöslu en tak- markaður grundvöllur sé fyrir þvi aö margfalda fatnaðar fram- leiðsluna á tslandi. Ef áriö 1977 væru flutt út 100 tonn af loöbandi, má sem viömiðun segja aö úr þvf sé hægt aö framleiöa 100.000 flikur. Til samanburöar má segja aö 500.000 flikur heföu verið fluttar út af is- lenzkum útflytjendum, þannig aö hlutfall erlendrar framleiðshi úr islenzku hráefni ætti eftir þvi aö vera 1:5. kynningarkostnaði á undan- förnum árum. Varan er seld sem islenzk og við Islendingar höfum ekkert lengur til þess að aðgreina okkur frá erlendum keppinautum nema 20-30% hærra vöruverð sem vart mun stuðla að auknum við- skiptum. Hér á það sama við og um bandútflutninginn. Aðgrein- ing frá erlendum keppinautum er undirstaða tilveru þessa fataiðnaðar. Ef tekst að sannfæra erlenda kaupendur um að viðhöf- um ekkert upp á að bjóöa sem hægt er að kaupa annars staðar biður iðnaðarins ekkert annaö en endalok. Þá er sú hætta fyrir hendi aö er- lendir framleiðendur sem kaupa islenzkt ullarband og nota ekki is- lenzka bandið nema i litinn hluta framleiðslunnar en setja siðan islenzka ullarmerkingu i allar framleiðsluvörur sinar og blekki þar meö hinn almenna neytanda. Þvi er haldið fram aö bandút- flutningur hafi ekki áhrif á út- flutning einstakra fyrirtækja. Alafoss h.f. segist hafa flutt út 80% af útflutningnum til Þýzla- lands 1977. Fyrstu fjóra mánuði ársins 1978 dróst útflutningur á uliarfatnaði til Þýzkalands saman um 63% úr 11,6 tonnum i 4,3 tonn. Stefnumörkun nauðsyn- leg Þráinn Þorvaldsson heldur þvi fram aö takist okkur ekki aö halda stööu okkar i fatnaöarút- flutningi og bæta hana, munum Hætta á ferðum En hvaöa áhrif hefur bandút- flutningurinn á markaðsstööu is- lenzkra vara? Þar sem erlendir framleiðendur hafa valið þá leið að fara algjörlega i fótspor Is- lendinga I sömu dreifileiðir með sams konar vörur er hér mikil hætta á ferðum. Það verður aldrei hægt að fyrirbyggja er- lendar eftirlikingar af vinsælum vörum. En þegar erlendum keppinautum er afhent sams konar hráefni til vinnslu sem er frum söluatriðið þegar fatnaðurinn er seldur verður mál- ið erfiðara viðfangs. Með slikt hráefni i höndum getur hinn er- lendi framleiðandi framleitt ná- kvæmlegaeins vöru og framleidd er á íslandi, nýtt fullkomlega þau markaðstækifæri sem íslending- ar hafa skapað með miklum Frá einni prjónastofanna. Ofnar á lager Til afgreiðslu STRAX Eigum fyrirliggjandi HELLUOFNA, framleidda skv. íslenskum Staðli ÍST 69,1 ISO Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur Merkið sem jSíS tryggir gæðin HF. OFNASMIÐJAN Hdteigsveg 7 • Reykjavfk • Sími 2-12-20 $ SAMBANO ÍSLENZKRA SAMUINNUFÉLAGA Iðnaðardeiid ■ Akureyrí Útfluttningur - söiustarf | Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráða mann til starfa við út- flutning á vegum deildarinnar. Viðskiptafræðimenntun og/eða starfs- reynsla við útflutningsstörf skilyrði. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Iðn- g aðardeildar Sambandsins fyrir n.k. mán- aðarmót, og með þær verður farið sem r trúnaðarmál. Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Sími (96)21900 Opinbert uppboð Eftir beiðni Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar f.h. ' Véiamiðstöðvar Reykjavikurborgar fer fram opinbert uppboð I geymslu Vélamiöstöövar Reykjavikurborgar aö Baldurshaga viö Suöurlandsveg, þriöjudaginn 13. júni, 1978 kl. 17.15. Söluhiutir veröa til sýnis á staönum frá kl. 15.00 sama dag. Selt veröur m.a.: Vélar og varahlutir I ýmsar geröir bifreiöa m.a. Volvo Scania og Ford Trader. Oliuverk í ýmsar geröir dieselvéla. Margs konar áhöld fyrir viögerðarverkstæði. Nýir hjólbaröar fyrir iyftara. Rafmótorar, ýmsar stæröir. Snjósleöi. Notaöar mótordrifnar garösláttuvélar ásamt vmsu ööru. Avisanir ekki teknargildar sem greiösla nema sem sam- þykki uppboöshaldara eða gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Bílasala Allegro 1504 árgerð 1977 blár mjög falleg- ur bill, ekinn 18 þús. Verð: 2.100.000.- Chevrolet Vega Station árgerð 1973 grænn fallegur bill, vökvastýri, beinskiftur, ek- inn 41 þús. m. Verð: 1.400.000.- Mini 1000 árgerð 1977 grænn bill sem nýr, ekinn aðeins 18 þús. Verð: 1.500.000.- Morris Marina 1802 Cup árgerð 1974, rauð- ur ekinn aðeins 53 þús. Verð: 1.050.000.- Hilmann Hunter DL árgerð 1974 dökk- rauður ekinn 43 þús. Verð: 980.000.- Fiat 127 3 dyra árgerð 1975 gulur ekinn 42 þús. Verð: 850.000.- P. STEFÁNSSON HF. Siðumúla 33, Simi 83104-83105. •%

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.