Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 34

Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 11. jiiní 1978 Af- ~r/ — reka- skrá 1977 og gild- andi met Einn af skemmtilegu þátt- unum viö hverja keppni er aö spá um úrslit, og til þess þarf þekkingu. Eftir aö úrslit eru kunn er athugaö hvernig þessi eða hinn stóþ, sig. Hefur hann unniö gott 'afrek eöa jafnvel bætt met? Og þeir sem eru i kyrrþey aö taka timaáhestinum sinum eöa skoöa gæöingskosti hans þurfa viðmiöun til aö vita hvar hesturinn stendur gagn- vart öörum, enn aörir hafa gaman af aö vita hvernig beztu hestarnir raöast i hverri grein og jafnvel að aðgæta hvort hestur einhvers góökunningja er ekki á skránni yfir þá beztu. Fyrir alla þessa er hér birt skrá yfir öll kappreiðamet, sem nú eru i gildi, staöfest af stjórn L.H., skrá yfir alla gæöinga sem hlutu (8.50 og þar fyrir ofan i meöaleinkunn á sumrinu 1977 og skrár yfir fljótustu hesta sumarsins i hverri hlaupagrein og hvar þeir hlupu bezt. Þessar skrár eru unnar úr þeim upplýs- ingum sem tekizt hefur aö afla, en viti einhver annaö réttara en þaö sem i þeim stendur og vilji koma leiöréttingu á framfæri, mun hún aö sjálfsögöu birt. Eitt metanna á skránni hefur verið bætt, en ekki staöfest enn- þá. Það er Faxi, sem bætti met- ið i 800 m brokki á Viðivöllum 15/5 s.l. Hann hljóp þá á 1:39,5 min. Það skal tekið fram aö Rosti bætti metið 1 1500 m stökki og náði öðrum bezta tlma á 800 m stökki. gæðingadómar voru fram- kvæmdir með nokkuð öðrum hætti á Rangárbökkum en ann- ars staðar, þannig aö 10. júli dæmdi þar aöeins einn dómari hvert atriöi, en 7. ágúst tveir. Fimm dómarar störfuöu í fyrra skiptiö en tiu i þaö seinna og höföu fæstir hlotiö viöurkenn- ingu L.H. Þaö er þvi mjög undir hælinn lagt hvort einkunnir þar dæmdra hesta séu i samræmi viðaðrar. Hestar.sem þar voru dæmdir, eru i A-flokki no. 2, 6 og 12, og í B-flokki no. 3, 8, 9, 11 og 13. Flest hrossanna á þessum skrám erusvo þekkt, enda ættir þeirra og aldur ásamt nöfnum eigenda og knapa svo oft veriö birt, að ekki þótti ástæða til að birta annað en nöfn þeirra hér, enda heföu skrárnar þá orðiö óviðráöanlega rúmfrekar. Þessar þrjár hryssur voru I sér flokki f styttrl hlaupunum. Loka (fremst á myndinni) átti bezta timann á 400 m spretti og þriðja á 350 m Glóa (I miöju) átti bezta timann á 300 m og 350 m stökki og bætti þar metiö I 24.4 sek. og nös átti þar næst bezta timann 24.8 sek. Stökk, 1500 m 1. Rosti hljóp á Rangárbökkum 7/8á 2:06.6min. 2. Ljúfur hljóp á Rangárbökkum 10/7á 2:10.7min. 3. Gráni hljóp á Rangárbökkum 10/7á 2:15,5min. 4. Móöi hljóp á Rangárbökkum 10/7á 2:19,4mfn. 5.Loftur hljóp á Rangárbökkum 10/7 á 2:28.Omin. Gildandi met, sem stjórn L. H. hefur staðfest Skeið Brokk Brokk Stökk Stökk Stökk Stökk Stökk Stökk Stökk Kerru- akstur 250m.Sett 23/7 1977 Methafi Fannar Timi: 22.2sek. 800 m. Sett 12/6 1977 Methafi FAXI Timi: l.:40,5 min. 1500m.Sett 16/7 1972Methafi Funi Timi:3.:08.5min. 250 m. Sett 7/8 1977 Methafi Gjálp Timi: 18.0 sek. 300m. Sett 14/7 1977Methafi nös Timi: 21.3,-sek. 350 m. Sett 23/7 1977 Methafi Glóa Tími: 24.4 sek. 400m.Sett 1/7 1972Methafi Stjarni 800 m. Sett 14/7 1974 Methafi Kári 1500 m. Sett 7/8 1977 Methafi Rost; 2000 m. Sett 2/7 1972 Methafi Gráni 800m.Sett 2/7 1972 Methafi Frændi Tlmi: 29.2 sek. Tími: 59.7 sek. Timi 2:06.6min. Timi:2:54.4min. Timi: 2:02.6min. Kerru- 1500n.Sett 13/51973MethafiKommi Timi: 3:31.4min. Gæðingar, B-flokkur 1. Náttfari 2. Brjánn 3. Erpur 4. Hrafn 5. Toppur 6. Þokkadis 7. Glói 8. -9. Jörundur 8.-9. Steinunn 10,—13. Spari-Blesi 10.—13. Sleipnir 10.—13. Sprækur 10.—13. Lokkur Hestam.fél. Hornfiröingur Hestam.fél. Fákur Hestam.fél. Sleipnir Hestam.fél. Dreyri Hestam.fél. Kópur Hestam.fél. Fákur Hestam.fél. Freyfaxi Hestam.fél. Geysir Hestam.fél. Sleipnir Hestam.fél. Dreyri Hestam.fél. Geysir Hestam.fél. Freyfaxi Hestam.fél. Traustri Einkunn: 8.88 Einkunn:8.84 Einkunn:8.80 Einkunn: 8.73 Einkunn: 8.70 Einkunn 8.66 Einkunn: 8.64 Einkunn: 8.60 Einkunn: 8.60 Einkunn: 8.50 Einkunn:8.50 Einkunn:8.50 Einkunn: 8.50 Gjáip hljóp hraöar en önnur unghross á sumrinu Gæðingar, A-flokkur 1. Leiknir Hestam.fél. Sörli Einkunn: 8.92 2. Brún Hestam.fél. Geysir Einkunn: 8.90 3. Þytur Hestam.fél. Smári Einkunn: 8.85 4. Ogri Hestam.fél. Fákur Einkunn: 8.84 5. Skúmur Hestam.fél. Hornfiröingur Einkunn: 8.78 6. Hlýja Hestam.fél. Sleipnir Einkunn: 8.65 7. Ljúfur Hestam.fél. Dreyri Einkunn: 8.63 8.-9. Sprettur Hestam.fél. Freyfaxi Einkunn: 8.60 8.-9. Flugsvinn Hestam.fél. FAXI Einkunn: 8.60 10. Stokkhólma-Blesi Hestam.fél. Fákur Einkunn: 8.54 11. Nótt Hestam.fél. FAXI Einkunn: 852 12. Hervar - Hestam.fél. Sindri Sinkunn: 8.50 Skeið, 250 m i. Fannar hljóp á Viðivöllum 23/7 á 22.2 sek. 2. Neisti hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 23.2 sek. 3. Grettir hljóp á Vindheimamelum 31—7 á 23.4 sek. 4. Hrimnir hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 23.4 sek. 5. As hljóp á Viðivöllum 30/5 á 23.5 sek. 6. Oöinn hljóp á Vindheimamelum 31/7 á 23.5 sek. 7. Vafi hljóp á Viöivöllum 30/5 á 23.9 sek. 8. Ljóri hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 23.9 sek. 9. Narfi hljóp á Rangárbökkum 7/8 á 24.0 sek. 10. Leiknir hljóp á Skiveren 21/8 á 24.0 sek.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.