Tíminn - 04.08.1978, Side 18
18
lltjipi i n»
Föstudagur 4. ágúst 1978
Einn glæsiiegastij^kemmtistaður Evrópu
Vcrcslcrije
Staður hinna vand/átu
OPIÐ TIL KL. 2
Lúdo og Stefán '
Boröum ráðstafaö eftir kl. 8,30
Fjölbreyttur MATSEÐILL -
Borðpantanir hjá yfirþjóni frá
kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35
staður hinna vandlátu
^m Landsmót
hestamanna
1978
Dregið var i happdrætti landsmótsins 17.
júli s.l. Upp komu eftirtalin númer:
nr. 6669 Góöhestur meö reiötygjum
nr. 4305 Samvinnuferö til Hollands
nr. 6460 Sunnuferö til Mallorka
nr. 5262 (Jtsýnarferö til Costa del Sol
nr. 7609 (Jrvalsferö
nr. 1427 Flugferö til London.
ósótta vinninga ber aö sækja fyrir 1. október 1978.
Á skrifstofu Landssambands hesta-
mannafélaga, i félagsheimili Fáks, við
Elliðaár i Reykjavik, eru til sölu ýmsir
minjagripir sem gerðir voru i tilefni
landsmótsins i sumar. Myntsöfnurum er
sérstaklega bent á tölusetta brons og silf-
ur minjapeninga með mótsmerkinu.
Gefnir voru út 500 brons og 100 silfur
minjapeningar.
Framkvæmdanefndin
BO
CHEVR0LET
TRUCKS
Höfum til sölu:
Teqund: árq.
Galant G. L. station '75
VauxhallViva '71
Ford Pick-up '71
Buick Century V-8 sjálfsk. '74
Ch.Malibu '74
OperCommandoresjálfsk. '69
Ch.Malibu '66
VauxhallViva '74
OpelRecordll '72
Subaru4x4 '77
Vauxhall Viva De luxe '77
Ch. Nova Concours 2 d. Coupé '77
Ch. Pick-up m/framdr. '74
Ford Econoline '74
Chevrolet Malibu '72
Opel Caravan '71
Scoutpick-up '78
Ch. Impala '73
Opel Record '77
Ch. Nova Custom 2ja d. sjálfsk. '78
G.M.C. Jimmy beinsk. '76
Mercury Monarch '77
Ch. Nova4dyra '74
VWsendiferöabif. '75
Opel Cadett 4ra dyra '76
M. Benzdiesel, sjálfsk. '74
Peugeot504 '72
Fiat 131 Mirafiori '77
Volvo 144 DL \ '74
M. Benzdiesel '73
Datsun 160 J SSS '77
Ch. Nova sjálfsk. '74
Willys jeppi m/blæju '76
Opel Record 2ja d. sjálfsk. '73
Fiat128 '73
M. Comet Custom 2ja d. '74
Samband
Véladeild
Verð i bús.
2.300
600
1.700
3.300
2.500
1.200
900
1.250
1.500
2.600
2.300
4.300
2.500
2.500
1.700
850
3.300
2.700 ♦
3.700
4.700
5.200
4.200
1.950
2.200
2.500
3.200
1.550
2.400
2.850
2.800
3.200
2.400
3.100
2.100
680
2.500
3-20-75
ri
THIS MOVIE
IS TOTALLY
OUT OF
CONTROL
Allt í Steik
Ný bandarisk mynd i sér-
flokki, hvaö viökemur aö
gera grin aö sjónvarpi, kvik-
myndum, og ekki sist áhorf-
andanum sjálfum.
Aöalhlutverk eru i höndum
þekktra og litt þekktra
leikara.
Leikstjóri: John Landis.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900
'*S 16-444
H0T STBEl BETWEEN THEIRIEGS...
THE WILDEST BUHGH 0F THE 70’$/
ROARINGTHROUGHTHE STRE0S
OH CHOPPED ÐOWN HOGS!
Ttaystealwometi...
initiate theni ínlo ttie
L pack... sell them
** ontheblack
marketof crime!
Æimm
Villimenn á hjólum
Sérlega spennandi og hrotta-
leg ný bandarisk litmynd,
meö Bruce Dern og Chris
Robinson.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
RUDDARNIR
wiuaa aoLBn-naKT wnnran
WOODT KMBl ..BUIUTWUS
Hörkuspennandi Panavision
litmynd
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
salur
Dusn.. .
nhoömín/
Litli Risinn
Endursynd kl. 3.05, 5.30, 8 og
10.40.
%
Bönnuð innan 16 ára.
>salur
Svarti Guðfaöirinn
Hörkuspennandi litmynd.
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10
og 11.10.
salur
Morðin í Líkhúsgötu
Eftir sögu Edgar Allan Poe.
tslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýndkl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15, 11.15.
Afrika express
Hressileg og skemmtileg
amerisk itölsk ævintýrámynd
meö ensku tali og isl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ Í®J
llt-ir-T.I
£
. SrmM^s”^
Kvennafangelsið i
Baueleus-vitinu
Baruboo House of
Dolls
Hörkuspennandi ný litmynd i
Cinemascope..
— Danskur texti —
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svört tónlist
Leadbelly
Heillandi söngvamynd um
einn helsta lagasmiö i hópi
ameriskra blökkumanna á
fyrri hluta aldarinnar.
Tónlist útsett af Fred Karlin.
Aöalhlutverk: Roger E.
Mosley, James E. Brodhead.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Maðurinn sem vildi
verða konungur
Spennandi ný amerisk-ensk
stórmynd og Cinema Scope.
Leikstjóri: John Huston.
Aöalhlutverk: Sean
Connery, Michael Caine
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15.
I nautsmerkinu
Sprenghlægileg og sérstak-,
lega djörf úý dönsk kvik-
mynd, sem slegið hefur
algjört met i aösókn a'
Noröurlöndum.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7jog 9
Nafnskirteini
"lonabíö
a 3-11-82
Kolbrjálaðir kórfélag-
ar
The Choirboys
Nú gefst ykkur tækifæri til aö
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta
og djarfasta samansafni af
fylliröftum sem sést hefur á
hvita tjaldinu.
Myndin er byggö á metsölu-
bók Joseph Wambaugh’s
„The Choirboys”.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
Aöalleikarar: Don Stroud,
Burt Young, Randy Quaid.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30.