Tíminn - 09.08.1978, Page 1

Tíminn - 09.08.1978, Page 1
„Svo fór það”, skrifar Aðalheiður Bjarnfreösdóttir, bls. 11 Siöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 HEI — Þjóöhátiöin i Vestmannaeyjum veröur áreiöanlega flestum þeim er hana sóttu lengi i minni. Veöriö var stórkostlegt og stemmningin gifurleg^ Aliir sungu, hlógu og skemmtu sér konunglega. Arni Johnsen var kynnir á hátiöinni og skilaöi sfnu hlutverki frábærlega vel. Tjaldborgin iöaöi af lifi allan sólarhringinn, dansaö var undir berum himni fram á morgun, en þá tóku viö brekkukórarnir þar til halla tók aö hádegi. En skemmtanir voru viöar um land þessa helgiog er sagt frá þeim inni I biaöinu. Stjórnarmyndun ENN ER KANNAÐ HEI— Gunnar Thoroddsen sagöi i samtali vi blaöiö i gær aö hann teldi ekki liklegt aö af myndun þjóöstjórnar yröi. En sem kunn- ugt er hefur Sjálfstæöisflokkurinn staöiö aö könnunarviöræöum viö forystumenn allra hinna flokk- anna um myndun þjóöstjórnar, nú um viku tima. Gunnar sagöi aö meta yröi i ljósi þessara viöræöna hvort áhugi og gr.undvöllur væri fyrir myndun þjóöstjórnar og hvort rétt væri þvi aö halda þessum viö- ræöum áfram. Niöurstööur þessa yröu væntanlega kynntar fljót- lega aö loknum þingflokksfundi Sjálfstæöisflokksins, sem á aö hefjast kl. 15 i dag. „A þeim fundi veröur næsta skref ákveöiö”, sagöi Gunnar. Forsetakjör FIDE: Frambjóðendurnir verða aðeins þrír MÓL — Nú liggur örugglega fyrir, að frambjóðendur til embættis forseta al- þjóðaskáksambands- ins, FIDE, verða þrir eins og lengi hafði verið búist við, þvi umsóknarfrestur rann út i fyrrakvöld. - Nokkur óvissa rikti um frambjóöendurna eftir aö Euwe-máliö kom til sögunnar og þrátt fyrir aö Euwe haföi tilkynnt Islendingum, aö hann væri hættur viö að fara i fram- boö, þá var mönnum ekki rótt fyrr en kl. 24 s.l. mánudags- kvöld, þegar fresturinn rann út. Frambjóðendurnir verða þvi þrir. Þeir eru Friörik Ölafsson og Gligoric frá Júgó- slaviu, sem báöir eru stór- meistarar og svo er þaö Mendes frá Púerto Rico. Rúmlega 100 atvinnulausir — í Keflavík og Eyjum MÓL- Rúmlega eitt hundr- að manns voru búnir að láta skrá sig á atvinnu- leysisskrá í gær í Keflavík og Vestmannaeyjum, en eins og kemur f ram annars staðar i blaðinu i dag, þá hafa flest frystihús í Vest- mannaeyjum og á Suður- nesjum stöðvað alla vinnslu og hafa menn óttast að af þeim sökum muni á annað þúsund manns láta skrá sig sem atvinnulausa. I Vestmannaeyjum höföu 31 látiöskrá sig i gær, en samkvæmt tölum, sem Timanum barst i gær frá félagsmálaráðuneytinu, þá var enginn á skrá þar i lok siöasta mánaðar. 1 Keflavik voru 76 komnir á skrá i gær, en 21 var á skrá um siðustu mánaðamót. Þessar tölur eru heldur lægri en menn höfðu búist viö, en þess ber aö gæta aö fleiri eiga sennilega eftir aö láta skrá sig á næstu dögum. Heimilis-Tíminn kemur á morgun Heimilis-Timinn hefur degi. göngu sina á ný eftir nokkurt hlé. Fastir áskrifendur Timans fá Fylgir blaöiö Timanum á morg- Heimilis-TImann sem kaupbæti, un, fimmtudag, og mun framveg- Sem áöur. is koma út á hverjum fimmtu- Valsmenn komnir í bikarúrsiit þriðja árið i röð unnu sigur (1:0) yfir Þrótti á elleftu stundu i gærkvöldi Sjá iþróttir bls. 14 og 15 Isfélag Vestmannaeyja Suðurnes: Eitt hús opið á hverjum stað Höfum í hálfa MóL-,,Við ætlum aö loka svona i hálfa gátt”, sagöi Eyjólfur Marteinsson, framkvæmda- stjóri Isfélagsins i Vestmanna- eyjum, er Timinn spuröi hann um lokun frystihúsanna i opið gátt Eyjum og á Suöurnesjum. „Viö munum þvi ekki beinlinis segja upp fólki, en þaö veröa hins vegar margir, sem fá ekki vinnu og er hér aöallega um aö ræöa unglinga og kvenfólk”. Að sögn Eyjólfs, þá er timinn aö þjóöhátið afstaðinni i Eyjum oft notaður til aö sinna ýmsum breytingum, þvi þá er farið aö breyta til um veiðarfæri, þannig aö stöövun frystihúsanna kemur sér ekki mjög illa á þessum tima — alla vega ekki til aö byrja með. Hins vegar var annaö hljóö i Guömundi Karlssyni, forstjóra Fiskiðjunnar, en hann kvaðst ekki sjá fram á annaö en Fisk- iðjan væri lokuð á næstunni. Þar hefur fólki aö mestu verið sagt upp störfum. MÖL — „Eg held, aö eitt hús sé opiö á hverjum staö hér á Suðurnesjum, þ.e. i Keflavik, Grindavik og Vogunum, og öör- um hefur veriö lokaö”, sagöi ólafur Björnsson, fram- kvæmdastjóri Baldurs hf. i Keflavik, er Tlminn ræddi viö hann i gær. „Eins og staöan er i dag, þá vantar 15% upp á viömiöunar- verö en veröjöfnunarsjóöur bætir#I4% og mismuninn veröa frystihúsin aö bera. Viö fórum fram á, aö rikissjóöur ábyrgöist greiöslur úr sjóönum út júli- mánuö, en viö minntumst aldrei á ágúst og þvi siöur til áramóta eins og Alþýöubandalagiö vill aö gert sé. Það sem viö þurfum núna eru nýjar reglur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.