Tíminn - 09.08.1978, Síða 20
IIU
Sýrð eik er
sígild eign
ftCiÖGil
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 8682?
Gagnkvæmt
tryggingafélag
iiíji i ii *r a'iíí
Miðvikudagur 9.ágúst 1978 170. tölublað — 62. árgangur
Skipholti 19. R.
simi 29800. (5 linur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Reykjavik:
MUdll aíli, en aíkoraa
frystihúsanna léleg
HR — Eins og f ram hefur komiO
I fréttum hafa frystihúsin á
Suðurnesjum og i Vestmannaeyj
uin ákveðið að stöðva vinnslu á
fiski, vegna hinnar slæmu fjár-
hagsstöðu sinnar. A ineðan hafa
frystihúsin i Reykjavik haldið
uppi fullri starfsemi, og meira
segja þurftað kalla starfsfólk úr
sumarleyfuin til að vinna allan
þann afla, sem borist hefur á
land.
Timinn snéri sér i gær til
framkvæmdastjóra frystihús-
anna hér i Reykjavík og spurö-
ist fyrir um afkomuna.
Marteinn Jónasson, fram-
kvæmdastjóri Bæjarútgeröar
Reykjavikur sagöi, aö þeir
heföu þurft aö kalla út allt
starfefólk og einnig þaö, sem
var i sumarleyfum. Astæöan
væri sú, aö siöustu daga heföu
komiö inn þrir togarar meö
mikinn afla, þar af tveir, sem
hætt hefðu veiöum nú um helg-
ina vegna þorskveiöibannsins.
Af þessum sökum væri mikil
vinna og þyrfti aö láta starfs-
fólkiö vinna i eftirvinnu til aö
foröa aflanum frá skemmdum.
Marteinn var spuröur, hvort
þaö væri ekki erfitt fyrir Bæjar-
útgeröina aö láta fólk vinna
yfirvinnu á sama tima og frysti-
hús á Suöurnesjum og i Vest-
mannaeyjum treystu sérekki til
aö halda uppi dagvinnu.
— Þaö er algjört neyöarúr-
ræöi aö fara út i yfirvinnu. Þaö
er aöeins gert til aö foröa aflan-
um frá skemmdum. Fjárhags-
staöan er þannig aö hún leyfir
varla slikt, sagöi Marteinn.
— Nú er fundur hjá Sölumiö-
stöö hraöfrystihúsanna á
morgun. Helduröu aö þar veröi
rætt um lokun frystihúsanna?
— Um þaö er erfitt aö segja,
en jafnvel þótt þar veröi rætt
um aö loka frystihúsunum hér i
Reykjavik, þá geri ég ráö fyrir
aö reynt veröi aö þrauka.
Þaö hefur veriö ágætisafli upp
á siökastiö og einnig er dýrt aö
þurfa aö loka frystihúsunum.
Annars er þaö útgeröarráö
Bæjarútgeröarinnar og borgar-
ráð sem ákveða hvort lokað
veröur eða ekki.
— Hvaö með ' uppsagnir
starfsfólks?
— A meöan útgeröarráðið
ákveöur aö halda uppi rekstri
verður ekki um uppsagnir aö
ræöa hjá okkur, sagöi Marteinn
aö lokum.
Timinn haföi einnig samband
viö Vilhjálm Ingvarsson, fram-
kvæmdastjóra ísbjarnarins, og
sagöi hann aö upp á siökastiö
heföi mikill afli borist til frysti-
hússins og þvi hefði þurft aö fá
undanþágu um siöustu helgar til
aö vinna aflann.
Vilhjálmur var spuröur aö
þvi, hvort þaö væri ekki erfitt
fyrir fjárhag frystihússins aö
láta vinna yfirvinnu, og sagöi
hann svo vera.
— Annars veit ég ekki hversu
lengi þetta gengur meö þessu
móti, en á morgun veröur á veg-
um Sölumiöstöövarinnar fundur
þar sem rætt veröur um hvort
eigi aö loka, eins og á Suöur-
nesjum og f Vestmannaeyjum.”
Vilhjálmur bætti þvi viö, aö
menn væruekki aö leika sér aö
þvi að loka frystihúsunum —
þaö væri kostnaöarsamt og auk
þessmikiö verk aö koma þeim
af staö aftur.
ísafjörður:
„Gengur þolanlega,
en þó taprekstur”
— Þetta gengur þokkalega
eins og er, en þaö er aftur
spurning hvaö gerist viö næstu
mánaöamót þegar kaup hækkar
á ný, sagöi Jóhannes G. Jóns-
son, framkvæmdastjóri Ishús-
félags Isfiröinga, þegar Timinn
ræddi viö hann i gær.
— Greiöslurnar úr Verð-
jörnunarsjóöi og 13% hækkun
afurðarlánannanægirþóekki til
aö koma i veg fyrir taprekstur.
Mér reiknast svo til aö tapiö hjá
okkur sé 4-6% miöað viö full-
unna vöru bætti Jóhannes við.
Hann sagöi ennfremur aö
ágætis afkoma fyrstihússins
undanfarin árgeröi þaðkleift aö
halda áfram vinnslu þrátt fyrir
aö tap heföi veriö á rekstrinum
frá þvi i júnibyrjun.
— Hvernig getið þiö á Vest-
fjöröum haldiö áfram rekstri á
sama tima og frystihúsin á
Suöurnesjum veröa aö loka?
— Égkann núlitlar skýringar
á þvi, nema þær aö héöan frá
Vestfjöröum er stutt á miöin, og
uppbygging ishúsanna og
endumýjun hefur veriö jöfn og
góö. Einnig höfum við haft gott
starfsfólk og hæfilega mikinn
afla, á meöan aö þeir á Suöur-
nesjum hafa átt i vandræöum
vegna hráefnisskorts og fisk-
leysis.”
Jóhannes sagöi aö lokum, aö
ekki kæmi til uppsagna á starfs-
fólki á meöan nægur afli bærist
á land og afkoma Ishúsins yröi
ekki enn verri en hún er nú.
Akureyri:
Ástandið óljóst, en þó haldið áfram
Timinn haföi einnig samband
viö Vilhelm Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóra Ctgeröarfélags
Akureyringa og sagöi hann, aö
ástandiö væri mjög óljóst hjá
þeim. Mikill fiskurheföi boristá
land og þvi heföi verið mikil
vinna, rekstrarafkoman væri þó
ekki sem best. „Viö vitum ekki
hve lengi þetta gengur, en viö
höfum haldiö þetta út hingaö til
og gerum þaö a.m.k. til
mánaöarmóta”, sagöi hann aö
lokum.
Loðnuveiðar:
Öllum takmörkunum aflétt
MóL— ,,A lundinum var ákveöið
aö hætta öllum takmörkunum á
loönuveiðum”, sagöi Kristján
Ragnarsson, formaöur lands-
sambands islenskra útvegs-
manna, er Tíminn ræddi viö hann
i gær, en þá hélt L.t.íJ. fund meö
útgerðarmönnum loönuveiöi-
skipa.
Þar sem yfirvinnubanni hefur
nú veriö aflétt i Vestmannaeyjum
og á Siglufiröi, þá er fyrir hendi
mikiö rými til aö taka á móti
loönu. Aö sögn Kristjáns, þá ættu
verksmiöjurnar aö vera færar um
aö taka á móti milli 22 til 24 þús-
und tonnum og þvi hafi verið
ákveöiö aö aflétta öllum hömlum.
Eins og stendur þá eru 18 loönu-
skip aö veiðum, en þeim mun
fjölga upp i 50 nú á næstunni.
Atvinnulausum fækkað um 80 í júlí
MÓL — I lok júlimánaðar voru
138 atvinnulausir á tslandi, og
haföi fækkaö um 80 á einum
mánuöi samkvæmt skýrslu fé-
lagsmálaráöuneytisins.
I kaupstööum landsins voru 112
atvinnulausir, en voru 168 I lok
júnímánaöar.
Enginn var at-
vinnulaus i kauptúnum meö 1000
ibúum og fleiri, en 26 i öörum
kauptúnum.
-v.
Skútan „Patanela” skriöur út úr Reykjavfkurhöfn á vit nýrra ævin-
týra.
Ástralskir sæfarar í heimsókn:
Eru að skoða
heiminn
HR — „Sorry we are leaving”
voru einu orðin sem blaöamaöur
„Bless island og takk fyrir gest-
risnina” sagöi Norman skipstjóri
og brosti breitt.
fékk út úr Norman skipstjóra
niöriviöhöfn i gær, þegar sá fyrr-
nefndi kom hlaupandi til aö reyna
aö fá viötal viö hinn viöförla sæ-
fara.
Farkostur hans, „Patanela”
var einmitt aö losa landfestar,
þegar þetta snubbótta viötal fór
fram og þvi ekki skrýtiö þótt sæ-
farinn heföi ekki tima til aö eyöa
fleiri oröum á blaöamanninn.
Héöan er feröinni heitiö til
Grænlands, en þaö er næsti viö-
komustaöur á hnattferö Nor-
man-fjölskyldunnar. Sú ferö hef-
ur staöið I þrjú ár og kemur lik-
lega til meö aö standa i þrjú ár til
viöbótar. Feröin sjálf tekur ekki
nema hluta þess tima, en fjöl-
skyldan staldrar viða viö og skoö-
ar sig um. Til þess hefur hún lit-
inn bil, sem geymdur er á dekki
skútunnar.
Þaö má þvi kannski viöhafa
svipuö orö um þessa áströlsku
fjölskyldu, eins og gamla fólkiö
viöhaföi stundum um viöförla
menn og segja aö hún hafi „lent i
feröalögum”.