Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 22, september 1978 Helgi Þorvaröarson mágur Snorra Arinbjarnar ásamt Selmu Jónsdóttur forstöAumanni Listasafns islands, viö ópnun yfirlitssýningarinnar. Timamynd: Tryggvi Listasafn íslands: Yfirlitssýning á verkum Snorra Arinbj arnar FI — 1 gær var opnuö i Lista- unum 1927-29 og 1930-31 stundaöi safni Islands yfirlitssýning á hann nám viö Statens verkutn Snorra Arinbjarnar og Kunstakadgmi i Osló og rarr eru 175 verk á sýningunni i ailt, aöalkennari hans þar Axel Re- þar af eru 84 oliumálverk, 91 vold. mynd i vatnslitum, pastel og Snorri Arinbjarnar hélt fjórar graffk og 35 verk eru fengin aö einkasýningar i Reykjavík á láni úr safni Helga Þorvaröar- verkum sínum 1926, 1932, 1936 sonar aöstoöarlyfjafræöings, og 1945. Einnig tók hann þátt i mágs Snorra Arinbjarnar. Helgi allmörgum samsýningum m.a. hefur tilkynnt Listasafni ts- hjá Listvinafélaginu á þriöja lands, aö samkvæmt sameigin- áratugnum. Hann var einn af legri ákvöröun hans og konu stofnendum Septembersýning- hans, frú Jakobinu Kristinar anna 1947. Verk hans hafa veriö Arinbjarnar sem lést 25. des. á samsýningum viöa um heim. 1972, muni hann arfleiöa Lista- Snorri lést i Reykjavík 31. mai safn íslands aö öllum þeim 1958. listaverkum, sem hann á eftir A sýningunni nil eru m.a. Snorra og hann hefur lánaö skurömyndir sem prýddu kápu safninu á þessa sýningu. Lesbókar Alþýöublaösins, þeg- Snorri Arinbjarnar er fæddur ar sú bók var og hét á árunum I Reykjavik 1. des. 1901. Hann 1935-36. stundaöi teikninám I Reykjavik Yfirlitssýningin veröur opin hjá Stefáni Eirikssyni og Guö- fram i október. Fyrstu tvær mundi Thorsteinssyni. Hann sýningarvikurnar veröa var I einkaskóla Viggó Brandts I opnunartimar hennar frá kl. Kaupmannahöfn 1923-24. A ár- 13:30-22:00. „Húsgagnavika 1978”í næsta mánuði — markmiðið að kynna nýjungar ,,A sýningunni verða sýnd húsgögn af öilu tagi, en tilgangurinn er fyrst og fremst sá að bjóða upp á nýjungar”, sagði Ingvar Þorsteinsson, en 20.-29. október nk. verður efnt til sýningar á islenskum húsgögnum og innréttingum i Á.G.-húsinu við Tangarhöfða á Artúnshöfða i Rvik. Að sýningunni standa Félag húsgagna- og innréttingaframleið- enda og Meistarafélag húsgagnabólstrara. Sýning þessi nefnist „Hús- sýndar eldhúsinnréttingar og gagnavika 1978” og er hin fimmta húsgögn af öllu tagi. Ljóst er, aö i rööinni. Fyrsta sýningin var margar nýjungar veröa kynntar. haldin 1969 og hefur siöan veriö I undirbúningsnefnd sýningar- fastur liöur aö jafnaöi annaö innar eru: Ingvar Þorsteinsson, hvert ár. form., Úlfar Guöjónsson, Leifur Um 20 fyrirtæki sýna fram-. Jónsson, Bragi Eggertsson, leiöslu sina I 29 sýningarbásum, Jakob Þórhallsson og Siguröur en sýningarsalurinn er um 1500 Már Helgason. Framkvæmdastj. fermetrar. sýningarinnar er Þorsteinn Þor- A Húsgagnavikunni 1978 veröa steinsson. 3 |Landris við Kröflu i hættumarki upp úr mánaðamótum: | GUFUBORINN TEKUR VIÐ holu númer 12 efttr AM —1 gær hringdum viö noröur aö Kröflu og áttum tal af Gesti Gisla- syni, jaröfræöingi um ástand mála þar þessi dægrin en nú standa þar yfir endurbætur á fóöringum á holu 11, sem lengi hafa staöiö til, en hola 11 hefur ásamt holu 9 veriö önnur besta holan. Gestur kvaö verkiö ganga vel og væri nú veriö aö steypa fóöringar I holuna og áleit hann aö verkinu lyki nú um helgina. Mundi þaö taka holuna um þaö bil einn mánuö aö hitna upp aö nýju, svo hún skilaöi fullum krafti. Aö þvi loknu yröi borinn en þaö er gufuborinn Dofri aö taka til viö aö bora nýja holu, holu nr. 12. Gestur kvaö landrisiö sem staö- iö hefur yfir frá þvi 12.-16. júni halda stööugt áfram og færu menn nyröra aö veröa viö öllu búnir upp úr mánaöamótum. Standa nú yfir landmælingar á venjulegum föstum punktum og niöurstööur úr þeim eru senn væntanlegar, en æ styttra veröur þar til þeim punkti er náö sem reynslan sýnir aö telja veröur hættumark. helgina Hola 12, sem ráöist veröur i aö bora nú eftir helgina, liggur i suöurhliöum Kröflu. Er ráögert aö hún veröi 2000 metra djúp og veröa fóöringar steyptar i hana strax sem venja er nema hol- an reynist ónýt. Holan er boruö á þeim staö, sem sérfræöingar jaröhitadeild- ar höföu löngu lagt til, en sem kunnu'gt er var ráöist i viögeröa- starf á fyrra ári i staö áframhald- andi borana. Loks i sumar fékkst svo fjárveiting til aö bora áfram, en sérfræöingar Orku- stofnunar voru orönir langeygir eftir þeim peningum. Endurskoðun vísitölunnar Björn Þórhallsson: „Opinn fyrir endurskoðun” ESE — ,,Ég verö aö segja þaö aö ég er opinn fyrir þvi aö þetta kerfi veriö tekiö til endurskoöunar og ekkert á móti þvi aö þaö sé gert en afstaöa min fer auövitaö aö miklu leyti eftir þvl aö hvaöa niöurstööu þeir ákveönu aöilar sem um þetta mál eiga aö fjalla komast aö.” Eitthvaö á þessa leiö fórust Birni Þórhallssyni hjá Lands- sambandi Verslunarmanna orö i gær er Timinn leitaöi álits hans á endurskoöun visitölukerfisins. — Ég hef á þessu stigi málsins Gunnar Guðbjartsson engar ákveönar hugmyndir um hvernig eigi aö standa aö þessu verki en mér viröist á ýmsu aö hugmynd rikisstjórnarinnar sé sú aö þessi endurskoöun veröi til þess aö visitalan mæli ekki eöa mæli verr en áöur raunverulegan framfærslukostnaö og ef svo er þá er ég aö sjálfsögöu algerlega á móti þvi. — En ég vek athygli á þvi aö þaö er örugglega margt i núgild- andi visitölukerfi sem má til betri vegar færa t.d. er grundvöllurinn oröinn þaö gamall aö neysluvenj- ur hafa örugglega breytst mjög mikiö siöan. Finnst þér aö þaö eigi aö hraöa endurskoöun þessara mála? — Ef menn eru sammála um aö hægt sé aö bæta um i þessum málum, þá er auövitaö best aö úr- bætur komi sem allra fyrst, hins vegar er ekki þvi aö neita aö mér finnst óráölegt aö flaustraö veröi meö þessi mál og aö þeir sem standi aö þessari endurskoöun séu meö einhverjar fyrirfram ákveönar hugmyndir um þaö hverjar niöurstööurnar veröi. „Fagna endurskoðuninni” ESE — Ég tel aö þetta sé ákaflega þarft mál sem rikisstjórnin beitir sér nú fyrir, enda er þaö mln skoöun aö mikilla breytinga sé þörf á visitölukerfinu eins og þaö er i dag” — sagöi Gunnar Guö- bjartsson, formaöur Stéttarsam- bands bænda er Timinn leitaöi álits á þvi aö nú stendur til aö viö- miöun launa viö visitölu veröi tekin til gagngerörar endurskoö- unar. Annars veit ég ekki hvernig rikisstjórnin ætlar sér að standa að þessu máli, en eins og ég hef áöur sagt þá er mikilla breytinga þörf, ef ná á tökum á veröbólg- unni. Hefur þú einhverjar ákveönar skoöanir um þaö hvernig viðmiö- un launa viö visitölu eigi aö vara? Min skoöun er sú aö visitölu- kerfi ætti aö miöa a.m.k. aö ein- hverju leyti viö þjóöarhag hverju sinni, þannig aö hugsanlega yröi þá notast viö þjóöhagsvisitölu. Fyrir hvaöa tima þyrfti aö vera búiö aö endurskoöa visitöluna? — Þaö yröi helst aö vera búiö fyrir 1. desember n.k., en vita- skuld fer þaö mikiö eftir vilja þeirra manna sem koma til meö aö fjalla um þessi mál. Hefur visitölukerfiö veriö óhag- stætt bændum? — Já ég tel aö svo hafi veriö og aö hinar sifelldu breytingar henni hafi verkaö illa á afkomu bænda. Þá hafa hinar miklu veröbreyt- ingar einnig veriö mjög óþægileg- ar og allt verölag hérlendis hefur af þeim sökum farið úr skoröum, miöaö viö verölagiö i nágranna- löndunum. A Húsgagnavikunni 1978 munu Ingvar og Gylfi sf. sýna allnýstárlega lokrekkju sem sést á þessari mynd Ismiöum. „Ef til vill hefur einhver hug á aö byggja yfir rúmiö” sagöi Ingvar Þorsteinsson (t.v.) en þaö er 2,70 m. á hæö. Þetta „sæluhreiöur” er afar vistlegt meö tvennum dyrum, sjónvarpi, hljómflutnings- tækjum, Isskáp, bar, ljóskösturum, spegli o.fl. Einar A. Kristinsson (t.h.) hefur haft veg og vanda aö byggingu rúmsins. Timamynd —GE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.