Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. september 1978 5 Þjóðargjöfin frá Noröraönnui til sýnis í Listasafni íslands FI — Þessi mynd sýnir teppiö margumtalaða, sem Norömenn létu vefa og gáfu islendingum I tiiefni af ellefu hundruft ára af- mæli tslandsbyggöar 1974. Teppiö er nú til sýnis i Lista- safni tslands og veröur þaö i september. Heiöurinn af tepp- inu á listvefarinn frú Synnöve Anker Aurdal, og þykir þaö al- gjört meistaraverk. Hér skipt- ast á þykkir og þunnir þræöir, ullarþræöir, nylonþræöir og málmþræöir. Listakonan hefur jafnmikiö yndi af mögnuöum litaandstæöum og hinum gráu litum. Sjálf segir Svnnöve Ank- er Aurdal: ,,Ég hef haft I huga hafiö, hiö þýöa ljóö þess, hreyf- ing og hrynjandi, en þó f>TSt og fremst leiöir skáldskaparins milli tslands og Noregs”. DeaH&rMorch Skáldsagan Vetrarbörn komin út á íslensku Synnöve .Anker Aurdal hefur veriö faliö aö vefa meiriháttar verk, sem nú prýöa m.a. Há- konarhöllina i Björgvin, Konserthuset i Osló, ráöhúsin i Björgvin og Asker o.fl. o.fl. Þjóöargjöfin frá Norömönn- um mun prýöa nýju bókhlööuna, þegar þar aö kemur. Timamynd: G.E. Bókaútgáfan Iöunn hefur sent frá sér skáldsöguna Vetrarbörn eftir danska rithöfundinn og grafiklistamanninn Dea Trier Mörch i þýöingu Nmu Bjarkar Arnadóttur rithöfundar. Þetta er skáldsaga um átján á deild þar sem þær konur eru konur og baksviö þeirra i þjóöfé- lagöar inn, sem þurfa aö vera laginu og innan veggja fjölskyld- undir læknishendi einhvern hluta unnar. Konurnar erú allar stadd- meögöngutimans. Þær biöa allar ar á fæöingardeild, nánar til tekiö eftir þvi aö fæöa. Aörar persónur i bókinni eru eiginmenn kvenn- anna, börn þeirra og venslafólk, starfsfólk spitalans, ræstingar- konur, sjtlkraliöar, hjúkrunar- fólk, ljósmæöur, læknar og pró- fessorar — og aö sjálfsögöu öll nýfæddu börnin, þegar þau koma i heiminn. t sögunni speglast hiö Frá Taflfélagi Reykjavíkur: Yfirlit um starfiö fram til áramóta Taflfélag Reykjavikur hefur sent okkur yfirlit um starfsemi sina fram aö næstu áramótum og fer þaö hér á eftir: 1) Haustmót Taflfélags Reykjavlkur I978hefst sunnudag, 24. sept. kl. 14 t aöalkeppninni tefla sameiginlega meistara, I., II og kvennaflokkur. Þátttakend- um veröur skipt I flokka eftir Eló- skákstigum. Tefldar veröa 11 um- feröir i öllum flokkum. 1 efri flokkunum veröa 12 keppendur sem tefla allir viö alla, en I neösta flokki veröur teflt eftir Monrad- kerfi. Umferöir veröa á sunnudögum kl. 14 og á miövikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biöskáka- dagar veröa ákveönir siöar. Lokaskráning i aöalkeppnina veröur laugardag 23. sept. kl. 14- 18. Keppni I flokki 14 ára og yngri hefst laugardag 30. sept. kl. 14. Tefldar niu umferöir eftir Mon- rad-kerfi umhugsunartimi 45 minútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardag, þrjár umferöir i senn. Bókaverölaun veröa íyrir a.m.k. 5 efstu sæti. 2) Hraöskákmót T.R. 1978 — hausthraöskákmótiö — fer fram sunnudag, 22. október og hefst kl. 14. 3) Október-hraöskákmótiö veröur sunnudag 29. október kl. 20. 4) Skákkeppni verkalýðsfélaga I978hefst væntanlega i lok októ- ber. Nánar auglýst siðar. 5) Bikarmót T.R. 1978 hefst sunnudag 5. nóv. kl. 14. Um- hugsunartimi 1/2 klst á skák. Keppendur falla úr eftir 5 töp (jafntefli = 1/2 tap). Teflt á sunnudögum og miðvikudögum. 6) Nóvember-hraöskákmótiö veröur sunnudag, 26. nóvember kl. 20. 7) Desember-hraöskákmótiö veröur sunnudag 10. desember kl. 20. 8) Jólahraöskákmót T.R. 1978 hefst miövikudag 27. desember og er fram haldiö fimmtudag 28. desember. Tafliö hefst kl. 20 báöa dagana. 9) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga halda áfram á laugar- dögum kl. 14-18. 10) „15 minútna mót” halda áfram á þriðjudögum og hefjast stundvislega kl. 20 (7 umferöir Monrad). 11) „10 minútna mót” eru eins og áöur á fimmtudagskvöldum og hefjast stundvislega kl. 20 (7 um- ferðir Monrad). 12) Skákbókasafniö. Vegna breytinga á félagsheimilinu hefur safniö verið lokaö aö undanförnu en veröur opnaö svo fljótt sem unnt er. önnur skákmót á vegum T.R. veröa auglýst siöar. Aö lokum er vakin athygli á aö Skáksamband Islands gengst fyrir unglinga- meistaramóti Islands 1978, sem hefst aö Laugavegi 71 laugardag 28. október kl. 14. Tefldar veröa 7 umferöir eftir Monrad-kerfi mótiö er ætlaö unglingum 20 ára og yngri. I. verölaun veröa væntanlega ferö á alþjóölega unglingaskákmótiö i Hallsberg i Sviþjóö um áramótin. serkennilega andrúmsloft sem rikir á deildinni, blandiö kviöa og tilhlökkun og konurnar deila sorg og gleöi. Milli þeirra skapast gagnkvæmur skilningur og órjúf- andi tryggö, þó aö leiöir þeirra eigi eftir aö skilja. Dea Trier hefur sjálf sagt um ástæöuna fyrir þvi aö hún skrifaöi Vetrarbörn: Dauöinn er svo snar þáttur i verkum flestra rithöf- unda aö mér fannst ég veröa aö skrifa um lifiö. Vetrarbörn er gefin út meö styrk frá Norræna þýðingasjóðn- um. Bókin er 294 blaösiöur, prent- uö i Prenttækni. Bókbandiö ann- aöist Bókfell h.f. A sunnudagskvöldiö hefjast aö nýju sýningar I Þjóöleikhúsinu á Kátu ekkjunni, sem sýnd var 34 sinnum á síöasta leikári viö fádæma vinsældir. Ekki veröur unnt aö hafa nema fáar sýningar. Aöalhlut- verkin eru sem kunnugt er i höndum Sieglinde Kahlmann og Sigurö- ar Björnssonar, Guömundar Jónssonar. ólafar Haröardóttur og Magnúsar Jónssonar. Allur þjóöleikhúskórinn kemur fram i sýningunni auk lslenska dansflokksins. Hljoöfæraleikarar úr Sinfóniuhljómsveit lslands leika undir stjórn Páls P.Pálssonar. Leikmyndin viö sýninguna, sem vakti sérstaka athygli er geiý) af Alistair Powell er leikstjóri Kátu ekkjunnar er Benedikt Arnason. A myndinni sést Siguröaur Björnsson I hlutverki Danilo greifa. Tlmamynd Gunnar. Fyrst í oktober verður haldin brúðuleikhús hátið i Södertalje i Sviþjóð. íslensku brúðuleik- húsfólki var boðin þátttaka og verða tvær islensk- ar leiksýningar á hátiðinni, önnur á vegum ,,ís- lenska brúðuleikhússins brúðulands.” „Islenska brúöuleikhúsið” sýnir leikþátt eftir Helgu Hjör- var sem byggöur er á islenskum þjóösögum og nefnist „Aö skemmta Skrattanum.” Jón E. Guömundsson sem rekur Is- lenska brúðuleikhúsiö” smiöaöi brúöurnar en Helga Steffensen og Hallveig Thorlacius stjórna brúöunum. Helga Hjörvar er leikstjóri. Þessi þáttur var áöur sýndur á Kjarvalsstööum fyrir einu ári en nú veröur hann sýnd- ur i nokkuö breyttri mynd. Hin sýningin er á vegum Leikbrúöu- lands sem sýnir tvo leikþætti ’ en hin á vegum ,,Leik- ævintýrið um „Eineygu, Tvi- eygu og Þrieygu” og „Litlu Gunnu og litla Jón” eftir kvæöi Daviös Stefánssonar. Helga Steffensen og Hallveig Thor- lacius geröu brúöurnar i þess- um þáttum og stjórna þeim. Leikstjóri er Hólmfriöur Páls- dóttir. Nordisk Kulturfond veitti styrk til þessarar farar. Islenska brúöuleikhúsfólkiö veröur meö sýningar I Söder- talje, Uppsölum og e.t.v. viöar i Sviþjóö. Hallveig Thorlaclus, Jón E. Guömundssom og Helga Steffensen. Þau fara til Svíþjóðar með íslenskan brúðuleik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.