Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 22. september 1978 í dag Föstudagur 22. september Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökk viliöiö og sjúkrabifreið. simi 11100 Kopavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166. slökkviliö simi 51100. sjUkrabifreið simi SllOO.^ Bilanatilkynningar Yalnsveitubilanir sími 86577.T Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8, árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-| manna 27311- Heilsugæzla Kvöld—, nætur— og helgi- dagvarsla apóteka i Reykjavik vikuna 22. til 28. september er i Ingólfs apóteki og Laugarnesapotrki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á Sunnu- dögum, helgidögum og allmennum fridögum. ' Slysavarðstofan : Simi 81200,' -eftir skiptibcrðslokun 81212. SjUkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur. simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni. simi 51100. Læ k n a r: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00^ mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi, 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tiL föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 bl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Apötek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Félagslíf MlR-salurinn Laugavegi 178 K v i k m y n d i n ,,Æ s k a Maxims”, verður sýnd laugardaginn 23. sept. kl. 15.00. öllum heimill aðgangur. — MÍR Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá eru ókeypis. örninn Borðtennisæfingar hefjast mánudaginn 25. september. Skráning i Laugardalshöll, uppi, frá kl. 18:00 mánudag, miövikudag og fimmtudag. Stjórnin. Daglega Hallgrimskirkjuturn er opinn alla daga frá kl. 2— 4 nema sunnudaga kl. 3 —5. . Ferðalög Föstud. 22/9 kl. 20 Haustferö á Kjöl, Beinahóll, Grettishellir, Hveravellir, Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. Leiðsögum. Hallgrimur Jónasson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist. 1. Föstudagur 22. sept. kl. 20 Landmannalaugar — Jökuigil Ekið verður inn Jökulgilið i Hattver og umhverfiö skoðað. 2. Laugardagur 23. september kl. 08 Þórsmörk — haustlitaferð. Gist i húsum. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag lslands Minningarkort Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Loftið, Skóla- vörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingi- bjargar E ina r sdó ttu r, Kleppsv. 150, Flöamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga Islands Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. 1 Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamraborg 5 I Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bóka- búðin Heiðarvegi 9 Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju 1 Reykjavik fást á eftirtöldum stööum.: Hjá Guöríði Sólhejm- Um 8, simi 33115, Ellnu Álf- heimum 35, slmi 34095, Ingi-i björgu Sólheimum 17, slmi 33580, Margréti Efstastuhdi1 69, simi 69, slmi 34088 Jónir, Langholtsvegi 67, simi 34141. I Minningarsp jöld esperant'O-1 hreyfingarinnar á íslandi fásH ,hjá stjórnarmönnum Islenzka i esperanto-sambandsins og ; Bókabtiö Máls og menningarj vLaugavegi 18. ___, Minningarkort Barnav’aitala- sjóös Hringsins fásf' áy'pftir- töldum stööum: Bókaverzlun ^rtebjarnar^ Hafnarstræti 4 og 9. Bókpbúö Glæsibæjar, Bókabúð Ölivers Steins, Hafnarfiröi. Verzl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúö Breiöholts, Arnarbakka 6. 'Háaleitisapóteki. Garös- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstöðu-’ konu. Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut.. Apóteki Kópavogs v/Hamra- „borg 11. 'Minnin garkort Minningarsjóös hjónanna Sig-v ríöar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stööum: I' Reykjavik hjá Gull- og silfu.r- smiðju Bárðar Jóhannesson-, ar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geita-; stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri: hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt- ur, Vik, og Astríði Stefánsdótt- ur, Litla-Hvammi, og svo i Byggöasafninu I Skógum. Minningarkort Sjúkrahús-’ sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. ‘ Minningarkort sjúkrasjtfðs” Iðnaðarmannafélagsins , Sel- ’fössi fást á eftirtöldum stöíU um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-, ,inga, Kaupfélaginu Höfn og á 'simstöðinni i Hveraggrði., Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, \aupfélaginu Þór, Hellu. Kvenfélag Hreyfils. Minning- arkortin fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staða- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigrfði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. krossgáta dagsins 2862. Lárétt: 1) Fugl 61 Lem 8) Ætijurt 9) Borg 10) Púka 11) Ilát 12) Úti- bú 13) Mögulegt 15) Fljótír. Lóörétt: 2) Maöur 3) Eins 4) Unnusti 5) Veöur 7) Fjárhiröir 14) Kom- ast. fg™ j— ~mz~mz «n U/2 i | Ráðning á gátu No. 2861. Lárétt: 1) Katta 6) Lóa 8) Und 9) Far 10) Afl 11) Kám 12) Mas 13) óró 15) Státa. Lóðrétt: 2) Aldamót 3) Tó 4) Taflmót 5) Lukka 7) Hrasa 14) Rá. Hall Caine: | í ÞRIDJA 0G FJÖRÐA LID I Bjarni Jónsson frá Vogi {jýddi hamla þvi, aö vér beindum honum á betri veg, létum góöan dáleiðara ná honum úr valdi hins illa? Mér er svaraö, aö þetta veröi einungis af náö guös og þegar rödd samvizkunnar vakni. Drykkjurúturinn og rödd samviskunnar. Þessu er þvi aö'svara, aö rödd samviskunnar er oftast svo veik I brjóstum sllkra manna, aö ekki heyrist til hennar fyrr en máttur henn- ar er einskis nýtur og maöurinn er aö hrökkva upp af. Hugleibiö vesl- ingana, sem ég gat áöan. Klukkan hálfeitt eru þeir reknir út úr drykkjustofunni I Drury Lane. Ef drykkurinn hefir ekki orkaö meir á þau en svo, aö þau sifjar, þá fara þau llklega á bekkinn, þar sem þau sváfu áöur. Stúlkan „var ekki vel frfsk” þegar ég hitti hana og nú liöur henni hálfu verr en áöur, er hún hefir drukkiö brennivfn ofan f hungur sitt. Hún sefur nú skjálfandi f kuldanepju næturinnar. Hún veikist ábur nóttin er úti og i dögun, þegar férjurnar fara aö sveima i gegnum þok- una f fljótinu, þá kemur lögregluþjónn, sem fer meö hana I sjúkrahús. Hún hefir óráö, veit ekki til sfn nema fá augnablik rétt fyrir andlátiö, og sér þá meö sáru samviskubiti alt óláú og böl ævi sinnar eins og kvik- myndir fyrir hugskotssjónum sfnum: Dalverpiö f Derbyshire, sveitaþorpiö, iitlu kirkjuna, hrösun sina, London, göturnar, drykkju- ræfilinn sem „tók hana upp af götu sinni”, gistihúsiö, bekkinn viö ána og nú loks myrkur dauöans. Vér getum einnig hugsaö oss, aö drykkurinn hafi æst þau, svo aö þeim hafi lent saman f þjark og skammir, er út kom úr drykkjustof- unni, og heimtaö peninga hvert af ööru til þess aö fá sér náttstaö. Hafi þá maöurinn bariö stúlkuna, svo aö hún fengi bana af. Tekinn höndum, fangelsi, svefn nokkrar klukkustundir. Svo vaknar veslingurinn og spyr eftir stúlkunni sinni frá Derbyshire og fær þá aö vita hin skelfilegu afdrif. Hann finnur ábyrgö sfna gagnvart drottni koma sem reiöarslag yfir sál sfna, hrelda og villuráfandi. Hann heyrir börnin gráta af hungri. Iiugleiöum almennari atburö: Kvæntan mann, ungan, sem fyrrum var ötull og rá&settur. Hann hefir mist atvinnu og heilsu. Hús hans er selt og hann hefst viö I tveim auöum herbergjum meö konu og börn. Þau sofa öll á gólfinu, og hafa ekki nema ábreiöugarm á aö liggja. Þar vaknar loks meövitund hans einn morgun, vfman er horfin, ævinni spilt, sund lokuö, börnin gráta af hungri. A slfkum augnablikum vaknar samviska drykkjumannsins, en þá er þaö oftast um seinan. Ég vii þvf spyrja, hvort þaö sé rétt, aö biöa þess, aö samviska drykkjumannsins, veikluö og svæfö, vakni af blundi, ef til er afl I náttúrunni eöa ráö frá hálfu valdstjórnarinnar, (hvort sem er dáleiösla eöa drykkjumanna- hæli) sem bjargaö getur manninum áöur en hann glatast gersamlega. Getur dáleiösla læknaö drykkfeldni? Ég þori ekki aö fullyröa, aö hve miklu leyti dáleiösla getur læknaö drykkfeldni. Mér er ánægja aö vita, ef einhver af lesöndum minum hef- ir sannanir fyrir þvf, aö svo sé. Ekki þori ég heldur aö fullyröa um vfsindalegt réttmæti dáleiöslunnar. Væri mér ekki slður hugþekt aö vita, ef einhver sem viö þaö fæst, gæti veitt nýjar skýringar á þvi dular- fulla og ógurlega afli, sem I henni feist. Ef ég væri læknir sjálfur þá skyldi ég ekki létta fyrr en ég heföi gengib úr skugga um, hvort dáleiöslan gæti hrundiö þvi hræöilega böli af mannkyninu, sem þjakar þaö hvervetna. En þar sem ekki er þvi aö fagna, þá hefi ég aö eins reynt aö skýra dáleiöslu-lækningarnar frá siöferðilegu sjónarmiöi og komist aö þeirri sannfæring, aö enda þótt segja megi, aö frelsi viljans sé dýrmætast af öllu, þá hafi tilveran ekki veitt læknunum einum, heldur einnig prestum, kennurum, ræöumönnum og skáldum rétt til þess aö beina vorum frjálsa vilja I rétta átt og ráöa honum. Fórnir ofdrykkjunnar. Þaö er flókiö mál og vandasamt aö meta tjón ofdrykkjunnar, en þaö veit ég skýlaust, aö áfengiö er nú sem stendur mestur og skaölegastur dáleibari sem til er, hræöilegri en verstu drepsóttir, skaövænni en nokkur styrjöld. Þegar ég Ift yfir liöin ár — og er ég svo gamall sem á grönum má sjá —þá get ég varla komiö fyrir mig nokkrum manni, er fariö hafi aö forgöröum, nema þaö hafi veriö af völdum áfengra drykkja, beint eöa óbeint. Þaöer ógurleg skrá sem ég geymi i hug mér, — skrá yfir gáfaöa menn og giftusamlega, sem nú eru annaöhvort dauöir eöa verra en þaö, af völdum dáleiöarans mikla. Og f annan staö man ég ekki eftir nokkrum einasta manni, sem glatast hefir gersam- lega, ef hann hefir stýrt hjá skerjum vfnsins. Viröist svo, sem hin þyngstu áföli örlaganna fái þeim trautt á kné komiö, sem ekki ljá vinguðinum fangstaöar á sér. Og þótt ég hyggi, ab ofdrykkjan sé eins oft afleiöing sem orsök, þá er þaö staöföst sannfæring mfn, aö mannkyniö vaknaöi aö morgni frelsaö frá meira en helmingi ailra sorga og þrauta, ef hugtakiö „áfengi” yröi máöaf yfirboröi hnattarins f kvöld! „Hvaö i ósköpunum er ég aö gera? Hlaupast aö heiman þegar aðeins tvær vikur eru til jóla!”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.