Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. september 1978 9 Járniðnarmenn: Fagna afnámi bráða- birgða- laganna A félagsfundi Félags járniðnaðarmanna sem haldinn var 18. sep- tember s.l. var m.a. eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: Félagsfundur I Félagi járniönaöarmanna fagnar afnámi iaga um skeröingu verölagsbóta á laun. Meö afnámi laga þessara hefur verkafólk i Alþýöusambandi tslands unniö mikilsveröan sigur I kjaradeilu og fengiö staöfest aö hægt er aö- nota kjörseöilinn sem vopn I kjarabaráttu. Jafnframt fagnar félasfundur- inn ráöstöfunum stjórnvald sem auka kaupmátt vinnulausa almennra launþega, svo sem niöurfærslu verölags og afnámi söluskatts af matvörum. Félagsfundur Félags járn- iönaöarmanna væntir þess aö ný rikisstjórn viöhaldi kaupmætti almennra vinnulauna og stefni aö auknum kaupmætti vinnulauna, m.a. meö áframhaldandi niöur- færsiu verölags á nauösynja- vörum. Félagsfundur Félags járniön- aöarmanna telur aö meö slikri stefnu veröi tryggöur friöur á vinnumarkaöi og full atvinna. Ummæli: Kórkonsert íslendinga Hóskveldið hevði kór tjóðleikhúsins konsert i Læraraskúlanum. HEtta er fyrstu ferð at eitt opera- kór vitjar okkum, og at tað er eitt islendskt kór er næstan sjálvsagt, ti flestu kórini ið hava gjert okkum ta gleði at koma henda vegin hava verið islendsk. At islendskt sangkynst- ur er i hogum metum her í Foroyum hevur tann stóra fjold av áhoyrarum altíð vist. Sama var hetta kvoldið, og at fólk vóru fegin sýndi tann stóri fagnaður ið var kórinum fyri. At greina skránna sund- ur skal ikki vera gjort her. tí kunnleiki okkara til operatónleik er, av góðum grundum, ikki rættuliga stórur. Kórið er ófara gott, við frálíkum solistum. Ragnar Bjornsson er hendinga kórleiðari og sama kann sigast um Carl Billich, neyvt og smidligt undir- spæl. Tað er sjáldan vit hoyra slikar sangarar sum Guð- mund Jónsson og Ingveld Hjaltested. Tekk eigur kórið fyri at, tey gera okkum tann heiður at koma higar á 25. minningarári teirra. Hjartaliga tillukku. vj t færeyska blaöinu 14. september birtist þessi umsögn um heimsókn Þjóöleikhásskórsins til Færeyja um miöjan þennan mánuö. Til aö efla menningarsamskipti Færeyinga og tslendinga birtum viö þessa vin- samlegu umsögn óþýdda. Sannleikurinn er sá, aö tslendingum er engin vorkunn aö lesa færeysku sér til gagns séu þeir sæmilega læsir á Is- lensku og hafa örlitiö imyndunarafl. i hægri og vinstri nauðsynlegra stofnana: dag- heimila, skóla, heilsugæslu, félagsmál, menningarmál. 011 æöri kennsla jafnt hinni lægri veröur skipulögö i hverri byggö nema þar sem þegar eru til stofnanir meö mjög dýrum og miklum kennslutækjum. Sem dæmi má nefna læknakennsluna sem nú fer fram á þremur stööum i Danmörku og nokkrar tækni- greinar. Hver byggö verður sjálfri sér næg um atvinnu og félagslega aö- stööu. Æösta vald er i höndum staðarþings, þar sem litlar ein- ingar eru innan byggðarinnar: vinnustaöir, ibúöarhverfi o.s.frv. ráöa ráðum sinum, og svo byggöarþingsins sem annast öll mál sem snerta byggðina og hef- ur auk þess viðtækt vald varöandi löggjöf innan svæöisins. I hverri byggö veröa dómstólar sem fjalla um mál innan hennar. Eru þar tekin til meðferöar mörg þeirra mála sem nú heyra undir almenna dómstóla. Nýmæli er þaö aö dómarar eru ábyrgir fyrir aö þeir sem dæmdir eru aölagist samfélaginu á ný eftir aö hafa afplánaö dóm. Bannaö veröur aö flytja fjár- magn úr landi og óleyfilegt er aö njóta ágóöa af starfi annarra. Allir fá laun frá 15 ára aldri. Til aö tryggja sem mestan jöfn- uö skulu allir sem orönir eru 15 ára fá laun sem nægja til aö lifa af. Hver og einn hefur þannig tryggingu fyrir þvi aö geta lifað mannsæmandi lifi. Þessi laun eru veitt ævilangt og koma i staö styrkja lifeyris, ellilauna o.s.frv. Þetta þýðir, aö menn þurfa ekki aö vinna neitt ef þeim sýnist svo. Hins vegar eiga allir rétt á at- vinnu og fá greitt fyrir hana tima- kaup sem er hiö sama fyrir alla hvaöa störf sem þeir stunda. Vinnan og framleiöslan veröa skipulögð innan hverrar byggöar og ágóöanum variö til endurnýj- unar og aukningar aö hluta en þaö sem afgangs er, rennur til rikis- ins. Eru þetta einu beinu skattarnir á atvinnurekstur. Hér hefur veriö rakiö i stuttu máli hvernig Danirnir hugsa sér framtiöarrikiö. Fjölmargt mætti fleira um þetta segja og væri æskilegt aö fá bókina þýdda á is- lensku hiö fyrsta. Gefst þá tæki- færi til aö ræöa hiö margbreyti- lega efni hennar nánar. Fjörugar umræður i fundarlok Umræöur þær, sem uröu aö loknum fyrirlestri Meyers sýndu aö áhugi á þessum málum er mikill hér á landi og var I senn boriö lof á höfundana fyrir frum- lega og snjalla hugsun og þeir gagnrýndir frá „hægri og vinstri”. Hér veröur ekki lagöur dómur á þessa bók eöa hugmyndir þær, sem þar koma fram. Þar er margt, sem vekur til umhugsunar um hve erfitt flestir eiga meö aö brydda upp á einhverju nýju og fersku og hve þægilegt er aö hvila i viðtekinni og stirönaöri hug- myndafræöi. Fyrir þá sem ekki finna sannleikann i yfirlæti hins stirönaöa marxisma (jafnvel þótt reynt sé aö flikka upp á hann meö tilvitnun I „hinn unga Marx”) eöa óhefta frjálsræöisstefnu einka- framtaks og einkaeignar eru hug- myndirnar i bókinni um uppreisn i miðjunni eins og ferskur blær, sem knýr til endurmats á mörgu sem sjálfsagt er talið en er i raun- inni aöeins samþykkt i hugsunar- leysi. i Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti ríkisins Af gefnu tilefni skal á það bent, að verði meindýra vart (rottur, mýs, veggjalýs, kakkalakkar og önnur meindýr) i húsum eða á lóðum, skal tilkynna það heilbrigðis- nefnd og gera ráðstafanir til útrýmingar dýrunum i samræmi við fyrirmæli nefnd- arinnar. Er i þessu sambandi bent á 6. kafla heilbrigðisreglugerðar nr. 45/1972. Ennfremur skal sérstaklega bent á að framfylgja ber ákvæðum eftirtalinna laga: 1. Samkv. 2. gr. laga um eyðingu á rottum nr. 27/1945 skal eyðing á rottum fara fram tvisvar á ári, haust og vor, i öllum sveitar- félögum landsins, þar sem þeirra verður vart. 2. Samkv. 5. gr. laga um hundahald og varnir gegn sullaveiki, nr. 7/1953 og 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957, skulu allir þeir sem eiga hunda, eldri en misseris gamla eða hafa þá undir höndum, láta hreinsa þá af bandormum einu sinni á ári.að lið- inni aðalsláturtið i október eða nóvember mánuði. Eru hlutaðeigandi hvattir til að fara að ofangreindum reglum og heilbrigðis- nefndir minntar á að fylgjast með,að þeim sé framfylgt. Heilbrigðiseftirlit rikisins Skotveiðimenn Stofnfundur Skotveiðifélags íslands, verð- ur haldinn i Arnagarði, stofu 201, laugar- daginn 23. sept. kl. 14. Dagskrá: Drög að lögum og siðareglum félagsins. Áhugamenn um skotveiðar fjölmennið. Undirbúningsnefndin. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og nokkrar ógangfærar bifreiðar, þ.á.m. Pick-up bif- reið með framhjóladrifi og jeppabifreið,er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 26. sept. kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA Tapaður hestur Tapast hefur rauðblesóttur hestur úr girð- ingu i Fitjakoti á Kjalarnesi. Sást hjá Helgadal i Mosfellssveit. Góðfús- lega takið eftir hestinum og hafið sam- band við skrifstofu Fáks, verðið þið hans varir, simi 3-01-78. Hestamannafélagið Fákur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.