Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 22. september 1978
23
flokksstarfið ,
Félagsfundur — F.U.F.
Félagsfundur
Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 25. september kl. 20.30
i kaffiteriunni aö Hótel Heklu.
Dagskrá:
1. Skrifstofuhald á vegum Fulltrúaráös framsóknarfélaganna i
Reykjavik. •
2. 'Samskipti F.U.F. i Reykjavik viö S.U.F.
3. önnur mál. F.U.F.
Ólafur Jóhannesson
á fundi í Kópavogi
Næstkomandi þriöjudag, 26. september efnir fulltrúaráö
Framsóknarfélaganna i Kópavogi til fundar i Félagsheimili
Kópavogs, og hefst fundurinn kl. 20.30.
Frummælandi veröur Ólafur Jóhannesson.'forsætisráöherra, og
mun hann ræöa stjórnmálaviöhorf og störf rikisstjórnarinnar.
Allir velkomnir.
Stjórn Fulltrúarráösins.
rOpprör fra
midten"
Stjórn F.U.F. I Reykjavik hefur hug á aö setja á laggirnar les-
hring þar sem bókin „Opprör fra midten” veröi tekin til umfjöll-
unar. Þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt i starfi leshringsins til-
kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F.
Rabbfundur S.U.F.
Fyrirhugaö er aö hafa rabbfund sem næst annanhvern þriöjudag
i vetur i hádeginu á Hótel Heklu. A fundinum veröur engin ákveöin
dagskrá heldur bara rabbaö um daginn og veginn á boöstólum
veröur kaffi, brauö og álegg.
S.U.F. -arar og annaö Framsóknarfólk.
Byrjiö strax á þriöjudaginn kemur (26. sept.) aö venja koma
ykkur á Rauöarárstiginn i hádeginu. Fáiö ykkur kaffi sýniö ykkur
og sjáiö aöra. Bætt tengsl einstaklinga innan flokksins skapa betri
flokk. S.U.F.
Haustmót Framsóknarfélags
Súgandafjarðar
Framsóknarfélag Súgandafjarðar heldur sina árlegu haust-
skemmtun laugardaginn 23. septemberog hefst hún kl. 21.
Avörp flytja Steingrimur Hermannsson, ráðherra, og Markús A.
Einarsson, veðurfræðingur.
Söngflokkurinn Randver skemmtir meö söng og grini. Hljóm-
sveitin Æfing leikur fyrir dansi.
Stjórnin
FUF í Reykjavík — Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiðiö þau á skrifstofu félagsins,-
Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i
Reykjavik.
Þökkum innilega öllum þeim er auösýndu okkur vináttu
og hlýhug á guilbrúökaupsdaginn þ. 15. sept. s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Anna og Helgi,
Guðlaugsvik.
Þökkum sýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför
Páls Ingvars Jakobssonar,
Stórholti 45.
Astriöur Pálsdóttir,
og systur hins látna.
Hjartanlega þökkum viö öllum, sem auösýndu okkur sam-
úö og vinarhug viö andlát og útför
Sveins Sigurþórssonar
Kollabæ
Sérstakar þakkir sendum viö sveitungum hans, læknum
og hjúkrunarfólki i Landspitalanum.
Guö blessi ykkur öll.
Eiginkona, dætur, tengdasýnir og systkini hins iátna.
hljóðvarp
Föstudagur
22. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).)
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
Jón frá Pálmholti les sögu
sína „Feröina til Sædýra-
safnsins” (13)
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Þaö er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
Jacqueline de Pré og Steph-
en Bishop leika Sónöfu nr. 3
í A-dúr fyrir selló og pianó
op. 69 eftir Ludwig van
Beethoven. Ronald Turini
leikur á pianó ásamt Or-
sjonvarp
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 (L) Bresk heimildamynd
um fjallgöngur á Cerro
Torre-tind. i Andes-fjöllum.
f ord-str eng jakvartet tinum.
Kvintett I Es-dúr op. 44 eftir
Robert Schumann.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tiikynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Miödegissagan:
„Fööurást” eftir Selmu
Lagerlög Hulda Runólfs-
dóttir les (3).
15.30 Miðdegistónleikar:
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Penelópu”
forleik eftir Gabriel Fauré:
Ernest Ansermet stjórnar.
Michael Ponti og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Lúxemborg leika Pianókon-
sert í fis-moll op. 69 eftir
Ferdinand Hiller, Louise de
Froment stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir.) Popp:
Þórgeir Astvaldsson kynnir.
17.20 Hvaö er aö tarna?
Guörún Guölaugsdóttir
stjórnar þætti fyrir börn um
náttúruna og umhverfiö,
XVII: Göngur og réttir.
17.40 Barnalög
17.50 Feröaþjónusta fyrir
fatlaöa: Endurtekinn þáttur
Gisla Helgasonar frá siö-
asta þriöjudegi.
Ariö 1959 þóttist italski fjall-
göngumaöurinn Cesare
Maestri hafa komist upp á
tindinn ásamt félaga sinum
Toni Egger, sem hrapaði til
bana á niðurleiö. Meö hon-
um týndistfilma sem átti að
sanna aö þeir heföu komist
alla leiö upp. Deilt hefur
verið um það i næstum tvo
áratugi, hvort Maestri hafi
sigrast á Cerro Torre og i
myndinni er reynt að fá úr
þvi skorið. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. til-
kynningar.
19.35 Undirberu lofti, — þriöji
þáttur. Valgeir Sigurðsson
ræðir viö Daviö Ólafsson
bankastjóra.
20.00 Pianósónata nr. 32 i
c-moll op. 111 eftir Beet-
hoven Eduardo del Pueyo
leikur. (Hljóöritun frá tón-
listarhátiö i Belgiu).
20.30 „Afdrep I ofviöri” Guö-
mundur Danielsson rithöf-
undur les þýöingu sfna á
upphafskafla bókar eftir
norskan höfund, Asbjörn
Hildremyr, og flytur for-
málsorö.
21.00 „Sjávarhljóö” Kristján
Röðuls skáld les úr óbirtum
ljóöum sinum.
21.40 Einsöngur: Michael
Theodore syngur gamlar
ítalskar ariurFéiagar i Ein-
leikarasveit útvarpsins i
Munchen leika undir.
22.00 Kvöldsagan: „Lif I list-
um” eftir Konstantin Stani-
slavski Kári Halldór les
(13).
22.30 Veðurfregnir. Féettir
22.50 Kvöldvaktin. Umsjón:
Asta R. Jóhannesdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
21.15 Engill og illmenni
(Angel and the Badman)
Bandariskur „vestri” frá
árinu 1946. Aðalhlutverk
John Wayne og Gail Russel.
Quirt Evans er á flótta und-
an byssubófum. Sár og
þreyttur leitar hann hælis á
bóndabæ hjá kvekurum.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.50 Mussolini Siöari þáttur.
Upphaf ógæfunnar Þýöandi
og þulur Gylfi Pálsson.
23.45 Dagskrárlok.
Fyrir allar tegundir iþrotta. bikar-
ar, styttur, verðlaunapenmgar.
^ —Framleiðulb telagsmerki ó
S -------- 2
#1
fr
I
>£Magnús E. BaldvinssonCS
Jy Laugaveg. 8 - Reykjavik - Sim. 22804
%///#iiiim\\\\\\\v
86-300
Hringið -
og við
sendum
blaðið
um leið
Verslunarstjóri
Bogaskemmur
Tilboð óskast i stórar bogaskemmur.
Skemmurnar verða sýndar á Keflavikur-
flugvelli, föstudaginn 29. september kl. 14-
16.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri,
þriðjudaginn 3. otkóber, kl. 11 árdegis.
SALA VARNALIÐSEIGNA
Kaupfélag á Suðurlandi óskar að ráða
.verslunarstjóra að stórri verslun, sem
fyrst.
Skriflegar umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf, sendist starfs-
mannastjóra, sem gefur nánari upp-
lýsingar, fyrir 30. þessa mánaðar.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
#
l
Timanum
Keflavík — Grindavfk —
Njarðvík — Gullbringusýsla
Laust er starf á skrifstofu embættisins i
Keflavik frá og með 1. nóvember n.k.
Laun skv. kjarasamningum B.S.R.B. nú
launaflokkur B 9.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist undirrituðum
fyrir 10. október 1978.
Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavik og
Njarðvik.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu,
19. september 1978.