Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 22. september 1978 á víðavangi Svo sem kunnugt er hefur rikisstjórnin ákveðiö að skipa nefnd fulltrúa launþega# atvinnurekenda og rikisvalds til að endurskoða viðmiðun launa við visitölu eins og kveðið er á um í samstarfsyfir- lýsingu rikisstjórnarflokkanna þriggjá. Nefndin, sem skipuft verftur á allra næstu dögum, á fyrir höndum mjög umfangsmikift og vandasamt verkefni. A væntan- legri nefnd munu standa ólíkir hagsmunaaftilar vinnu- markaftarins og er því rétt aft menn gjaldi varhug vift of mik- illi bjartsvni um árangur. S.l. miftvikudag birti Alþvftu- blaftift vifttal vift Asmund Stefánsson hagfræfting ASl, um visitölukerfift. Asmundur kveftur þar miðstjórn ASt reiftu- búna til aft taka fullan þátt I þeirri endurskoftun sem fyrir- hugaft er aft fari fram en ASÍ sé auftvitaö ekki tilbúiö „aft gefa eftir varftandi þaft aft kaup- máttur verfti tryggftur meft þeirri aftferft sem mælt kann aft verfta meft i þessari endur- skoftun. Visitölukerfift hefur I okkar augum þaft markmift aö tryggja kaupmátt og þaft er auftvitaft hægt aft gera þaft eftir ýmsum mismunandi leiftum.” Traust visitölukerfi öll- um fyrir bestu Síftar i vifttalinu segir As- mundur: „Þaft er enginn full- nægjandi vörn i kerfinu eins og þaft er núna, þannig aft þar er tvimælalaust hægt aft gera úr- bætur til aft bæta okkar stöftu... Þaft sem vift viljum fá út úr visi- tölukerfinu er sem traustastur kaupmáttur og þaft verftur bara aft ræfta þaft hvafta aftferftir koma þar tii greina aft öftru leyti... Þaö er alveg ljóst aft þar sem veröbólgan hjá okkur er miklu meiri en viöast annars staftar, þá er næsta óhjákvæmi- iegt aft sett sé á þetta eitthvert kerfi. Miftaft vift þá miklu óvissu sem rfkir hjá okkur á þessu svifti þá er i rauninni ekki nema um tvennt aft velja annaft hvort traust visitölukerfi eöa mjög stutta samninga. Þess vegna held ég aft þaft sé öllum fyrir bestu aft hafa traust visitölu- kerfi.” Nýja könnun á neyslu- venjum þjóðarinnar t gær ræftir Alþýftublaftift svo vift Kristján Thorlacius, for- mann BSRB, um endurskoftun visitölunnar. Þar segir Kristján m.a.: „Aft minu mati þyrfti aft fara fram ný könnun á neyslu- venjum þjóftarinnar. Sú visitala sem byggt er á núna, er tekin upp úr neyslukönnun, sem fram fór á árunum 1964, og 1965 og er náttúrlega á margan hátt orftin úrelt. Aft minu viti þyrfti þvi aft fara fram ný neyslukönnun, ef á aft tala um endurnýjun visitöl- unnar efta endurskoftun visitöl- unnar og þaft tekur miklu meiri tima en einn efta tvo mánufti.” Visitalan ekki orsaka- valdur verðbólgunnar Enn fremur segir Kristján Thorlacius: „Ég tel þaft fjar- stæftu sem fram hefur komift aft ætla aft fara aft taka visitöluna úr sambandi. Menn hafa sagt aft vixlhækkanir launa sem stafa af vísitölunni sé þaft sem setur allt um koll I efnahagslifinu. Sann- ieikurinn er sá aö visitalan er bara mælikvaröi á vérftbólgu- vöxtinn og dýrtiftina en ekki or- sakavaldur. Þannig er þaft Asmundur Stefánsson, hag- fræftingur ASÍ ósköp svipaft aft taka visitöiuna úr sambandi og aft ætla sér aft stöftva klukkuna. Timinn heidur áfram þó aft einhver spekingur ætli sér aft stoppa hann.” Þaft er full ástæfta til aft taka undir meft Kristjáni Thorlacius er hann segir i lok vifttalsins vift Alþýöublaftift aft endurskoöun visitölunnar” er stórt mál og verftur ekki afgreitt meft slag- orftum.”. Endurskoðun vísitötölunnar ekki afgreidd með slagorðum Samvinnustefna — Framsóknarstefna: Tengsl stjórnenda samvinnuhreyfingarinnar og almennra félagsmanna verði aukin Samvinnuhreyfingin markaði timamót i félags- legri og efnahagslegri þróun islensku þjóðarinnar. Samvinnuhreyfingin má ekki gleyma uppruna sinum og hug- sjónum, en hún verftur aft laga sig aft breyttum timum og nýjum staftháttum. Þvi miftur hefur þróunin oröift á annan hátt en ætlaö var i upphafi. Samskiptin milli hins almenna fé- lagsmanns og þeirra sem rekstrinum stjórna hafa minnk- aö. Þessari þróun veröur tafar- laust aö snúa viö. Þaö veröur aldrei of dýru veröi keypt aö efla þessi tengsl, þvi þetta er grundvallaratriöi sam- vinnustefnunnar og á þvi byggist styrkur hennar, að þessi tengsl séu sem mest. Þvi ber aö fagna, aö Samvinnu- skólinn hefur nú ákveðið aö efna til námskeiöahalds i kaupfélög- unum. Einnig þvi, aö nú hafa nokkur kaupfélög ráöiö sérstaka félagsmálafulltrúa. Það er ekki undarlegt að upp úr samvinnuhreyfingunni hafi sprottib pólitiskt afl, — þetta afl er Framsóknarflokkurinn. 1 gegnum tiöina hefur Fram- sóknarflokkurinn veriö sverö og skjöldur samvinnuhreyfingarinn- ar og er þaö ekki óeölilegt. SUF-þingiö vill itreka þessa samstööu, og lýsir þvi áliti sinu, aö þessar tvær félagsmálahreyf- ingar veröi og eigi að standa saman. 17. SUF-þingið skorar á næstu stjórn sambandsins aö beita sér fyrir ráöstefnu um samvinnu- hreyfinguna. 1 þvi sambandi veröi leitaö eftir samstarfi viö aöra aðila innan Framsóknar- flokksins og i samvinnuhreyfing- unni. Haraldur Ólafsson skrifar: Uppreisn þeirra, sem eru á mill Mikið fjölmenni var samankomið i Norræna hús- inu sl. mánudagskvöld. Þarna var svo sannarlega þverskurður islensku þjóðarinnar, aldnir og ungir embættismenn. stúdentar, blaðamenn, kaupmenn, sjómenn og bændasynir, iðnaðarmenn og lista- menn, lögfræðingar og leikarar, og prestar. Ekki veit ég hver elstur var, kannski hinn siungi eldhugi Kristján Albertsson en yngstur var piltur, sem mér sýndist vera tveggja ára. Þessi hópur karla og kvenna var þarna kominn til aö hlusta á danskan prófessor i eölisfræöi tala um framtiöarrikiö. Ekki framtiöarriki visindasögunnar eöa rikiö sem visindamenn eru stundum aö spá fyrir um, heldur riki eins og hann og félagar hans telja æskilegt, riki sem leysi ýms- an vanda nútimans og þar sem raunverulegt lýöræöi rikir. Þrir menn skrifa bók t febrúar I vetur kom út bók eft- ir þrjá þekkta Dani. Þeir eru Niels I. Meyer, prófessor i eölis- fræði viö verkfræöiskólann i Kaupmannahöfn, K. Helveg Petersen, fyrrverandi mennta- málaráöherra og formann Radikale venstre og rithöfundinn Villy Sörensen. Nú var Niels Meyer hingaö kominn aö segja frá bókinni og hugmyndum þeirra þremenninganna um hiö æskilega samfélag. I erindinu drap hann á ástæöurnar fyrir þvi aö þeir hófu aö velta þessum málum fyrir sér. Þeir hafa þekkst i mörg ár og skoðanir þeirra voru svipaöar um margt af þvi sem efst var á baugi i stjórnmálum, innanlands og ut- an. Villy Sörensen er þekktur rit- höfundur og heimspekingur, og hefur m.a. skrifaö mikiö um Marx. Helveg Petersen hefur um árabil haft mikinn áhuga á af- vopnunarmálum og Niels Meyer hefur starfaö aö visindamálum og skipulagningu þeirra um langt skeiö. Þeir ákváöu ab skrifa saman bók þar sem bent væri á aörar leiöir til aö leysa margs konar vandamál, sem Danir eiga viö aö striöa. Þeir höfnuöu jafnt kenn- ingum marxista og sóslalista sem ihaldsmanna og frjálshyggju- manna. Þaö varö aö finna aörar leiöir og þær leiöir áttu að miöa aö annars konar samfélagsskipan en rikjandi er og annarri en þeirri sem sósialisminn boöar og leiðir til ómanneskjulegs samfélags þar sem miöstýring og flokkseinræöi rikir. Þeir telja aö milli þessara hópa sé fær og heppileg leiö, leiö sem allir eigi aö geta sætt sig viö. Þeir nefndu bók sina Oprör fra midteneöa Uppreisn á miöjunni. Framtiðarríkinu lýst Þeir létu ekki sitja viö aö gagn- rýna þaö sem rikjandi er heldur lýsa þvi sem viö á aö taka. Þetta er þvi bók um framtiðarriki, Útópiu, og bókin kom út 7. febrú- ar 1978 en þann dag voru libin 500 ár frá fæöingu sir Thomas More, sem skrifaöi fræga bók um fram- tiðarrlkið Otópiu. Fyrstu kaflar bókarinnar fjalla um hugmyndafræöileg efni. Þar er sagt frá þeim stefnum, sem mestu ráöa i samfélögum I noröurálfu heims og flutt eru út til þriöja heimsins. Þá er sagt frá ástæðunum fyrir þvi aö nauðsyn- legt er aö breyta til finna ný sam- félagsform ný samlifsform, efna- hagsform og móta ný viöhorf til umhverfis og stööu mannsins I umhverfinu. Merkilegur er kafl- inn um manninn sem sambland af félagsveru og lifveru, eöli árásar- girni og átaka I samfélaginu, erföavenjur og endurnýjun ein- staklinga og samfelag, visindi og listir og náttúrréttinn-, sem enn á ný er leiddur til öndvegis. Aö loknum þessum fróölegu og snjöllu köflum er s.vo gerö grein fyrir þvi markmiöi sem stefnt skuli aö og loks er lýst þvi sam- félagi sem unnt á aö vera aö koma á og hentar mönnum betur en bæöi hiö sósialiska kerfi og þaö samfélag sem byggir á frjálsu markaöskerfi og einkaframtaki. Þessu hvort tveggja hafna höf- undarnir. Þeir hafna byltingu sem leið að takmarki vegna þess, aö bylting leiöir til ófrelsis, flokkseinokunnar og miöstýring- ar. Þeir hafna hinu frjálsa efna- hagskerfi á þeim forsendum, aö þaö byggist á misrétti og mis- munum, ójöfnuöi og átökum. Höfundarnir ganga út frá þvi aö fólk sé mismunandi aö upplagi eigi sér ólik áhugamál sé gætt mismunandi hæfileikum. En i samfélaginu á aö gera ráö fyrir fjölbreytni manneskjunnar, — þaö sem er ólikt á aö fá áö njóta sin, ekki vera" neytt I tiltekin form, sem knýja alla til aö vera eins. Mannlegt samfélag i jafnvægi Þaö samfélag sem lýst er I bók- inni er „manneskjulegt samfélag I jafnvægi”. Þaö er samfélag þar sem raunverulegt lýöræöi er i heiðri haft og er raunverulegt stjórntæki. 1 staö stórra eininga komi smáar einingar i staö miö- stýringar komi dreifð stjórnun I staö risavaxinna framleiöslu- fyrirtækja komi minni fram- leiöslueiningar. Rikiö veröur áfram til aö sjálfsögöu en hlut- verk þess er fyrst og fremst aö annast eftirlit meö málefnum hinna smærri eininga þar sem megnið af öllu valdi liggur. Hug- takið „nær-demokrati” er mjög mikilvægt i bókinni. Þaö þýöir, aö hinar smáu einingar bæöi hvaö varöar búsetu og framleiðslu eru i nánum tengslum viö fólkið og allar meiriháttar ákvaröanir eru teknar af þeim, sem málin snerta beint eöa óbeint. 1 staö fulltrúa- lýöræöis sem nú rikir á aö koma beint lýöræöi á afmörkum svæöum, þar sem saman fer bú- seta og vinnustaöur. Jöfnuður frelsi, heilbrigt umhverfi. Þegar bók þeirra þremenning- anna er lesin þá kemur skýrt fram, aö þaö, sem þeir leggja mesta áherslu á er jöfnuöur, frelsi einstaklinganna og sam- félag, sem tekur miö af umhverfi og náttúru á hverjum staö. Jöfnuöurinn er aö þeirra dómi nauösynlegur til að koma á þvi jafnvægi sem nauösynlegt er aö riki i samfélagi manna. Frelsi einstaklingsins er trygging fyrir þvi, aö hver og einn fái notið sin i lifinu og nýtt hæfileika sina og gert það, sem hugur hans einkum stendur til. Umhverfiö er dýr- mættog þvi veröur aö vernda þaö eftir mætti, draga úr eyöslu og só- un á öllum sviöum og nýta náttúrugæöin þannig ab þau geti endurnýjast þar, sem slikt er mögulegt, ella aö fara sparlega meö þau. Þeir draga þessi atriöi saman I sex þætti: — hver og einn á rétt á aö ráöa sér sjálfur, — hver og einn á rétt á aö taka ákvarðanir ásamt öörum um um- hverfi sitt i starfi sinu, og I sam- félaginu af þessu leibir: — samfélagiö skal byggjast upp af smáum einingum, þar sem rik- ir raunverulegur sjálfs- ákvörðunarréttur. — leiötogar samféiagsins skulu kjörnir vegna þeirra persónulegu kynna, sem fólk i byggöunum hefur af þeim. Ctrýma skal valdastööum og áhrifum, sem byggjast á arfi eöa efnalegum forréttindum. — jörö og náttúruauöæfi skulu vera sameign. — aöeins á þann hátt, aö mann- leg náttúra fái aö njóta sin er unnt aö skapa samfélag sem er i jafn- vægi viö náttúrulegt umhverfi. Byggðin er undirstaða rikis 1 framtiöarrikinu veröa sem sagt smáar einingar, byggöir (kommúnur) undirstaöan. 1 Dan- mörku veröa þær meö 40-60.000 ibúa. Þessar byggöir eru sjálf- stæöar um margt. Atvinnurekst- ur er meö samvinnusniöi, byggðin annast rekstur ýmissa Sagt frá fundi um bókina Oprör fra midten og efni hennar rakiö í stuttu máli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.