Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 17
Föstudagur 22. september 1978
Mm
17
\
85 ára
Sigurbjörn Snjólfsson
frá Gilsárteigi
(f. 22. september 1893)
Sigurbjörn Snjólfsson og kona
hans, Gunnþóra Guttorms-
dóttir, bjuggu að Gilsárteigi i
Eiðahreppi um áratugi. Sá er
þetta ritar hóf barnakennslu i
sveit þeirra haustið 1927 og
gegndi þvi starfi nokkra vetur.
Elstu börn þeirra hjóna voru þá
að ná skólaskyldualdri. Hófst þá
kynning min og þeirra, - og
hefur gatan milli okkar ekki enn
gróið grasi. Sigurbjörn og
Gunnþóra eru nú búsett að
Egilsstöðum.
Reyndar gæti ég margt upp
rifjað og frá mörgu sagt um
kynni okkar allan þennan tima.
En fiest veröur látið kyrrt liggja
og á fátt drepiö við þetta tæki-
færi, — aðeins bent á þaðhelsta,
sem mér veröur eftirminni-
iegast i samfylgd góðs vinar.
Meðan ég gekk milli bæja i
Eiðaþinghá og leiðbeindi eftir
mætti æskulýð sveitarinnar,
bjuggu margir við kröpp kjör á
landi hér, bændur og búalýður
ekki slöur en aörir. Svo var og
um Gilsárteigshjón. Barna-
hópurinn var stór og engar
„bætur” þeirra vegna komnar
til sögunnar. En Sigurbjörn og
Gunnþóra höfðu nóg fyrir sig að
leggja og sina, og voru ávalit
fremur veitandi en þiggjandi.
Sigurbjörn Snjólfsson hefur
ekki ávalit bundiö bagga sina
sömu hnútum og samferða-
menn. Hann hefur á langri lifs-
leið oft barist hart fyrir sann-
færingu sinni, og lét hann sig þá
yfirleitt litlu skiptu hverjir i hiut
áttu, ef hann taldi sig hafa á
réttu að standa. Hann er mjög
vel máli farinn og blandaði hann
mál sitt oft glettni og gaman-
yrðum. Sáttfús hefur hann veriö
allajafna og yfirleitt ekki lang-
rækinn, þó kastaðist i kekki.
Hann er heimilisfaðir meö
ágætum, bóngóður og hjálpfús,
geti hann liösinnt einum eða
öðrum. Hann var mikill atorku-
maöur. Býli hans, Gilsárteigur,
ber vott um það, reisuiegar
byggingar, stórfelld ræktun
o.s.frv. Húsbændurnir þar hafa
ekki setið auðum höndum á
liðnum áratugum.
Sigurbjörn er karlmenni. Það
hefur hann sýnt i mótlæti. Það
sýndi hann ennfremur löngum i
erfiðum ferðum á manndóms-
árum sinum. Oftsinnis mun
hann hafa hreppt hórð veöur um
hausttima og vetrar i ferðum
yfir Vestdalsheiöi, Fjarðarheiði
og Fagradal, svo eitthvað sé
nefnt. Mörg voru erindin: fjall-
göngur, fjárrekstrar, kaup-
staðarferðir o.s.frv. stundum
kannski i þágu einhvers annars,
sem vant var við kominn á ein-
hvern hátt.
Oft mun hann hafa haft
forystu eða leiösögn i þessum
feröum. Þá átti hann stundum
drýgstan þáttinn i aö menn og
fénaður komust heilu og höldnu
tii byggða, oft og tlöum viö illan
leik. Ratvísi hans i dimm-
viörum mun hafa verið frábær,
þó stundum væri ekki við neitt
að styðjast, nema— ég veit
sannast að segja ekki hvað ég á
aö segja um það.
Sigurbjörn Snjólfsson hefur
verið félagslýndur um dagana,
enda voru honum falin marg's
konar trúnaðarstörf. Hrein-
skilinn er hann i orði, hefur
aldrei farið dult með skoðanir
sinar. Þess vegna hafa menn .
aldrei efast um hvar hann hefur '
skipað sér i fylkingu i málefnum
sveitar, sýslu og lands. Ætið
hefur hann fylgt Framsóknar-
fiokknum að málum og unnið
honum þaö gagn er honum hefur
veriðunnt. Trúlegtþykir mér að
flokksforystunni hafi þótt muna
þar um mannsliöiö. Það mun ‘
hafa veriö bjargföst sannfæring
Sigurbjörns, að sá flokkur bæri
hag bændastéttarinnar fyrir
brjósti framar öllum öðrum
s t jó rn m á 1 a f lok k u m . E®
vegsemd hennar vill hann sem
mesta.
t andstreymi virðist sem
honum hafi vaxiö ásmegin við
hverja raun. Nú hefur Elli
gamla mjög hert á honum
tökin, en fótavist hefur hann
flesta daga og fer sinna ferða
innanhúss, yfirleitt undir hand-
leiöslu konu sinnar, sem að
jafnaði er til taks. Hann fylgist
enn meö ýmsu sem gerist, bæði
fjær og nær, þvi sem hann á
annaö borð kærir sig um að vita.
ÍCg tel að okkur Sigurbirni
Snjólfssyni þyki báðum jafn-
sjáifsagt að ég kveðji dyra hjá
þeim hjónum hvert sinn er ég
kem i Egilsstaöi. Og jafnsjálf-
sagt finnst þeim, að ég njóti þar
gistingar, hvenær sem tækifæri
gefst. — Geta þau hýst gest?
sagði einn . ágætur kunningi
minn við mig i sumar. Ég
fullvissaði fyrirspyrjanda um
að svo væri — og aö i húsi þeirra
liöi mér ávallt vel.
Ég bið Sigurbirni og Gunn-
þóru blessunar i bráö og lengd.
Þökk fvrir samfyledina.
Þórgnýr Guðm undsson
fyrrv. skólastj.
-
UHUIOOtBUII I I IJUISIIUU,
„Með bestu sumrum”
skóla hér i sveitinni. Unnið
hefur verið að afréttarvegi, sem
verður bændum til mikils hag-
ræðis.
I sumar var gerö akfær hin
svokallaöa ,.efri leiö”, á milli
Rangárvalla og Fljótshliöar.
það er aö segja frá Keldum á
Rangárvöllum um Reynifell og
Vatnsdal til Fljótshliöar. og
mjög er liklegt. að sú leiö eigi
eftir aö veröa vinsæl af feröa-
mönnum.
Þegar á heildina er litiö,
sýnist mér aö þetta sumar, sem
nú er senn á enda, sé meö bestu
sumrum fyrir allan jaröargóöa,
- eöa svo hefur þaö aö minnsta
kosti veriö hér á Sámsstöðum,
sagöi Kristinn Jónsson aö
lokum.
VS-Þegar hringt var til Kristins Jónssonar, til-
raunastjóra á Sámsstöðum, til þess að spyrja
almæltra tiðinda, hafði hann þetta að segja:
-Heyskapurinn hjá okkur var
góöur i sumar, og nýting sæmi-
leg, en þó ékki eins góö og viö
vonuöumst eftir framan af
sumrinu. Tiö var skúrasöm i
ágústmánuöi, og þá gekk heldur
stirt aö þurrka.
Tilraunastarfsemin hér á
Sámsstööum hefur aö mestu
leyti veriö i sömu skoröum og
undanfarin ár. Byggi var sáð til
þroskunar i fimm hektara, og
þrátt fyrir kalda veöráttu i mai
og júni, eru uppskeruhorfur nú
með besta móti. Ráögert er aö
slá byggiö um 20. september.
Þaö stendur enn, enda hefur
ekki enn komið neitt frost hér.
Fræræktarverkefniö, sem viö
vinnum aö hérna, er aö skila
fyrsta verulega árangrinum nú i
ár. Þar gerum viö ráö fyrir aö
uppskeran veröi um þaö bil
hálft annaö tonn.
-Þess má geta, aö i fyrra var
hún ekki nema 75 kiltí. Fyrir-
hugaö er aö auka þessa starf-
semi á næstu árum.
Aörar fréttir eru þær helstar,
aö nú er veriö aö byggja barna-
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbaröa-þjónusta
Nú er rétti timinn til
aö senda okkur
hjólbarða til
sólningar
Eigum fyrirliggjandi
flesiar slœrðir
hjólbarða
sólaða og
nýja
Mjög
gott
verð
GUMMI
VINNU
Fljótoggóð STOfAN
þjón&>ta HF
Skipbott 35
\05 REYKJAVÍK
POSTSENDUM UM LAND ALLT
fli a m
Sólbekkir
Smiðum sólbekki eftir málL álimda með
harðplasti. Mikið litaúrval.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Trésmiðjan Kvistur
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin)
Simi 33177
. :>
• •
Vr VO^
'**’•**** CSB)
^ Safnid öllum ^0*71
fjórum ABBA
dúkkunum
Bjöm
^Frida
Bermy.
- ■ 0
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806
Höfum til sölu:
Tegund: arg. Verð i þus.
Ch. Nova Concours-ira d. '77 5.000
Ch. Pick up rrv f ramdr. '74 2.500
G.AA.C. Jimmy '77 6 500
Vauxhall Viva '71 650
Ch. Blazerócyl beinsk. '73 2.900
CH. AAalibu 4d Sedan '78 5.000
Vauxhall Viva '74 1.500
Opel Record '76 2.900
Ch. Nova Sedan '78 4.500
Datsun 1200 '73 1.000
Ch. Nova 4 dyra sjalf sk. '74 2.400
Saab99 '70 1.200
Pontiac Phoenix '78 5.500
Citroen GS Club '75 1.800
Chevrolet AAalibu '72 1.700
Scout 11 V-tí Dl. sjalfs. '74 3.500
Scout Pick-up '78 3.300
AA. Benz 280 SE '71 2.400
Bronco V-8 beinsk. '74 2.750
Chevrolet sendiferðabif reið '77 4.400
Opel AAanta '77 3.300
Chevrolet Nova beinsk. '74 2.100
Ford Cortina 4 d. '74 1.450
Ch. AAalibu '75 3.100
Scout 11 DL Rally '76 5.500
Peugeot 504 '72 1.550
Ch. AAalibu Classic '78 5.000
AAorris AAarina 4d '74 1.100
Opel Commandore 4 d '68 850
Ch. Nova '76 3.500
Volvo V44 DL '70 1.400
Opel Record 2ja d. sjálf sk. 1900 '73 2.100
Ch. Nova Custom '78 4.800
Plymouth Volare '77 4.300
G.AA.C. Suburban m/diselv. '76 7.000
Ch. Blazer m/ dieselv. '72 2.800
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍM