Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 22. september 1978 19 Teitur Þórfiarson Efstu lifi eru nú þessi: Öster.......20 13 6 1 36: 15 32 . Kalmar..... 20 10 6 4 31:25 26 Malmö.......20 10 5 5 24:12 25 Göteborg....20 11 3 6 34:22 25 -ssv— Nýstárleg firmakeppni Knattspyrnudeild KR hvggst gangast fyrir nýstárlegri firma- og stofnanakeppni i knattspyrnu og hefst keppnin i enda mánaöarins. Keppnin er nýstárlegaöþvileyti.aö leikifi er utanhúss og veröa 7 leik- menn i hverju liöi. Leikiö veröur á KR-svæöinu. Reglur hafa veriö ákveönar fyrir keppnina og eru þær nokkuö i stil viö þær reglur sem nú tiökast i knattspyrn- unni i Ameriku og gefist hafa vel, jafnframt þvi sem þær auka spennuna. Annars eru reglurnar þessar: 1. I hverju liði skulu vera 7 leikmenn, þar meö talinn markvöröur. Auk þess má hafa þrjá skiptimenn og eru innásíöptingar frjálsar eins og i handknattleik. Engin aldurs- takmörk eru og er körlum og konum heimilt aö leika i sama liöi. 2. t undankeppninni veröa liöin dregin saman i riöla og i hverjum riöli leika allir viö alla. Leiktimi veröur 2x15 niin. Engin jafntefli veröa, þannig aö veröi jafnt að lokn- um venjulegum leiktima verö- ur ekki framlangt, heldur fer fram keppni meö nýstárlegu fyrirkomulagi ,,a la Ameriea". Þannig aö leik- maður úr liöi A hefur knöttinn á miölínu og til varnar er markvöröur úr liöi B. Leik- maöur A á nú aö reyna aö skora og ræður hann hvort hann skýtur beint, sem er frekar vonlitiö, eöa hvort hann leikur nærmarkinu ogfreistar þess aö leika á markvörðinn. Til þessa færa leikmaðurinn ákveöinn tima og ljúki hann verkinu ekki af á tilskildum tima telst tilraun hans ógild. Markveröinum er hins vegar heimilt aö koma út á móti og reyna aö verja mark sitt á hvern þann hátt, sem knatt- spyrnulögin heimila. 3. Engin rangstaöa veröur dæmd, en aö ööru ieyti veröur knattspyrnureglunum fylgt. 4. Leikiö veröur á tveimur völlum samtimis, þvert á aöalvöll KR og er vallarstærö 60x40 m. Notuö veröa minni mörk en venjulega og er stærö þeirra 5.20x2 m. 5. Þegar fjöldi þátttökuliöa liggur fyrir veröur ákveöiö hversumörg liö verða i riöliog þá jafnf ramt hvort eitt eöa tvö liö komast áfram úr riölunum i úrslitakeppnina. 1 henni verður hreint útsláttarfyrir- komulag, en aö ööru leyti sömu reglur og í undankeppn- inni. 6. Sigurvegarar hljóta aö launum veglegan farandbikar og minni bikar til eignar og auk þessa fá liö nr. 2 og 3 einnig minni bikara til eignar. Þegar er vitaö aö mörg fyrú-tæki hafa sýnt þessari keppni mikinn áhuga og er full ástæöa til aö hvetja fyrirtæki og stofnanir til aö smala saman i liö og vera með i keppninni. Þátttökugjald er kr. 25.000 og þátttökutilkynningar skulu hafa borist til Hauks Hjalta- sonar s. 12388 og Kristins Jónssonar s. 25960 i siðasta lagi m iövikudaginn 27. september fyrir kl. 18. Jafn- framt veita þeir allar frekari upplýsingar sé þess óskaö. -SSv- Dr öskunni í eldinn” segir Jim Montgomery markvörður Birmingham Jim Montgmery hefur hér betur i baráttu viö Tommy Booth Man. City Það hefur ort verið sagt um markverði/ aö þeir batni með aldrinum. Eitt skýrasta dæmi þessu til sönnunar er Jim Montgomery markvörður hjá Birminghatri/ en hann lék áður með Sunderland við frábæran orðstír. Það er tölfræðileg staðreynd/ sem ekki verður haggað, að Monty eins og hann er kallaður, hefur varið 7 af hverjum 10 vítaspyrnum/ sem lið hans hefur fengið á sig. Enginn markvörður ekki einu sinni hinn frábæri Gordon Banks getur státað af slíku. Þrátt fyrir 35 ár aö baki og yfir 600 leiki i deildinni lætur Monty ekki á sjá og ver enn eins og ber- sérkur,— Nei, ég er ekki oröinn leiður á knattspyrnu, sagöi Montgomery i viötali viö enska blaðiö Shoot nýlega. — Eftir söluna til Birmingham birtist mér ný hlið á knattspyrnunni og Oster langefst í Svíþjóð Sænska liöiö öster, sem Teitur Þóröarsson leikur meö stefnir nd hraöbyri aö sænska meistaratit- linum i knattspyrnu. t fyrrakvöid sigraöi öster liö Hammarby 2:0 og hefur nú sex stig forystu i deildinni þegar aöeins sex umferöir eru eftir. Nær öruggt má telja aö öster-liðiö þurfi aöeins 4-5 stig úr siöustu sex leikjunum til aö tryggja sér tit- ilinn. Þaö hefur einnig hjálpaö Teitiogfélögum mikiöaöhin liöin hafa reytt stigan hvert af ööru og þar meö auöveldaö öster eftir- leikinn. ég haföi enn meira gaman af aö glima viö verkefnin en áöur. — Sir Alf Ramsey var viö stjórnvölinn hjá Birmingham þegar ég kom þangaö, en nú er Jim Smith viö stjórn ogþá leyfist engum að slappa af eitt augna- blik. Undir stjórn Smith breyttist allur mannskapurinn . — Menn böröust fyrir stööum sinum i liöinu eins og líf þeirra lægi viö og þetta skilaði sér mjög góöum árangri siöasta fjóröung- inn á siöasta keppnistimabili. — Heföum viö náö aö leika þannig allt timabiliö heföum viö veriö i toppbaráttunni. — Nú höfum viö fengiö Stewart Barrowclough og Don Givens til liös viðokkurognúvonumsttil aö taka uppþráöinn þar sem frá var horfið. A sinum tima virtist svo, sem Montgomery myndi ljúka löngum ferli sinunv, sem varamarkvöröur hjá Sunderland, sem hann hóf aö leika meö 1962. — Þegar Jimmy Adamson tók viö fræmkvæmda- stjórastöðunni keypti hann Barry Siddall frá Bolton og bersýnilegt var, að mér var ekki ætlað pláss i liöinu sagði Montgomery. - Mér fannst sjálfum aö ég ætti a.m.k. þrjú ár eftir sem góöur markvöröur, svo ég lagöi fram beiöni um sölu frá Sunderland. — Þétta var mjög erfiö Montgomery fagnar hér meö Bob Stokke, framkvæmdarstjóra . Suderland, eftir bikarsigurinn gegn Leeds. ákvöröun, þvi aö fyrsti leikurinn, sem ég sá var- á Roker Pak i Sunderland og ég haföi alltaf aliö þá von meö mér aö veröa einhvern timan leikmaöur hjá Sunderland. — Þaö var þvi ekki létt aö skilja algerlega viö æsku- stöövarnar sagöi Montgomery. — Southamptonvarfyrsta liöiö, sem spuröist fyrir um mig, en dæmiögekkekki upp. — Ég fór til Southampton i reynslutima, en kunni aldrei almennilega viö mig á ,.The Dell”. — Þá kom Birrrúngham til sögunnar. — Églékeinn leik meö þeim til reynslu og strax á eftir buöu forráöamenn félagsins mér samning og ég hikaöi ekki eitt augnablik og skrifaöi samstundis undir. — Mér fannst ég hálfpartinn eiga nýtt heimili á St. Andrews leikvelli Birming- ham. — Félagiö baröist á botni 1. deildar rétt eins og Sunderland, þannig aö þaö má eiginlega segja aö ég hafi stokkiö úr „öskunni i eldinn". — Jú, minnisveröasta atvik i lifi minu var tvimælalaust sigur Sunderland yfir Leeds i FA bikarnum 1973. En ég hef lagt i frá gefið upp vonina um aö krækja mér i fleiri verölaun. — Ég hef mikinn áhuga á aö næla mér i sigurlaun 1. deildar og hver veit nema Birmingham takist þaö i þetta sinn. En eins og flestum, sem eitthvaö fylgjast meö ensku knattspyrnunni er vafalitiö kunnugt, hefur Birmingham gengiö hreint ömurlega i byrjun þsssa timabils og ekkert nema fall i 2. deild viröist biða liösins, nema eitthvert meiriháttar kraftaverk komi til. —SSv— Reykjavík- urmótið í körfu Reykjavikurmótiö I körfuknatt- leik hefst núna um helgina. Leikiö veröur mjög ört og mun mótinu veröa lokiö 8. okt. n.k. öll Reykjavikurliöin, sem leika I úr- vals- og 1. deild hafa sent liö til þátttöku — alls sex liö. Fyrsta umferöin hefst á morg- un og leika þá Fram og Armann kl. 14.Tveir aörir leikir fylgjasvo i kjölfariö. KR og IR leika og siöan 1S og Valur. öruggt er aö keppnin mun veröa mjög hörð. og öll liöin hafa útlendinga innan sinna vébanda þannig aö st>Tkur þeirra eykst til muna. Allt mótiö veröur leikiö i iþróttahúsi Hagaskóla. Þess má geta hér i lokin, aö nýkjörinn for- maöur KKRR er Jón Jörundsson. -SSv- Engin kau Rudi Krol Timinn greindi frá þvi á þriöju- dag aö Arsenal heföi fest kaup á fyrirliöa hollenska landsliösins Rudi Krol. Þessar fregnir voru siöan bornar til baka i fyrrakvöld og sagöist Ajax, félag Krol. alls ekki vilja selja hann og hann færi ekkert frá félaginu fyrr en samn- ingur hans viö félagiö rynni út, en þaö er áriö 1981. Forráöamenn Arsenal uröu æf- irer þeir heyröu þetta, þvi gengiö haföi veriö frá öllum forsatriöum og ekkert var eftir nema undir- skrift Krol. Arsenal veröur þvi aö leita á nýjar slóöir eftir miöveröi, en þeir hafa lengi veriö á höttun- um eftir góöum miöveröi, þar sem Terry Neill telur aö Willie Young, sem Arsenal keypti á sin- um tima frá Aberdeen, hafi ekki staöiö sig nógu vel. -SSv-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.