Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 22. september 1978
s Kojak orðinn
| tengdafaðir
Telly Savalas, sem betur er þekktur undir nafninu Kojak
bæöi hérlendis sem erlendis, var um daginn aö gifta frá
sér elstu dóttur sina, Christina. Savalas er af griskum
ættum og brúöguminn, John Kousakis, llka, svo aö
brúökaupiö og allt tilstandiö i sambandi viö þaö fór fram
aö griskum siö. Ætla mætti af meöfylgjandi mynd, aö
brúöurin hugsi gott til glóöarinnar aö fara aö búa f
hjónabandi, en faöir hennar viröist vera eitthvaö hugsi.
iiJiJiiiJiiiiiiJJiiliJiJJJlJiiJiJJJJJiJiliiJJJJJiiJiJJiJJiliJJiiiii
Birtir til hjá Margréti
Birtir til hjá Margréti
Aumingja Margrét
Bretaprinsessa hefur
ekki átt sjö dagana sæla í
ástarmálum, eins og al-
heimur hefur fengið að
fylgjast náið með. Upp-
hafið að ógæfu hennar
var, að henni var meinað
að eiga Peter Townsend
sem hún varð báiskotin f,
þegar hún var ung stúlka.
Hann var nefnilega frá-
skilinn og slíkt þótti ekki
hæfa við hina virðulega
bresku hirð.
Síðar giftist hún Peter Arm-
strong, óbreyttum almúga-
manni og hefur Elisabet drottn-
ing systir hennar, liklega viljað
bæta henni það að hún lét til-
leiöast að afneita Peter Towns-
end. Til aö innganga almúga-
mannsins i konungsfjölskylduna
yrði ekki óvirðuleg meö öllu var
hann sæmdur lávarðartitli og
var þaðan i frá nefndur Snow-
don lávarður. Hjónabandið stóð
i 14 ár og þótti rysjótt. Að lokum
komust hjónin að þeirri niður-
stöðu, sem flest önnur hjón af
öðrum þjóöfélagsstigum hefðu
löngu fyrr komist að nefnilega
þeirri að best væri fyrir alla
aðila að þau skildu. Nú tók við
liklega erfiðasta timabilið á ævi
Margrétar. Hún var sifellt milli
tannanna á fólki og slúðurblöðin
þrifust á þvi að birta myndir af
henni, akfejtri vansælli og
hrukkóttri: Mest og best
skemmti fólk sér þó þegar upp-
lýstist að aðalvinur hennar var
henni miklu yngri maöur, Rod
Llewellyn. Ekki dugði honum
tigið ætterni þvi að i ofanálag
viö æsku hans bættist aö hann
fékkst við popp. Varö þvi út af
þessu sambandi heljarmikill
hvellur og drottningarleg fyrir-
skipun um aðskilnað. En upp frá
þessu fór aö bregöa til betri
tiðar hjá Margréti. Hún hefur
nú að undanförnu oft sést i fylgd
meö itölskum bankastióra og
milljónamæringi Mario d’Urso
aö nafni. Hann er fertugur aö
aldri og ekkill og þykir hjóna-
band þeirra ekki óhugsandi.
Þeirsem minnisgóðir eru, segja
sig ráma i einhvern orðróm um
að þau væru að draga sig saman
fyrir mörgum árum, svo að
kannski er nú aö rætast gamall
draumur beggja. Samdóma álit
manna er að Margrét hafi ekki
litiö eins vel og unglega út i
mörg ár og nú. Meöfylgjandi
myndir eru af Margréti og
Mario d’Urso.
I spegli tímans
iiiiiiiiiiiiiiviiviiiiiivviiivviviiiiiiiviiiviiiiiviiviiiiviiviiiiivivivivviviviifvivivvviiiiviiiivvrvvrivviv
með morgunkaffinu
— Sagði ég þér ekki .. Þaö er stórhættulegt aö feröast meö
þessum fiugvélum.
— Konan hefur ekki enn komist aö þessu meö gifsiö...
HVELL-GEIRI
T
SvernBeislinn haettir a6
virka og Geiri vaknar
Hv...!? ' Hvernig
j Viðhöfum finnur Zarkov
K
veriö fluttir! Tkkur ruina‘,
Þeir hafa bundiö mig vel.'N ' T T
Ég næ ekki i beltiö mitt til a6 ^ J
DREKI
V "'N/'Eh!... ó, já
Þú bekkir Hailó, Baldi.
SVALUR
&
.jjWeumig þfn verol.
' Dlana
'JÍj), \ fV
S Ég veit
nákvemlegahvar '
erum — núgöngum
vi6 beint a6 sta&num
þar sem ég fann K
silfurpening- )
rr —. ana. \
KUBBUR