Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. september 1978 11 !11}!1! Helgi Gunnarsson, forstööumaöur Litla Hrauni: Ef til vill gætum við eitthvað lært Endurhæfing og meðferð afbrotaunglinga í Massachusetts IBandaríkjunum 1 Massachusettsrfki fundust á öldinni sem leiö allar þessar heföbundnu refsistofnanir svo sem fangelsi, vinnuhæli og betr- unarhús fyrir afbrotaunglinga. Þessar stofnanir voru aö visu vel faldar bak viö háa múrveggi svo aö þær hneyksluöu ekki augu góöborgara i fylkinu. En fyrir hundraö árum hóf Massachusettsriki hiö fyrsta i Bandarikjunum endurhæfingu afbrotaunglinga meö þvi aö setja á stofn hina svokölluöu „Reform Schools” þar sem endurmenntun og uppfræösla varö stærri þáttur en geymslan bak viö lás og slá. Áriö 1948 tók fylkiö upp eigin stjórn á barnaverndarmálum svo og unglingaafbrotum. Þessi stjórn tók i sinar hendur hinar ýmsu stofnanir svo sem æfinga- búðir, æskulýösheimili og uppeldisheimili, svo og margar einkastofnanir, sem settar höföu verið á laggirnar . Þá yfirtók stjórnin einnig fangelsi og vinnuhæli. 1969 tók Massachusettsriki enn eitt skref i þessa átt meö þvi aö stofna þaö sem nefnt er „Department of Youth Services” undir stjórn fram- kvæmdastjóra sem var til- nefndur þar til af fylkisstjóra Massachusetts. Fyrsti framkvæmdastjóri þessarar stofnunar var afar áhugasamur og duglegur. Hann viðurkenndi aö þessar stofnanir heföu ekki náö þeim árangri sem vænst var og þvi lokaöi hann ýmsum þeirra, á þvi for- oröi aö nú skyldi hver unglingur fá meöhöndlun viö sitt ^hæfi. Þeim skyldi fengið pláss á góöum einkaheimilum, ekki mannmörgum, eöa þá að þeir skyldu fá meöferö á sinu eigin heimili ef það þætti betur henta, — eða þá i strangasta lagi á lokaðri stofnun. Hann vissi aö stjórnarandstaöan i fylkinu var gagnrýnin á allar þessar breyt- ingar, en sjálfur var hann öruggur um aö vera á réttri leiö með áætlun sina. Starfsliðið er mjög vel blandað Þaö sem maöur undrast mest viö fyrstu sýn þarna i Massachusetts er hve starfsliö við alla dómstóla er blandað. 1 staö þess aö ákæruvald og saksóknari séu i aöalhlutverki, það er aö lögfræöingar fylli allar stöður og sendi siöan viðkomandi fyrir dómstóla, þar sem lögfræöingar siöan gera út um mál þeirra, þá hafa þeir sett á stofn embætti, sem heitir á þeirra máli „Probation” og þeir sem starfa þar eru nefndir „Probation officers” sem nefna mætti eftirlitsmenn. Þessir „Probation Officers” samanstanda vanalega af mönnum meö félagsfræöi- menntun auk lögfræöinga og sálfræöinga aö hluta til. Þetta ráö eöa nefnd kemur inn i mál viökomandi unglings áöur en þaö kemur fyrir rétt, og er viö þvi búin aö leiöbeina og gefa ráö. Þessir menn eru þess umkomnir aö gefa sem sannasta mynd af hverju tilfelli, sem kemur þannig fyrir dóm- stólana. Dómari getur stöövaö mál og fengiö sakborning i hendur á „Probation” án sak- fellingar. Hann getur einnig Helgi Gunnarsson sakfellt viökomandi, en látiö „Probation” um refsinguna, þannig aö nefnd þessi geti sjálf ákveöiö meöhöndlun i hverju einstöku tilfelli. Mörg fyrirtæki hafa boðið aðstoð 1 kaupstað einum i Massach- usetts hefur veriö sett á stofn félagskapur meö þátttöku full- trúa frá „Probation” og lög- reglunni. Þessi félagsskapur kemur fram með hugmyndir um meöferö og fylgist með sam- skiptum hins unga afbrota- manns og fjölskyldu hans á meðan á meöferö stendur. Samskipti þessa félagsskapar og afbrotaunglingsins eru þá á frjálsum grundvelli, þannig aö viökomandi unglingur getur fengiö réttarfarslega meöferö ef hann æskir þess heldur. Mörg einkafyrirtæki hafa boöiö fram aöstoð sina viö aö endurhæfa viðkomandi ung- menni og hafa fengiö til þess leyfi rikisins, en aö sjálfsögöu undir eftirliti „Probation". Annaö ráö sem hliöstætt er „Probation" er nefnt eins og áður er getiö „Department of Youth Service”. Einnig þar finnst þessi breiöi hópur kunn- a'ttumanna er áöur er minnst á. Hann fjallar um þessi mál ung- mennanna af faglegri kunnáttu og þar koma einmg inn i kennarar og læknar, og þar ákveður dómarinn ekki meö- höndlun heldur lætur hann sér nægja aö afhenda viökomandi ungling til „D.Y.S." sem siöan sér um aö viökomandi fái endurhæfingu viö sitt hæfi. Hér eru til margs konar möguleikar frá þvi aö vera lokaöur inni i fangelsi og reyndar finnast ekki nema 69 slöc pláss i öllu fvlkinu. sem telur 5,6millj.ibúa. Fyrir ber aö unglingurinn er settur á opna heimavisteöa fósturheimili, eöa ef hægt er. á sitt eigið heimili, eöa máliö er látiö niöur falla meö loforði um aö bæta sig. Óvanalegur þáttur Einn þáttur i þessari starf- semi er dálitiö óvanalegur, aö minnsta kosti ef miðað er viö heföbundinn hátt. Hann er sá aö „D.Y.S" greiöir fyrir meö- höndlun á þessum unglingum hjá mörgum einkafyrirtækjum og einstaklingum og svo kölluöum „non profit” félögum. Aö þetta sé ódýrara fyrir rikiö og manneskjulegra fyrir viö- komandi er vafalaust, og gefur mun betri árangur en ef viö- komandi er vistaöur á opinberri stofnun og þannig einangraöur frá heiminum. Ef til vill gætum viö eitthvaö lærtafþessum tilraunum þeirra þarna vestur i Massachusetts. Gætum viö ef til vill sett upp svo kallaöa f jölskyldudeild viö Sakadómaraembættið og haft þar starfandi félagráögjafa og sálfræöinga, sem gætu gefiö tóninn þegar um er aö ræöa afbrotaunglinga, og lagt þar fram sem þeir i Massachuttes kalla „Social history". þar sem komiöer inn á sviö sem þekking lögfræöinga nær ekki til, komiö meö hugmyndir um meö- höndlun á sama tima og Skil- oröseftirlit rikisins yröi eflt. og leitaö yröi til hinna ýmsu félaga um sjálfboöaliðsstörf, og virkt almenning til umhugsunar og athafna fyrir þetta starf. Sláturtíð peningaþörf og kjötsala Nú er sláturtiö hafin. Það er timi annrikis og mikilla athafna hjá þeim, sem landbúnað stunda. Yfirleitt eru þaö 4 til 6 vikur, sem til þessara verka fara og mikils liösafla er þörf. Ekki er aöeins nauösynlegt aö þjálfaöar og vinnufúsar hendur séu til staðar, heldur þarf einnig aðvera fyrir hendi góöaðstaöa, sem fullnægir nútima kröfum um hreinlæti og heilbrigöi. Þaðmun láta nærri, aö sauöfé sé slátraö i 60 sláturhúsum i haust. Ekki er vitaö um fjölda sláturf jár en sennilega verða að velli lagöar kringum 950 þúsund kindur. Sé reiknað meö 14 kilóa fall- þunga verða þaö rösklega 13 þúsund tonn, sem taka þarf á móti, koma i geymslur á þessu stutta timabili haustsins, varö- veita og selja. Þaö gefur auga leiö aö enginn gerir þetta berhentur. Sláturkostnaður Við sláturstörf vinna um þaö bil 3400 manns. Þetta fólk á rétt á aö fá sin vinnulaun greidd vikulega. Framleiöendur eöa umboðsmenn þeirra veröa aö greiða þennan hluta slátur- kostnaðar út þegar klukkan slær. Launaþáttur sláturkostnaöar var áætlaöur 61 króna á kiló kjöts á s.l. ári. Ætli þaö sé ekki ráðlegt aö reikna meö liölega 91 krónu á kilóiö nú. Sé það gert veröur vinnulaunaliöur haust- slátrunar 1.2 milljaröur króna. Hér er aðeins tekinn sá hluti kostnaðar, sem fellur á kinda- . kjötiö frá þvi dilkur kemur i fjárrétt viö sláturhusiö þar til kjötiö er komiö inn i frysúklefa. Þessa mynd má sjá nokkuö vel aögreinda frá öðrum þáttum framleiöslukeöjunnar. Mörgum mun sennilega koma það nokk- uö á óvart aö verkalaun viö þennan aögreinda lið skuli vera um 1300 krónur á hvert lamb. Greiðsla vinnulauna skiljanlegt, aö i fyrsta lagi skiptir þaö höfuðmáli aö frysti- húsin geti gengið meö eðlilegum hætti og aö þau veiti fólki at- vinnu. Jafnhliöa er nauösynlegt að þaugetigreitt starfsmönnum sinum vinnulaun skilvislega, ekkert siður en greiða þarf hrá- efni og aðra þætti framleiðslu- kostnaðar. Fólkiö, sem i sláturhúsunum vinnur, er undir sama lögmál selt. Það þarf aö fá sín vinnu- laun meö skilum. Gallinn er hins vegar sá. að bændur eöa umboösmenn þeirra hafa ekki 1200 milljónir i lófanum til aö snara út fyrir þessum kostnaöi auk alls annars, sem greiöa þarf vegna framleiðslunnar. Afuröa- og rekstrarlánakerfi þaö, sem nú er notaö, leysir þennan vanda ekki nema aö hluta. Þvi rná bæta viö, aö vinnulaun þessi eru um þaö bil helniingur þess beina kostnaöar, sem greiöa þarf út i sláturtiöinni. Kjötsalan Dýrtiðin hefir leikiö marga grátt. A þaö bæöi viö um ein- staklinga og ákveöna atvinnu- starfsemi. Fáir hafa þó oröiö haröar úti en sauöfjárframleið- endur. Selja þarf úr landi um 5000 lestir af dilkakjöti árlega. Það er vandalitiö aö selja þetta kjöt I Englandi og til grann- landa okkar. Gallinn er hins vegar sá, aö markaösverðið nægir ekki til greiöslu fram- leiöslukostnaöar og mannsæm- andi launa bænda. Ýmsir virö- ast halda að hér sé um aö kenna slóöaskap þeirra. sem aö sölu- málum starfa. Máliö er hins vegar ekki alveg eins einfalt og af er látið. Fyrir nokkrum árum átti aö gera nýja innrás i England. Komiö var upp sölubúö og kynn- ingarstöð i London. „London Lamb" — léttreykt lambakjöt — átti aö leggja England undir sig. Samband islenskra sam- vinnufélaga munekki hafa haft trúá þessu fyrirtæki, en léöi þvi þó lið. Sambandiö mun hins vegar hafa leitaö nyrra mark- aöa fvrir kindakjöt i Bandarikj- unum, Austurlöndum nær og viöar og nú seinast kannaö markaðsmálin i Frakklandi. Uppskeran er næsta rýr. Enda þótt sjálfsagt og rétt sé að kanna og skoöa alla möguleika er best aö viðhafa fullt raunsæi. Þeir markaöir. sem aöeins taka á móti nýslátruðu en ófrystu kjöti leysa trauöla okkar vanda. enda þótt veröþar kynni aö vera eitthvaö hærra en þaö, sem fæst fyrir frysta kjötiö. Slátrun stendur hér aöeins i 4 til 6 vikur. Þótt nokkrir -flugvéla- farmar væru sendir út i septem- ber og október. yröi varla um meira magn en 100 til 200 tonn aö ræöa eöa sem svarar 2 til 4% af útflutningsþörfinni. Þaö er útaf fyrir sig þakkarvert átak hjá Sambandinu og Markaös- nefnd landbúnaöarins aö beita sér fvrir þvi'. aö markaöurinn sé kannaöur i Frakklandi, en þaö er næsta óliklegt aö lausn vand- ans sé þar aö finna. Þessi til- raun. sem nú er veriö að gera, má þvi ekki veröa til að trufla eöa tefja leit annarra úrræöa. Sam vinnumaöur Vegna atburða liðinna mán- aða er öllum ljóst og ofur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.