Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 24
r
HU
Sýrð eik er
sígild eign
6QQC1II
TRÉSMIOJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SIMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Skipholti 19, R.
simi 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Föstudagur 22. september 1978 208 tölublað — 62. árgangur
Fyrsta féð í nýjum
Ölfusréttum
PÞSandhóli —Eins og áöur hefur
verift frá greint í Timanum voru
Þá var hægt aö kasta mæftinni. A
myndinni sjást réttarstjórinn Sig-
urftur Auftunsson úr Hveragerfti
og sláturhússtjóri Sláturfélags
Sufturlands á Selfossi, Halldór
Guftmundsson á Hjarftarbóli.
Ekki er óliklegt aft hann horfi á
þennan frífta fjárhóp meft blöndn-
um huga.
Vísitölunefndin:
fjárréttir byggftar I ölfusi i sum-
ar. Tréverk s.f. i Þorlákshöfn sá
um bygginguna og varft
kostnaftur 11 milljónir króna.
Fyrsta skilarétt var i gær og
réttirnar þar meft teknar i notk-
un. ölfusbændur voru hressir og
ánægftir aft þessum áfanga
náöum, enda framkvæmdin mjög
til sóma þeim er aö henni stóöu.
Þess má til gamans geta aö
þegar rekiö var i réttargeröiö i
fyrsta sinn á miövikudagskvöldiö
sneru kindurnar viö og vildu ekki
inn i þessar nýmóöins réttir. En
eins og Bjartur i Sumarhúsum
sagöi er mannkindin þrjóskari en
sauökindin og svo fór aö lokum aö
menn náöu ætlunarverkinu.
I réttarbyggingarnefnd er rak
smiöshöggiö á þessar réttir eru:
Hrafnkell Karlsson Hrauni, for-
maöur nefndarinnar, Ölafur Ingi-
mundarson tæknifræöingur og
Guöjón Sigurösson Kirkjuferju-
hjáleigu.
Það slys vildi til i smala-
mennsku á Hellisheiöi á mánu-
daginn aö hestur hnaut undir
Kristjáni Jónssyni sérleyfishafa
meö þeim afleiöingum aö
Kristján viðbeinsbrotnaöi.
Hér má sjá hluta safnsins sem rekinn var Ihinar nýju ölfusréttir i fyrsta sinn. Fénu þótti réttirnar held-
ur nýtiskulegar, en á vonandi eftir aft venjast þvi.
Reykvískir kaupmenn:
Nú er allt á hreinu
Hest öll félögin tu-
nefndu fulltrúa i gær
ESE — t gærkvöldi lá aft mestu
leyti ljóst fyrir hverjir yrftu full-
trúar aftila vinnumarkaftarins i
visitölunefndinni svokölluftu, sem
taka mun til starfa á næstunni.
Flest þeirra félaga, sem beöin
höföu veriö að tilnefna menn i
nefndina höföu gert þaö i gær, en
þó höföu Farmanna og fiski-
mannasambandiö og Vinnumála-
samband Samvinnufélaganna,
sem áttu aö tilnefna einn fulltrúa
hvort um sig ekki ákveöiö I gær
hverjir skyldu skipa nefndina aö
þeirra hálfu.
Þeir sem vitaö er aö veröa i
nefndinni eru: Asmundur
Stefánsson, hagfræöingur og Eö-
varö Sigurðsson alþingismaöur,
sem eru tilnefndir i nefndina af
hálfu Alþýöusambands tslands,
Brynjólfur Bjarnason, hagfræð-
ingur forstjóri Almenna Bókafé-
lagsins og Jónas Sveinsson sem
eru tilnefndir af hálfu Vinnuveit-
endasambands tslands. Haraldur
Steinþórsson, varaformaöur
Bandalags starfsmanna rikis og
bæja, tilnefndur af BSRB. Jónas
Bjarnason, formaður Bandalags
háskólamanna, tilnefndur af
BHM.
Eftir er aö skipa formann
nendarinnar, en hann verður
skipaöur af rikisstjórninni.
AM — I gær ræddum við þrjá reykviska verslunar-
stjóra og spurðum þá hvernig þeim hefði gengið að
skilja sauðina frá höfrunum/ við niðurfellingu sölu-
skatts og álagningu vörugjalds af vörum f verslunum
þeirra.
Verslunarstjórinn hjá Sild og
fisk sagði, að þetta hefði verið
frekar einfalt, þar sem sér
skildist aö söluskattur skyldi
niður falla af öllum matvörum.
Hvaö hans verslun snerti væri
ekki um nýlenduvöruverslun aö
ræða, heldur kjötverslun meö
kjöt og niöursuðuvörur þvi
skyldar eöa tengdar, og gæti
veriö aö aörir kaupmenn heföu
legt i meiri vanda en hann.
Verslunarstjórinn i Sunnu-
kjöri var ómyrkur i máli og
sagöi, aö á fundinum þann 14. sl.
sem kaupmannasamtökin geng-
ust fyrir og buðu til fulltrúum
frá ráöuneyti og tollstjóra,
heföi fullkomlega verið gengiö
frá öllum vafaatriöum, svo allt
væri mjög ljóst um alla verö-
lagningu á eftir, en fyrir fundinn
hefðu mál verið nokkuö i lausu
lofti.
Verslunarstjórinn I verslun-
inni Nóatúni sagöi, aö málin
heföi vissulega veriö i einni
bendu i fyrstu, enda heföi bæöi
ráðuneytið og kaupmenn skort
tima til þess aö koma málunum
á hreint. Vafi heföi leikið á um
margar vörur, og nefndi hann til
avaxtasafa, is, megrunarkex,
hveitikliö, dýramat, jurtaoliur
og annað. A fundinum miðviku-
dag þann 14. hefði þó fengist úr
flestum vafaatriöum skoriö, og
á fimmtudag heföu kaupmenn
svo fengiö plagg i hendur, sem
skar úr um flest vafaatriði.
Væri þannig leyst úr flestum
vafa nú.
Vísitölunefndin á að skila
fyrstu tillögum í nóvember
ESE — 1 vifttali sem Timinnátti
vift Tómas Arnason fjármálaráft-
herra I gær kom fram, aft ekki er
enn búift aft skipa formann
visitölunefndarinnar svokölluftu,
en búist er vift þvi aft þaft verfti
gert innan skamms.
Tómas sagði, aö nefndin tæki
mjög fljótlega til starfa, en ekki
væri búiö aö afgreiöa máliö
endanlega I rikisstjórn.
Ekki lá ljóst fyrir i gær þegar
Hreinlega um ranga
f ramsetningu að ræða
— segir Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur ASÍ
Kás — „Samanburfturinn er I rauninni alveg fráleitur. Þaft er meft þessu verift aft gefa til kynna aft vift
séum aft stefna inn i mjög mikla kaupmáttaraukningu. Ég get ekki séft aft sjálf spáin gefi forsendur til
slikra ályktunar. Þarna er hreinlega um ranga framsetningu aft ræfta”, sagbi Asmundur Stefánsson,
hagfræftingur Alþýðusamhands tslands, I samtali vift Tlmann I gærkveldi, þegar hann var spurður álits
á spá Vinnuveitendasambandsins, sem sagt var frá I blaðinu I gær.
„Þessi spá er birt I dagblöö-
unum i dag, þannig aö ég hef
ekki fengiö tækifæri til aö kynna
mér forsendur hennar til hlitar.
Og treysti mér þess vegna ekki
til þess aö meta hana i einstök-
um atriöum. Hins vegar er
aiveg ljóst, aö viö stefnum i
verulega veröbólgu, nema aö
eitthvað gerist.
En þaö sem að ég vildi þó sér-
staklega taka fram i þessu sam-
bandi er þaö, aö uppsetning
blaöanna, hvort sem þaö er
Vinnuveitendasambandinu eða
ykkur blaöamönnum aö kenna,
er mjög fráleit. Þar er borinn
saman veröbólgugrundvöllur
yfir 12 mánuöi, frá nóvember
1978 til nóvember 1979, viö
kauphækkun frá 1. september
1978 til áramóta 1979-80. Þarna
er I rauninni verið aö bera
saman 14 mánuöi annars vegar,
en hins vegar tólf mánuði.
Þannig aö sá samanburður er
i rauninni alvegfráleitur, þaö er
meö þessu gefiö til kynna aö viö
séum aö stefna hér inn i mjög
mikla kaupmáttaraukningu, frá
þvi stigi san við nú erum á. Ég
get ekki séö, aö sjálf spáin gefi
forsendur til aö draga slika
ályktun. Þannig aö
hreinlega um ranga
ingu aö ræöa.
þarna er
framsetn-
En ég get ekki metið prósent-
urnar sem nefndar eru af ná-
kvæmni, þar sem ég hef ekki
skoðað spána nánar, sem ég
væntanlega mun gera.
Þaö er ákaflega erfitt aö gefa
sér forsendur þegar maöur er
aö sjjá um hluti sem þessa. Viö
vitum aö þaö eru svo margir
óþekktir þættir sem koma þar
inn, þannig aö ég vil ekki vera
að ætla vinnuveitendasamband-
inu aö þaö i sjálfu sér hafi veriö
Asmundur Stefánsson
aö vinna af óheilindum eöa
óheiöarleika, þaö hefur gefiö sér
ákveðnar forsendur og fær út úr
þvi ákveönar niðurstööur. En ég
hef ekki farið nægjanlega ofan i
máliö, til þess aö ég geti i ein-
stökum atriöum metið aö hvaö
miklu leyti þeir hafa rétt fyrir
sér.
viðtalið við Tómas átti sér stað
hverjir yröu fulltrúar aöila vinnu-
markaðarins i nefndinni, en
Tómas sagði búast við aö þeir
yröu skipaðir þá og þegar.
Visitölunefndin sem skipuö er
tiu mönnum á aö skila fyrstu til-
lögum sinum fyrir 20. nóvember
n.k. og veröa ráöherrarnir Tómas
Arnason, Kjartan Jóhannsson og
Svavar Gestsson tengiliöir milli
nefndarinnar og rikisstjórnarinn-
Timann vantar fólk til
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Skeiðavogur
Tunguvegur
Laugarás
Strandasel.
*
Sími 86-300