Tíminn - 27.09.1978, Qupperneq 5

Tíminn - 27.09.1978, Qupperneq 5
Miövikudagur 27. september 1978 5 íiljLÍM'i'í Ólafur Davlösson, hjá Þjóðhagsstofnun: „Tel ekki hægt að áætla skattsvikin” Þessi mynd var tekin i landsleik tslands gegn Sovétrikjunum I knattspyrnu á Laugardalsvellinum. HEI — „Ég hef ekki hugmynd um hvaö mikiö er um aö svikiö sé undan skatti hér á landi og tei ekki hægt aö áætla þaö”, sagöi Ólafur Daviösson hjá Þjóöhags- stofnun, er Timinn bar undir hann ummæli i blaöagrein nýiega þess efnis aö áætlaö væri i Noregi aö Yfir 12 milljarða halli — fyrstu átta mánuði ársins HEI — Fyrstu átta mánuöi þessa árs var vöruskiptajöfn- uöurinn viöútlönd óhagstæöur um rúma 12,6 milljaröa sem er um tvöfalt meira en á sama tima i fyrra. 1 ágústmánuöi i fyrra var vöruskiptajöfnuöur- inn hagstæöur um 847 milljón- ir en i ár óhagstæður um rúm- an miiljarö. Útflutningur i jan.-ágúst i ár var 98.971 milljarður þar af ál og álmelmi rúmir 15 milljarð- ar. Innflutningurinn sömu mánuði var hins vegar 111.620 milljarðar, þar af til álfélags- ins 8,5 milljarðar og til járn- blendifélagsins 2.247 milljarð- ar. Við samanburð milli ára veröur að hafa i huga að meðalgengi i jan.-ágúst 1978 er talið vera 37% hærra en á sömu mánuðum 1977. Minningar — norsks drengs Almenna bókafélagiö hefur sent frá sér bókina Afdrep l of- viöri (sjá mynd aö ofan) eftir norska rithöfundinn Asbjörn Hyldremyr i þýðingu Guömundar Danielssonar rithöfundar. Hyldremyr var sjö ára þegar Þjóðverjar réðust á Noreg. Þegar þeir nálguöust þorpiö, þar sem drengurinn átti heima, tók fjöl- skyldan sig upp aö næturlagi og flúöi á fiskibáti sem faðirinn átti. Ferðinni var heitiö til Ameriku, en þau komust ekki þangað, held- ur lentu i Klakksvik i Færeyjum. Þar dvöldust þau sumarlangt, og drengurinn sá margt sem honum þótti nýstárlegt, m.a. grindar- dráp. Bókin endar á því, að fjöl- skyldan tekursig upp frá Klakks- vik um haustiö og heldur til Is- lands, þar sem hún dvaldist það sem eftir var striösins. Afdrep I ofviöri er 120 blaösiöur að stærö með nokkrum myndum. Hún er unnin i Prentsmiöjunni Odda og Sveinabókbandinu. Misskilningur í fréttagrein — um samkomulag um íþróttamál milli íslands og Sovétrikjanna 10-11% af þjóöartekjum væru sviknar undan skatti. ,,Ég veit ekki hvernig þetta hef- ur verið gert i Noregi”, sagði Ólafur, ,,og finnst að þetta hljóti að vera mjög veikar áætlanir hjá þeim. En hér er ekki nokkur leiö að áætla þetta, þvi viö höfum alls ekki þau gögn sem nauösynleg væru til aö gera svona lagaö upp. Til bess þyrftum við i rauninni að hafa t.d. reikninga allra fyrir- tækja og allrar atvinnustarfsemi i landinu, finna þar fram launa- tekjur og bera þær saman viö launatekjur eins og þær koma fram á skattframtölum. Þó vær- um við samt ekki k imnir fyrir það vandamál hvort t.d. tekjur fyrirtækja væru irétt: taldar fram”. — En söluskatturinn, er talið að- hann komi til skila? — Ef litið er á innflutninginn og svo aftur á neysluna, þ.e. útgjöld til neyslu og fjárfestingar og sliks, og þaö boriö saman frá ári til árs, þá virðist söluskatturinn hreyfast mjög i likingu við það. En að visu veröum viö stundum aö nota söluskattsefni, þ.e. sölu- skattsframtölin, til að áætla slikt, þannig að þá erum viö eiginlega stundum komnir i hring. Svo ég viti hefur ekki veriö gerð nein út- tekt á þessu, enda væri það tals- vert erfitt um vik og óhægt, eöa varla hægt nema út frá skatt- rannsóknum. Blaöinu hefur borist eftirfar- andi athugasemd frá mennta- málaráöuneytinu, ásamt Ijósriti af rammasamkomuiagi um iþróttamál milli islands og Sovét- rikjanna. Veröa aöeins helstu atriöi samkomulagsins nefnd hér. I Morgunblaöinu 22. þ.m. birtist fréttagrein um samkomulag varðandi meginatriði samvinnu á sviöi iþróttamála milli tslands og Sovétrikjanna sem undirritaö var snemma á þessu ári. I greininni gætir misskilnings þegar látið er að þvi liggja, að samkomulag þetta hafi Komiö til án nokkurs samráðs viö iþróttahreyfinguna á tslandi. Gerö samkomulags af þessu tæi kom fyrst til umræðu á fundi i menntamálaráöuneytinu 18. desember 1975 meö fulltrúum frá iþróttanefnd Sovétrikjanna, þar sem fjallað var um samskipti landanna á sviði iþróttamála. Af islenskri hálfu tóku þátt i þeim fundi, auk starfsmanna ráðu- neytisins og formanns iþrótta- nefndar rikisins, forseti tþrótta- sambands tslands og formaöur Ungmennafélags tslands ásamt fulltrúum nokkurra sérsamtaka sem boðaðir voru til umræðna um tiltekin viðfangsefni. t framhaldi af þessum viðræöum voru drög aö samkomulagi send tþróttasam- bandi tslands, Ungmennafélagi tslands og tþróttakennarafélagi tslands til umsagnar meö bréfum dags. 19. febrúar 1976. Eftir frek- ari athugun málsins var ramma- samkomulag undirritaö i Moskvu 24. febrúar 1978. t samkomulaginu segir m.a. aö báðir aðilar telji að samningsgerö til lengri tima um meginatriði samvinnu á sviði iþrótta muni efla vinsamleg tengsl og auka samvinnu milli helstu iþrótta- samtaka beggja landa. Aðilar muni leggja áherslu á eflingu almannaiþrótta og miðla hvor öörum af reynslu sinni á þvi sviði. Þá munu aöilar hafa sam- vinnu um eftirfarandi, eftir þvi sem viö verður komið: Þátttöku iþróttaflokka og ein- stakra iþróttamanna i keppni, bæði tvihliða og með þátttöku fleiri landa. Skipti á þjálfurum, visinda- mönnum og sérfræðingum til að veita gagnkvæmar upplýsingar og til að kynna sér reynslu i þjálf- un iþróttafólks (allt að 20 daga ferðir). Þátttöku i námskeiðum og ráð- stefnum sem haldnar eru i báðum löndum, er fjalla um bættan árangur iþróttamanna og aukna menntun þjálfara. Enn segir aö gerö verði sam- starfsáætlun til eins árs i senn, skipst verði á sendinefndum forystumanna iþróttahreyfingar- innar, þegar ástæöa þyki og skipst á iþróttasendinefndum, þegar s a m n i n g s a ð i 1 a r samþykkja, á grundvelli gagn- kvæmni. DMI5SK0II Innritun daglega frá 10-12 og 13-19 i simum: 20345 76624 38126 24959 74444 Kennslustoðir: REYKJAVÍK Brautarholt 4 Drafnarfell 4 Félagsheimili Fylkis KÓPAVOGUR Hamraborg 1 Kársnesskóli SELTJARNARNES Félagsheimilið HAFNARFJÖRÐUR Góðtemplarahúsið Kennum allo samkvœmisdansa, nýjustu táningadansa, rokk og tjútt. Beat-dans fyrir dömur. Sérstakir eftirmið- dagstímar fyrir dömur sem vilja fá góðar hreyfingar. DANSKENNARASAMBAND ISLANDS OOO

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.