Tíminn - 27.09.1978, Qupperneq 19
Miðvikudagur 27. september 1978
19
flokksstarfið
FUF í Reykjavík —
Félagsgjöld
Vinsamlegast munið að greiða heimsenda giróseðla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu' félagsins,
Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i
Reykjavik.
,Opprör fra
midten"
Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á að setja á laggirnar les-
hring þar sem bókin „Opprör fra midten” verði tekin til umfjöll-
unar. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt I starfi leshringsins til-
kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F.
Rabbfundur S.U.F.
Fyrirhugað er að hafa rabbfund sem næst annanhvern þriöjudag
i vetur i hádeginu á Hótel Heklu. A fundinum verður engin ákveðin
dagskrá heldur bara rabbað um daginn og veginn;á boöstólum
verður kaffi, brauð og álegg.
S.U.F. -arar og annað Framsóknarfólk.
Byrjið strax á þriðjudaginn kemur (26. sept.) aö venja koma
ykkur á Rauðarárstiginn i hádeginu. Fáið ykkur kaffi sýnið ykkur
og sjáið aöra. Bætt tengsl einstaklinga innan flokksins skapa betri
flokk. S.U.F.
50 FERÐAVINNINGAR
1,- 5. Ferbir til trlands Verbm®ti 126.000 Samt. 630.000
6.-35. Ferftir til Costa Del Sol veröm*ti 122.900 Samt. 3.687.000
36.-40. Feröir til Júgóslavlu verftmmti 116.400 Samt. 582.000
41.-50. Ferðir til Irlands verðmcti 84.666 Samt. 845.000
Vinningaverðmctl alls 5.744.000
Þeir sem hafa fengiö heimsenda miöa í happdrætti Full-
trúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavik eru vin-
samlega hvattir tilað senda greiðslu við fyrsta tækifæri.
Skrifstofan að Rauðarárstig 18 ter opin frá 9—5 simi
24480. Greiðsla sótt ef óskað er.
Hafnarfjörður
1 vetur hafa Framsóknarfélögin opið hús i félagsheimilinu að
Hverfisgötu 25 alla fimmtudaga kl. 20.30. Kaffiveitingar. Litið inn.
Allir velkomnir.
Stjórnirnar
Frystihús —
Húsvarsla
Kaupfélag á Austurlandi óskar að ráða
sem fyrst starfsmann i frystihús sem jafn-
framt á að sjá um húsvörslu á gistiheimili.
Algjör reglusemi áskilin.
Nánari upplýsingar hjá starfsmanna-
stjóra.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu viö and-
lát og útför eiginmanns mins og föður okkar
Grims Ásmundssonar
Ingibjörg Ebba Magnúsdóttir
Sigurbjörg Grimsdóttir, Magnús Grimsson
Guðrún Ast Grimsdóttir, Sigurlin Grlmsdóttir
hljóðvarp
Miðvikudagur
27. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 I.étt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón frá Pálmholti heldur
áfram að lesa sögu sina
„Ferðina til Sædýra-
safnsins” (16).
9,20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Verzlun og viðskipti:
Ingvi Hrafn Jónsson
stjórnar þættinum.
10.00 F ré ttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Máni
Sigurjónsson leikur á orgel
Prelúdiu og fúgu i .E-dúr
eftir Vincent LÚbeck,
Prelúdiu og fúgu i g-moll
eftir Dietrich Buxtehud og
„Minnst þú, ó maður, á
minn deyð” - sálmaforleik
eftir J.S. Bach.
10.45 Eins og þér sáið: Evert
sjonvarp
Miðvikudagur
27. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Fræg tónskáld (L)
Ingólfsson tekur saman þátt
um jurtir og jarðyrkju.
11.00 Morguntónleikar:
Yehudi og Hephzibah
Menuhin leika Fiðlusónötu
nr. 10 i C-dúr eftir
Beethoven/ Gervase de
Peyer og Melos strengja-
kvartettinn leika Klarinettu-
kvintett i A-dúr (K581) eftir
Mozart.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan
„Föðurást” eftir Selmu
Lagerlöf. Hulda Runólfs-
dóttir les (6)
15.30 Miðdegistónleikar:
Hljómsveitin Filharmonia
leikur „örlagavaldinn ”,
forleik eftir Weber:
Wolfgang Sawallisch
stj./Georges Miquelle og
Eastman-Rochester
sinfóni'uhljómsveitin leika
Sellókonsert nr. 2 op. 30 ef tir
Victor Herbert: Howard
Hanson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.00 Krakkar út kátir hoppa :
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatima fyrir yngstu
hlustendurna.
17.20 Sagan: Erfingi
Patricks” eftir K.M.
Peyton. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sina (2).
17.50 Eins og þér sáið. Endur-
tekinn þáttur frá morg-
ninum.
Breskur myndaflokkur.
Fimmti þáttur. Frédéric
Chopin (1810-1849) Þýðandi
og þulur Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.00 Dýrin min stór og smá
(L) Niundi þáttur. Síðasti
spretturinn. Efni áttunda
þáttar: James hefur ekki
haft kjark i sér til að biðja
Helenar, en Siegfried ýtir á
eftir honum, þvi að hann
telur mikla hættu á að annar
nái stúlkunni frá honum.
Það er ljóst, hvað Helen
ætlar sér, og þegar James
lætur loks verða af bónorð-
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Einsöngur I útvarpssal:
Eiður AGunnarsson syngur
lög eftir Arna Thorsteinson,
Inga T. Lárusson, Arna
Björnsson, Karl O. Runólfs-
son, Pál ísólfsson og Knút
R. Magnússon: Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó.
20.00 A niunda timanum.
Guðmundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt með blönduðu efni
fyrir ungt fólk.
20.40 íþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
21.00 Þjóðleg tónlist frá
Finnlandi. Finnskir lista-
menn syngja og leika.
(Hljóðritun frá útvarpinu i
Helsinki).
21.25 „Einkennilegur blómi”
Silja Aðalsteinsdóttir fjallar
um fyrstu bækur nokkurra
ljóðskálda, sem fram korriu
um 1960. Fimmti þáttur:
„Laufið á trjánum” eftir
Vilborgu Dagbjartsdóttur.
Lesari: Björg Arnadóttir.
21.45 Kjell Bækkelund leikur á
pianó tónlist eftir Christian
Sinding.
22.00 Kvöldsagan: „Lif I
listum" eftir Konstantfn
Stanislavski Kári Halldór
les (15)
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
mt m ammmmmmmm m
inu, svarar hún strax ját-
andi. Alderson gamli, faðir
stúlkunnar, fær meira álit á
unga dýralækninum þegar
hann hjálpar eftirlætiskúnni
hans við erfiðan burð. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
21. Lands elds og eims (L)
Bresk heimildamynd um Is-
breiður Patagóniu i Suð-
ur-Ameriku, en þetta svæði
hefur verið kannað einna
minnst allra staða á jörð-
unni. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.40 Dagskrárlok.
0
Ráðstöfun
suð-vestur-svæðinu það mikill
að það dugir ekki til þess að
leysa vanda þeirra allra. Nú
hefur verið myndaður starfs-
hópur til að gera athugun ástöðu
fiskvinnslufyrirtækja sem búa
við svæðisbundin vandamál og
munu þessi mál öll skýrast þeg-
ar niðurstöður og tillögur þessa
hóps liggja fyrir.
Það er alveg ljóst, að nú eru
engin rök fyrir hækkun fisk-
verðs. Hins vegar er vitanlega
ekki hægt að hugsa sér að fisk-
verð breytist ekkert, ef vinnu-
laun i landi halda áfram að
hækka. Þvi verður að gera ein-
hverjar ráðstafanir til að ná þar
samræmi á milli. Væntanlega
með breytingum á visitölunni,”
sagði Arni að endingu.
0 Ræða utan-
rikisráðherra
þriðju hlutar jarðarinnar, eru i
veði, taldi hann að fjalla bæri um
þessimál á hæsta pólitiska vett-
vangi svo að raunverulegur
árangur náist eftir alla þá vinnu, ,
sem sendiherrar okkar og sér-
fræöingar hafa lagt fram undan-
farin ár. Stjórnleysi á höfunum
mundi leiða til fjölmargra átaka
og stórtjóns ekici sist fyrir fá-
tækar þjóöir. Benedikt kvað bráð-
nauðsynlegt að samkomulag
næðist á hafréttarráðstefnunni á
næsta ári og ætti að leggja höfuð-
áherslu á það markmið.
Enda þótt samþykktur og full-
gildur sáttmáli sé ekki fyrir hendi
kvað Benedikt mikinn árangur
hafa náðst á ýmsum sviðum og
um ýmislegt hefði skapast ómót-
mælanleg hefð. Mætti þar nefna
flest atriði, sem varða viðáttu
landhelgi, sem mörg riki hafa
þegar sett eigin lög um.
Mannréttindabrot
1 ræðu sinni fjallaði Benedikt
Gröndal um ýmis önnur atrioi, en
lagði sérstaka áherslu á 30 ára
afmæli mannréttindayfirlýsingar
S.þj., sem verður i desember.
Mótmælti hann harðlega brotum
á m annréttindum, sem við-
gangast i margvislegu formi hjá
fjölmörgum þjóðum innan sam-
takanna. Ennfremur ræddi Bene-
dikt um starf Sameinuðu þjóð-
anná almennt, um ástandið i
sunnaverðri Afriku, Mið-Austur-
löndum og fleira, sem er efst á
baugi á 33. allsherjarþinginu.
Ibúð
til sölu
3-4 herb. fbúð f
mjög góðu standf
er tfl sölu.
Uppfýsfngar I sima
10013
eftfr kl. 14 í dag
Skrifstofumaður
Kaupfélag á Austurlandi óskar að ráða
skrifstofumann með Samvinnuskólapróf
til framtiðarstarfa, sem fyrst.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um aldur og fyrri störf, sendist starfs-
mannastjóra, sem gefur nánari upplýs-
ingar, fyrir 10. n. mánaðar.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Keflavík
Blaðburðarbörn óskast
Umböðsmaður Timans
Simi 1373.