Tíminn - 23.11.1978, Qupperneq 3

Tíminn - 23.11.1978, Qupperneq 3
Fimmtudagur 23. nóvember 1978 kfraiiinm 3 Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan: Úskar eftir h)álp við að finna karfann og ufsann Kás — „Þorskveiðibannið, sem til 31. des)Viö að leita að karfa og sett var á frá 15 nóv., kemur mjög ufsa og aö sjávarútvegsráöherra harkalega við sjómenn tekjulega sjái til þess að öll skip Hafrann- séð, ekki hvað sist vegna þess að sóknarstofnunar verði látin i að fiskverðshækkun var mun minni leita að karfa og ufsa á umræddu en eðlilegt gat talist”, segir i þorskveiðibannstimabili. ályktun frá Skipstjóra og stýri- Þar sem við teljum aö engir mannafélaginu Bylgjunni á tsa- nema þeir sem starfa hjá Haf- firði, sem blaðinu hefur nýlega rannsóknarstofnun og sjávarút- borist. vegsráðuneyti, viti nú um nægi- „Tekjur sjómanna máttu sist legt magn af karfa og ufsa til að við þvi að dragast mikiö saman á gera slíkar veiöar aröbærar, og sama tima og margir eiga að óskum viö því eftir leiösögn hæf- greiða viöbótartekjuskatt og ustu manna við að finna þennan leggjum við til að sá, tekjuskatts- fisk.” auki veröi felldur niöur i 1 lok ályktunarinnar frá Skip- desember og janúar n Jc. þar sem stjóra og stýrimannafélaginu margir geta ekki aflað þeirra Bylgjunni segir: tekna við rfkjandi aðstæöur, sem „Heyrst hafa hugmyndir um að þarf til aö greiöa auknar álögur takmarka ætti þorskveiöar meö samfara skertum tekjumögu- kvótakerfi á næsta ári, þ.e. leikum. Jafnframt óskum við álveönum hámarksafla á skip og eftir þvi að fiskifræðingar leið- gera þannig alla jafna I fiskveiö- beini okkur á timabilinu 15. nóv. um. i J°kksráósfundur Alþýóubandalagsins: i Flokkurinn berst fyrir breyttu jþjóðskipulagi um allan heim ~ sagði Olafur Ragnar Grímsson f'fð“ t s!6T“u mis“rum Þr,6asl! “pp‘!»í. eins og hnnn kom. ___________ ___________ Pa att, aö veröa eins konar oröi "É6 Fl/r £kk) m'© " Háskólamenntaðar konur telja rétt að auka atvinnuþátttöku kvenna 16% háskólamennt- 14 ára piltur (rá Eiðum — Kristinn Bjarna- son, varð Unglínga- meistari Austurlands I skák 30S-Reykjavik — Kristinn Bjarnason frá Eiðum — 14 ára gantall og hið mesta skák- mannsefni tryggði sér sigur á Unglingameistaramóti Austur- lands 1978 á Eiðum fyrir stuttu. Tólf keppendur voru á Ungl- ingameistaramótinu — tiu frá Eiðum og tveir frá Eskifirti. Tefldar voru 5 umferðir eftir Monrad-kerfi og var umhugs- unartlmi 30 min. fyrir hverja skák. Kristinn bar sigur úr býtum, eins og fyrr segir — hann hlaut 4 vinninga. GIsli Bogasonfrá Eið- um hlaut 3 1/2 vinning og þriðji varö Guðjón Bjarnason frá Eið- um — 3 vinningar. . Eigi vitum við hvaöan slikar hugmyndir eru komnar, en reynsla manna við sildveiðar I hringnót nú i haust og ummæli fisifræðinga þar um, að jafnmiklu hafi verið hent i sjóinn aftur og að landi kom hafa greinilega orðiö einhverju „sjávarútvegssénii” til leiöbeiningar um hvernig hag- kvæmast væri að nýta þorsk- stofninn. Við leggjumst algjör- legagegn öllum hugmyndum sem ganga i þá átt, enda er það vis- asta leiðin til lélegra afkasta og tapreksturs i sjávarútvegi”. aðra eru konur A s.I. ári efndi Bandalag háskólamanna til könnunar á atvinnuþátttöku háskólamennt- aðra kvenna. Samkvæmt talningu, sem fram fór á vegum bandalagsins, reyndust háskólamenntaðar konur vera alls tæplega 900 um áramótin 1976/1977, eða um 16% af heildar- mzm K fjölda háskólamenntaðra manna á þeim tima. Sendir voru út spurningalistar til 270kvenna. Svör bárust frá 143 konum og veröur hér á eftir gerð grein fyrir helstu niðurstöðum könnunarinnar: Af þeim 143 konum, sem svöruðu, haföi rúmlega þriöjung- ur lokið B.A.-prófi frá H.l. eða hliöstæðu prófi frá erlendum háskólum. Yfir 95% þeirra kvenna, er þátt tóku i könnuninni, gegna störfum utan heimilis, en innan viö 5% þeirra sinna eingöngu heimilis- störfum. Stærsti hópur þeirra, sem gegna störfum utan heimilis, eru kennarar, eða 26% þeirra er Magnús A. Arnason við nokkrar nýjustu mynda sinna. Höggmyndin er af Asgerði Bendix, nöktu konurnar eru málaðar á þessu ári. — Timamynd Róbert. fréttir Hættur að „kompónera” — Hvernig vinnurðu? — Ég hámast. Ég er skorpu- maður, — fljótvirkur og latur á milli, segir Magnús A. Arnason, sem f kvöld kl. 6 opnar listsýningu IFtM-salnum Laugarnesvegi 112. Magnús er nú á 84. aldursári og kveðst hafa hætt að semja tón- verk um áttrætt, þegar hann varð var við aö tónlistin kom of auð- veldlega og honum fannst hún um leiö ekki nógu góð. Magnús lagði fram til þess tima jöfnum höndum stund á málarabst og Magnús í. Árnason sýnir i FÍM-salnum — en rnálar enn af fulium krafti tónlist, hann hefur lika ort, einkum á námsárum sinum — ég varö að gera eitthvað til að fá út- rás segir hann. Myndlistina hefur Magnús engan veginn lagt á hilluna. Hann sýnir nú 35 mál- verk, 45 teikningar og 4 högg- myndir. Elsta myndin á sýningunni er frá 1913, en margar þeirra eru gerðar á síðustu tveim árum. — Einum 30 af myndunum á sýningunni hafði ég staflað út i horn á vinnustofunni, sagði Magnús A. Árnason, og svo hafði hlalSst ofaná þær. Ég fór að grúska I þessu og komst að þvi að þarna voru sýningarhæfar myndir, sem ég málaöi fyrir 10-12 árum. — Einu sinni málaði ég svona doppumyndir, ég ætla ekki aðselja þessa, hún er súeinasem ég á eftir af þessum myndum. Þá eru á sýningunni margar myndir úr Veiöivötnum, andlits- myndir.höggmyndir af Þorsteini Valdimarssyni og Steini Steinarr, og fleira mætti upp telja. Sýning Magnúsar stendur til 9. desember og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 2-10, aðra daga kl. 4-10. Flestar myndanna eru til sölu. SJ svöruðu. 45% kvennanna eru 32 ára og yngri, og 70% þeirra eru 37 ára og yngri. 95% kvennanna gegna eða hafa gengt störfum, sem ætla má, að menntun þeirra nýtist i að veru- legu leyti. Aöeins um helmingur kvenn- anna (54%) vinnur fullan vinnu- dag (8 stundir) utan heimilis. Um helmingur kvennanna (51%) vinnur eftirvinnu utan heimilis. Svo til allar konurnar (97%) töldu rétt að auka atvinnuþátt- töku kvenna, en aðeins 3% töldu þaö ekki rétt. 94% kvennanna töldu sig njóta jafnréttis á viö karla I launum. Stjórnandi saltausturs- bfls klenund- ist illa ATA — Vinnuslys varð við Borgartún 1 i gærmorgun. Starfsmaður Vélamiðstöðvar Reykjavikurborgar klemmdist illa og var fluttur á slysadeiid. Það var á sjötta tímanum i gærmorgun, að óhappið varö. Maöurinn var stjórnandi salt- austursbils, en billinn er með tennur aö framan til að skafa snjó. Bolti losnaði úr glussa- tengingu, sem hreyfir tennurn- ar, og fór stjórnandi bilsins til aö festa boltann aftur. Slengd- ust skaftennur bilsins þá á manninn og klemmdist hann illa. Maðurinn var fluttur á slysa- deild en hann var ekki talinn hættulega slasaður.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.