Tíminn - 23.11.1978, Page 7
Fimmtudagur 23. nóvember 1978
7
„Vandi landbiinaöarins”
nefnist grein eftir dr. Gylfa Þ.
Gislason, sem birtist i Visi 25.
sept. s.l, og er þaö ekki i fyrsta
skipti, sem dr. Gylfi hefur tekiö
landbiinaöarmál til umræöu, en
skoöanir hans hafa stundum
valdiö nokkru fjaörafoki meöal
bænda og ráðamanna þeirra.
Vissulega hefur dr. Gylfi
komiö auga á margt, sem
endurskoða þarf i þessum
málum, en hins vegar skortir
nokkuö á, aö hann skoöi alla
þætti þessa máls i nægilegu
samhengi. Gylfisegirt.d.: ,,Þaö
á aö hætta styrkjum og lánum
til þeirrar framleiöslu, sem nil
er meira en nóg af, en nota
styrktarféö til þess aö greiöa
bætur til þeirra bænda, sem
leggja niöur búskap á óaröbær-
um búum .”
Þarna er þeirri spurningu
ósvarað, hvaö þeir bændur eiga
að gera, sem leggja niöur
búskap. Eiga þeir að flytja burt
af jöröum sinum og leita sér at-
vinnu i' þéttbýlinu eða veröur
þeim veitt aðstoö til þess aö
finna önnur atvinnutækifæri i
sveitunum?
Nú munu vera til I landinu um
ársbirgöir af smjöri og ostum,
og má þvi senn búast viö
greiðsluerfiðleikum hjá sumum
mjólkurbúanna, ef þessar
birgöir vaxa enn. Þennan vanda
vill dr. Gylfi leysa meö þvi aö
fækka bændum, en ýmsir benda
hins vegar á nauðsyn þess, aö
sveitirnar haldist i byggö.
Vænlegast að skammta
fóðurbæti og fiskimjöl
Nú hafa komiö fram tillögur
um nýja skatta á bændur til að
draga úr offramleiöslu land-
búnaöarvara. Þessar tillögur
byggjast á, aö í lög um fram-
leiösluráð landbúnaöarins veröi
sett ákvæði sem heimili aö
greiöa mishátt verö fyrir bú-
vöru, þurfi aö beita framleiðslu-
Verða bændur
skattlagðir?
hömlum og leggja á fóðurbætis-
skatt i sama skyni. Þetta á aö
veröa hvatning til bænda aö
minnka búin og draga úr fram-
leiðslunni.
Likur benda þó til, aö þessar
tillögur í framkvæmd yröu bæöi
of seinvirkar og aö mörgu leyti
gallaöar. Hver yröi t.d. staöa
svína- og alifuglabúa eöa kúa-
búa á þeim svæöum, þar sem
mjólkurframleiösla er of litil til
þess aö fullnægja markaðinum?
Til þess aö draga nógu fljótt
úr ófframleiöslu landbúnaðar-
vara mun vænlegast til
árangursað taka upp skömmt-
un á innfluttum fóðurbæti og
fiskimjöli. Framleiösluráð
landbúnaöarins myndi þá fá
vald til þess aö gera fram-
leiösluáætlun fyrir hverja sveit
álandinuog ákveða siöan fóöur-
bætisþörf út frá því, en sveitar-
stjórnir myndu siöan skipta
fóöurbætinum milli bænda. Auk
þess ættu bændur og aörir bú-
fjáreigendur aö eiga þess kost
að fá keyptan fóðurbæti meö um
50% álagi, og graskögglar yrðu
hvorki skammtaöir eöa skatt-
lagöir.
Viö úthlutun fóöurbætisins
ætti aö nokkru leyti aö miöa viö
fjölda búfjár, en einnig þarf aö
taka tillit til annarra atriöa eins
og árferöis, afkomu bænda og
atvinnumöguleika þeirra i öðr-
um atvinnugreinum, og meö
slikri skömmtun fóöurbætis
myndi fást sterk stjórnun á allri
búfjárrækt í landinuog hún yröi
— Kópsvatni
nær eingöngu i höndum bænda
og fulltrúa þeirra.
Aðrar búgreinar og
jarðræktarframlögin
Framleiösla á svina- og ali-
fuglakjöti viröist nú fara vax-
andi, og er ekkert gert til þess
aö hindra það, enda þótt þaö
liggi ljóstfyrir, aö aukin sala á
sliku kjöti hlýtur aö minnka
markaöinn fyrir kinda- og naut-
gripakjöt. Þess vegna er lika
nauösynlegt aö hafa nokkra
stjórnun á svina- og alifugla-
rækt.
Svo kemur lika til greina aö
taka jaröræktarframlögin tíl
endurskoðunar og afnema þaö
sjálfvirka kerfi, sem nú gildir,
en sótt veröi um framlag út á
hverja framkvæmd sérstak-
lega, og þær framkvæmdir hafi
þá forgang, sem auka hagræö-
inguog spara útgjöld, fram yfir
þær sem miöa aö aukinni fram-
leiöslu.
Nú gildir sú regla, aö jarð-
rætkarframlögin eru skatt-
frjálsar tekjur til bænda, en
kostnaöur er þá heldur ekki frá-
dráttarbær nema fyrning á
ræktun. Þaö er æskilegt aö
breyta þessu. Þaö er ekki
ástæða til annars en aö jarö-
ræktarframlögin séu skattskyld
eins og aörar tekjur bænda og
allur kostnaöur þá jafnframt
frádráttarbær og þá myndi sér-
stök fyrning á ræktun veröa
óþörf.
Það þarf að auka fjöl-
breytni atvinnulifsins
En það er ekki nóg aö leita
ráöa til þess aö minnka offram-
leiöslu landbúnaöarvara heldur
þarf einnig aö auka fjölbrQrtni
atvinnulífsins i sveitunum, oger
þá rétt aö minna á tillögu Helga
F. Seljan og fleiri þingmanna
um eflingu þjónustu- og úr-
vinnsluiönaöar i sveitum. Var
sú tillaga til umræöu á Alþingi
/ 26. okt. og þá lét Ingvar Glsla-
son þessi eftirtektaveröu orö
falla:
„Uppbyggingin til sjávarins
um land allt er mjög áberandi
og hefur aö sjálfsögöu ortSÖ til
þess, aö þar hafa oröið miklar
framfarir. En þessar miklu
framfarir eöa þessi mikla upp-
bygging til sjávarins nær ekki
nema aö litluleyti til sveitanna.
Þess vegna held ég aö þaö sé hin
mesta nauösyn, þegar viö ræö-
um um landsbyggöarmálin, um
byggöastefnuna, aö þetta sé
athugaö meira i heild, en viö
höfum gert til þessa. Og ég held
aö þaöbrýnasta fyrir sveitirnar
sé aö viö getum aukiö þar fjöl-
breytni atvinnulifsins líkt og i
öörum byggðum. Ég held aö
menn hafi veitt þvl athygli, hver
I sinu kjördæmi og hvar sem er i
landinu, aö þarsem atvinnulifiö
er fjölbreytt I sveitunum er siö-
ur en svo aö nokkur fólksflótti sé
þaöan. Slikar byggöir eru yfir-
leitt sterkar og þaö er ekki
hætta á þvi, aö þaö brestí á
neinn flótti frá slikum byggöum.
Ég gæti talið upp t.d. i minu
kjördæmi fjöldann allan af slik-
um sveitabyggöum sem standa
mjög traustum fótum, eingöngu
vegna þess hvaö atvinnulifiö er
fjölbreytt. En ég gæti lika talið
upp þar á móti aðrar byggöir
sem standa mjög höllum fæti
vegna þess aö þar er atvinnu-
lifiö fábreytt, byggist nær ein-
göngu á landbúnaöi”.
Þarna er komiö- aö kjarna
málsins. Ef framleiösla land-
búnaöarvara minnkar aö ráöi,
veröur aö auka fjölbreytni at-
vinnulífsins i sveitunum.
Kópsvatni, 15. nóvember 1978.
Samþykkt á flokksþingi
Framsóknarflokksins um orku-
mál er i sama anda og rikis-
stjórnin vinnur nú eftir. Alþýðu-
flokkur og Alþýðubandalag hafa
samþykkt að vinna I orkumál-
um að svipuðu markmiði og
Framsóknarflokkurinn.
Samþykkt flokksþingsins og
sameiginleg stefna núverandi
stjórnarflokka er sú aö i orku-
málum skuli unnið aö þvi að
koma á tslandsvirkjun sem sjái
um orkuöflun og dreifingu um
meginlinur til rafveitnanna
viðsvegar um landið en hug-
myndin er sú að þær kaupi ork-
una á sama heildsöluverði hvar
sem er á landinu.
Tilgangurinn mun sá að koma
á sama orkuverði um land allt, I
smásölu.
Andstæðingar stefn-
unnar
Aðalandstæðingar tslands-
virkjunar hafa verjö sjálf-
stæðismenn i Reykjavik en vert
er þó að hafa i huga að sjálf-
stæðismenn i dreifbýli hafa
gjarnan verið hlynntir þeim
breytingum sem leiða myndu til
jöfnunar orkuverðs i landinu.
Afstaða þessara manna
sumra hverra hefur þó verið
hálfvelgja eins og fram hefur
komið á Vestfjörðum, en þar er
nú búið að stofna Orkubú Vest-
fjarða sem annast á orkuöflun
og dreifingu.
Að stofnun Orkubúsins vann
m.a. Þorvaldur Garöar
Kristjánsson alþm., Sjálfstæöis-
flokksins I kjördæminu, og i um-
ræöum um orkubúið kom
itrekað fram að Þorvaldur var
ekki stuðningsmaður tslands-
virkjunar.
>að er þannig ljóst að þótt
ýmsir Sjálfstæöism enn vilji
gjarnan lækka orkukostnað '
sinni byggð eða I sinu kjördæm
þá eru þeir ekki rsiðubúnir tu
þess að koma á þvi heildar-
skipulagi sem þarf til þess að
sama orkuverð komist á um
land allt.
Rökin gegn íslands-
virkjun.
Rök sjálfstæöismanna gegn
tslandsvirkjun komu vel fram i
máli Birgis tsl. Gunnarssonar
borgarfulltrúa i Rvk., i sjón-
varpsþættinum „Kastljós” ný-
legaeða eins og Birgir sagði: —
„RARIK er á hausnum. RARIK
stendur sig illa i orkuöflun. Nýtt
orkuöflunarfyrirtæki (tslands-
virkjun) verður likt RARIK:
enginn veit hvað snýr upp né
niður. Troðið verður á Reykvik-
ingum. Krafla veröur að likind-
um tekin inn i dæmið.”
Loks var svo trompið sem
sjálfstæöismenn koma alltaf
meðtil þess aö hræöa, eöa eins
og Birgir sagöi: „Akvaröana-
takan kemurlangt frá þeim sem
vandamálin brenna á.
„Þetta siöasta er það sem
Sjálfstæðismenn nota mest i
baráttu sinni gegn tslandsvirkj-
un.
Fáránlegur verðmunur
Það kom fram I „Kastljósi”
aö gifurlegur verðmunur er á
raforku i' landinu og sama
niðurstaða fékkst i könnun sem
gerð var á þvi' hvaö kostaöi að
hita bökunarofn á mismunandi
stöðum á landinu.
Meira en helmingsmunur var
áorkunni til heimila en raforku-
verö i Hafnarfiröi er svo fárán-
legt aö þar borgar sig aö hita
bökunarofn meö oliu sem þó
hefur til skamms tima verið tal-
in dýrasti orkugjafi á Islandi.
Rafveitustjórinn i Hafnarfiröi
leggur svo bara kollhúfur og
finnst þetta ekki umtalsvert.
Sjálfstæöismönnum skal bent
á að þarna er þó vissulega um
að ræða að ákvarðanatakan er i
höndum heimamanna og ekki
aðeins það heldur er
ákvarðanatakan i raun i hönd-
um Sjálfstæöismanna.
Þá má ennfremur benda á að
bakarinn hefur Itrekað reynt að
fá leiöréttingu á orkuveröinu, en
þó það sé sannarlega I valdi
heimamanna að leiðrétta þenn-
anfáránlega orkutaxta þá hefur
bakaranum ekki tekist aö fá
neina leiðréttingu mála sinna.
RARIK „vitleysan”.
Til samanburðar má svo geta
þess áð RARIK hefur til
skamms tima selt raforku til
upphitunar ibúðarhúsnæðis á
veröi sem hefur reynst heldur
lægra en ef olia væri notuð til
upphitunar.
Þá er rétt aö taka aöeins til
athugunar fullyrðingar Birgis
tsleifs um óstjórn og halla-
rekstur Rarik. Það er i fyrsta
lagi staöreynd að RARIK hefur
á sinni könnu þær dreifiveitur
sem óhagstæðastar eru i land-
inu oghefurauk þess byggt upp
virkjanir sem eru litlar og þvi
ekki jafn hagkvæmar og þær
stórvirkjanir sem Reykjavik
hefur byggt i samvinnu viö rik-
ið.
Sérstaklega skal bentá þaðað
núverandi orkuverð i Reykjavik
er lágt vegna þess að rikið hefur
gert Reykjavikurborg kleift að
virkja stórt annars vegar meö
þvi að leggja til hagkvæm lán og
svo með þvi' aö samtimis hefur
rikiö stuðlaö aö byggingu orku-
frekra iðnfyrirtækja svo sem
ISAL og nú málmblendiverk-
smiðjunnar i Hvalfiröi.
Þaö er þvi kokhreysti mikil
hjá Birgi að ráöast á RARIK
þegar þaö er haft i hug aö Raf-
magnsveita Reykjavikur hefur
raunverulega notiö bestu bit-
anna frá rikinu og hefur þannig
veriö þurfalin'gur á rikinu.
Samvinna rikisins og Reykja-
vikurborgar um Landsvirkjun
hefurleitttil lágs raforkuverös i
Reykjavik og þvi mega Reyk-
vikingar ekki gleyma aö rlkiö
Krístínn
Snæland
verður að vinna fyrir alla lands-
menn.
Það er lika hagur Reykvik-
inga að landið allt sé byggt.
Eins og aðlokum tókst aö koma
á jöfnunarverði á bensini um
land allt er sjálfsagt og rétt aö
stefna að þvi' aö orka, hvort sem
er tilhitunareða lýsingareöa til
iönaðar, verði seld á sama verði
um land allt.
Hænufetið
Sú hálfvelgja að tala aðeins
um tslandsvirkjun sem orku-
öflunarfyrirtæki og heildsölu-
dreifingaraðila er likleg til þess
að draga á langinn þaö sjálf-
sagða réttlætismál að allir
landsmenn búi við sama orku-
verö.
tslandsvirkjun ætti að vera
orkufyrirtæki Islendinga allra
þannig aö á þessu vegum væri
öll orkuöflun bæöi raforku og
jarðhita og á sömu hendi væri
bæöi heildsala og smásala.
Akvarðanataka getur vissu-
legaveriöaö mörguleyti áfram
i höndum heimamanna enda
yrði áfram aö vera til staöar I
landshlutum og stærri plássum
stofnun sem sæi um rekstur og
framkvæmdir á viökomandi
svæði.
Til samanburöar og um-
hugsunar má benda á Vegagerð
rikisins en hún hefur nú komið
upp svæöisskrifstofum um land
allt sem annast stjórn og fram-
kvæmdir hver á sinu svæöi.
Samvinna sveitarstjórna og
viðkomandi umdæmisstofnunar
Vegageröar rikisins hefur yfir-
leitt gengið mjög vel. Sveitar-
stjórnir meta þörf framkvæmda
i sinni byggö og leggja athuga-
semdir sinar fyrir umdæmis-
skrifstofu Vegageröarinnar sem
athugar siöan máliö og gerir
sinar tillögur til yfirstjórnar
vegamála en hún leggur þaö
fyrir við gerð fjárlaga.
Meö þvi skipulagi og fram-
kvæmd sem er nú viöhaft hjá
Vegagerð rikisins hefur veriö
unnt aö meta hvaða verkefni
skulu hafa forgang og hver
skulu biöa. Jafnframt hefur tek-
ist að koma miklu betra skipu-
lagi á önnur verkefni svo sem
viöhald og snjóruðning, þó i
þeim efnum séu einatt til deilu-
efni.
Þaö má þvi draga þann lær-
dóm af vel heppnuöum rekstri
Vegagerðar rikisins að ekki
þarf aö óttast tslandsvirkjun.
Þaðskalsvo sérstaklega tekiö
fram aö erfiöleikar i rekstri
Framhald á bls. 17.
Hví aðeins hænufet?
Stefna ríkisstjórnarinnar í raforkumálum er háifkák