Tíminn - 23.11.1978, Qupperneq 9

Tíminn - 23.11.1978, Qupperneq 9
Fimmtudagur 23. névember 1978 9 iÍldi-J'MiL'* Jón Héöinsson átti stórleik i gærkvöldi og sést hér I baráttu undir körfunni. (Tfmamynd ÖEN) Þrátt fyrir snilidarleik John Johnson og Jóns Héöins- sonartókst ISaldrei aöstöðva spænsku bikarmeistarana Barcelona í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu 123:79 fyrir Spánverjana eftir aö staöan í hálfleik hafði verið 63:33 Barcelona í hag. Strax I upphafi var þaö greini- legt, aö stiidentar myndu aldrei megna a& veita Barcelona neina keppni aö ráöi og munaöi þar mestu, aö Dirk Dunbar var varla skugginn af sjálfum sér hvaö þá meira og álagiö á John Johnson var gifurlegt. Johnson skilaöi sinu hlutverki hreint stórkostlega, — var aö visu mjög óheppinn meö skot sln. Stiidentarnir náöu forystu I upphafi leiks, 2:0, en eftir þaö var aldrei um raunverulega keppni aö ræöa — til þess var munurinn alltof mikill á liöunum. Barcelona komst strax i 10:2, siöan náöu stúdentarnir góöum kafla og eftir 5 min. leik var staöan 12:8 fyrir Barcelona. Munurinn jókst jafnt og þétt og á timabili skoraöi Barcelona 17 stig I röö án svars frá stúdentum og staöan breyttist úr 38:22 I 55:22. Undir lok fyrri hálfleiksins réttu stúdentarnir aöeins hlut sinn og tókst aöeins aö minnka muninn. Sem sé 63:33 i hálfleik. Upphaf seinni hálfleiksins var langbesti kafli leiksins. Stúdent- arnir léku þá mjög vel og héldu fullkomlega I viö Barcelona. T.d. lauk fyrstu 7 minútum seinni hálfleiks meö jafntefli 18:18. Siö- an fór þreyta aö gera vart viö sig i herbúöum stúdenta og munurinn jókst jafnt og þétt á ný. Þaö vakti dálitla furöu hversu litiö Jón Oddsson var notaöur i leiknum og ennfremur af hverju Jón Héöins- son, sem átti hreint stórkostlegan leik, var tekinn út af og ekki not- aöur I lengri tima. Undir lokin réttu stúdentar aöeins hlut sinn. Munurinn var oröinn ansi mikill — 112:63 en stúdentar unnu loka- kaflann 16:11 og léku þá vel — sérstaklega Johnson og Jón Héö- insson sem kom loks inn á. Loka- tölur uröu 123:79 eins og áöur sagöi og var hér þvi um stórsigur Barcelona aö ræöa. Stúdentar þurfa svo sannarlega ekki aö blygöast sin fyrir þessa frammistööu. Þrátt fyrir stórtap voru margir mjög ljósir punktar i leik þeirra. Fyrst ber aö nefna John Johnson sem lék hreint stórkostlega allan leikinn og var aldrei þreytumerki á honum aö sjá þrátt fyrir aö hann hlypi allra manna mest. Þaö heföi ekki veriö glæsilegt fyrir 1S aö mæta þess- um spænsku risum án Johnson — munurinn heföi oröiö allt aö helmingi meiri. Johnson féll mjög vel inn I 1S liöiö og sýndi og sannaöi aö hann er bestur þeirra útlendinga sem hér leika. Hefur yfir aö ráöa stórkostlegri knatt- tækni og miklum hraöa. Þá er næst aö geta Jóns Héöinssonar sem átti frábæran leik — sennilega besta leik ferils sins. Jón haföi greinilega enga minnimáttarkennd gagnvart mótherjum sinum — gagnstætt viö suma félaga sina og hann skoraöi fjölmargar gullfallegar körfur auk þess, sem hann var nær eini maöurinn 11S liöinu sem hirti einhver fráköst og hann náöi nokkrum sinnum aö blokkera skot Spánverjanna mjög fallega. Þessir tveir — Johnson og Jón báru gjörsamlega höfuö og herö- ar yfir félaga sina I liöinu. Dun- bar var ekki góöur og mér er til efs aö hann leiki miklu fleiri leiki i vetur. Meiösli hans I hnénu há honum geysilega mikiö og hann getur nær ekkert beitt sér og hef- ur aöeins yfir gönguhraöa aö ráöa. Hreint sorglegt eins og Dunbar er mikill snillingur. Þaö heföi veriö gaman aö sjá þá John- son og Dunbar i fullu fjöri gegn Barcelona. Þrátt fyrir meiöslin skoraöi Dunbar drjúgt. Steinn Sveinsson átti ágæta kafla I fyrri hálfleik, en varö aö yfirgefa leikvöllinn i lok fyrri hálfleiks meö 5 villur og var 5. villan vægast sagt dálitiö skrýt- inn dómur hjá annars ágætum engilsaxneskum dómurum. Bjarni Gunnar var slakur og hitti ferlega illa og sömu sögu er aö segja um Inga Stefánsson. Ingvar kom skemmtilega á óvart en braut allt of klaufalega á sér og var fljótt kominn út af meö fimm villur. Albert Guömundsson og Jón Oddsson rétt litu inn á en voru litiö notaöir, en stóöu sig ágætlega. Um Barcelona er aö- eins þetta aö segja. Þeir höföu hæöina umfram stúdenta, annaö ekki. Væri IS liöiö meö sömu meöalhæö og Barcelona og meö Dunbar I fullu fjöri heföi munur- inn aldrei oröiö nema 10-15 stig i mesta lagi. Leikmenn Barcelona voru oft á tiöum bölvaöir klaufar undir körfunni og þaö varö þeim til bjargar aö stúdentarnir léku á næstu hæö fyrir neöan. Stig 1S: Johnson 24, Jón Héöinsson 23, Dunbar 18, Bjarni Gunnar 6, Ingvar 4, Ingi og Steinn 2 hvor. Maöur leiksins: John Johnson IS. —SSv— Jafntefli Liverpool og Tottenham í gær Liverpool var nær sigri er Liverpool og Tottenham skildu jöfn 0:0 á White Hart Lane I London I gærkvöldi. Alan Kennedy komst I dauöafæri á 85. min. en brenndi hroöalega af. Liverpool hefur nú aöeins tvö stig á Everton. öll mörkin i leik Leeds og Chelsea voru gerö á fyrstu min. leiksins. Fyrst skoraöi Tommy Langley fyrir Chelsea eftir aöeins þrjár minútur, en Leeds svaraöi meö tveimur mörkum á tveimur min. Arthur Graham jafnaöi og Ray Hankin skoraöi, hvaö reyndist sigurmarkiö. Stoke vann aö nýju i 2. deild og er nú i 2. sæti á eftir Crystal Palace — bæöi meö 22 stig./.n Palace betri markatölu. Þá vann Aberdeen Dynamo Moskvu 1:0 i vináttuleik sem fram fór I gærkvöldi. 1. deild: Leeds—Chelsea...........2:1 Tottenham—Liverpool.....0:0 2. deild: Leicester—Wrexham.......1:1 Newcastle—Cambridge.....1:0 Stoke—Oldham............4:0 Aberdeen—DynamoMoskva 1:0 Valur-Fram — í kvöld kl. 20 i kvöld fer fram stórleikur i handknattleiknum þegar Fram og Valur mætast i 1. deild kvenna kl. 20. Bæ&i liöin eru i fremstu röö i deildinni, en stúlkurnar úr FH hafa, sem kunnugt er, forystu. A eftir kvennaleiknum, leika Fram og Valur i meistaraflokki karla og veröurfróölegt aö sjá út- komuna úr þeim leik. Valsmenn eru nú eina ósigraöa liöiö i deildinni, en FH hefur einnig forystu þar. _ssv— Sextán ii&a úrslitin i UEFA keppninni voru i gær — fyrri leikir. Alls áttu átta leikir aö fará fram, en einum var frestaö vegna þoku — leik AC Milan og Manchester City. Úrslit uröu viöa nokkuö óvænt og td ná&u Pólverjarnir, sem slógu Eyja- menn meö naumindum úr keppninni — Slask Wroclaw — jafntefliá útivelli gegn Borussia Mönchengladbach. Red Star-Arsenal 1:0 Arsenal fór til Júgóslaviu I annað sinn á fáum vikum og á ný varö Arsenal aö þola tap — nú gegn Red Star frá Belgrad. Eina mark leiksins geröi Svi- jetin Blagojevis snemma i fyrri hálfleik. Ahorfendur, sem voru 50.000 hvöttu menn ákaft, en framlinumenn Red Star mættu oftast ofjarli sinum i Arsenal- markinu þar, sem Pat Jennings var fyrir og varöi oft stórkost- lega. Arsenalættiaö eiga mögu- leika á aö komast áfram i keppninni. Gladbach-Slask 1:1 Þessi úrslit komu verulega á óvart, þar sem Slask var ekki taliö hafa mjög góöu iiöi á aö skipa. Kulik skoraöi fyrir Borussia i fyrri hálfleik, en i seinni hálfleik tókst Olesiak aö jafna metin og nú veröur róö- urinn þungur hjá Borussia. Valencia-WBA 1:1 Argentfnumaöurinn Dario Felman skoraöi fyrir Valencia á 15. min, en Laurie Cunningham jafnaöi fyrir Albion á 48. min. West Bromwichætti nú aö hafa alla möguleika á aö komast i 8 liöa úrslitin. Honved-Ajax 4:1 Þessi úrslit komu ákaflega á óvart i UEFA bikarnum i gær þvi fyrirfram var Ajax álitiö sigurstranglegasta liöiö I keppninni. Ungverjarnir höföu þó ekki miklar áhyggjur af þvi og þrjú mörk á 16. min. kafla i sánni hálfleik geröu út um leikinn. Fyrst skoraöi Nagy tvi- vegis, þá Lukacs. Ray Clarke náöi aö minnka muninn úr vita- spyrnu en lokaoröiö átti Weim- pert og hæpiö veröur aö telja aö Ajax komist áfram. Stuttgart-Dukla 4:1 Stuttgartsýndiogsannaöi enn einu sinni i gær aö þeir hafa sterku liði á aö skipa. Fyrir framan 71.000 áhorfendur varö þeim ekki skotaskuid Ur því aö sigra Dukla Prag, sem sló Everton út I siöustu umferö. Volkert skoraöi tvö i fyrri hálf- leik og i þeim siöari bættu Kelzch og Olicher viö tveimur, en eina mark Dukla gerði Gajdusek. Esbjerg-Hertha 2:1 Danirnir komu skemmtilega á óvart i leiknum og unnu Laurie Cunningham óvæntan sigur. Hansen náöi forystu fyrir Esbjerg úr viti en Milevski jafnaöi fyrir hlé. I seinni hálfleik skoraði Jesp- ersen og 18.000 áhorfendur fögnuöu mjög. Strasbourg-Duisburg 0:0 Duisburg, botnliö i V-Þýska- landi, kom verulega á óvart er þeir náöu jafntefli á útivelii gegn efsta liöinu I frönsku deildinni. Rúmlega 25.000 áhorf- endur sáu þann kost vænstan aö baula á sina menn og Duisburg ætti aö komast áfram á heima- velli. Leik AC Milan og Manchester City var frestaö vegna þoku og veröur hann leikinn i dag.-SSv DEFA KEPPNIN Snilldarleikur Johnson dugði 4-íl — og Barcelona vann 611111 U1 ÍS 123:79 I gærkvöldi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.