Tíminn - 23.11.1978, Page 19
Fimmtudagur 23. nóvember 1978
19
11II.!. J. 11 !l ! !l ■'
10 sækja um stöðu forstöðumanns
Þróunarstofnunar
Kás — A borgarstjórnarfundi
s.l. föstudag voru lagöar fram
umsóknir þeirra sem sótt hafa
um starf forstööumanns Þró-
unarstofnunar Reykjavikur-
borgar. TIu umsóknir bárust.
Þær voru frá: Hrafni Hall-
grimssyni, Jóhannesi S. Kjar-
val, Bjarka Jóhannessyni,
Bjarna Reynarssyni, Trausta
Valssyni, Baldvini Baldvins-
syni, Haraldi Jóhannssyni,
Kristni Ragnarssyni og Lineyju
Skúladóttur. Tiunda umsóknin
var frá Guörúnu Jónsdóttur,
sem iýsir sig reiöubúna tii viö-
ræöna um starfiö.
Fyrir dyrum standa miklar
breytingar á starfsemi Þró-
unarstofnunar Reykjavíkur, þvl
hún mun væntanlega um næstu
áramót veröa uppistaöan I nýrri
stofnun, sem hefur meö aö gera
aöalskipulag alls Stór-Reykja-
vlkursvæöisins.
sem Ferðamálaráð
hefur látið gera
Feröamálaráö tslands hefur
nýveriö látiö gera, I landkynn-
ingarskyni, 4 ný veggspjöld meö
landslagsmyndum frá tslandi.
Veggspjöldin hannaði Auglýs-
ingastofan hf., en ljósmynd-
irnar eru eftir Gunnar Hannes-
son, Martin Chillmaid og Sigur-
geir Jónasson. Litgreiningar og
prentun annaöist Kassagerö
Reykjavikur, en veggspjöldin
voru gerö i allstóru upplagi.
Ferðamálaráð mun dreifa
veggspjöldum þessum viða um
heim, tjl ferðaskrifstofa og
annarra aðila, er halda uppi
kynningarstarfsemi, svo og
hafa samvinnu við aöra erlenda,
og innlenda aðila um dreif-
ingu. Sölustofnun lagmetis
hefur keypt verulegt magn af
veggspjaldi þvl, er sýnir Vest-
mannaeyjar og fiskiskipin þar,
og mun nota það við kynningu
og sölu á framleiðsluvöru sinni
erlendis. Fyrirhugað er einnig
að Flugleiðir kaupi hluta af upp-
laginu til notkunar viö kynn-
ingarstarfsemi sina.
Nýtt jólakort frá
Ásgrímssafni
Þessi mynd af Norömanninum
Harald Thiis var tekin, þegar
hann var hér viö kennslu f svæöa-
meöferö fyrir nokkru á vegum
samtaka um svæöameöferð
Timamynd Róbert
Námskeið
í svæða-
meðferð
— sem heilsu-
ræktaraðferð
Um næstu helgi 25. og 26. þessa
mánaöar veröur efnt til nám-
skeiös I svæöameðferö á vegum
samtaka um svæöameöferð og
heilsuvernd, en þessi samtök
voru stofnuð fyrr á þessu ári til
þess aö vinna aö menntun og
fræöslu um þessa heilsuræktar-
aöferö.
Eftir þvl sem áh'rifamáttur
svæöameöferöar hefur komið
betur i ljós hefur nauðsyn aðgátar
og réttra handbragða oröið ljós-
ari og eins hefur fengist skýrari
mynd af þvi hvenær svæðameð-
ferð á ekki viö. Allir sem áhuga
hafa á svvæðameðferö þurfa aö
hafa I huga að meöhöndlun sjúkra
er starfssviö heilbrigðisstétta og
gæta þess að teygja ekki svæöa-
meðferð sem heilsuræktaraöferö
út fyrir sitt rétta svið.
Þeir sem áhuga hafa á nam-
skeiðum i svæðameðferö sem
heilsurækt eða vilja afla sér
upplýsinga um það hverjir sótt
hafa námskeið I svæðameðferö
hér á landi geta haft samband viö
talsmenn samtakanna 1 simum
29045 eöa 38023
Jólakort Asgrimssafns á þessu
ári er prentað eftir oliumálverk-
inu Hafnarfjöröur I skammdegis-
sól.Myndin er máluð 1929 og þyk-
ir eitt af öndvegis oliumálverkum
Asgrimssafns en Asgrimur Jóns-
son málaöi töluvert á þessum
slóöum kringum 1930.
Kortið er i sömu stærð og hin
fyrri listaverkakort safnsins með
Islensku dönskum og enskum
texta á bakhlið ásamt ljósmynd
af listamanninum viö vinnu.
Offsetprentsmiðjan Grafik sá
um prentun þessa korts og er það
I fyrsta sinn sem listaverkakort
frá Asgrimssafni er offset-
prentað. EirikurSmith listmálari
valdi myndina til prentunar, en
hann hefur veriö ráðunautur As-
grimssafns frá fyrstu tið I sam-
bandi viö val á myndum til korta-
gerðar.
Eins og undanfarin ár hefst
sala jólakortanna snemma til
hægðarauka fyrir þá sem langt
þurfa að sepda jóla- og nýárs-
kveðjur, en þessar litlu eftir-
prentanir af verkum Asgrims
Jónssonar má telja góða land-
kynningu. Ennþá eru fáanleg hin
ýmsu kort sem safniö hefur látið
prenta undanfarin ár. Agóði af
kortasölunni er notaöur til viö-
halds listaverkum safnsins.
Listaverkakortin eru aöeins til
sölu I Asgrimssafni, Bergstaða-
stræti 74 á opnunardögum og i
verslun Rammagerðarinnar i
Hafnarstræti 17.
Asgrimssafn er oöiö sunnudaga
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
1,30-4.
Hafnarfjöröur i skammdegissól. Olfumynd máluö um 1929.
"Einmitt liturínn.
sem ég hafði hugsað mérr
,,Ég valdi litinn á herbergið mitt
sjálfur.
Ég valdi litinn eftir nýja Kópal
tónalitakortinu. Á Kópal kortinu
finnur maður töff liti — alla liti,
sem manni dettur í hug.
má!ninghf
Nýtt Kópal er endingargóð, —
þekur svaka vel og þolir stelpur og
stráka eins og mig.
Nýtt Kópal er fín málning, það er
satt, það stendur á litakortinu!"
HRAUST
SMJÖR