Tíminn - 25.11.1978, Page 3

Tíminn - 25.11.1978, Page 3
Laugardagur 25. nóvember 1978 3 Jóhann G. Jóhannsson meö eina mynda sinna, sem gæti heitiö Frosö. Tlmamynd GE. Sýnir 100 myndir — í sal, sem hann skipulagði sjálfur SJ—Flestar myndirnar á sýning- unni eru málaöar á þessu ári. Þó eru nokkrar eldri myndir, sem ég hef haldiö f og ekki tfmt aö sefja, m.a. frá fyrstu sýningu minni. Nii heféghins vegarkomist aö þvi aö þaö sé ekki gott fyrir listamenn aö halda of fast f afkvæmi sin og þær hundraö olfu og vatnslita- myndir sem ég sýni hér eru allar tQ sölu. Svo mælir Jóhann G. Jó- hannsson listmálari og tónlistar- maöur, sem fdagkl.2 opnar mál- verkasýningu i nýjum sýningar- sal aö Vagnhöföa 11, I sama hiisi og veitingahúsiö Artún. — Mér finnst vera hægt aö segja mikiö meö myndum af fólki, segir Jóhann, en manna- myndir eru áberandi meöal nýrri mynda hans. Þetta er ellefta einkasýning Jó- hanns á myndlist, en hann rær venjulega einn á báti bæöi i myndlistinni og tónlist. Hannhef- ur gefið út tvær bassasólóplötur meö hljómsveitinni Oömönnum, samiö mikiö af lögunum, sem Ruth Reginaldssyngur, og tvö lög áplötunni, sem er aö koma út eft- ir Björgvin Halldórsson söngv- ana, m.a. titillagiö Ég er aö tala um þig. Hann lék einnig f Klúbbn- um í þrjá mánuöi sl. vor. Jóhann hefur sjálfur hannaö sýningarsalinn aö Vagnhöföa 11. Lýsinguer beintaö myndunum en rökkkvaö f salnum. Leikin veröur dempuö tónlist, og f kjallaranum er á boðstólum margvíslegur matur I veitingahúsinu Artúni, ýmsir sérréttir og létt vfn. Sigur- sæll Magnússon rekur veitinga- húsiö og sýningarsalinn. Jóhann lét þess getiö aö leiöin aö Vagnhöföa yröi vel rudd og merkt, meöan sýningin stendur, en henni lýkur 3. des. Opið er kl. 2-10 e.h. Flotinn sem við beitum til veiða „Ovenjumikili snjór um þetta leyti árs” VS — Það byrjaði að snjóa hér fyrir tæpum hálfum mánuði, sagði Albert Jóhannsson, kennari i Skógaskóla undir Eyjafjöllum, þegar hringt var til hans frá Timanum á fimmtudaginn. — Siðan fyrra sunudag má heita að snjóaö hafi stanslaust, hélt Albert áfram.en þaö hefur aldrei hreyft vind allan timann, -semer mjögóvenjulegt hér — og þess vegna er snjórinn alveg jafnfallinn. Það kom hlákubloti part úr degi, og þá sjatnaði dálftiö sá snjór sem fyrir var, en sföan hefur bætt á, og alltaf snjóar f logni, svo þaö hefur ekkert fokiöl skafla. Ekki hefur komiöneittfrost hér i haust, svo jöröin er alveg þíö undir snjón- um. — segir Albert Jóhannsson I Skógum undir Eyjafjöllum Hér eru allir búnir að taka kindur á gjöf fyrir löngu, og nú eru sumir farnir aö hafa hross viöhús, þvi aö þaö er ekki oröi* neitt sérlega gott i högum fyrii- þau haldur. Vegurinn hefur ekki veriö ruddur þessa siöustu daga, og umferömá heita meö eölilegum hætti. Aö minnsta kosti aka skólabilar og mjólkurbllar viö- stööulaust. Yfirleitt er mjög snjólétt hér um slóöir. Þaö er óvenjulegt aö svona mikill snjór komi um þetta leyti árs, og þó enn sjald- gæfara aö hann liggi óhreyföur svona lengi. Stundum hefur ver- iö svo snjólétt hér, aö menn hafa ekki þurft aö setja keöjur á bila sina allan veturinn, og þess eru nokkur dæmi, aö ekki hafi gefist neitt tækifæri til þess aö stiga á Þó aö mörgum sé I nöp viö snjóinn, og þó aö hann hafi sannarlega oft valdiö ærnum búsifjum, þá hefur hann þó sfna kosti, og þá stóra. Fannbreiöan er væröavoö jaröar- innar f vetrarfrostunum. Þaö er ekki skáldskapur, heldur reynsla, aö jörö komi græn undan snjó á vorin. skiöi frá þvi um jól og þaö sem eftir var vetrar. Annars er ekki neinar sér- stakar fréttir héöan aö segja. Skólastarfiö hér hjá okkur gengur sinn vanagang, og nemendur eru állka margir og venjulega, rúmlega níutiu ung mennni, sem stunda hér nám i vetur. Þaö er helst til nýmæla, aö nú fara nemendur heim hálfsmánaöarlega, og þá má heita aö skólinn tæmist, þvl aö flestir komast heim til sin, en þeir nemendur, sem eru lengra aökonir.dveljast hjá ættingjum eöa vinum. — Viö kennum tyrsta desanb>er,þótt hann sé annars fridagur i skólum, og bætum þeim degi viö jólafriiö, þaö er hagkvæmara en aö fá frí þennan eina dag, þegar lltiö er hægt að gera annaö en aö sitja hér i skóanum. Sömuleiöis kennum viö á laugardögum I vetur til þess aö vinna upp þann tlma sem fer til spillis annan hvern mánudagsmorgun, þegar nemendur eru aö koma hingaö úr helgarleyfinu. Heilsufar er gott hér I sveit- inni, þaö ég veit, og fólki llöur yfirleitt vel, þrátt fyrir óvenju- mikiövetrarrlki þessastundina. Már Elfsson lægar tegundir snertir. Bendir margt til þess, aö afli á þeim, ef spærlingur er frátalinn, veröi nokkru minni en á s.l. ári. I lok október var heildarafli botnlægra tegunda um 418 þús. lestir, sam- kvæmt bráöabirgðayfirliti, en var 422 þús. lestir á sama tima á s.l. ári. Afli bátflotans var 196 þús. lestir en 206 þús lestir I fyrra, þannig að enn hefur breyting þar oröiö til hins verra. Aukin sókn I spærling veldur hér e.t.v. nokkru en ekki öllu um þessa þróun. í októbermánuöi einum reynd- ist t.d. þorskaflinn nær helmingi minni en I október 1977. Stafar þaðánefa af afspyrnu stiröu tlöar- fari, þar sem veiöitakmarkanir vorusvipaöar bæöi árin, breyttri hegöun þorsksins og auknum sigl- ingum fiskiskipa á erlendan markaö _ Framhald á bls. 17. — botnlægra tegunda er of stór Gripið niður I setningarræðu Más Eiissonar á Fiskiþingi AM — 37. þing Fiskifélags tslands hófst i húsi Fiskifélags íslands sl. miövikudag. t setningarræöu sinni gat fiskimáiastjóri, Már Elfsson, þess, aö nú væru 65 ár liöin frá þvf er hiö fyrsta Fiski- þing var háö, en þaö var I júni 1913. Liöin erunú 67 ár frá stofnun félagsins. Minntist hann sjö sjómanna, sem falliö heföu f val- inn, frá þvf er siöasta fiskiþing var háö, en sagöi slöan meöal annars: „Þaö var ánægjulegt aö geta sagt viö upphaf þinghalds á s.l. ári, aö fiskafli þess árs mundi veröa meiri en nokkru sinni áöur I fiskveiöasögunni. Afli ársins 1977 reyndist alls um 1374 þús. lestir. Aöur haföi mesti afli á land borist á árinu 1966, alls 1243 þús. lestir. Þaö er einnig meö ánægju, aö unnt er aö segja viö upphaf þessa þings, aö allt bendi til, aö afli þessa árs veröi jafnvel enn betri en aflinn á s.l. ári. 1 lok okt. s.l. var heildarafli fisks, skelfisks, humars og rækju oröinn tæplega 1.360þús. lestir. Bendir þvi allt til þess, aö aflinn á þessu ári veröi a.m.k. 1.450 þús. lestir. Þar sem Fiskifélagiö gefur mánaöarlega út aflayfirlit hiröi ég ekki uni aö fara Itarlega út I aö gera spá um afla einstakra teg- unda. Eins og öllum er kunnugt um, munar hér mest um loðnuafl- ann, sem I dagerum 905 þús. lest- ir. Þá er einnig mikil aukning á afla kolmunna, sem sýnir, aö sú viöleitni, er stjórnvöld, útgeröar- menn og fisídmenn hafa sýnt undangengin tvö ár til aö nýta þennan stofn, hefur boriö góöan ávöxt. ” Þá fór fiskimálastjóri nokkrum oröum um rækju og síldveiöi og sagöi aö vart mundi veröa veitt upp I kvóta herpinótaskipa á þessu hausti, þar sem hvert skip mætti aöeins veiöa 200 lestir, sem væri svo litið aö ekki svaraöi kostnaöi. Væri kvótafyrirkomu- lagiö ónothæft, þótt engum yröi um kennt. Gæta þyrfti sin viö tillögugerö um fyrirkomulag veiöa, þvl einfaldara væri að stofna til kerfis, en losna út úr þvi atur. Um botnlægar tegundir sagðif iskimálastjóri: „tJtlitiö erekki bjarthvaöbotn- Sæmileg færð á vegum í gær — þrátt fyrir mikinn snjó um land allt ESE — Um miöjan daginn f gær, er haft var samband viö Vega- gerö rikisins fengust þær uppfýsingar, aö Hellisheiöi og Þrengsli væru opin allri umferö og trúlega yröi — er lföa tæki á daginn — fært allt austur á Egil- staöi. Aö sögn vegaeftirlitsmanns þá var tiltölulega litill snjór á þjóðveginum I Arnes- og Rangárvallasýslum, en þæf- ingsfærö ogsums staöar ófært I uppsveitum. Mestur snjór á leiöinni austur um land var á söndunum fyrir austan Vlk IMýrdalogiLóni, en aö ööru leyti var frekar greiöfært. Oddskarö varopiö I gærog þvl fært niöur á Noröfjörö og I gær var veriö aö ryöja veginn um Fjaröarheiöi. Þá var greiöfært um Hval- fjörð og Borgarfjörö I gærmorg- un og sæmilega fært um mest alit Snæfellsnes. Sömuleiöis var fært um Heydal allt I Reykhóla- sveit en færö á fjallvegum á Vestfjöröum var ekki góö I gær, en þó var stórum bllum fært allt til Isafjarðar. Holtavöröuheiöi og öxnadal- heiöi voru greiöfærar I gær en þá geisaöi stórhrlöarveöur á Norö-Austurlandi og ekki var vitaö hvenær vegageröarmenn kæmust til þess aö ryöja vegi I þeim landshluta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.