Tíminn - 25.11.1978, Qupperneq 5

Tíminn - 25.11.1978, Qupperneq 5
Laugardagur 25. nóvember 1978 5 38. kaupfélagsstjóra- fiinHni* Sambands islenskra 1 UllliUl samvinnufélaga Þjóðdansa- félagið sýnir AM — í gær hófst i Holtagörðum 38. kaupfélagsstjórafnd- ur Sambands islenskra samvinnu- félaga. Fundurinn var nýsettur, þegar blaðamann og ljós- myndara Tlmans bar að garði, en fundinum lýkur i kvöld. A6 lokinni fundarsetningu og kjöri fundarstjóra og rit- ara, flutti Erlendur Einars- son, forstjóri, yfirlitserindi en aö þvi loknu voru umræöur og fyrirspurn ir, skýrsla markaösráös og loks um- ræöur. Fundinum veröur haldiö áfram kl. 10 i dag en þá flytur iönaöarráöherra ávarp. Aö þvibúnu veröa fyrirspurnir og Fundarmenn hlýöa á yfirlits- ræöu Erlends Einarssonar, forstjóra ræöa Vals Arnþórssonar, stjórnarformanns, um fræöslu og félagsmál. Þá veröa svæöafundir og umræöur. Hjalti Pálsson, framkvæmda- stjóri ræöir samvinnuverslun og loks eru umræöur og önnur mál. Kjartan Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Skipulags- og fræösludeiídar, tjáöi blaöinu aö efnt yröi til blaöamanna- fundar á mánudag um niöur- stööur fundarins og munu nánari fréttir þvi blöa þriöju- dagsblaös. — á sunnudag og mánudag SJ — Þjóðdansafélag Reykjavfk- ur efnir til sýninga f Þjóöleikhds- inu á sunnudaginn kl. 15 og mánu- daginn kl. 20 meö aðstoö Hljóm- eykis og hljóöfæraieikara. Jón G. Ásgeirsson hefur gengiö frá tdn- list i fyrsta hluta sýningarinnar. Um fimmtiu félagar i Þjóö- dansafélaginu hafa undanfarna mánuöi unniö aö undirbúningi þessarar sýningar undir stjórn próf. Sigriöar Þ. Valgeirsdóttur og Kolfinnu Sigurvinsdóttur, kennara, en Jón G. Asgeirsson hefir gengiö frá tónlist i fyrsta hluta sýningar. Efnisskrá sýninga Þjóödansa- félagsins er þriþætt. t fyrsta hluta sýningarinnar er reynt aö gæöa gömul danskvæöi og þjóölög lifi og tengja hvort tveggja sundurlausum heimild- um um söngdansa fyrri alda. 1 öörum þætti er brugöið upp svipmynd af kaupstaöarballi á 19. öld. M.a. veröa sýndir dansar , sem voru vinsælir i Reykjavikur- klúbbnum á fyrri hluta 19. aldar. I þriöja þætti er sýnishorn af þeim dönsum er Sigriöur Þ. Val- geirsdóttir og Minerva Jónsdóttir hafa safnaö siöustu tvo áratugi. Dansarþeir sem sýndir veröa eru komnir viöa aö af landinu. Dans i nútimamerkingu þess orös er talinn hafa veriö iökaöur hér á landi frá miöri 18. öld. Skipulagningu og áætlanagerð sé beitt við uppbyggingu sjávarútvegs ^ tír ræöu sjávarútvegsráðherra á Fiskiþingi — ■ ■ / AM —1 gærmorgun flutti Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráö- herra, ræöu á Fiskiþingi. Eftir hádegi I gær voru nefndafundir haldnir og á mánudag er siöasti dagur sem þaö starfar. Ráöherra kvaöst vænta mikils af samstarfinu viö þingfulltrúa og umbjóöendur þeirra, enda væri þar mikið I húfi, þar sem sjávar- útvegurinn og rikisvaldiö stæöu sameiginlega frammi fyrir þvi verkefni, sem hagsæld þjóöarinn- ar I bráö og lengd veltur á ööru fremur: aö nýta og ávaxta hina sigjöfulu enþó viökvæmu auölind fiskimiöanna. Ráöherrann hvatti til aö skipulagningu og áætlanagerö væri beitt viö uppbyggingu at- vinnuveganna, einkum i'sjávar- útvegi, þar sem margir aöilar nýta I sameiningu takmarkaöa auölind. Mistök 1 þessum efnum gætu oröiö óhugnanlega dýr. „Fjögur sjónarmiö þarf aö samræma viö skipulagningu sjávarútvegsins” sagöi ráöherra. „tfyrsta lagi verndun og nýtingu fiskstofnanna. í annan staö at- vinnuöryggi sjómanna og fisk- verkafólks. 1 þriöja lagi þarf aö hyggja aö verömæti framleiösl- unnar og aö lokum aö tilkostnaöi viöhana, bæöi viö fjárfestingu og rekstri” Hann kvaö útfærslu landhelg- innar ásamt varhugaveröu ástandi margra helstu nytjateg- undanna leggja okkur þá kvöö á herðar aö læra á skömmum tima algjörlega nýjan hugsunarhátt I þessum efnum. Litil huggun væri aö áætlanir visindamanna væru skeikular, þar sem þær gætu þá brugöisttil beggja átta og yröi aö hýggja aö þvi. A þvi aöhaldstimabili, sem óhjákvæmilegt væri, meöan viö værum aö byggja upp ofnýtta stofna, yröi sérstaklega aö standa vörö um grundvallarhlutverk sjávarútvegsins i atvinnu ein- stakra byggöarlaga og heilla landshluta. Boöoröiö væri næg og stööug atvinna fyrir heimamenn. Væri þaö verkefni þvi brýnt aö dreifa hráefninu þannig á lönd- unarstaði aö atvinna yröi sem jöfnust, jafnvel einnig aö tak- marka hve mikill heildarafli sé tekinn á skömmum tima i afla- hrotum. Hyggja þyrfti sérstakleg aö samnýtingu skipanna og frjálst og fordómalaust Ihugaö, hvort til greina komi aö rikiö haf i umráðarétt yfir fáeinum togur- um, s.em þaö fæli reyndum togaraútgeröarfyrirtækjum aö annast útgerö á meö skilyröum um aö þeim yröi beitt til hráefnis- öflunar. Enn kom ráöherra aö stjórn á löndunum fiskiskipa erlendis og sagöi aö fyrir um þaö bil mánuöi heföi hafist undirbúningsstarf á vegum sjávarútvegsráöuneytis- ins, varöandi hugmyndir aö skipulagningu bolfisklöndunar fyrir landiö i heild. Þá kom Kjartan Jóhannsson aö nýtingu aflans og verömæti af- urðanna ogminnti á aö á siöasta ári var fjárfestingl fiskveiöunum sjálfum tvöfalt meiri eöa þrefalt en i fiskvinnslunni. Þetta hlutfall þyrfti væntanlega aö breytast verulega, þannig aö framkvæmd- ir miöuöust ööru fremur viö þaö aö vinn aflann til fyllstu nýtingar. Einng kvaö hann sig ugga aö stopult vinnuafl heföi komiöniöur á nýtingu. Hyga þyrfti að fisk- mati, vah veiöarfæra, útivistar- tima skipa og ööru þvi, sem réöi úrslitum um gæöi og nýtingu afl- ans. Þá kom ráöherra aö fjóröa atriöinu, tilkostnaði og þar meö afkomu i sjávarútvegi. Ekki dygöi skipulagslaust kapphlaup um aflann, heldur hitt aö taka hann og vinna meö sem minnst- um tilkostnaöi og nefndi hann Framhald á bls. 17. Mánudagurinn 20. nóv. fór I kratana. Þaö hafa margir starfsdagar þessa Alþingis fariö i kratana. Sumir af hinum ungu þingmönnum kratanna hafa „neytt óbreyttra krafta sinna” og rutt fram aragrúa af fyrir- spurnum, þingsályktunartillög- um og frumvörpum. Mörg af þessum málum þeirra orka nokkuð tvimælis,sum eru vand- lega hugsuð,önnur ekki. Þessi mál hafa tekið of mikiö af starfstima þingsins á þessu hausti. Nú er svo komiö aö málafjöldi er oröinn óvanalega mikill miöaö viö árstíma. Fjöl- miölar segja rækilega frá mál- um þessum, og kynna þau eins og loksins hafi nú púðriö veriö fundiö upp. St jórnarskrárbreyting- ar-frumvörp eru orðin 4 og ef þau yröu samþykkt i vetur þá yröi að kjósa aftur uppá nýtt þeirra vegna. Dæmi eru einnig um þaö aö tvö samhljóöa frv. séu flutt. Ölafur Ragnar flutti i efri deild sama frumvarp á þingskjali 13 og Gunnlaugur Alþingispóstur Páll Pétursson Stefánsson haföi flútt i neöri deild á þingskjali 4 tveimur dögum fyrr. ólafur Ragnar boöaöi tillöguflutning um oliu- drullumengun hersins, þaö mál flutti Gunnlaugur Stefánsson samdægurs. Svona liöa dagarn- ir. Mikiö er skraddarans pund. Sjónvarpiö sýndi illu heilli I haust myndaflokkinn „Gæfa eöa gjörvileiki”. Þetta var eins og menn muna , leiöinlegur og endalaus myndaflokkur um bandariskan þingmann sem stjórnaöi rannsóknarnefnd. Af- leiöingarnar voru hroöalegar hvorki meira né minna en 4 mál hafa veriö flutt um rannsóknar- nefndir, málshefjendur Vil- mundur, Gunnlaugur, Olafur Ragnar og Albert. Ég kviöi þeim afleiöingum sem hinn ágæti framhaldsmyndaflokkur um Kládius keisara kemur til meö aö hafa á sálarllf þessara hrifnæmu manna. Þriöjudagurinn fór i fyrir- spurnir aö mestu. Fyrirspurnir eru réttmætar og sjálfsagöar auk þess sem þær gefa fram- gjörnum þingmönnum gott tækifæri til þess aö auglýsa sig meö fljótlegu móti.ef rétt er á haldiö. Hins vegar hafa málin þróast á þann hátt, aö fyrir- spurnir eru orönar mjög tima- frekar. Ráöherrar svara meö vönduöum fyrirlestrum, sem vekja gjarnan upp umræöur á viö og dreif. Miövikudagurinn fór I krat- ana. Núna voru þeir aö vekja máls á kjaramálum þing- manna. Vilmundur og Eiöur tóku frumvarp um kjaradóm sem Ellert Schram samdi i fyrra og fluttu sem sitt mál. Ekki voru kratar þó sammála nema um þaö aö þingmenn værufremur illa launaðir. Sum- ir vildu láta kjaradóm laga kjör þingmanna, aörir aö þingiö geröi þaö sjálft. Uröu umræöur miklar og fjörugar um máliö. Ekkiþarfaöefa þaö,aö ef kjara- dómi yröi faliö aö ákvaröa kjör þingmanna mundi hann hafa hliðsjón af kjörum þeim sem hannhefur ákveöiööörum rikis- starfsmönnum. Þá hækkaöi nú hagur þingmanna frá þvi sem þingfararkaupsnef nd hefur ákveöiö af hófsemi sinni. Auðvitað sárnar sumum hinna nýju þingmanna aö þurfa aö sleppa betur launuöum störfum út á viö t.d. viö fjölmiöla, fyrir kjör alþingismanna, en þetta vildu þeir sjálfir og enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hefur. Raunar má bæta þvi viö aö þingmenn eru þokkalega launaöir og eiga fremur aö gefa gott fordæmi um hógværö heldur en kröfuhörku.og ef ein- hverjir þingmenn treysta sér ekki til aö lifa af launum sinum eins og þau eru nú,þá ættu þeir aö fá sér aukavinnu éöa spara. Ég er ekkert viss um aö viö vinnum allir fyrir hærra kaupi. Og fimmtudagurinn fór I kraG ana lika og nú var ólafur Ragn- ar i kippunni meö þeim.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.