Tíminn - 25.11.1978, Qupperneq 13

Tíminn - 25.11.1978, Qupperneq 13
Laugardagur 25. nóvember 1978 13 krossgáta dagsins 2916. Lárétt 1) Seiöir 5) Stafui' 7) Sorg 9) Ennfremur 11) Öf íg röö 12) Efni 13) Gljúfur 15) Hlé 16) Sturla 18) Skrauti Lóörétt 1) Öþrifna 2) Matur 3) Skst. 4) fæöa 6) Biöji 8) Utanhúss 10) Landsnámsmaöur 14) Sprænu 15) Ól 17) Guö Ráöning á gátu No. 2915 Lárétt I) Karlar 5) Óms7) Net 9) Ker II) GG 12) Tá 13) Aga 15) Fat 16) Glæ 181 Ónáöar Lóörétt 1) Kóngar 2) Rót 3) LM 4) Ask 6) Grátur 8) Egg 10) Eta 14) Agn 15) Fæö 17) Lá • Jólakort Jólakort Félags einstæöra foreldra eru komin út og eru aö þessusinni 5 geröir áboöstólnum, 3 barnateikningar, 1 kort teiknaö af Gisla Sig urössyni og 1 kort teiknaöaf Sigriinu Eldjárn. Kort- in eru til söiu f bókabiiöum og ýmsum stööum öörum i Reykja- vik, Bókabúö Olivers Steins i Hafnarfiröi, hjá kaupfélögum og bókabtiöum viöa um land, svo og á skrifstofu félagsins Traöarkots- sundi 6. Kortin eru unnin hjá KassageröEeykjavikur sem fyrr. Eitt nýju kortanna, Skammdegis- nótt eftir Gunnlaug Scheving • Ný kort frá Listasafninu Listasafn tslandshefur nú gefiö út þrjú ný litprentuö kort af fslenskum málverkum. Verkin eru þessi: Skammdegisnótt, mál- uö um 1954, eftir Gunnlaug Schev- ing, Frá Þingvöllum, máluö 1975. eftir Hrólf Sigurösson og Morgun- stund, máluö 1977, eftir Kristján Davfösson. Kortin eru prentuö hjá Kassa- gerö Reykjavikur og mjög vönd- uö, 16x22 cm aö stærö. Aöur hefur Listasafn íslands gefiö út 39 kort I litum af verkum margra merkustu listamanna þjóöarinnar, og eru þau enn fáan- leg í safninu. Þessi kortaútgáfa er þáttur í kynningu safnsins á islenskri myndlist. • Spivak Listamaöurinn Morris R. Spivak heldur málverkasýningu aö Ránargötu 12 I Reykjavlk frá 25. nóv. til 3. des. nk. A sýning- unni veröur 31 nýtt verk. Opnunartimar sýningarinnar er frá 12.00-14.00 virka daga og 15.00-17.00 um helgar. í dag Laugardagur 25. í' 1 . 1 Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiöslmi 51100. nóvember 1978 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 17. til 23. nóvember er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eittvörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Bilanatilkynningar lar 1 Vatnsveitubilanir slmi 86577. Slmabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 stödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarab allan sölarhringinn. Rafmagn: I Reykjav'k og Kópavogi i sima V 230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubiianir: kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Héilsugæzla Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. r . . _ ' ^ Félagslíf ,,Hiö islenska náttúrufræöifé- lag Næsta fræöslusamkoma verö- ur I sU’fu 201 i Arnagaröi viö Suðurgötu mánudaginn 27. nóvenber kl. 20.30. Axel Björnsson, jaröeölis- fræöingur flytur erindi: Um Kröflueida”. Kvenfélag Hreyfils: Jólafundurinn veröur þriöju- daginn 28. nóv. kl. 8.30 meö liku sniöi og I fyrra. Upplýs- ingar i síma 36324 Elsa, 72176 Sigriður. Kvenfélag Frikirkjusafnaöar- ins f Reykjavik heldur fund mánudaginn 27. nóv. kl. 8,30 s.d. I Iönó uppi. Þorsteinn Bjarnarson sýnir myndir frá Þórsmörk. Aðalfundur Fram Aöaifundur Knattspy rnufé- lagsins Fram veröur haldinn 29. nóvember i féiagsheimil- inu viö Safamýri kl. 20.30. Fé- lagar fjölmenniö. stjórnin Arnesingaféiagiö I Reykjavlk heldur aöalfund sinn á Hótel Esju 2. hæö mánudaginn 27. nóv., kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Skaftfellingafélagið veröur meö basar 26. nóv. aö Hall- veigarstööum. Þeir sem ætla aögefa munihafisamband viö Helgu í slma 41615. Friörikku, slma 37864, eöa Guölaugu, slma 85322. Basar Sjáifsbjargar, félags fatlaðraí Reykjavlk, veröur 2. desember. Velunnarar félags- ins eru beönir um aö baka kökur, einnig er tekið á móti basarmunum á fimmtudags- kvöldum aö Hátúni 12 1. hæð og á venjulegum skrifstofu- tíma. Sjálfsbjörg. Félag Nýalssinna: Umræðufundur veröur hald-, inn I Samkomusalnum aö Alfhólsvegi 121, Kópavogi, i dag, laugardaginn 25. nóv., og hefst kl. 4 eJi. Einar Þ. Asgeirsson arkitekt flytur er- indiö Form og regla í alheimi. A eftir veröa frjálsar umræö- ur og spurningum svaraö. All- ir eru velkomnir. Félag Nýalssinna. r hljóðvarp Laugardagur 25. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikrimii 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur 1 umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttír. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). sjónvarp Laugardagur 25. nóvember 16.20 Fjölgun f fjölskyldunni Hinn fyrsti fjögurra breskra fræðsluþátta um barnsfæö- ingar. I fyrsta þætti er m.a. lýst þroska fóstursins á m eögöngutlmanum og hvernigmæöurgeta búiö sig undir fæöinguna. Þýöandi 11.20 Þetta erum viö aö gera: Valgerður Jónsdóttir stjórnar barnatlma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. Blandaö efni i' samantekt Jóns Björgvins- sonar, ólafs Geirssonar, Eddu Andrésdóttur og Arna Johnsens. 15.30 A grænu Ijósi. Óli H. Þóröarson framkv.stj. um- feröarráðs spjallar við hlustendur. 15.40 tslenskt mái. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö; — þriöji þáttur: Atrúnaöur hellen- ismans. Siguröur Arni Þórðarson og Kristinn Agúst Friöfinnsson tóku saman. Fjallaö um klass- i'skan átrúnaö Grikkja, og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir Loka- þáttur. Fimm á hæöinni Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengiö á vit Wodehouse Undirtyllan Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Myndgátan Getrauna- leikur meö þátttöku starfs- manna dagblaðanna i Reykjavlk. Stjórnendur Asta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Astvaldsson. Umsjónarmaöur Egill Eö- varösson. trúarhreyfingar hellenism- ans og heimspekiskóla. Talaö viö dr. Jón Gislason skólastjóra. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Efst á spaugi, Hróbjart- ur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson hafa uppi gamanmál. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 A næstu grösum, Evert Ingólfsson ræöir viö Skúla Halldórsson tónskáld um náttúrulækningar. 21.20 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar I Hergiisey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (13). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Dansiög. (23.50 Frétt- ir).01.00% 'gskrárlok. 21.50 Hverjum þykir sinn fugl fagur Stutt mynd án oröa um flug og flugmódel. 22.10 Siögæöis gætt hjá Minskys (The Night They Raided Minsky’s) Banda- rísk gamanmynd frá árinu 1968. Leikstjóri William Fri- edkin. Aöalhlutverk Jason Robards, Britt Ekland og Norman Wisdom. Sagan gerist áriö 1925. Ung og sak- laus sveitastúlka kemur tíl stórborgarinnar, þar sem hún hyggst vinna fyrir sér meö dansi. Hún fær atvinnu á skemmtistaö sem hefur miöur gott orö á sér. Þýö- andi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.