Tíminn - 25.11.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 25.11.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 25. nóvember 1978 19 Tvær plötur á markaöinum með „Pétri og úlfinum” „Hræðumst ekki samanburðinn” — segja meðlimir í Sinfóníuhljómsveit íslands pi _ Tvö sigild verk, sem Sinfóníuhljómsveit lslands hefur gert mjög vinsæl meöal barna og unglinga hér á landi, Tobbi tába og Pétur og úlfurinn, eru nú kom- in út á hljómplötu á vegum Starfsmannafélags S.l. og mun allur ágóöi af plötunni renna i menningarsjóö Sinfóniunnar. Athygli vekur aö skömmu áöur en Sinfónlan gefur út sina plötu, gaf Islenskt hljómplötufyrirtæki út Pétur og úlfinn meö leik erlendrar hljómsveitar af hljómbandi. titgáfufyrirtækiö, sem hér um ræöir er Steinar hf. En hvernig getur svona nokkuö gerst á ekki stærri markaöi? Stjórn Starfsmannafélags Sinfóní'uhljómsveitar íslands svaraöi þvi til á blaöamanafundi, að viöræöur um hugsanlega út- gáfu Péturs og úlfsins heföu haf- ist viö Steinar hf. á árinu 1977 en fyrirvaralaust heföi hljómplötu- útgefandinn ákveöiö aö hætta viö útgáfuna sem stefnt haföi veriö aö fyrir jólin 1977. Starfsmanna- félagiö heföi svo ákveöiö snemma á árinu 1978 aö gefa tónverkiö Ut á eigin vegum og er fyrrgreint hljómpiötufyrirtæki vildi aftur taka upp viöræður um samvinnu var þvi hafnaö. Guörún Stephensen leikari, sem stödd var á þessum fundi, — en þess má geta, aö hún fer á kostum sem sögumaöur i Tobba túbu, sagöi aö auðvitað fengju menn tvöfalt fyrir islenska fhitn- inginn, bæöi Tobba og Pétur og úlfinn, en á hljómplötu Steinars hf. er aðeins um annaö verkiö aö ræöa. Og veröiö á plötunum er hiö sama, 4.900 krónur. „Viö erum ekki aö bera óþægilega saman, þetta eru staðreyndir”, sagöi Guðrún. Plötuupptakan fór fram á þessu hausti i Háskólabiói og auk Sinfóníuhljómsveitar Islands koma fram: Guörún Stephensen, áöur nefnd, Þórhallur Sigurösson, sem fly tur söguna af Pétri og úlf- inum. Túbuleikari Sinfóniuhljom- sveitarinnar, Bjarni Guömunds- son i titilhlutverki Tobba túbu. Tæknimenn við upptöku voru þeir Máni Sigurjónsson og Sigþór Magnússon. Hljómsveitarstjóri er Páll P. Pálsson. Hljómplatan er pressuö hjá fyr- irtækinu Cofasas/a, sem er þekkt fyrir gæöi, og má geta þess aö hiö virta útgáfufyrirtæki Deutsche Grammophone lætur framleiða margar hljómplötur slnar þar. Plötuumslag hannaöi Guörún Gröndal, sem einnig teiknaöi myndir viö textana af báöum verkunum, en plötunni fylgir fjögurra siöna myndabók, þar sem sögurnar eru raktar i máli og , myndumv Prentsíniöjan Oddi annaöist prentun á plötuumslagi og Korpus hf. sá um filmusetningu og plötugerð, en umslagiö er prentaö I fjórum litum. Áttræður Jón Friðriksson Reykjadal S-Þing. I dag 25.11. er áttræöur Jón Friöriksson bóndi á Hömrum i Reykjadal. Jón er fæddur aö Kraunastööum I Aöaldal, sonur hjónanna Friðriks pósts Jónsson- ar og Guörúnar Þorgrimsdóttur frá Hraunkoti. Aö honum standa tvær merkar þingeyskar ættir, Hraunkotsætt og Skútustaöaætt. Hann er þvl þingeyingur i báöar ættir. Þó aldurinn sé eins og raun ber vitni I árum þá er Jón bóndi vel hress 1 máli og hugsun. Hann hefur kunnað þvi betur um dag- ana að meining hans lægi á ljósu og þá stundum látiö vel til sin heyra. Trúr hefur Jón veriö'starfi bóndans og hefur meö hjálp barna og tengdabarna breytt kot- býlii'stóra jörö. A þessuári munu veraliöin40árfrá þvihannflutti I Hamra. Aöur haföi hann búiö um 15 ára skeiö á Halldórsstöðum i sömu sveit i sambýli viö tengda- fólk sitt. Jón var snemma mikill áhugá- maður um félagsmál. Hann er dyggur samvinnumaður og oftast trúr framsóknarmaöur þó hann geti sagt þeim til syndanna þegar honum finnst þeir eiga þaö skiliö eins og öörum. Hann hefur frá fyrstu tiö veriö mikill áhuga- maöur um iþróttir og engan veit ég á hans aldri.sem jafn vel hefúr statt viö bakiö á æskunni þar sem Iþróttir eru annars vegar. Margir afkomendur hans hafa reynst af- reksmenn á sviöi iþróttá og Jón afi á þar stóran hlut i. Ekkert iþróttamót heima i héraöi lætur hann fram hjá sér fara og landsmót UMFl hefur hann sótt,aö ég hygg,flest öll og nú siöast á Selfossi I sumar. Hann er orðinn einskonar verndarvættur þingeyskrar Iþróttaæsku. Jón var á slnum yngri árum góöur glimumaöur og þótti vel aö manni. Hann var nemandi á hin- um þekkta danska iþróttaskóla i Ollerup. En bóndi ætlaði Jón sér alltafaöverða ogfóri bændaskól- ann á Hvanneyri til aö undirbúa sig fyrir sitt lifsstarf. Jón geröist snemma áhugasamur um rækt- un. Sem fyrr segir, breytti hann kargamóum I sléttan akur. Hann náði miklum árangri í nautgrg>a- rækt og fóru kynbótanaut frá hon- um viöa. Hann var virkur þátt- takandi I uppbyggingu mjólkur- samlags K.Þ. og til margra ára i stjórn mjólkurdeildar. 1 búskapartiö Jóns hafa öll hús verið endurbyggö,bæöi yfir menn og fénaÖ. Jón er vel þekktur meöal hestamanna víöast á land- inu. Hann hefur allt frá fyrstu tiö átt márga góöhesta og tamiö þá sjálfur. Siöast kom hann fram á hestamóti á landsmótinu á Vind- heimamelum. Hann var þar lapg elsti keppandinn og vakti þaö at- hygli,er þessialdniknapi tók Gust sinn til kostanna. Jón hefur verið traustur félagi I hópi hestamanna og ekki frekar en annars staðar þar sem hann hefur átt hlut aö, látiö sig vanta. Enn er ótalinn einn þáttur Jóns aö félagsmálum en það er sönglifiö. Jón haföi góöan bassa og mikið öryggi. Hann starfaöi i Karlakór Reyk- dæla meöan kórinn var viö líöi og enn syngur hann I kirkjukór Einarsstaöakirkju. í öllu þessu lýsir sér sá eigin- leiki Jóns aö vera ekki háifur i neinu,sem hann áttihlut að,heldur gefa sig allan I verkið. Jón giftist 1921 Friöriku Sigfús- dóttur frá Halldórsstööum. Þaö hygg ég aö hafi verið hans mesta gæfa i lifinu. Þau lifðu I farsælu hjónabandi i nær fimmtiu ár en Friðrika er látin fyrir nokkrum árum. Hamraheimiliö er þekkt fyrir mikla gestrisni og sótti þangaö gjarnan margt af ungu fólki og hefur svo haldist fram á þennan dag. Þau voru samhent i þvi Hamrahjón aö taka vel á móti gestum. sinum og Iáta þeim liöa vel. Mér er þetta vel kunnugt svo oft sem ég hef verið þar gestur fyrr og slöar. Þó hef ég kannski best notiö samvistanna viö Jón þegar ég hef átt þess kost aö skreppa meö honum á hestbak og njóta góögangsins á Fljótsheiöi og feguröarinnar i Vatnshlíö. Fyrirþaöogmargar fleírisam- verustundir sendi ég þér, gamli vinur.og fjölskyldu þinni þakkir og árnaöar óskir I tilefni dagsins og þingeyskri æsku óska ég til hamingju meö aö hafa mátt njóta leiðsagnar þinnar og hvatningar svo lengi. KáriArnórsson Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Husgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 Norskar veggskápasamstœður Starf húsvarðar á Þórshöfn Starf húsvarðar við félagsheimilið Þórs- ver, Þórshöfn er laust til umsóknar. Æski- legt er að umsækjandi hafi nokkra bók- haldskunnáttu og geti unnið að uppbygg- ingu félagsmála á staðnum. Umsóknarfrestur er til 27. nóv. 1978. Starfið er laust frá og með 1. jan. 1979. Upplýsingar gefur Konráð Jóhannsson i sima 96-81264 eða 96-81237. Sólaóir HJÓLBARÐAR TIL SDLU BARÐINN ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBILA. * I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.