Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 28. nóvember 1978 265. tölublaö 62. árgangur Fimmburar I Frakklandi bls. 12 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldslmar 86387 & 86392 Það sem mestu máli skiptir SS — A Alþingi I gær var tekiö til 1. umræöu lagafrumvarp rikis- stjórnarinnar um timabundanar ráöstafanir til viönáms gegn veröbólgu. Forsætisráöherra, ólafur Jóhannesson, fylgdi frumvarpinu úr hlaöi meö itarlegri framsögu- ræöu, sem birt veröur i Timanum á morgun. I athugasemdum meö frum- varpinu segir m.a.: „Aögeröir þær, sem þetta frumvarp gerir ráö fyrir, miöa fyrst og fremst aö lausn þess efnahagsvanda, sem fyrirsjáan- legur er 1. desember næstkom- andi. Þó ber aö lita á þetta frum- varp sem liö I þeirri viöleitni rikisstjórnarinnar aö ná fram varanlegum breytingum I efna- hagsmálum, sem komi til fram- kvæmda þegar á árinu 1979. Aö þessu er unniö i samráöi viö aöila vinnumarkaöarins, enda er árangur óhjákvæmilega mjög undir þvi kominn, aö gagnkvæm- ur skilningur riki á milli stjórn- valda og aöila vinnumarkaöarins um nauösyn slikra aögeröa. ólafur Jóhannesson forsætisráöherra flytur framsögu fyrir efnahags- ráöstöfunum rikisstjórnarinnar á Alþingi i gær. Tæimamynd—Róbert Rikisstjórnin er sammála um, aö mótun samræmdrar stefnu um aögeröir á öllum sviöum efna- hagsmála, sem ráöiö geti ilrslit- um um veröbólguþróun á næstu misserum, skuli vera algjört for- gangsverkefni”. Forsætisráöherra las upp i — er að skrefin séu tekin í rétta átt Launahækkunin 1. des. Laun hækka mest um 16 þús. kr. — launaþakið nú um 278 þús. kr. Kás — Ef aö likum lætur, þá munu laun hækka um 6.13% um næstu mánaöamót, I sam- ræmi viö þaö frumvarp, sem nú er til umfjöllunar á Alþingi um timabundnar ráöstafanir til viönáms gegn veröbóigu. Ekki fá þó allir fullar visitölu- bætur, þvi enn er visitöluþak i gildi fyrir hæstu laun. Mesta hækkun á laun 1. desember nk. veröur þvi rúmar 16 þús. kr. . Framhald á bls. 21. Heldur betur tók aö hvessa meö hlákunni siödegis f gær. Ekki sér þó á þessum ungmeyjum aö þeim þyki veöurlagiö neitt til aö æörast yfir og sjálfsagt heföu þær getaö tekiö undir meö Hannesi Hafstein: ,,Ég vildi aö þaö yröi nú ærlegt regn og Islenskur stormur á Kaidadai” ræöu sinni ályktun sambands- stjórnar Verkamannasambands íslands. Fagnaöi hann yfirlýsing- unni mjög og sagöi, aö róöurinn gegn veröbólgunni yröi auöveld- ari ef önnur hagsmunasamtök sýndu samskonar vilja. Málefni sjómanna kvaö forsætisráöherra aö yröu tekin til sérstakrar at- hugunar i rikisstjórninni á næst- unni. Framhald á bls. 21. Steingrímur Hermannsson: Auka þarf samráð viðþá lægst launuðu —undirtektir Verka- mannasambandsins á samráðsfundi voru mjög ánægjulegar HEI — ,,Ég vii fyrst taka fram aö forsætisráöherra haföi átt viöræöur viö fulltrúa launþega- hópanna áöur en hann geröi sin- ar tillögur. Þeim var siöan fylgt eftir á laugardaginn meö sam- ráösfundum meö fulltrúum ASt og BSRB hvorum i sinu lagi. Aö minu mati voru þetta prýöilegir fundir” sagöi Steingrimur Her- mannsson er Tlminn innti hann eftir hvaö gerst heföi á þessum samráösfundum sem hann stjórnaöi aö þessu sinni i fjar- veru fjármálaráöherra. „A fundinum var fyrst og fremst fariö yfir frumvarpiö og greinargeröina, sérstaklega yfir liöina um félagslegar um- bætur. Þar lögöu báöir þessir aöilar fram ágætar ábendingar Framhald á bls. 21. Vísltölimefnd tekur til starfa áný „Hygg að störf nefndarinnar fari meira að lfkjast samningum”, sagði Jón Sigurðsson, formaður bennar Kás — A miövikudaginn I fyrri viku sendi rikisstjórnin bréf til Jóns Sigurössonar formanns VIsi- tölunefndarinnar, þar sem fariö er fram á þaö aö nefndin haldi áfram störfum sinum. A föstudag svaraöi nefndin þessu bréfi og sagöist hún I þvi vera reiöubúin aö halda áfram störfum. I greinargerö þeirri sem fylgir frumvarpi þvl sem lagt hefur veriö fram á Alþingi um tima- bundnar ráöstafanir til viönáms gegn veröbólgu segir m.a. þar sem talaö er um aögeröir sem rikisstjórnin muni beita sér fyrir: Visitöluviömiöun launa veröi breytt fyrir 1. mars 1979 aö höföu samráöi viö fjölmennustu heildarsamtök iaunafólks. Gert er ráö fyrir þvi aö visitölunefnd skili tillögum fyrir 15. febrúar sem unnt veröi aö byggja á i þessu sambandi. Meöal annars veröur athugaö viömiöun viö viöskiptakjör og fleira.” Timinn náöi tali af Jóni Sigurössyni formanni visitölu- nefndar I gær og spuröi hann hvernig honum litist á hina nýju dagsetningu sem visitölunefnd heföi fengiö þ.e. þann frest sem nefndin heföi fengiö til aö skila Framhald á bls.'2'i Niðurgreiðslur hafa aidrei verið meiri: Útsöluverð mjólkur 20% undir fram- leiðsluverði til bænda — Kosta tæpa 19 milljarða á næsta ári Kás — 1 frumvarpi þvi sem rikisstjórnin hefur lagt fyrir Al- þingi um timabundnar ráöstafanir til viönáms gegn veröbólgu er gert ráö fyrir þvi aö niöurgreiöslur veröi auknar sem nemi 3% af veröbótavisi- tölu þeirri sem gildir fram aö 1. des. 1978. Bætast þær ofan á niöurgreiöslurnar sem ákveön- ar voru i september sl. Er nú svo komiö aö útsöluverö margra aöallandbúnaöarvaranna er komiö verulega niöurfyrir þaö framleiösluverö sem greitt er til bænda. Hrólfur Astvaldsson hjá Hag- stofu Islands sagöi í samtali viö Timann aö búast mætti viö þvi þegar nýjustu ráöstafanir stjórnvalda kæmu til fram- kvæmda aö útsöluverö kinda- kjöts yröi komiö 15% niöur fyrir framleiösluverö þaö sem greitt er til bænda. Aö sama skapi mætti búast viö þvi, aö útsölu- verö mjólkur yröi komiö 20% undir framleiösluverö til bænda og útsöluverö á kartöflum yröi komiö 30-40% undir þaö fram- leiösluverö sem greitt er til framleiöenda þeirra. „Eg man ekki til þess aö niöurgreiöslur hafi nokkru sinni veriö meiri en þetta hér á landi,” sagöi Hrólfur Astvaldsson I samtali viö Tim- ann, „þótt ég þori ekki aö full- yröa um þaö, þar sem ég hef ekki kannaö þaö til hlitar. Hins vegar hefur þaö veriö taliö mjög óæskilegt aö útsöluverö fari Framhald á bls. 21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.