Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 16
16
ÞriOjudagur 28. ndvember 1978
Félag járn-
iðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 30. nóv.
1978, kl. 8.30, e.h. að Hótel Esju, 2. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Um sjúkrasjóð félagsins.
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna.
Hross í óskilum
2 hross eru i óskilum i Andakilshreppi,
bæði ómörkuð.
Jörp hryssa 4ra vetra og mósóttur hestur
3ja vetra.
Verða seld á opinberu uppboði að
Varmalæk þriðjudaginn 5. desember, kl.
14, hafi eigendur ekki vitjað þeirra áður og
greitt áfallinn kostnað.
Hreppstjóri.
Tapaður hestur
Tapast hefur frá Stóra-Hofi Rangárvalla-
sýslu rauður foli með ljóst tagl og fax, 4ra
vetra. Mark: Lögg aftap hægra og biti
aftan hægra, ómarkaður á vinstra.
Hestsins er saknað siðan seinnihluta
ágústmánaðar. Þeir sem gætu gefið
upplýsingar um hestinn góðfúslega geri
viðvart að Stóra-Hofi simi 99-5111 eða i
sima 86869, Reykjavik.
Sólaðir
HJÓLBARÐAR
TIL S'OLU
I=£
FLESTAR
STÆRÐIR
A FÓLKSBlLA.
BARÐINNf
ÁRMÚLA 7 SlMI 30501
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa og
þyrftu að geta hafið störf sem fyrst.
AJlar nánari upplýsingar gefur hjúkr-
unarforstjóri i sima 71166 (heima 71502).
Sjúkrahús Siglufjarðar
ANNAR BREKKU-
K0TSANNÁLL
Notkun ljósmynda hefur fariö
vaxandiá tslandi, sem f öörum
iöndum, og er nd svo komiö aö
ljósmyndin er farin aö keppa viö
sjálfa orögnóttina eöa oröa-
flauminnn f landinu þar sem
ekkert má vera óskrifaö lengur
eöa ósagt
Einskonar bros
Segja má aö ljósmyndin sé aö
veröa aö rúnafetri, myndletri,
og ljósmyndir koma fram i sjón-
varpi, timaritum, umbúöapok-
um, upplimdum auglýsingum
og öllu mögulegu, og þær leggja
æ meira rúm undir i dagblööun-
um, þvi myndin segir oft meira
en textinn, jafnvel þótt hann sé
skrifaöur á gullaldarmálinu
sjálfu.
Þar fyrir utan eru svo fjöl-
skyldumyndatökur, þar sem
einskonar bros eru varöveitt
handa eiliföinni i möppum. Þaö
leiöir af sjálfu sér aö I svona
landi eru allir meö myndavélar,
og sumir geta tekiö myndir og
talaö meö áhugaveröum hættí
um ljósmyndir, svo þaö minnir
einna helst á roskna bændur,
sem tala um fé sitt og fram-
göngu dilka.
Viö þetta allt er svo aö bæta,
aö þrátt fyrir aukiö umfang
ljósmynda, hefur listræn ljós-
myndun litiö vaxiö. Viö höfum
aö minnsta kosti ekki lært nein
ný eöa sérstök nöfn tíl þess aö
bæta aftan við þá Gunnar
Hannesson, Jón Kaldal og hann
Hjálmar Báröarson.
Aö visu hafa einhverjir menn
unniö tii verölauna erlendis, en
þaö er haria litils viröi fyrir
ljósmyndina aö sýna verölaun
en ekki myndir.
Einn þeirra er fæst viö list-
ræna ljósmyndun er Troels
Bentsen. Troels er Reykviking-
ur, fæddur áriö 1943. Hann er
einkum kunnur almenningi sem
þjóölagasöngvari, en hann hef-
ur sungiö og leikiö meö Savanna
trióinu og Þrem á palli. Hann
byrjaöi ljósmyndun fyrir ára-
tug.
Ég hef fylgst meö ljósmyndun
Troels Bendtsen i mörg ár og
mér er þaö ljóst, aö hann sér
margtsemégekki sé. Hann hef-
ur auga fyrir smámunum
einsog fálki á flugi. — Hann sér
myndefni við fætur sinar, menn
eru grafnir á haus niöur í sand-
inn, aöeins iljarnar standa
uppúr. — Brúöan hefur týnt
barni sinu, og hefur liöiö óbæri-
legar þjáningar I flæöarmálinu,
þar sem ljósiö hefur boöiö
skugganum upp i dans. Ég skoö-
aöi þessar myndir meö sér-
stakri ánægju og fékk mér ný
augu.
Brekkukot
Fýrir nokkrum árum geröu
Þjóðverjar sjónvarpskvikmynd
um hann Björn i Brekkukoti.
Þessi mynd vakti almennan
áhuga í landinu. öll þjóðin var
með. Leikarar fengu rullur meö
alþjóölegu sniöi, leikstjóra meö
sólgleraugu og sólhlifar.
Imanistarog sérvitringar fengu
aö hósta uppi I rúmi, og rithöf-
undar "fengu aö bera_
meö bankamönnum, og
jafnvel gamlir kirkjugaröar og
aflögö hús fengu ný hlutverk viö
sitt hæfi. — Troels Bendtsen
fékk stööu og litiö hlutverk, —
og sem mest er um vert, hann
tók myndir, sem aö minu viti
eiga eftir aö skyggja á sjálfa
filmuna, a.m.k. fyrir Islend-
inga, þvi allar meiriháttar sen-
ur eru þarna filmaöar, og ótekn-
ar lika. — Þessar myndir, eöa
hlutí þeirra er nú sýndur hér,
eftir aö Brekkukotsannáll er
kominn upp i hillu meö öörum
annálum þessarar þjóöar, sem
lifir á villtu fé og veröbólgu milli
hinna stóru stunda. — Þessar
myndir eru hreinasta afbragö,
og ættu sumir ekki aö gera ann-
aö en aö bera lfk. Þaö er mál
manna aö hann Björn i Brekku-
koti hafi komist nokkurn veginn
heill í gegnum þetfa allt, þvi
þegar betur er að gáö er aöeins
tíl ein tegund af mönnum, ein
tegund af sársauka og ein teg-
und sannrar gleöi. Kvikmyndin
er heimild úr lifi þjóöar. Ljós-
myndirnar eru heimild um þá
sem báru likin og hann Björn.
Margir takkar
Aö taka góöar myndir og aö
sýna þær er sitt hvaö. Menn eru
stundum heppnir meö myndir,
en þaö getur skeö og skeður
yfirleitt óvart. Þaö kemur fyrir i.
Spánarferöum, það kemur fyrir
þegar eitthvaö hefur gleymst og
myndavélin myndar sjálf, og
það skeöur oftast þegar minnst
varir. — Slikar myndir eru góö-
ar einar, en henta ekki á sýning-
ar, þarsem myndirnar veröa aö
hjálpa hver annarri, veröa aö
standa saman sem ein stilleg
heild. Aö minu viti hefur þetta
tekist núna á sýningu Troels
Bendtsen, þótt hann hafi fyrir
bragöiö oröiö aö farga nokkrum
ágætum myndum, sem komu
málinu ekki viö, og fyrir það
sem tapast, vinnst annaö og
markveröara, sýningin fær ytri
merkingu og dýpri merkingu
lika. Hver mynd stendur i fyrsta
lagi ein, svo vinna myndirnar
lika saman aö stillegri einingu.
Þaö er annars ókosturinn viö
listræna ljósmyndun að þaö er
myndavélin sem myndar, maö-
urinn styöur aöeins á hnapp.
Fyrir bragöiö veröa allar
myndir i' rauninni eins. Þú
þekkir þær aö minnsta kosti
ekki á handbragðinu einu, eins
og þú þekkir málverkiö af hand-
bragði málarans. —En þrotlaus
vinna viö eitt thema gefurheild-
inni sérstakan stil, persónu þess
sem styður á hnappinn. I raun
og veru er ljósmyndin breiöa af
tökkum, mörgum tökkum, og
þegar takkarnir eru orönir nógu
margir, þá þekkjum viö af
hverju myndin er. Þaö er sama
aö segja um höfundinn, hann
þekkist aöeins af mörgum
myndatökum af skyldu efni.
Ég hef haft mikla ánægju af
þvi aö skoöa þessar myndir,
sem eru i senn veröugt framlag
tíl listrænnar ljósmyndunar og
til kvikmyndasögunnar, og hún
er persónulegur sigur fyrir
mann sem hefur notaö augun i
mörg ár viö aö leita þaö uppi
sem aörir sáu ekki.
Jónas Guömundsson