Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. nóvember 1978 11 Báru Ægislflálm yfir hin liðin Ægir vann bikarkeppni SSÍ með yfirburðum OOOOOOOOi m Lið Ægis sigraöi með hrikaleg- u rn yfirburðum I bikarkeppni SSÍ sem fram fór I Sundahöll Reykjavikur um helgina. Lið Ægis sigraði nú i 10. sinn i röð I bikarkeppninni og var munurinn á Ægi og liöi nr. 2 meiri en venju- lega. Arangur á mótinu var góður miðað viö þaö að sundfólk er almennt ekki i mjög góðri æfingu um þetta leyti árs. Þrjú ný Islandsmet litu dagsins ljós að þessu sinni. Sonja Hreiö- arsdóttir, Ægi (að sjálfsögðu) setti met i 400 m. bringusundi — synti á 6:00,2 min. Hugi Harðar- son setti Islandsmet i 200 m. bak- sundi og synti á 2:20,3 min, en Hugi er úr HSK. Þá bætti kvenna- sveit Ægis eigin met i 4x100 m. skriðsundi og synti á 4:27,2 min. Mikið var um aö efnilegir ungl- ingar kæmu á óvart og má t.d. nefna unga stúlku úr Breiðabliki, Katrinu Sveinsdóttur, sem setti þrjú ný telpnamet 12 ára og yngri. :, vwy,: mm , ; J* * i ' Þórunn Alfreösdóttir Drepinn af áhorfanda Arabiskur knattspyrnumaður ést af völdum sára, sem reiöir ihorfendur veittu honum aö leik ioknum I Jórdaniu. Leikurinn, iem var vináttuleikur á milli tveggja nágrannaliða varö mjög spennandi og hljóp kapp I leik- menn. Sextán ára unglingur er sakað- ur um að hafa slegið leikmann- inn, Abdulla Birham, i höfuðið með kylfu. —SSv— SveitagUman Ragnar vann KA Armenningar sóttu Akureyrar- liðin um heigina og voru báðir leikirnir mjög grófir. Armenning- ar unnu KA 18:15 i einhverjum grófasta leik sem sést hefur I iþróttaskemmunni á Akureyri i langan tima. 1 upphafi gætti mik- illar taugaspennu hjá KA mönn- um og jafnframt þvi spiluðu Ar- menningar vörnina mjög gróft. Ragnar Gunnarsson átti algeran stjörnuleik I marki Armenninga og varöi alls 18 skot þar af 5 viti og munaöi um minna. Þá átti Friðrik ágætis ieik. Þaö var KA aö falli I leiknum aö þeir misnotuöu fimm viti. Gunnar Gislason kom inn á i seinni hálf- leiknum og átti mjög góða spretti. Þegar á leiö leikunn jókst hark.an um allan helming og máttu dóm- ararnir hafa sig alla viö með gulu spjöldin og áminningar til leik- manna. KA gekk illa að finna leiöina i mark Armenninga I fyrri hálf- leiknum og t.d. skoruöu þeir ekki mark 19 mln. og það var ekki fyrr en Armenningarnir-voru orðnir fjórir inn á að þeim tókst að skora. Staðan I háifleik var 10:6 Armanni i vil. Megnið af leiknum var einhver leikmanna út af og virtust dómararnir ekki ráöa við neitt. A endanum voru leikmenn farnir að slást. Það er hreinasta hörmung aö horfa á slika leiki frá upphafi til enda. Mörk KA: Alfreö 4, Gunnar 3, Jón Hauksson 2, Jón Arni 2 (2 vfti), Guömundur Lár 2, Her- mann 1 og Jóhann 1. Mörk Armanns: Friðrik 7, Björn 5 (3 viti), Jón Viðar, Oskar, Pétur 2 hver. Mabur leiksins: Ragnar Gunnarsson Armanni. GS/—SSv— Þá stóð Þóranna Héðínsdóttir sig vel, en hún er enginn nýgræðing- ur I lauginni og setti eitt telpna- met. Babb kom I bátinn þegar velja átti þann sem unnið "113101 besta afrekiö. Stigataflan fannst ekki, en nokkuð vist er aö Bjarni Björnsson hlýtur afreksbikarinn hjá körlum og ánnað hvort Þór- unn Alfreösdóttir eða Sonja Hreiðarsdóttir hjá konunum. Úrslit I stigakeppninni: 1. Ægir ............... 243 stig 2. HSK .............. 141 stig 3. Breiðablik ......... 123stig 4. Armann............... 85 stig 5. Sundfél. Hafn........ 33 stig Sundfélag Hfnarfjarðar fellur I 2. deild. —SSv— Gunnar Þorvarðarson átti mjög góðan leik gegn Þór Stórieikur Njarð- víkinga gegn Þór — Njarðvík vann Þór örugglega 109:85 Þór og Njarðvík iéku á sunnudaginn fyrir norðan og lauk leiknum sem var brá^ðskemmtilegur með sigri Njarðvfkinga sem skoruðu 109 stig gegn 85 stigum Þórs. Strax á 7. minútu var munurinn oröinn 14 stig Njarðvíkingunum I hag og hittni Þórsara var mjög léleg. Hvorki meira né minna en 9 sóknarlotur Þórs i röð runnu út I sandinn á meðan sóknir Njarð- vikinga gengu snurðulaust fyrir sig. Þorsteinn átti mjög góöan leik fyrir Njarðvik og sömuleiöis Gunnar Þorvarðarson og Ted Bée. En I heildina sýndu Njarð- vikingar mjög góöan leik og breiddin hjá þeim var mikil, annað en Þórsarar geta státað sig af. Þrátt fyrir að Mark sé alltaf yfirburöamaöur á vellinum þarf hann einhvern til aö aðstoða sig og um slíka menn er ekki mikið I Þórsliöinu. Þaö var helst aö Ei- rikur studdi viö bakiö á Mark. Þórsarar misstu þrjá menn út af jneö fimm villur, þá Þröst, Birgi og Sigurgeir. Ungir menn komu i þeirra staö og sérstaklega stóö Agúst Pálsson sig vel. Njarð- vikingar misstu tvo út af. I hálfleik var staðan 51:37 fyrir Njarövik en I seinni hálfleik jókst munurinn stööugt. Ekki er hægt að enda þessa grein án þess að minnast á þá Þorstein og Guð- brand sem dæmdu leikinn en þeim fórst þaö mjög óhöndug- lega. Hreinasta hörmung var að sjá til þeirra oft á tiöum og ósam- ræmi mikiö i dómum þeirra. Stig Þórs: Mark 27, Eirikur 20, Birgir, Karl og Jón Indriöa allir 10, Agúst 6 og Sigurgeir 2. Stig UMFN: Þorsteinn 18, Ted Bee 17, Gunnar 16, Jónas 14, Geir 10, Guösteinn 10, Guðjón 9, Brynj- ar 8 og Július 7. Maftur leiksins: Mark Christian- sen Þór. QS/—SSv— Valur vann Þór Vaisstúlkurnar unnu stöllur slnar úr Þór I 1. deild kvenna á Akureyri um helgina. Þórs- stúlkurnar ieiddu framan af, en siban tóku dömurnar úr Val á sig rögg og jöfnuðu og sigu sfðan fram úr. i hálfieik var staðan 9:6, en leiknum lauk með sigri Vals 17:14. Flest mörk Þórs geröi Anna Gréta alls 9 (2 vlti) en fyrir Val skoraði Harpa 5 mörk. GS/ — SSv — Skaga- menn töpuðu Skagamenn töpuðu sinum fyrsta leik I 3. deiidinr.i i hand- knattieik er Breiðabliksmenn komu I heimsókn á Akranes um helgina og höföu á brott með sér bæði stigin. Lokatölur uröu 19:17 I ágætlega leiknum leik. Næsti leikur Skagamanna veröur á Akranesi um næstu helgi og verða Akurnesingar að vinna þann leik ef þeir ætla sér að vera meö I baráttunni I vetur. — SSv — Loksins tap hjá Kaiserslautern Þar kom að þvi aö Staöan er nú þannig: Kaiseriautern tapaöi I Þýska- Kaisersl. 15 9 5 1 30:18 23 landi og þá varð þaö Ifka Hamborg SV 15 9 3 3 32:12 21 almennilegt tap. Borussia rót- Stuttgart 15 8 4 3 26:17 20 burstaði Kaiserslautern 5: 1 en Bayern 15 8 3 4 32:17 18 þrátt fyrir þetta stórtap heldur Frankfurt 15 8 2 5 25:21 18 Kaiserslautern enn forystu I Schalke 15 6 5 4 29:21 17 deildinni. Dusseldorf 15 6 4 5 29:25 16 Gladbach 15 5 4 6 23:18 14 * Bochum 14 4 6 4 23:19 14 Úrslit á laugardag: Bielefeld 15 5 4 6 16:20 14 Hertha —Suttgart 0:0 Brunschweig 15 5 4 6 20:28 14 Bayern —Nurnberg 4:0 Dortmund 15 5 4 6 23:34 14 Gladbach — Kaisersiautern 5:1 Hertha 15 3 7 5 20:21 13 Bielefeld — Dusseldorf 2:0 Bremen 15 4 5 6 21:25 13 Frankfurt — Hamborg 0:0 Köln 14 3 6 5 14:17 12 Duisburg — Brunscweig 1:0 Duisburg 15 4 3 8 20:35 11 Bremen — Darmstadt 3:0 Darmstadt 15 2 5 8 20:34 9 Schalke — Dortmund 5:1 Nurnberg 15 3 1 11 12:38 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.