Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 4
4
ÞriOjudagur 28. nóvember 1978
í spegli tímans
Carmen og glaumgosinn vinur hennar.
Carmen og eigandi Studio
54, Steve Rubell. Þau eru
eins og systkin, segir Rubell.
Spjaldskráin hennar
Carmen D’Alessio
Carmen D Alessio gerir til-
raun til aO standast ellina
meO iþróttaæfingum.
Studio 54, diskotekiO fræga á
Manhattan, hefur átt 1 alls
konar erfiOleikum, s.s. kæru-
málum vegna eiturlyfja
sölu i húsakynnunum og
einnig vegna kæru
Neytendasamtaka New York
borgar vegna sölu á einskis
veröum klúbbskirteinum á
150 dollara pr. miOa. Þrátt
fyrir þessi læti stendur
Studio 54 meö pálmann I
höndunum. Þaö er
staöurinn sem fræga og rfka
fólkiö kemur á þegar þaö er
statt I borginni. Sagt er aö
eigandinn, Steve Rubell og
nokkrir meö honum hafi I
upphafi fjárfest i diskotekinu
800.000 dollara, og aO þeir nú
15 mánuöum siöar hafi grætt
þrefalda þá upphæO. Ctibú
veröa bráölega stofnuö I
London og Tokyo. Hvaö er
þaO sem gerir Studio 54
svona eftirsóknarvert?
Frægur fatahönnuöur
Giorgio di Sant Angelo
dansar viö Alana Hamilton.
—Þaö er vegna þess aö þetta
er besti „veiöistaöurinn” I
borginni bæöi fyrir hina lett-
lyndu og einnig fyrir hina
sómakæru, segir Carmen D
Alessio, sem fæddist i Perú
fyrir 40 árum.Hún veit um
hvaö hún er aö tala, þvl aö
hún segist stjórna öllum
meiriháttar veislum þar.
—Ég stend i stööugu sam-
bandi viö fyrirfólkiö f
Evrópu, og þegar auöugir
Spánverjar, ttalir og einnig
Suöu r-Am er íkana r eru
staddir i New York hringja
þeir i mig og spyrja mig
hvaö sé um aö vera I
borginni. Þá kalla ég I mina
föstu viöskiptavini, sömu-
leiöis i blaöamenn og ljós-
myndara og þar meö er allt i
gangi. t ibúöinni sinni hefur
hún spjaldskrá yfir 8000 nöfn
fólks, rikra og úr tisku-
heiminum, spjöldin eru mis-
lit og flokkuö eftir ýmsu:
auöugur, ungur, léttlyndur,
voldugur, ráösettur.
Þetta er þekktur
Ijósmyndari Francesco
Scavulio aö dansa viö leik-
konuna frægu Jacqueline
Bisset.
skák
Skákdæmi no 5.
Hér þvingar svartur fram mát i
þremur leikjum.
Rayner
Norman
sv: Rg3 skák!!
hv: Gefið
eftir hxRg3 kemur Dh6 skák og
mát i næsta leik
bridge
,,Að segja eða þegja, það er
spurningin”
Vestur
S. 10 8
H.K
T. D 9 8 5 2
L.K 10 9 8 2
Noröur
S. KDG2
H. A9876
T. AK
L.G7
Suöur
H.D1042
T.G76
L.AD543
Sagnir (N-S á hættu):
N A 'S V
ÍL’ p ÍH” ÍG’”
p 2T P P
2H P 4H P
P P
Austur
S. A 9 7 6 5 4
H.G 5 3
T. 10 5 3
L. 6
Skýringar á sögnum:
’ 17p. eöa meira
” undir þremur
„kontrólum” en meira en 6p.
"’láglitirnir.
Eftir frekar óvenjulegar sagnir er suöur
sagnhafi i fjórum hjörtum. Vestur spilar út
spaöatfu, kóngur úr blindum og austur tek-
ur á ásinn. Hann spilar meiri spaöa sem
suöur trompar og spilar hjarta upp á ás og
meira hjarta og svlnar tiunni. Siöan tekur
hann öll trompin og spaöana og fylgist vel
meö afköstum vesturs. Nú er sviöiö sett
fyrir „criss-cross” kastþröng á vestur.
Lokastaöan áöur en siöasta trompinu er
spilaö úr blindum er þessi:
Vestur Noröur S, - H. 6 T. K L.G7 Austur
S.- Skiptir
H. - ekki
T. D 9 Suöur máli
L.K 10 S.-
H. - T.G7 L.AD
Nú er siöasta trompinu spilaö og lauf-
drottningu kastaö úr blindum og vestur er í
óverjandi kastþröng.
Ef vestur heföi ekki komiö inn á einu
grandi þá heföi suöur einfaldlega svinaö
fyrir iaufkónginn og misst af gulltopp fyrir
bragöiö. Þaö talar enginn af sér ef hann
heldur kjafti!