Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 28. nóvember 1978 Bradshaw varði tvö víti gegn Tottenham — en Úlfarnir töpuðu samt — Forest lék sinu 42. leik í röð án taps — Tvö sjálfsmörk hjá Southamton Það/ sem helst vakti at- hygli i Englandi á laugar- daginn var að Nottingham Forest lék sinn 42. leik í deildakeppninni í röð án taps og er afrek þeirra Forest manna hreint undravert, en þetta jafn- gildir því aö liðið hafi leik- ið heilt leiktímabil tap- 1. DEILD Birmingham — BristolCity 1-1 Bolton — Nottm. Forest 0-1 Chelsea — Man.Utd 0-1 Co ventry — Arsenal 1-1 Derby — QPR 2-1 Leeds — Southampton 4-0 Liverpool — M iddlesbro 2-0 Man.City —Ipswich 1-2 Norwich — Everton 0-1 Tottenham —Wolves 1-0 WBA — Aston Villa 1-1 2. DEILD: 1 Blackburn — Stoke 2-2 BristolRov. — Sheff. Utd 2-1 Cambridge — Burniey 2-2 Cardiff —C. Palace 2-2 Chariton — Fulham 0-0 Leicester — West Ham 1-2 Luton — Sunderland 0-3 N e wc astle — Oldha m 1-1 Notts Co. — Brighton 1-0 Orient — Preston 2-0 W rexha m — M illwa 11 3-0 ENSKI BIKARINN Aldershot —Whymouth 1-1 Altringham—Southport 4-3 Barnsley — Worksop 5-1 Blackpool — Lincoln 2-1 Bradford — PortVale 1-0 Carlisle — Halifax 1-0 Chester — Runcorn 1-1 Colchester — Oxford 4-2 Darlington — Chesterf. 1-1 Doncaster — HuddersGeld 2-1 Exeter — Brentford 1-0 Gravesend—Wimbledon 0-0 Hartlepool —Grimsby 1-0 Hereford — Newport 0-1 Mansfieid—Shrwsbury 0-2 Nuneaton —Crewe 0-2 Portsmouth—Northampton 2-0 Reading — Gillingham 0-0 Rochdale — Droylesden 0-1 Scunthorpe —Sheff. Wed. 1-1 Southend — Peterbro 3-2 Swansea — Hillingdon 4-1 Walsall — Torquay 0-2 Watford — Dagenham 3-0 Wigan— Bury 2-2 Worchester — Plymouth 2-0 York —Blyth 1-1 laust. Ekkert lát virðist vera á gengi Forest um þessar mundir og liðið er tvímælalaust mesta spútniklið frá stríðslokum ef ekki frá upphafi ensku dei Idakeppninnar. A laugardaginn heimsótti Forest Bolton á Burnden Park i Bolton og þrátt fyrir að Bolton væri betri aðilinn lengst af i leiknum — Shilton bjargaði tvívegis glæsilega frá Worthington og Gowling — tókst Forest að stela báðum stigunum á siðustu stundu. John Ro- bertson skoraði sigurmark Forest á 72. min. og eftir þaðvaraldrei spurning um hvernig færi. Forest hafði algera yfirburði lokakafl- ann. Óvænt tap City Manchester City gengur nú illa I deildakeppninni þrátt fyrir góð- an árangur í UEFA keppninni. A laugardaginn mátti City þola tap á heimavelli fyrir Ipswich, sem ekki hefur gert neinar rósir að undanförnu. Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleik en i þeim siðari skoraði Ipswich tvivegis, fyrst Eric Gates þá Brian Taibot, en Asa Hartford minnkaði mun- inn þegar um 15 min. voru til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart var Kenny Clements bak- vörður borinn af leikvelli — að öllum Hkindum fótbrotinn — eftir samstuð viö járnkarlinn Kevin Beattie. Ipswich þokaöi sér af mesta hættusvæðinu I deildinni með sigrinum. Varði tvö víti Paul Bradshaw, markvörður úlfanna, stóð sig eins og hetja gegn Tottenham á White Hart Lane, en allt kom fyrir ekki. Úlf- arnir töpuöu enn einu sinni. Tottenham fékk vitaspyrnu á 10. min. en Bradshaw gerði sér litið fyrir og varði glæsilega spyrnu Glenn Hoddle. A 28. min. fékk Tottenham aftur vltaspyrnu og nú var Peter Taylor falið verkefnið. Bradshaw var ekkert að tvínóna við hlutina og varöi enn glæsileg- ar en fyrr, en skotið var svo fast að Bradshaw fingurbrotnaði og lá óvigur eftir. Boltinn barst til Taylor á ný og hann skoraöi örugglega enda enginn til varnar i markinu. Alberto Tarantini (t.v.) skoraði sítt fyrsta mark fyrir Bírmiugiiam á iaugarda, Heimsklassamarkvarsla Kevin Keelan i marki Norwich og George Wood i marki Everton háöu mikla keppni á Carrow Road, heimavelli Norwich, á laugardaginn. Þeir vörðu hvert skotið á fætur ööru og þaö var sama hvað reynt var þeir vörðu allt. Keelan varöi tvívegis hreint ótrúlega frá Latchford og einu sinni frá Dobson og við hinn enda vallarins varð Wood að taka á öllu sinu til að komast hjá marki þeg- ar Ryan og Reeves áttu þrumu- skot að markinu. Það var ekki fyrr en á 82. minútu aö annar markvaröanna varð að láta i minni pokann og það kom i hlut Kevin Keelan i Norwichmarkinu að fá á sig mark. Mick Lyons skoraöi þá með miklu þrumu- skoti, sem Keelan réði ekki við. Aðrir leikir Alberto Tarantini skoraði sitt fyrsta mark fyrir Birmingham og það dugði til jafnteflis þvl Kevin Mabbutt hafði náð forystunni fyrir Bristol City i fyrri hálfleik. Manchester United haföi eins litið fyrir sigri sinum gegn Chel- sea og hægt er og eina mark leiksins skoraði gamia kempan Jimmy Greenhoffá 76. min. eftir góöa fyrirgjöf Mike Thomas, sem á laugardag lék sinn fyrsta leik með United og stóð sig mjög vel. Chelsea átti varla umtalsvert tækifæri allan leikinn og það eitt bendir til þess að liðiö sé líklegur fallkandidat þvi United hefur ekki beint verið allra liöa sterkast að undanförnu. Paul Bradshaw Leikur Coventry og Arsenal var mjög fjörugur og spennandi allt frá upphafi til enda. Ekkert mark var gert I fyrri hálfleik, en strax I upphafi slöari hálfleiks — eða á 48. mín. náöi Frank Stapletonfor- ystunni fyrir Arsenal dálitiö gegn gangi leiksins. Eftir markiö var nær látlaus pressa á markArsen- al en jöfnunarmarkiö kom þó ekki fyrr en á 82. mln. þegar Steve Kevin Mabbutt Hunt skoraði gott mark, en hann var keyptur frá Cosmos fyrr I haust og lék áður meö Aston Villa. Derby fór létt meö QPR og 2:1 gefur ekki rétta mynd af gangi leiksins. Peter Daniel skoraöi fyrir Derby I fyrri hálfleik og I þeim síðari bætti fyrrum Glentor- an leikmaðurinn Billy Caskey öðru marki við en Ernie Howe skoraði eina mark QPR tveimur mln. fyrir leikslok. Leeds hafði algera yfirburöi gegn Southampton og áður en yfir lauk urðu mörkin fjögur. Ray Hankin skoraði snemma og kom Leeds I 1:0, og rétt fyrir háifleik bætti Chris Nicholl öðru við með þvi að skora I eigið mark með miklu þrumuskoti. Ivan Golac, Júgóslavinn hjá Southampton vildi greinilega ekki vera minni maöur en Nicholl og skoraði glæsilegt sjálfsmark I upphafi seinni hálfleiks og Paui Madeley skoraöi sitt fyrsta mark I árarað- ir rétt fyrir leikloks og innsiglaöi öruggan sigur Leeds. Evrópumeistarar Liverpool fóru létt með Middlesbrough og gátu meira að segja leyft sér þann munaö að brenna af vita- spyrnu. Phil Neal sá um þaö. Terry McDermott náði forystu fyrir Liverpool I fyrri hálfleikn- um og I þeim siðari bætti Greame Souness ööru marki við og örugg- ur sigur var I höfn. Byrjun Liver- pool I deildakeppninni er sú besta I sögu félagsins og ef svo fer fram sem horfir veröur Liverpool meistari I 11. sinn að vori. Tony Brown náöi forystu fyrir WBA gegn Villa á 35. mln. úr vafasamri vltaspyrnu. I seinni hálfleiknum tók Aston Villa öll völd mjög óvænt og á 70. mln. jafnaöi Allan Evans metin og sanngjarnt hefði verið að Villa hefði farið með sigur af hólmi I leiknum. SE/—SSv— STAÐAN 1. DEILD Liverpool .. .17 13 3 1 42:7 29 Everton.... .17 10 7 0 24:10 27 WBA .16 9 5 2 31:14 23 Nottm. F. .. . 16 7 9 0 19:9 23 Arsenal .... .16 7 6 3 27:17 20 Coventry... .17 7 6 4 24:23 20 Manch. U .. .17 7 6 4 24:27 20 Tottenham . . 17 7 6 4 21:26 20 Aston Villa . 17 ( 5 6 5 22:16 18 Leeds . 17 6 5 6 29:22 17 Derby .17 7 3 7 24:33 17 Manch.C .. .16 5 6 5 24:20 16 BristolC ... .17 6 4 7 20:21 16 Norwich ... .16 4 7 5 28:28 15 Ipswich .... .17 6 2 9 18:24 14 Middlesbr.. . 17 5 3 9 21:23 13 Southampt. . 17 3 7 7 18:27 13 QPR . 16 3 6 7 12:19 12 Bolton .17 3 4 10 19:35 10 Wolves .17 4 1 12 13:31 9 Birmingham . 17 2 4 11 17:28 8 Chelsea .17 2 4 11 19:35 8 2. DEILD Crystal P ... ..17 8 7 2 29:15 23 Stoke ..17 9 5 3 25:18 23 W est Ham.. ..17 8 5 4 30:17 21 Fulham .... ..17 8 4 5 23:18 20 Burnley.... ..17 7 6 4 29:26 20 Sunderland ..17 8 4 5 24:22 20 NottsCo ... ..17 8 4 5 24:29 20 Wrexham .. ..17 6 7 4 20:13 19 BristoIR ... ..16 8 3 5 29:26 19 Newcastle . ..17 7 5 5 16:17 19 Chariton ... ..17 6 6 5 29:22 18 Brighton ... ..17 8 2 7 26:21 18 Luton ..17 7 3 7 33:21 17 Cambridge. ..17 4 8 5 17:16 16 Oldham .... .. 17 6 4 7 22:28 16 Orient ..17 6 3 8 20:21 15 Leicester .. ..17 4 7 6 15:17 15 Sheff. U .... ..17 4 4 9 21:26 12 Preston .... ..17 4 4 9 25:40 12 Blackburn . ..17 3 5 9 19:32 11 Cardiff .. 16 4 3 9 21:37 11 Millwall.... .. 17 2 3 12 12:33 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.