Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.11.1978, Blaðsíða 3
ÞriOjudagur 28. nóvember 1978 (iJUIK1'!' 3 Refa- og mmka- veiöimenn — stofna félag A sunnudag i fyrri viku var stofnaö Félag Refa- og minka- veiöimanna á Islandi. Markmiö félagsins er aö sameina menn þá, sem eiga sömu hagsmuna aö gæta til aö standa vörö um rétt þeirra. Aö halda ref og villimink i al- gjöru lágmarki um allt land, þvi aö þessi dýr eru miklir skaövald- ar bæöi sauöfé og fugla- og fiski- llfi á Islandi. Aö viöhalda ræktun og þjálfun á góöum veiöihundum til refa- og minkaveiöa aö góöir veiöihundar eru undirstaöa fyrir þvf aö árangur náist gegn þessum vargi. Einnig ætlar félagiö aö stuöla aö fækkun veiöibjöllu og annars álilca vargfugls og reyna aöíialda þeim I lágmarki. Félagiö ætlar aö stuöla aö þvf aö verölaun áhugamanna fyrir unninn ref eöa mink veröi hækkuö ogfylgi kaupvisitölu eöa verölagi I einhverri mynd. Félagiö hyggst beita sér fyrir því að hreppsfélög um allt land geti leitað til félagsins um aöstoö viö eyöingu áöurnefndra dyrateg- unda. Geta oddvitar hvers hreppsfélags haft samband viö veiöistjóra eöa sntiiö sér til fé- lagsins. Stjórn félagsins skipa eftir- taldir menn: formaöur: Höröur Sævar Hauksson, ritari: Oddur örvar Magnússon, gjaldkeri: Helgi Backmann,- Heimilisfang félagsins er aö Garöavlk 13 Borgarnesi, simi 93-7552, s: 91-41974 Og 91-42029. Þeir sem áhuga hafa á aö ger- ast félagar eöa leita sér nánari upplýsinga um starfsemi félags- ins, geta haft samband viö áöur- talda menn i þeim ntlmerum sem upp eru gefin. BYGGINGAVORUVERZLUN BYKO KÓPAVOGS SF NÝBÝIAVEGI8 SÍMI:41000 Viðfangsefni 20. vetrarfundar Sambands islenskra rafveitna: Endurskipulag orku iðnaðar og nýting innlendrar orku AM — t gærmorgun var settur 20. vetrarfundur Sambands isl. raf- veitna aö hótel Loftleiöum, meö ávarpi formanns StR, Aöalsteins Guöjohnsen og ávarpi iönaöar- ráöherra, Hjörleifs Guttorms- sonar. Á fundinum i gær flutti dr. Jó- hannes Nordal, stjórnarformaöur Landsvirkjunar erindi um orku- lindir lslands og hagnýtingu þeirra, og Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþingismaöur, ræddi tíllögur Skipulagsnefndar orkumála. Þessi tvö erindi má segja aö hafi boriö hæst á fundin- um nú og fengum viö Aöalstein Guöjohnsen til þess aö fjalla stuttlega um efni þeirra, og viö- fangsefni fundarins almennt. Aöalsteinn sagöi aö tilgangur fundarins væri aö gera sem flest- um greinum orkumála skil. Dr. Jóhannes Nordal heföi rætt nýt- ingu innlendra orkugjafa og gefiö yfirlit yfir virkjanlegt vatnsaf 1 og heföihann skipt þvi I flokka, eftir þvi hvaö hagkvæmast.væri taliö. Geröi hann grein fyrir þeim virk- janamöguleikum, sem hagstæð- astir væru á eftir Hrauneyjar- fossvirkjun, og væri nú mesta vöraskiptajöínuðimnn: Hagstæður um tvo milljarða í október Kás — Vöruskiptajöfnuöur lands- manna i októbermánuði sL var hagstæöur um rúma tvo millj- aröa, eöa 2.100,4 millj. kr. Vöru- skiptajöfnuöurinn fyrstu tlu mán- uöi þessa árs er hins vegar óhag- stæöurum tæpa tiu milljaröa, eöa 9.708,9 millj. kr. 1 októbermánuði I fyrra var vöruskiptajöfnuöurinn óhagstæö- ur um 36.8 millj. kr., enóhagstæö- Orösending til þungaðra kvenna — vegna rauðra hunda Nií gengur yfir rauöu hunda faraldur á lslandi. 1 þvf tilefni vill landlæknisembættiö ein- dregiö hvetja ailar þungaöar konur á fyrstu mánuöum meö- göngu, sem enn hafa ekki hlotiö mæöraskoöun, til aö koma sem fyrst til skoöunar og mælinga á mótefnum gegn rauöum hund- um á heilsugæslustöövum og Vheilsuverndarstööum. y ur um rúma nlu milljaröa á fyrstu tiu mánuðum þessa árs. Þaö veröur þó aö hafa I huga, Við samanburö á utanrikisverslunar- tökum áranna 1977 og 1978, aö meöalgengi erlends gjaldeyris á timabilinu jan-okt. 1978, miöaö viö sama tlmabil á árinu 1978, er 42.8% hærri. Alls voru flutt út I október fyrir 19.152,0 millj. kr., en innflutning- ur nam 17.051,6 millj. kr. Sömu tölur fyrir útflutning I október- mánuði áriö 1977 eru 8.233,3 millj. kr., og innflutningur fyrir 8.273,1 millj. kr. Formaima- ráðstefna Farmanna og fiski- mannasambandsins Formannaráöstefna Far- manna og fiskimannasambands tslands veröur haldin dagana 28. nóv. til 1. des. 1978 aö Borgartúni 18. Aöaimál ráö- stefnunnar veröa skipulag fisk- veiöa, verölagning sjávaraf- uröa og öryggismál. . vatnsorku aö finna á Suöurlandi, en þá á Austurlandi og svo Noröurlandi. Virtust þvi virkj- unarmöguleikar, sem llklegast Tungnaá og Þjórsa, en þá næst i Blöndu og jökulsánum, Jökulsá á Brú, á Fjöllum og I Fljótsdal. Rannsóknum þessum væri samt mjög mislangt komiö. Þá vék Jó- hannesNordal aö jarövarmaorku og taldi virkjanlegan jarövarma- nú um 20 terawattstundir (TWh) aö viðbættum 30 terawatt- stundum, I virkjanlegu vatnsafli. Um annaö meginefni fundarins Igær, „TillögurSkipulagsnefndar orkumála”, fjallaöi Þorvaldur Garöar Kristjánsson. Nefndin skilaöi álití I október sl. og náöist Framhald á bls. 21. Margrét Gylfi Þ. Haraldur Þuriöur Nýtt Þjóð- leikhúsráð Menntamálaráö hefur nd skipaö nýtt Þjóöteikhúsráö og eiga eftirtaldir sæti i þvi: Margrét Guömundsdóttir leik- kona, samkvæmt tilnefningu Fé- lags islenskra leikara. Gylfi Þ. Gislason prófessor, samkvæmt tilnefningu þingflokks Alþýöuflokksins. Haraldur ólafsson lektor, sam- kvæmt tilnefningu þingflokks- Framsóknarfloidcsins. Þórhallur Þuriöur Pálsdóttir söngkona, samkvæmt tilnefningu þingflokks Sjálfstæöisflokksins. Þórhallur Sigurösson leikari, samkvæmt tilnefningu þingflokks Alþýöubandalagsins, og hefur hann jafnframt veriö skipaöur formaöur Þjóöleikhúsráös. Ráðherrafundur EFTA: gegn — rétt væri að leysa vanda íslands með öðrum ráðstöfunum Ráöherrafundur EFTA var haldinn i Genf 23. og 24. nóvember. Svavar Gestsson, viöskipta ráöherra, gat ekki sótt fundinn, en Þórhallur As- geirsson, ráöuneytisstjóri, flutti ræöu hans um vandamál tslands og sérstööu I frlversl- unarsamstarfinu. Tilkynnt var aö rikisstjórnin heföi hætt viö aö fresta almennum um- sömdum tollalækkunum um næstu áramót, en hún vildi semja viö EFTA og Efnahags- bandalagiö um frestun á siö- asta tollalækkunarstiginu, sem koma á til framkvæmda um áramótin 1979-80. Margir EFTA ráöherrar lýstu yfir skilningi á sérstök- um vandamálum Islands og lofuöu aö athuga meö velvilja þær ráðstafanir, sem íslenska rikisstjórnin ætlaöi aö gera ti) Framhald á bls. 21. Sama á hverju gengur? Þar sem mikið er gengið, hef- ur- BYKO jafnan gólfklæðninguna, sem endist bezt. Þar sem minna geng- ur á, hefur BYKO það, sem ódýrast er. Hverju, sem þú stefnir að, hefur BYKO það rétta undir iljarnar, gólf- dúka eða flísar, fjölbreytt úrval efnis og lita. Þar sem fagmennimirverzla, er yður óhætt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.